Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Síða 38
54
UAUGÁfiÖAÖÚR 8.' APRÍL 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atvinna 1 boði
Vélstjóri og vélavörður óskast á línu-
bát. Uppl. í síma 92-15111, 92-68591 og
985-27052
Óska eftir vönum manni á hjólagröfu,
strax. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3545.
Fiskmatsmaóur óskast í frystihús á
Vestfjöðrum. Uppl. í síma 94-7706.
Starfsfólk óskast í fiskverkun, mikil
vinna. Uppl. í síma 94-7706.
■ Atvirma óskast
Ég er mjög hress, broshýr og geðgóð,
þrælvön verslunarstörfum og óska eft-
ir vinnu, hálfan daginn sem fyrst, helst
fyrir hádegi, vaktavinna kemur einnig
til greina. Uppl. í síma 670096 e.kl. 17.
25 ára fjölskyldumaöur óskar eftir
vinnu strax, margt kemur til greina,
þó helst við smíðar. Uppl. í síma
656821.
Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hiuta-
störfum á skrá. Sjáum um að útvega
hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18.
Uppl. í síma 621080 og 621081.
Við erum tvaer sem óskum eftir vinnu á
kvöldin og um helgar, margt kemur
til greina, erum vanar ræstingum.
Uppl. í sima 72773 og 641863.______
16 ára strákur, að veröa 17, óskar eftir
vinnu. Allt kemur til greina. Getur
byrjað strax. Uppl. í síma 91-43391.
Stúlka óskar eftir atvinnu, vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 91-71902.
■ Bamagæsla
Foreldrar, athugið! Við erum hér tvær
dagmæður í Voga- og Heimahverfi
sem getum bætt við okkur bömum í
dagvistun, allur aldur og vinnutími
kemur til greina. Höfum leyfi og góða
reynslu. Nánari uppl. hjá Sigrúnu i
síma 36237 og Guðný í s. 685425.
Dagmamma - miöbær. Foreldrar, at-
hugið! Tek böm í gæslu allan daginn,
aldur frá ca 6 mán. til 2 ára. Hef leyfi.
Uppl. í síma 91-22194.
Óska eftir unglingi til að koma heim
og gæta 1 'A árs stráks milli kl. 16 og
19, 3-4x í viku, bý í Austurbrún. Uppl.
í síma 91-30402.
■ Ýmislegt
VIII einhver góð(ur) stúlka/drengur vera
hjá mér 2svar í viku á meðan mamma
vinnur? Við ætlum líka að selja bama-
kerrn, kr. 5 þús., bamarúm (3ja-6),
kr. 3 þús., og Daihatsu Charmant ’79
m/vetrar- og sumardekkjum, kr. 30
þús. stgr. Uppl. í sima 91-25201.
Veislur, smáar og stórar. Erum tvær
þaulvanar í bakstri og smurðu brauði.
Tökum að okkur fermingar og allar
mögulegar kokkteil- og kaffiveislur.
Gott verð. Allar uppl. í símum 694310,
12832 og 72568. Geymið auglýsinguna.
Sendið mér mynd af Ingimar Eydal, all-
ar stærðir og gerðir vel þegnar. Unn-
ur, Miðstræti 16, Vestmannaeyjum,
sími 98-12081.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Námsmaður, sem fer til Bandaríkjanna
í sumar, vill kynnast reyk- og bam-
lausri stúlku með sameiginlega fram-
tíð í huga. Vinsamlega sendið bréf og
mynd til DV, merkt „Hér og nú“, fyr-
ir 19. apríl. Trúnaður og öllum svarað.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Reglusamur útgerðarmaður á fertugs-
aldri utan af landi óskar að kynnast
konu á aldrinum 25-40. Svör sendist
DV, merkt „Hamingja 89, 3567“.
■ Kermsla
Elnkakennsla. Stærðfræði, eðlis- og
efiiafræði, íslenska, danska, norska,
enska, þýska, spænska, franska. Skóli
sf., Hallveigarstíg 8, s. 18520.
