Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Síða 5
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989. 5 v__________________________Fréttir Þrjár messur páfa á tæpum sólarhring Jóhannes Páll páfi II mun dvelja í tæpan sólarhring á íslandi 3. og 4. júní. Hann kemur hingað frá Tromsö í Noregi. Er áætlað að hann lendi á Keflavíkurflugvelli klukkan 13 á laugardeginum. Þar verður stutt at- höfn þar sem páfi verður boðinn vel- kominn. Klukkan rúmlega tvö rennir páfi í hlaðið á Bessastöðum þar sem hann mun eiga fund með Vigdísi Finn- bogadóttur, forseta íslands. Þar dvel- ur hann í um klukkustund og heldur síðan til Landakotskirkju. Þar verð- ur lokuð messa kaþólska safnaðarins og fundur með prestum og öðrum þjónum kaþólsku kirkjunnar, ásamt leikmönnum. Um hálfsexleytið verður páfinn á Þingvöllum þar sem fram fer um klukkustundar samkirkjuleg messa kaþólsku kirkjunnar og þjóðkirkj- unnar. Er áætlað að sú athöfn verði á sama stað og hátíðardagskráin á þjóðhátíðinni 1974 fór fram. Þá lýkur opinberri dagskrá og páfl heldur heim til bústaðar biskupsins yfir kaþólsku kirkjunni á íslandi, Alfreds Jolson. Þar mun hann gista. Á sunnudagsmorgninum, klukkan hálfníu, verður messa á Landakots- túninu. Segir síðan ekki meira af ferðaáætlun páfa fyrr en við kveðju- athöfn sem fer fram á Keflavíkur- flugvelh undir hádegi. LYFTU ÞÉR UPP OG OPNAÐU PILSNER Sgils ...að sjálfsögðu! -hlh Þú sparar 18.275 kr. með raðgreiðslum Veraldar til Benidorm Raðgreiðslur Veraldar er sannanlega ódýrasti greiðslumátinn á sumarleyfisferðinni fyrir þig og getur sparað þér stórfé i ferðakostnað. Þú byrjar að greiða ferðina þína einum til (jórum mánuðum fyrir brottför og færð vaxtalausar raðgreiðslur i allt að átta mánuði. Sérstakir samningar okkar tiyggja þér þvi ódýrari ferð. Engirvextir ogengin aukagjöld! Dæmiumsparnað Verð tveggja vikna ferðar til Benidorm 18. júlí. Qist á Europa Center, Qögurra manna Qölskylda, miðað v. 6 afborganir. VERÐ FERÐAR: 169.991,- Raðgreiðslur Veraldar: Venjulegar raðgreiðslur: Vextir: 0 kr. Vextir: 13.685 kr. Lántökugjald: 0 kr. Lántökugjald: 2.040 kr. Stimpilgjald: 0 kr. Stimpilgjald: 2.550 kr. Samtals: 0 kr. Samtals: 18.275 kr. Heildarverð: 169.991 kr. lieildarverð 188.266 kr. HJAVERÖLD FÆRÐU MEIRA FYRIR PENINGANA Bókunarstaða 12. mai 1989 COSTA DEL SOL 23. mai 30. mai 06. júní 13. júní 20. júní 11. júli 25. júli 08. ágúst 22. ágúst uppselt uppselt 3 sæti laus 4 sæti laus 7 sæti laus uppselt laus sæti 8 sæti laus örfá sæti FERflAMIISlðfilN Laust í aðrar brottfarir FLUGLEIÐIR AUSTURSTRÆT117, 2. HÆÐ, SÍMI 622200 BEniDORM 23. maí uppselt 30. mai uppselt 06. júní uppselt 13. júni 8 sæti laus 20. júní 11 sæti laus 11. júli 5 sæti laus 01. ágúst 7 sæti laus 08. ágúst uppselt 15. ágúst 6 sæti laus Laust i aðrar brottfarir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.