Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Side 46
58
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989.
Afrnæli
Kári
Kári Geirlaugsson, Hrísholti 13,
Garðabæ, verður fertugur á annan
hvítasunnudag. Kári er fæddur á
Akranesi og ólst þar upp þar til
hann var sextán ára en fluttist þá
til Rvíkur. Hann varð gagnfræðing-
ur frá Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar 1965 og var í námi í Drottning-
borg handelskole í Grimstad í Nor-
egi 1966-1967. Kári var skrifstofu-
maður hjá Slippfélaginu 1967-1970.
Hann var í enskunámi í Bourne-
mouth í Englandi 1970-1971 og í
námi í viðskipta- og markaðsfræði
i Bournemouth Technology College
1971-1976. Kári lauk OND prófi í
viðskiptafræðum þar 1973, HND
prófi í markaðsfræði 1976 og mem-
ber of institute of marketing prófi
1976. Hann var framkvæmdastjóri
hjá Sælgætisgeröinni Víkingi 1976-
1977 og sölustjóri hjá Gamla komp-
aníinu 1977-1978. Kári hefur verið
innkaupa- og sölustjóri heildversl-
unar Guðmundar Arasonar frá 1978.
Hann var íslandsmeistari í knatt-
spymu hjá yngri ftokki ÍA1963,
keppti í sundi meö í A og Ármanni
og varð unglingameistari og ís-
Geirlaugsson
landsmeistari í sundi 1965-1968.
Kári hefur starfað í KFUM, Kristi-
legu skólafélagi og Gideon. Hann
hefur verið í stjórn Gideon 3 frá
upphafi, 1980, og séð um barnastarf
KFUM í Garðabæ frá 1983. Kári var
í stjórn frjálsíþróttadeildar Ár-
manns 1985-1988 og forseti lands-
sambands Gideonsfélaganna 1985-
1988. Kári kvæntist 28. júlí 1973
Önnu Jóhönnu Guömundsdóttur, f.
27. júlí 1952, bókara. Foreldrar Önnu
eru Guömundur Arason, forstjóri í
Rvík, og kona hans, Rannveig Þórð-
ardóttir. Börn Kára og Önnu eru'
Guömundur, f. 18. maí 1974, Erla
Björg, f. 29. ágúst 1978, og Rannveig,
f. 4. maí 1983. Systkini Kára eru Inga
Þóra, f. 29. maí 1948, kennari í Rvík,
gift Jóni Dalbú Hróbjartssyni, presti
í Laugarnesprestakalli; Hörður, f.
12. september 1951, deildarstjóri hjá
Sementsverksmiðju ríkisins í Rvík,
kvæntur Sigrúnu Gísladóttur kenn-
ara; Þuríður Erna, f. 17. mars 1954,
starfsstúlka í Þvottahúsi ríkisspítal-
anna; Laufey Guðríður, f. 6. maí
1963, söngkona, gift Sigurbimi Þor-
kelssyni, framkvæmdastjóra Gide-
onsfélaganna og skrifstofumanni,
og Geirlaug Björg, f. 24. ágúst 1967,
nemi í íþróttakennaraskóla íslands,
unnusti hennar er Hlynur Halldórs-
son lögfræðinemi.
Foreldrar Kára em Geirlaugur
Árnason, framkvæmdastjóri og
söngstjóri á Akranesi, og kona hans,
Sveinbjörg Arnmundsdóttir. Geir-
laugur var sonur Árna, rakara á
Akranesi, Sigurðssonar, húsmanns
á Bergi í Rvík, Jónssonar. Móðir
Árna var Þuríður, systir Guðmund-
ar, langafa Birgis ísleifs Gunnars-
sonar alþingismanns. Systir Árna
var Gunnvör, móðir Gunnars M.
Magnúss rithöfundar. Þuríður var
dóttir Árna, b. á Meiðastöðum í
Garði, Þorvaldssonar, ættfóður
Meiðastaðaættarinnar. Móðir Geir-
laugar var Þóra Einarsdóttir, b. í
Landakoti á Akranesi, Ásgeirssonar
Möller, silfursmiðs á Læk, Christ-
ianssonar Möller, kaupmanns í
Rvík. Móðir Ásgeirs var Sigríður,
systir Bjarna, langafa Svanhildar,
móður Ölafs Ragnars Grímssonar.