Námsaðstoð vlð skólanema. Reyndlr
kennarar. Innritim í síma 91-79233 frá
kl. 14.30-18. Nemendaþjónustan sf. -
Leiðsögn sf.
Danska. Tek að mér nemendur í einka-
tíma í dönsku. Uppl. í síma 91-19744 á
kvöldin.
■ Skemmtanir
Nektardansmær: Óvlðjafnanleg, ólýs-
anlega falleg nektardansmær vill
skemmta í einkasamkvæmum, félags-
heimilum o.fl. um land allt. S. 42878.
Diskóteklð Disal Viltu fjölbreytta tón-
list, leiki og fjör? Strákamir okkar eru
til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam-
band í síma 51070 (651577) frá kl. 13-17
eða heimasíma 50513 á morgnana,
kvöldin og um helgar.
M Hreingemingar
Hreingerningar-teppahreinsun- ræst-
ingar. Tökum að okkur hreingeming-
ar og teppahreinsun á íbúðum, stofn-
unum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Fermetragjald, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- oghelgarþjónusta. S. 91-78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Hreinlætistækjahreinsun. Tökum að
okkur að hreinsa hreinlætistæki.
Verkpantanir milli kl. 11 og 19. Sími
72186. Hreinsir hf.
Sótthreinsun teppa og húsgagna, Fiber
Seal hreinsikerfið, gólfbónun. Áðeins
gæðaefni. Dagleg þrif og hreingem-
ingar. Skuld hf., s. 15414 og 985-25773.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaðstoö
Framtaisþjónustan. Aðstoðum rekstr-
araðila við framtalsgerð. Góð og ör-
ugg þjónusta. Símar 73977 eða 42142
til kl. 23 daglega.
Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl.
Bókhald. Uppgjör. Kæmr. Ráðgjöf.
Þjón. allt árið. (Sig. Wiium). S. 687088
& 77166 kl. 16-23 kv.- og helgartímar.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gerum við spmngur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efnum.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 96-51315 og 91-45293.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al-
hliða húsaviðgerðir s.s. spmnguvið-
gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál-
un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega
fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Uppl. í síma
680314. S.B. Verktakar.
Trésmiðir, s. 611051 og 53788. Tökum
að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem
inni, svo sem: skipta um glugga, glerj-
un, innréttingar, milliveggi. Klæðn-
ingar, þök, veggir, úti og inni. Verk-
stæðisvinna. Fagmenn. 20 ára reynsla.
öllu vanir. Tilb. og verðútreikningar.
Tækniþjónusta. Gerum pípulagna-
teikningar í hús. Gerum kostnaðará-
ætlanir, útboðsgögn og verklýsingar
v/nýsmíða og viðgerða. Uppl. í s.
92-13652 (Ágúst) og 92-13923 (Eiríkur).
Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn -
hreingemingar - garðyrkja - veislu-
þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta,
vinna - efni - heimilistæki. Ár hf.,
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Verktak hf„ símar 7-88-22 og 67-03-22.
Háþrýstiþvottur húseigna - viðgerðir
á steypuskemmdum og sprungum. -
Sílanúðun. - Móðuhreinsun glerja. -
Þorgrímur Ólafeson, húsasmíðam.
Húseigendur athugið. Múr- og
sprunguviðgerðir, háþrý-stiþvottur,
sílanböðun, gluggapússning, þvottur
o.m.fl. Gerum föst tilboð. Sími 674148.
Hönnun. Tek að mér að útlitsteikna
blöð og bæklinga, auglýsingagerð og
hönnun merkja fyrir fyrirtæki. Hef
margra ára reynslu. S. 91-672101.
Lögglltur pipulagnlngamelstari getur
bætt við sig verkefnum, allt frá smá-
viðgerðum upp í stærri verk. Góð og
fljót þjónusta. Hringið í síma 91-50713.
