Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Síða 23
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989. 23 Gerda Gunter: Spegill, spegill herm þú mér - lét fjarlægja 1,8 kg úr kjálkunum Hin 25 ára gamla Gerda Gunter myndi gjarnan vilja horfa heilu dag- ana á sjálfa sig í spegli enda kannski ekki nema von því þessi suður- afríska stúlka lét ekki alls fyrir löngu fjarlægja 1,8 kíló úr kjálkabeinunum. Þegar Gerda var á tíunda árinu fékk hún sjaldgjæfan beinasjúkdóm sem olh því að ofvöxtur hljóp í kjálkabein hennar og þau urðu óeðli- lega stór. Þrátt fyrir að Gerda liti ekki út eins og fólk er flest einangraði hún sig aldrei frá umheiminum. Þvert á móti var hún mjög virk í alls kyns félags- starfsemi. Hún hefur alla tíð verið hrifm af íþróttum og spilað körfu- bolta síðan hún var á unglingur, jafn- framt því sem hún hefur tekið mik- inn þátt í safnaðarstarfi innan kirkj- unnar sinnar. En það var eitt sem Gerdu hefur alla tíð þótt mjög leiðinlegt. Karl- menn hafa aldrei boðið henni út. „Mig langar til að gifta mig og eign- ast börn,“ segir hún „en hingað til hefur ekki einn einasti karlmaður gefið mér hýrt auga. Það breytist vonandi nú þegar ég lít út eins og fólk er flest.“ Þó að búið sé að minnka kjálkana eru samt nokkrar minni háttar að- gerðir sem Gerda á eftir að gangast undir. Það á til dæmis eftir að laga á henni nelíð og hana langar til að láta strekkja betur á andlitshúðinni. „Ég veit að ég verð aldrei nein sér- stök fegurðardís en þegar það verður búið að tjasla andlitinu á mér endan- lega saman býst ég við að ég komi til með að líta alveg þokkalega út. Ég er ánægð með hfið og tilveruna og mér finnst eins og þetta hafi allt þroskað mig andlega. Þegar ég hugsa um aö ég hefði getað misst sjónina eða lamast eða jafnvel eitthvað enn þá verra get ég ekki annað en verið ánægð. Læknavísindin gátu hjálpað mér. Ég get því ekki annað en verið bjartsýn á líflð og tilveruna." Gerda sex ára. Svona leit hún út áður en 1,8 kg voru fjarlægð úr kjálkabeinum hennar. Gerda eins og hún lítur út í dag. Aðeins það besta fyrir þig NÆRFATNAÐ SELJA EFTIRTALDAR VERSLANIR: í Rvík og nágrenni: Karen, Kringlunni 4 Trimmið, Klapparstíg 40 S.Ó. búðin, Hrísateigi 47 Snotra, Álfheimum Madam, Glæsibæ Dinah, Grímsbæ Barnabær, Gerðubergi 1, Hraunbæ 102 H-búðin, Hrísmóum 4, Garðabæ Embla, Strandgötu 29, Hafnarf. Hlíð, Grænatúni 1, Kóp. Úti á landi: Lisa, Keflavík Rún, Grindavík Aldan, Sandgerði Líkamshreysti, Þorlákshöfn Adam og Eva, Vestmannaeyjum Aþena, Höfn Hornafirði Skógar, Egilsstöðum Nesbær, Neskaupstað Aldan, Seyðisfirði Sogn, Dalvík Norma, Ólafsfirði Elín, Siglufirði Askja, Húsavík Klæðav. Sig. Guðmundss., Akureyri Hrund, Sauðárkróki Pez, Blönduósi Krisma, ísafirði Patreksapótek, Patreksfirði Litlibær, Stykkishólmi Vík, Ólafsvik Ósk, Akranesi Hannes Wöhler & Co. Akraland 3, 108 Rvk. Símar 34050 - 83574 Þú lætur okkur framkalla filmuna þína 7 og færð til baka 0KEYPIS GÆÐAFILMU Umboðsmenn: Reykjavik: Neskjör, Ægisiðu 123 Videobjörninn, Hringbraut 119b Bókaverslun ísafoidar, Austurstræti 10 Gleraugnadeildin, Austurstærti 20 Brauðbitinn, Laugavegi 45 Sjónvarpsmiðstöðin, Laugavegi 80 Sportval, Laugavegi 116 Steinar, Rauöarárstíg 16 Vesturröst, Laugavegi 178 Donald, Hrisateigi 19 b Allrabest, Stigahlíð 45 Nesco Kringlan, Kringlunni Handíð, Siöumúla 20 Hugborg, Efstalandi 26 Lukku-Láki, Langholtsvegi 126 Innrömmun & hannyrðir, Leirubakka 36 Videosýn, Arnarbakka 2 Söluturninn, Seljabraut 54 Sportbúðin, Völvufelli 17 Straumnes, Vesturbergi 76 Hólasport, Hólagarði, Lóuhólum 2-6 Rökrás, Bildshöföa 18 Sportbær, Hraunbæ 102 Versl. Nóatún, Rofabæ 39 Seltjarnarnes: I Nesval, Melabraut 57 Kópavogur: Tónborg, Hamraborg 7 Söluturninn, Engihjalla Garðabær: Sælgætis- og videohöllin, Garðatorgi Spesían, Iðnbúð 4 Hafparfjörður: Hestasport, Bæjarhrauni 4 Tréborg, Reykjavikurvegi 68 Söluturninn, Miðvangi Steinar, Strandgötu 37 Mosfellssveit: Álnabúðin, Þverholti 5 Akranes: Bókaskemman, Stekkjarholti 8-10 Borgarnes: Versl. ísbjörninn Stykkishólmur: Versl. Húsið Grundarfjörður: Versl. Fell Hvammstangi: Vöruhúsið Tálknafjörður: Versl. Tian Sauðárkrókur: Versl. Hrund Dalvík: Versl. Dröfn sf. Akureyri: Radiónaust, Glerárgötu 26 Neskaupstaður: Nesbær Hella: Vídeoleigan Selfoss: M.M. búöin, Eyrarvegi 1 Garður: Bensinstöð ESSO Keflavik: Fristund, Hólmgaröi 2 Njarðvik: Fristund, Holtsgötu 26 Flúðir: Feröamiðstöðin POSTSENDUM FISHER Ávallt í fararbroddi LOKSDíS, LOIíSLVS. LOfiSDíS... VERÐ SEM ALLIR RAÐA VH) HQ myndbandstaebí Inníheldur m.a.: ★ VHS - Pal ★ HQ — betri mynd ★ 30 mxnní ★ 4 tíma upptöktxmögtxleika ★ 14 daga txpptökxxmínní með 4 mögtxlegtxm dagfaersltxm ★ Þráðlausa 13 liða fjarstýringa ★ Skynditxpptöku ★ Vegar aðeíns 7,2 kg. FISHER SJONVARPSMIÐSTOÐIN HF. Síðumúla 2, sími 689090 - Laugavegi 80, sími 621990

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.