Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Page 49
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989.
61
SJÓNVARPIÐ
Annar í hvítasunnu
16.35 Heilagt stríð (End of the World
Man). Irsk verðlaunamynd frá
1985. Leikstjóri Bill Miskelly.
Nokkrir skólakrakkar segja yfir-
völdum stríð á hendur þegar til
stendur að leggja leiksvæði
þeirra undir byggingafram-
kvæmdir. Þýðandi Þuríður
Magnúsdóttir.
18.00 Tusku-Tóta og Tumi. Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. Leik-
raddir Þórdis Arnljótsdóttir og
Halldór Björnsson. Þýðandi
Þorsteinn Þórhallsson.
18.25 Litla vampiran (4). Sjónvarps-
myndaflokkur, unninn í sam-
vinnu Breta, Þjóðverja og
< Kanadamanna. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti. Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
19.20 AmbátL Brasiliskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Sonja
Diego.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Hljómsveitin kynnir sig. Frá
fjölskyldutónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar islands 1 april sl.
Flutt ér verkið „Hljómsveitin
kynnir sig" eftir Benjamin Britt-
en. Stjórnandi Anthony Hose.
Kynnir Þórhallur Sigurðsson.
20.55 Anna i Grænuhlið. Seinni hluti.
Kanadiskur myndaflokkur um
Önnu í Grænuhlíð og ævintýri
hennar. Þýðandi Ýrr Bertels-
dóttir.
22.35 Fréttahaukar (Lou Grant).
Bandariskur myndaflokkur um
líf og störf á dagblaði. Aðal-
hlutverk Ed Asner. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
10.00 Gúmmibimimir. Teiknimynd
fyrir yngstu kynslóðina.
10.25 Kötturinn Keli. Teiknimynd um
köttinn Kela og uppátektarsemi
hans.
10.45 íslensku húsdýrin. Rðurfé.
Flest börn hafa brugðið sér nið-
ur á tjörn og gefið öndum
brauð. Fuglarnir, sem þar
synda, eru um margt frábrugðn-
ir fuglunum sem eru stöðugt á
sveimi fyrir ofan okkur eða fið-
utfénu sem ræktað er upp til
sveita. Þulur: Saga Jónsdóttir.
10.55 Ostaránið. The Great Cheese
Robbery. Teiknimynd.
11.55 Fjalakötturinn. Kvikmynda-
klúbbur Stöðvar 2. Nanook
norðursins. Nanook of the
North. Landkönnuðurinn Ro-
bert Flaherty hafði viða komið
við en leiðangur hans til Græn-
lands er sá sögufrægasti. Fla-
herty kom fyrst á meðal eskimó-
anna snemma árs 1910. Sjálfur
segir hann að án þeirra aðstoð-
ar hefði leiðangur hans runnið
út í sandinn. Leikstjóri og fram-
leiðandi: Robet Flaherty.
13.00 Bláa þruman. Blue Thunder.
Spennumynd um hugrakkan
lögregluforingja sem á i höggi
við yfirmenn sína en þeir ætla
sér að misnota mjög fullkomna
þyrlu í hernaðarskyni. Aðalhlut-
verk: Roy Scheider, Warren
Oates og Candy Clark.
14.45 II Trovatore. Vegna fjölda
áskorana hefur Stöð 2 ákveðið
að endursýna þessa frægu
óperu eftir meistara Verdi. Flytj-
endur: Placido Domingo, Piero
Cappuccilli, Raina Kabai-
wanska og Fiorenza Cossotto
ásamt kór Vínaróperunnar.
16.45 Santa Barbara.
18.30 Helgarspjall. Endurtekinn þátt-
ur t>ar sem þau Ólafur H. Torfa-
son blaðafulltrúi, Gunnar Eyj-
ólfsson leikari, Ólafur Asgeirs-
son þjóðskjalavörður og Guð-
rún Jónsdóttir frá Prestbakka
spjalla um kaþólska trú hér á
landi og trúariðkun islendinga.
19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum
og þeim málefnum sem hæst
ber hverju sinni gerð friskleg
skil. Spurningaleikurinn Glefsur
verður að vanda á sinum stað.
Stöð 2.
20.00 Vinarþel. Friend to Friend.
Margir muna eflaust eftir þvi
hversu illa Armenia varð úti i
jarðskjálfta í lok siðastliðins árs.