Sigríður var dóttir Eiríks, b. á Rauð-
ará, Hjartarsonar. Móðir Eiríks var
Rannveig Oddsdóttir Hjaltalín, lög-
réttumanns í Rvík, Jónssonar
Hjaltalín, sýslumánns í Rvík, ætt-
föður Hjaltalínsættarinnar. Móðir
Einars var Petrína, móðir Guð-
mundar, afa Birgis Þorgilssonar
ferðamálastjóra og langafa Þorgils
Óttars Mathiesen, fyrirliða lands-
liðsins í handbolta. Petrína var dótt-
ir Péturs Rist, verslunarstjóra í
Rvík, og Þorbjargar Jónsdóttur.
Móðir Þóru var Geirlaug, systir
Margrétar, langamma Friðriks Ól-
afssonar stórmeistara. Geirlaug var
dóttir Kristjáns, b. á Akri á Akra-
nesi, Símonarsonar, bróður Bjarna,
langafa Rögnvaldar Sigurjónssonar
píanóleikara. Móðir Geirlaugar var
Þóra Jónsdóttir, b. á Kópsvatni, Ein-
arssonar og konu hans, Katrínar
Jónsdóttur, b. í Reykjardal, Eiríks-
sonar, b. í Bolholti, Jónssonar, ætt-
föður Bolholtsættarinnar.
Móðursystkini Kára eru Jóhanna,
kona Halldórs Backman, móðir
Arnmundar Backman hrl. og Eddu
Heiðrúnar Backman leikkonu; Sig-
urður, kvæntur Vcdgerði Þórólfs-
dóttur, og Arnfríður, kona Jónasar
Kári Geirlaugsson.
Gíslasonar, prófessors í guðfræði,
móðir Gísla prests og Arnmundar,
formanns KFUM í Rvík. Sveinbjörg
var dóttir Ammundar, kaupmanns
og skálds á Akranesi, Gíslasonar,
b. í Kverkártungu í Norður-Múla-
sýslu, Árnasonar. Móðir Svein-
bjargar var Ingiríður Sigurðardótt-
ir, b. Grímsstöðum í Reykholtsdal,
Jónssonar og konu hans, Jóreiðar
Jónsdóttur.
Kári tekur á móti gestum á heimili
sínu kl. 17-20 á afmælisdaginn.
Þórir H. Óskarsson
Til hamingju með afmælið 15. maí
85 ára 60 ára
Þórir H. Óskarsson ljósmyndari,
Háteigsvegi 10, er fimmtugur í dag.
Þórir Halldór er fæddur á Sandeyri
í Snæfjallahreppi og ólst upp á
ísafirði þar til hann var ellefu ára
er hann fluttist til Rvíkur. Hann
lauk sveinsprófi í ljósmyndun hjá
Þórarni Sigurðssyni 1959 og hefur
rekið eigin ljósmyndastofu frá 20.
desember 1959. Þórir kvæntist 3.
júní 1960 Sonju Einöru Svansdóttir,
f. 5. júli 1940. Foreldrar Sonju eru
Svanur Lárusson, verkamaður í
Rvík, og kona hans, Gunnþórunn
I.R. Stefánsdóttir, d. 1960. BörnÞór-
is og Sonju eru Ragnheiður Ásta, f.
16. desember 1957, gullsmiður í
Rvík, gift Sigurði Nordal forstjóra,
sonur þeirra er Jóhannes, f. 5. sept-
ember 1988; Óskar, f. 1. október 1959,
útgáfustjóri Skífunnar, sambýlis-
kona hans er Guðrún María Finn-
bogadóttir kaupmaður, og Harpa, f.
28. apríl 1964, ljósmyndaranemi,
dóttir hennar er Olga Sonja, f. 28.
janúar 1987. Systkini Þóris eru Tóm-
as Ellert, f. 6. október 1935, endur-
skoðandi í Rvík, sambýliskona hans
er Svanhildur Halldórsdóttir, og
Ragnheiður, f. 1. febrúar 1943, kenn-
ari í Rvik, gift Siguijóni Á. Fjeldsted
skólastjóra.
Foreldrar Þóris eru Óskar Sig-
urðsson, skipasmiður á ísafirði, og
kona hans, Asta Tómasdóttir. Óskar
var sonur Sigurðar, b. á Bæjum á
95 ára
Margrét Bjarnadóttir,
Akurgerði 8, Reykjavik.
90 ára
Valdimar Runólfsson,
Hólmi, Kirkjubæjarhreppi.
Margrét Hiramsdóttir,
Vesturgötu 26B, Hafnarfirði. .
75 ára
Jakob Sigurður Þórðarson,
Hafnarbyggð 33, Vopnafírði.