Múrverk, flísalagnir. Látið fagmenn
vinna verkið. Get bætt við mig verk-
um, stórum sem smáum. Guðm. R.
Þorvaldss. múrarameistari, s. 641054.
Pípulagnir - viðhald - breyttngar.
Tökum að okkur stærri sem smærri
verk. Vönduð vinna, eingöngu fag-
menn. Símar 91-46854 og 92-46665.
Pipulagnir, viðgerðir, breytingar. Get
bætt við mig verkefhum í viðgerðum
og breytingum. Kvöld- og helgarþjón-
usta. S. á d. 621301 og á kv. 71628. Áki.
Trésmlður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Trésmfðamelstarl. Tek að mér alla al-
menna fagvinnu í húsasmíði, glugga-
og þakviðgerðir, innan- og utanhúss-
klæðningar. Fast verð. Sími 681379.
Kaupendur fasteigna, athugið! Ég veiti
aðstoð við skoðun fasteigna. Áratuga
starfsreynsla. Uppl. í síma 688602.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Uppl. í síma 623106 á dag-
inn og 77806 á kvöldin.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer '87.
Valur Haraldsson, s. 28852,
Samara 89.
Jónas Traustason, s.84686,
Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382.
Hilmar Harðarson, s. 42207,
Toyota Corolla 88, bílas. 985-27979.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bflas. 985-20366.
Þorvaldur Finnbogason, s. 33309,
Lancer 8?.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endm-þjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endumýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Rocky turbo. örugg kennslubifreið.
ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442._____________
ökukennsla, og aðstoð við endumýjun,
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
M Garðyrkja
Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til
að láta klippa og grisja tré og mnna.
Gerum fast tilboð, yður að kostnaðar-
lausu. Pantanir í síma 12203 á daginn
og 76707 á kvöldin. Hjörtur Hauksson
skrúðgarðyrkjumeistari.
Trjáklippingar, trjáklippingar. Tek að
mér trjáklippingar, útvega húsdýra-
áburð, einnig hellulagningu og snjó-
bræðslukerfi. Alfreð Adolfsson skrúð-
garðyrkjumaður, s. 622243 e. kl. 19.
Trjákiippingar. Betra er að klippa trén
fym en síðar. Við erum tveir garð-
yrkjufræðingar og bjóðum þér vönduð
vinnubrögð. Guðný Jóhannsdóttir, s.
14884 og Þór Sævarsson, s. 11026.
Almenn garðvlnna. Otvegum hús-
dýraáburð, s.s. kúamykju og hrossat-
að. Pantið sumarúðun tímalega. Uppl.
í síma 91-670315 og 91-78557.
Danskur skrúögaróameistari og teiknari
teiknar garða, hannar garða, klippir
til tré og runna. Uppl. í s. 34591 (best
á sunnud. og miðvikud. kl. 18-20).
Kllppum tré og runna. Otvegum hús-
dýraáburð. Veitum alhliða garðyrkju-
þjónustu. Garðyrkjuþjónustan hf.
Símar 11679 og 20391.
Trjákllpplng - kúamykja. Pantið tíman-
lega. Sanngjamt verð. Tilb. Skrúð-
garðamiðst., garðaþj., efnissala, Ný-
býlav. 24, s. 611536,40364 og 985-20388.
Trjáklippingar.
Trjáklippingar og vetrarúðun. Uppl. í
síma 16787 eftir kl. 17. Jóhann
Sigurðsson garðyrkjufræðingur.
Vorannir: Byrjið vorið með fallegum
garði. Grisjun trjáa, snyrting, tjömúð-
un, húsdýraáburður og fleira. Halldór
Guðfinnss. skrúðgarðyrkjum., s.31623.
Vantar þig aö losna við tré úr garðin-
um? Hringdu þá í síma 44520.
■ Húsaviðgerðir
LHIa dvergsmlöjan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
Húsasmiöur getur bætt við sig verk-
efiium, bæði úti og inni. Vönduð
vinna. Uppl. í síma 29868 Hilmir.
