Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Page 9
Við Kennaraháskóla íslands er laustil umsóknar lekt-
orsstaða í handmenntum. Staðan er veitt til tveggja
ára. Meginverkefni eru hönnun, hannyrðir og saumar
ásamt kennslu þessara og skyldra þátta á grunnskóla-
stigi.
Auk framhaldsmenntunar við háskóla eða sérskóla
skulu umsækjendur hafa viðurkennd kennsluréttindi
eða að öðru leyti nægilegan kennslufræðilegan und-
irbúning.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. ágúst 1989.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækileg-
ar upplýsingar um nám og fyrri störf, svo og um rit-
smíðar og rannsóknir eða listiðnað sem þeir hafa
unnið.
Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. júní nk.
Menntamálaráðuneytið
11. maí 1989
Mjðað við 4 i bil, 2 fullorðnir oq 2 bðrn
STEINSNAR
FRÁ
LUXEMBOURG
OG
TRIER
Verðdæmi: 2 vikur í júní ^,
Verð frá kr. 30.665,-
(2 fullorðnir og 2 börn i húsi og bil) s •
Verð frá kr. 42.890,-
(2 fullorðnir i ibúð og bil)
ibúðarhúsin í Hostenberg búa yfir hinu róm-
aða þýska yfirbragði, eru rúmgóð, hlý og vist-
leg. I' húsunum er stór dagstofa með svölum
og arni, nýtísku eldhúsi með öllu tilheyrandi,
svefnherbergjum (1-3), eftir húsagerð, snyrti-
herbergi og baði. Hægt er að fá hús með sauna
og Ijósalömpum. Einnig er hægt að fá stúdíó
og 2-3 herbergja íbúðir. Frá Hostenberg er
aðeins u.þ.b. 20 mín. akstur til Trier sem er
fjölda íslendinga kunn, þar er að finna frábær-
ar verslanir og hagstætt verð.
Innifalið í verði er: Flug Keflavík-Luxem-
bourg-Keflavík, bíll í 2 vikur með ótakmörkuð-
um akstri, kaskótryggingu og söluskatti,
hús/íbúð í 2 vikur.
VILTU KENNA VIÐ FAMENNAN SK0LA?
í FÁMENNUM SKÓLUM:
eru bekkjardeildir færri en árgangar. Því er sam
kennsla ríkjandi fyrirkomulag.
eru nánari tengsl skóla við umhverfi og atvinnulíf.
er hver einstaklingur stór hluti af skólaheildinni.
eru möguleikar á fjölbreyttu félags- og tómstunda
starfi.
getur frumkvæði kennara notið sín.
er vaxandi samvinna milli skóla um land allt.
er hafið sameiginlegt þróunarstarf um námsefni
kennsluhætti og skólanámskrárgerð.
Á landinu eru um 100 skólar með nemendafjölda
100 eða færri.
Stefnt er að því að starf þessara skóla njóti fullrar
virðingar og möguleikar þeirra umfram stóra skóla
nýtist sem best.
Við viljum hvetja áhugasama kennara til þess að
starfa með okkur að þessum markmiðum og koma
til starfa á landsþyggðinni.
Nánari upplýsingar má fá hjá undirrituðum.
Fræðslustjóri Vesturlandsumdæmis
Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis
Fræðslustjóri Norðurlands vestra
Fræðslustjóri Norðurlands eystra
Fræðslustjóri Austfjarðaumdæmis
Fræðslustjóri Suðurlandsumdæmis
STEKKJARBAKKA 2
mSPÖNUM-
§sösyp,c
Nætursala allar helgar!
ALLT í HELGARFERÐINA
Staldraðu við
Verð 13.821,- Verð frá 3.964,-
SÖLUSTAÐIR UM LAND ALLT
Geríð verðsamanburð
STALHF
BORGARTUNI 31, SIMI 627222
STEKKJARBAKKA 2
/ HOSTENBERG VIÐ SAARBURG
Hafuarstrxti 2 - Sími 62-30-20
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989.