70 ára
Matthildur Maríasdóttir,
GunnlaugsgÖtu 20, Borgamesi.
Snæijallaströnd, Ólafssonar, b. á
Tröð í Álftafirði, Kárasonar, b. í
Hrafnabjörgum í Álftafiröi, Guð-
brandssonar, b. í Hvammi á Barða-
strönd, Tómassonar, b. á Efra-Vaðli
í Múlahreppi, Bjarnasonar. Móðir
Ólafs var Þóra Jónsdóttir, b. á
Hrcifnabjörgum, Ásgrímssonar, b. í
Amardal, Bárðarsonar, b. í Amar-
dal, Illugasonar, ættföður Arnar-
dalsættarinnar. Móöir Sigurðar var
Jóna Jónsdóttir, b. á Hóli í Bolung-
arvik, Guðmundssonar, b. í Arnar-
dal Ásgrímssonar, bróður Jóns á
Hrafnabjörgum. {Jóðir Óskars var
María Ólafsdóttir, b. á Nauteyri,
Markússonar, b. á Nauteyri, Torfa-
sonar, b. á Snæfjöllum, Ásgrímsson-
ar, bróður Jóns á Hrafnabjörgum.
Móðir Ólafs var Arnfríður Ólafs-
dóttir, b. á Stakkanesi í Skutuls-
firði, Þorbergssonar, prests á Eyri í
Skutulsfirði, Einarssonar, ættföður
Thorbergsættarinnar. Móðir Ólafs
var Guðrún Hjaltadóttir, prófasts
og málara í Vatnsfirði, Þorsteins-
sonar. Móðir Maríu var Ingibjörg
Þorkelsdóttir, b. á Suðureyri við
Súgandafiörð, Sigfússonar og konu
hans, Sigríðar Hafliðadóttur Guð-
mundssonar sterka, b. á Kleifum í
Skötufirði, Sigurðssonar.
Ásta var dóttir Tómasar, b. á
Sandeyri, Sigurðssonar, b. á Sand-
eyri, Jósefssonar. Móðir Sigurðar
var Sigriður Sigurðardóttir, b. á
Geir Ai-nesen,
Hvassaleiti 63, Reykjavík.
Kristbjörg Bjarnadóttir,
Víðimýri 8, Neskaupstað.
60 ára
Kristmann Jónsson,
Eiðum (bóndabæ) Eiöahreppi.
Arndis Salvarsdóttir,
Norðurhjáleigu, Álftavershreppi.
Guðmundur Bjarnason,
Brennistöðum, Borgarhreppi.
50 ára
Sigurður Jóhannes Jónsson,
Fossvöllum 21, Húsavík.
Þrúður Márusdóttir,
Fellsmúla 19, Reykjavík.
Þórir H. Óskarsson.
Bæjum, Sigurðssonar og konu hans,
Halldóru Halldórdóttur. Móðir
Halldóru var Kristín Guðmunds-
dóttir, b. í Neðri-Arnardal, Bárðar-
sonar, bróður Ásgríms í Arnardal.
Móðir Ástu var Elísabet Kolbeins-
dóttir, b. í Unaðsdal, Jakobssonar.
Móðir Kolbeins var Elísabet Þor-
leifsdóttir, b. í Kálfavík, Benedikts-
sonar, b. á Blámýrum, Þórðarsonar,
stúdents í Vigur, Ólafssonar, lög-
sagnara á Eyri í Seyðisfirði, Jóns-
sonar, ættföður Eyrarættarinnar,
langafa Jóns forseta. Móðir Elísa-
betar var Sigríður Árnadóttir Jóns-
sonar, sýslumanns í Reykjafirði,
Arnórssonar.
Þórir og Sonja taka á móti gestum
á afmælisdaginn í Oddfellowhúsinu
í Reykjavík kl. 16-18.
Halla Magnúsdóttir,
Hringbraut 103, Reykjavík.
Anna Jóna Þórðardóttír,
Hjarðarhaga 17, Reykjavik.
Brynhildur Kristinsdóttir,
Torfufelli 50, Reykjavík.
40 ára
Hörður Ragnarsson,
Sunnubraut 12, Akranesi.
Anna Sigfríð Guðmundsdóttir,
Hringbraut 56, Hafnarfirði.
Alda Guðbrandsdóttir,
Breiðavaði 2, Eiöahreppi.
Magnús Benediktsson,
Grundarstíg 4, Flateyrarhreppi.
Elín Kristófersdóttir,
Breiðvangi 12, Hafnarfirði.