Charles Aznavour, sem sjálfur
er Armeníumaður, samdi lagið
víðfræga, „For You, Armenia ,
og vildi nota allan hugsanlegan
ágóða af útgáfu lagsins til
styrktar hrjáðum ibúum Armen-
íu. Hann kom að máli við góðan
vin sinn, Joel Cohen, og hug-
myndin að þessum þætti varð
til. Meðal listamanna, sem fram
koma í þættinum, má, nefna
Charles Aznavour, Lizu Minn-
elli, Ray Parker Jr., Vanity, Ritu
Coolidge, Juice Newton, Di-
onne Warwick, Ben Vereen,
David Soul, Appoloniu, Laine
Kazan, Steve Lawrence, Helen
Reddy og Connie Stevens.
21.00 Dallas. Bandariskur framhalds-
myndaflokkur.
21.55 Háskólinn fyrir þig. Raunvis-
indadeild. Sjálfstæð deild raun-
visinda varð til er verkfræði- og
raunvísindadeild var skipt upp
i tvær deildir, verkfræði og raun-
vísindi en siðamefnda deildin
telur fjórtán námsleiðír til B.S.-
prófs að öllu jöfnu eftir þriggja
ára nám. Einnig er kostur á eins
árs framhaldsnámi á flestum
þessara námsleiða, sem og fyrri
hluta prófs í eðlis- og efnaverk-
fræði sem er tveggja ára nám.
22.25 Fegurðasamkeppni íslands. Is-
lensk fegurð i beinni útsend-
ingu Stöðvar 2. Rómatik og
glæsileiki umvefur kvöldið sem
fegursta stúlka íslands árið
1989 verður valin og krýnd. Tiu
fegurðardísir, frá öllum kjör-
dæmum landsins, taka þátt i
keppninni. Þessa siðustu daga
fyrir keppnina hefur miklum
tíma verið varið til æfinga í hinu
nýja húsnæði Stöðvar 2 og að
Lynghálsi 5. Liðlega hundrað
manns taka þátt i því að gera
kvöldi sem eftirminnanlegast
og hafa menn lagt við nótt sem
dag svo allt verði úr garði gert
á sem glæsilegastan hátt. Strax
á aðfaranótt mánudagsins
munu starfsmenn Stöðvar 2
hefjast handa við að fullbúa
sviðið og leikmyndina sem
Stöð 2 hefur gert í tilefni kvölds-
ins og má gera ráð fyrir að unn-
ið verði sleitulaust þar til beina
útsendingin hefst. Kynnar: Sigr-
ún Waage og Valdimar Örn Fly-
gering. Leikmynd: Jón Árna-
son. Lýsing: Alfreð Böðvarsson.
Búningar: Ragnheiður Ólafs-
dóttir. Umsjón og stjórn upp-
töku: Marianna Friðjónsdóttir.
0.25 Dagskráriok.
Rás I
FM 9Z4/93.5
7.50 Bæn, séra IngólfurGuðmunds-
son flytur.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.20 Morguntónar. Tónlist eftir Mar-
ia-Theresa von Paradis, Ludwig
van Beethoven, Wolfgang
Amadeus Mozart, Joseph Ha-
ydn, Heino Eller og Marie-
Joseph Canteloube de Malaret.
(Af hljómdiskum.)
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: „Á Skipa-
lóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar
Sigurðarson byrjar lesturinn.
(Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 20.00.)
9.20 Tónlist eftir Giovanni Pieriuigi
da Palestrina.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sólon í Slunkaríki. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson. Lesari
með honum: Hlynur Þór Magn-
ússon.
11 00 Messa i Dalvikurkirkju. Prest-
ur: séra Jón Helgi Þórarinsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.30 Söngvar séra Friðriks. Um-
sjón: Gylfi Þ. Gislason. Lesari
með honum: Gunnar Eyjólfs-
son.
14.10 „Fjallkirkjan“. Gunnar Gunn-
arsson les kafla úr samnefndri
bók sinni. (Upptaka frá árinu
1963.)
