Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Page 45
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989.
57
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 12. maí - 18. maí 1989 er
í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá ki.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tU skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Krossgáta
Lárétt: 1 ærsl, 8 spil, 9 þögular, 10
kall, 11 rúlluðum, 12 veik, 13 eins, 15
tittir, 18 angan, 20 fals, 21 gleði.
Lóðrétt: 1 staur, 2 rör, 3 myndarskap-
ur, 4 framgang, 5 dánar, 6 dæld, 7
fátæk, 14 fjöri, 16 slæm, 17 blóm, 19
skóli.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 örfoka, 8 lár, 9 form, 10
neistar, 13 miðar, 15 lá, 16 eril, 18
eið, 19 gil, 20 enni, 22 rásin.
Lóðrétt: 1 öln, 2 rá, 3 friðil, 4 ofsa, 5
kot, 6 ar, 7 umráö, 11 eirir, 14 refi,
17 les, 21 ið.
Mamma er farin að hafa áhyggjur af þér.
Hún sagði að þú værir betri en enginn.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn • (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir em lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
laugard. og surrnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, simi 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður. sími 53445.
Simabilanir: ’í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 13. maí:
Nýjar skærur á Balkanskaga og æsingar
í Danzig
Fransk-tyrkneskursáttmáli undirskrifaður þá
og þegar, þráttfyrirendurvaktargamlardeiiur.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
í dag geturðu gert það sem þú vilt. Veldu þér fólk að þínu
skapi sem hugsar líkt og þú. Geymdu ekki smáverkefni þar
til á morgun.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættir að gæta vel að hugðarefnum þínum. Ferðalag gæti
valdið vandræðum, sérstaklega ef þú gefur þér ekki nægan
tíma.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það er varasamt að vera óþolinmóður við fólk sem kveikir
ekki eins fljótt á perunni og þú, sérstaklega í verkefnum sem
þú þarfnast aðstoðar við.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú gætir verið dálítið viðkvæmur gagnvart einkalifi þinu.
Þú verður að vera sannfærandi í framsögu. Félagslifið er
spennandi.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Það er allt á fullu í kringum þig og þú hefur mikið að gera.
Fjölbreytileikinn heldur þér hugföngnum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir að leysa heimilisvandamál strax þótt það geti reynst
erfiðara en þú ætlaðir. Þér gengur vel með áhugamál þín.
Happatölur eru 1, 24 og 27.
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
Ef þig vantar aðstoð eða nýjar fyrirmyndir skaltu leita á
nýjar slóðir. Úrlausnir koma fyrr en þú reiknaðir með í
ákveðnu máli.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það eru likur á einhveijum hagnaði fyrri hluta dagsins. Þú
ættir að varast að sóa honum fyrir misskilning strax aftur.
Seinkanir geta valdið ákveðnu vandamáli.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er eitthvert óöryggi í fjármálunum. Taktu enga áhættu
fyrr en þú sérð vel fram á veginn. Það er hætta á kjaftasög-
um í ákveðnum hópi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú hefur ekki mikla orku eins og er. Reyndu að halda þig
eins mikið út af fyrir þig og þú getur. Það gæti hjálpað þér
mikið að hvíla þig einn dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ákveðið náið samband getur orðið dálítið stressað og valdið
mistökum. Forðastu að troða einhveiju upp á aðra. Gerðu
það sem þig langar til.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir að fylgja öðrum eftir í dag. Það hæfir vel þvi þú ert
í mjög vel hvíldur og rólegu skapi.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 15. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það gerir ekki mikið gagn að vera of bjartsýnn. Vertu raun-
sær. Taktu fyrir eitt verkefni í einu og kláraðu það.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú mátt búast við erilsömum degi. Sumt ættir þú að geta
fariö yfir í fljótheitum. Reyndu að eiga tíma einn út af fyrir
þig-
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú kemst langt á samböndum þínum við aðra. Haltu öllum
möguleikum opnum. Þér gæti veriö þröngvað til að breyta
út af venjum þínum.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Það er mikið að gerast í kring um þig í dag og þér finnst
einkennilegt að þurfa að réttlæta eitthvað sjálfsagt. Vertu
þolinmóður. Happatölur eru 7, 18 og 26.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Fjölskyldumál og hugmyndir breytast eftir því hve margir
taka þátt. Úrlausnir lofa góðu. Þér ætti að takast að losna
við ábyrgð sem hvílt hefur á þér.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það er ekki mikið að gerast í ástarmálunum. Ferðalag ætti
aö lyfta upp andanum. Það er nauðsynlegt að skipuleggja
allt mjög gaunlgæfilega.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Landfræðileg ijarlægð getur verið vandamál í ákveönum
tengslum. Þolinmæði er nauösynleg. Hjálpsemi við ókunnug-
an gæti opnað nýjan möguleika.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert orkuríkur og ættir að varast að eyða henni í hama-
gang og læti. Kynntu þér reynslu annarra. Happatölur eru
9, 15 og 25.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eftir frekar rólega daga í persónulegu lífi þínu máttu fara
að búast við auknum hraða. Mjög ánægjulegur timi framund-
an.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hópvinna er ekki bara skemmtileg heldur sýnir og sannar
hvað í þér býr. Haltu þeim eirðarlausu við verkefni sin.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er eitthvert óöryggi í ákveðnu sambandi. Reyndu að
finna út hvar þú stendur. Haltu ákvörðunum fyrir sjálfan
þig þar til þær eru fullgerðar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Leyndarmál eiga það til aö leka út svo að þú skalt gæti þín
hvað þú segir, sérstaklega um einkamál. Það reynist ekki
auðvelt fyrir þig að koma sjónarmiðum þínum á framfæri.