Viiborg Páisdóttir,
Austurbyggð 15, Akureyri.
Jóhannes Jónsson,
Hóli, Grýtubakkahreppi.
80 ára
Martin Jensen,
Fannborg 1, Kópavogj.
75 ára
Þorsteinn Sigurðsson,
Lagarási 14, Breiðdalshreppi.
Byron T. Gíslason,
Mímisvegi 8, Reykjavík.
70 ára
Jónatan Kristleifsson,
Suðurhólum 20, Reykjavik.
Þuríður Jónsdóttir húsmóðir, til
heimilis að Hafnarbyggð 5 á Vopna-
firði, er sjötíu og fimm ára í dag.
Þuríður fæddist að Læknisstööum
á Langanesi og ólst upp á Langa-
nesi. Hún lauk bamaskólaprófi og
stundaði á unglingsárunum öll al-
menn sveitastörf.
Þuríður giftíst 13.5.1936 Þorsteini
Ólasyni sjómanni, f. 15.5.1907, d.
5.11.1960. Foreldrar Þorsteins voru
Óli Jónsson, b. í Þistilfirði, og kona
hans, Þórunn Gunnarsdóttir hús-
freyja.
Þuríður og Þorsteinn fluttu til
Þórshafnar 1942 en Þuríður flutti
síðan til Vopnafiarðar 1968. Auk
húsmóöurstarfsins vann Þuríður
lengst af í frystihúsum á Þórshöfn
ogáVopnafirði.
Börn Þuríðar og Þorsteins eru
Skúli Þór, f. 3.8.1936, kennari á
Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu,
kvæntur Hólmfríði Aðalsteinsdótt-
ur og eiga þau þrjú böm; Þórunn
Marín, f. 22.11.1937, póstmeistari á
Þórshöfn, gift Áma Helgasyni sjó-
manni og eiga þau fimm börn; Jóna
Matthildur, f. 8.9.1940, skrifstofu-
maöur á Þórshöfn, gift Þorbergi Jó-
hannssyni sjómanni og eiga þau
fimm böm; Öli Ægir, f. 1.12.1941,
sjómaöur á Þórshöfn, kvæntur Dýr-
leif Kristjánsdóttur og eiga þau fiög-
ur börn; Jóhanna Þuríður, f. 13.5.
1945, kennari í Lundi, gift Óttari
Einarssyni og eiga þau þrj ú börn.
Bamabörn Þuríðar eru nú tuttugu
Signý Guðmundsdóttir,
Höíðavegi 11, Höfn í Hornafirði.
40 ára
Sverrir Stefánsson,
Miövangi 41, Hafnarfirði.
Jóhunna A. Guðmundsdóltir,
Heiöarhrauní 55, Grindavík.
Ólafur Friðriksson,
Garðarsvegi 24, Seyðisfirði.
Þórður Magnússon,
Kvisthaga 14, Reykjavík.
Jón Gunnar Edvardsson,
Rauðagerði 8, Reykjavik.
Benedikt Garðarsson,
Unufelli 28, Reykjavík.
Benedikt Guðni Þórðarson,
Laugavöllum 6, Egilsstöðum.
Heigi Ágústsson,
Kambaseli 34, Reykjavík.
Þuríður Jónsdóttir
og langömmubörnin fiórtán.
Þuríöur giftist seinni manni sín-
um 16.12.1972. Sá er Þorsteinn Stef-
ánsson, f. 26.12.1904, verkamaður
frá Rauðhólum á Vopnafirði.
Þuríður átti tíu alsystkini og era
tvö þeirra á lífi. Þau eru Magnús,
f. 23.12.1894, sjómaöur á Þórshöfn,
kvæntur Signýju Guðbjörnsdóttur
og eignuðust þau átta börn, og
Tryggvi, f. 9.4.1911, sjómaöur á
Þórshöfn, kvæntur Ingibjörgu Hall-
dórsdóttur og eiga þau þrjú börn.
Foreldrar Þuríðar voru Jón Ólafs-
son, b. á Læknisstööum og víðar, f.
16.2.1867, d. 14.10.1937, ogkona
hans, Matthildur Magnúsdóttir hús-
móðir, f. 18.11.1973, d. 1961.
Til hamingju með afmælið 14. maí
Guðfmnu S. Sigurðardóttir,
Framnesvegi 48, Reykjavik.
Jón Stefhir Hilmarsson,
Blönduhlíð 8, Reykjavík.
Þuríður Jónsdóttir