■ Verkfeeri
Bílalyfta, hjólast., mótorsL, og sand-
blásturstæki. Rafeuðuv., rennib.,
fræsi-, beygju- og trésmíðav. Allt not-
aðar vélar á vægu verði. Vantar ávallt
vélar á skrá. Véla- og tækjamarkaður-
inn hf„ Kársnesbr. 102A, s. 641445.
Rafmagnstalia. Til sölu rafmagnstalía,
6 tonna, ASEA. Uppl. í síma 98-34550
og 9834465 eftir kl. 19.
■ Nudd
Konur, ath.l Axla-, bak- og svæðisnudd.
Ég er lærð sem sjúkranuddari. Tek
að mér nudd í heimahúsum. Tíma-
pantanir í síma 18121.
Trimform, lelö til betri hellsu. Bakverk-
ir, vöðvabólga, almenn vöðvaþjálfun,
nuddpottur og gufa á staðnum. Pantið
tima í síma 76070. Betri stofan.
■ Fyrir skrifstofuna
Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir,
úrvals tæki. Árvík sf„ Ármúla 1, sími
91-687222.
■ Tilsölu
Útihurðir í mlklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ánnúla 17, Rvík,
s. 91-84585 og 84461. Sambandið bygg-
ingarvörur, Krókhálsi 7, s. 82033,
Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, s.
92-14700. Trésm. Börkur hf„ Fjölnis-
götu 1, Akureyri, s. 96-21909.
Ath. Af sérstökum ástæöum er til sölu
Elú veltisög TCS 172 með öllum auka-
hlutum, verð aðeins 80 þús. Uppl. i
síma 91-83212 og 35817.
Dúnmjúku sænsku sængurnar frá kr.
2.900-4.900, koddar, tvær stærðir, verð
650 og 960. Rúmfatnaður í úrvali.
Póstsendum. Karen, Kringlunni 4,
sími 91-686814.
Ný sending af vortcjólum í öllum stærð-
um, dragtir og sumarpils. Póstsendum.
Kreditkortaþj. Dragtin, Klapparstíg
37, s. 91-12990. Opið laugard. frá kl.
9-12 og virka daga frá kl. 10-18.
EP-stlgar hf. Framl. allar teg. tréstlga
og handriða, teiknum og gerum föst
verðtilboð. ÉP-stigar hf„ Smiðjuvegi
20D, Kóp„ s. 71640. Veljum íslenskt.
Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala -
smásala. Gúmmívinnslan hf„ Réttar-
hvammi 1, Akureyri, simi 96-26776.
i)
i\y j'VmsiN
Bay Jacobsen heilsudýnur - heilsu-
koddar fyrir slæmt bak og aumar axl-
ir. Verð 11.000. 4ra vikna skilafrestur.
Póstsendum um allt land. Verslunin
Dvergasteinn, Nóatúni 21, sími
91-623260.
■ Verslun
Stór númer. Nýr pöntunarlisti.
Hringdu í síma 622335 og fáðu frítt
eintak.
Ymsar geröir tréstiga, teiknum og ger-
um föst verðtilboð. Gásar hf., Ármúli
7, Rvík. sími 30500.
Odýru amerísku Luv bamakerrumar
komnar aftur, verð frá kr. 2.890, einn-
ig fjölhæfu, amerísku bamarúmin,
verð frá kr. 14.690. Verslunin Aggva,
Bankastræti 7a, Reykjavik, s.
91-19530, Strandgötu 30, Hafnarfirði,
s. 91-652822.
Vorum aö taka upp takmarkað magn
af vönduðum austurlenskum hús-
gögnum. Mikið úrval af ódýrum fal-
legum gjafavörum. Verslunin Aggva,
Bankastræti 7a Reykjavík, s. 91-19530,
Strandgötu 30 Hafoarfirði, s. 652822.