14.30 Tónlist á miðdegi.
15.10 Eldlegar tungur. Forníslenskir
þættir af postulum. Umsjón:
Sverrir Tómasson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið-„Ertuaumingi
maður?" Annar þáttur: Leynd-
armál Ebba. Útvarpsgerð Vern-
harðs Linnet á sögu eftir Denn-
is Júrgensen. Flytjendur: Atli
Rafn Sigurðsson, Elisabet
Gunnlaugsdóttir, Jón Atli Jón-
asson, Oddný Eir Ævarsdóttir,
Þórdís Valdimarsdóttir og Yrpa
Sjöfn Gestsdóttir. Sögumaður:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
(Einnig útvarpað i Útvarpi unga
fólksins nk. fimmtudag.)
17.00 Arfleifð Nadiu. Kynnt verða
nokkur tónskáld sem hafa verið
nemendur Nadiu Boulanger.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
18.00 „Eins og gerst hafi i gær“.
Viðtalsþáttur i urnsjón Ragn-
heiðar Daviðsdóttur. Tónlist.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.26 Tilkynningar.
19.22 Glefsur. Blandaður þáttur i
umsjá Randvers Þorlákssonar.
20.00 Litli barnatiminn: „Á Skipa-
lóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar
Sigurðarson byrjar lesturinn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Barokktónlist-Purcellog Loc-
atelli. - „Dido og Aeneas", óp-
era eftir Henry Purcell.
21.30 Útvarpssagan:„Löngerdauð-
ans leið" eftir Else Fischer. Ög-
mundur Helgason þýddi. Erla
B. Skúladóttir les (9.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 „Ey sú liggr á Skagafirði".
Fylgst með vorkomu í Drangey
ásamt Hauki Steingrimssyni.
Umsjón: Jón Gauti Jónsson.
(Frá Akureyri.) (Einnig útvarp-
að á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Vorsinfónian eftir Benjamin
Britten. Sheila Armstrong sópr-
an, Janet Baker alt og Robert
Tear tenór syngja með kór og
Sinfóníuhljómsveit Lundúna.
André Previn stjórnar.
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morg-
uns.
1.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið.
10.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al-
bertsdóttur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu.
Margrét Blöndal leikur þraut-
reynda gullaldartónlist og gefur
gaum að smáblómum í mann-
lífsreitnum.
14.00 Milli mála. Óskar Páll Sveins-
son
16.05 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Vern-
harður Linnet verður við hljóð-
nemann.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
1.10 Vökulögin.Tónlistafýmsutagi
í næturútvarpi til morguns.
Sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir
kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.0C, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson með morgunþátt
fullan af fróðleik, fréttum og
ýmsum gagnlegum upplýsing-
um fyrir hlustendur, i bland við
góða morguntónlist.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis er
með' hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og
skemmtilegri tónlist eins og
henni einni er lagið.
14.00 Bjami Ólatur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sinum stað. Bjarni Ólafur stend-
ur alltaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavík siðdegis. Hvað finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt i umræðunni
og lagt þitt til málanna i síma
61 11 11. Þáttur sem dregur
ekkert undan og menn koma
til dyranna eins og þeir eru
klæddir þá stundina. 19.00 -
Freymódur T. Sigurðsson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Sigursteinn Másson. ný og góð
tónlist, kveðjur og óskalög1.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,
10,00, 12.00, 14.00, 16 00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,
11.00, 13.00. 15.00 og 17.00.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson með morgunþátt
fullan af fróðleik, fréttum og
ýmsum gagnlegum upplýsing-
um fyrir hlustendur, i blandi við
góða morguntónlist.
10.00 Jón Axel Olafsson. Leikir, tón-
list og ýmislegt létt sprell með
hlustendum. Jón Axel leikur
nýjustu lögin og kemur kveðj-
um og óskalögum hlustenda til
skila.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur
hressa og skemmtilega tónlist
við vinnuna. Gunnlaugur tekur
hress viðtöl við hlustendur, leik-
ur kveðjur og óskalög í bland
við ýmsan fróðleik.
18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin-
sæli dagskrárliður hefur verið
endun/akinn vegna fjölda
áskorana. Gömul og góð ís-
lensk lög leikin ókynnt í eina
klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónlist - minna mas.
20.00 Sigursteinn Másson. Ný og
góð tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturstjömur.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,
11.00, 13.00,15.00 og 17.00.
9.00 Morgunvaktin. Ágúst Magnús-
son hjálpar ykkur á fætur og
leikur rólega og hugljúfa tón-
list. Síminn er opinn fyrir kveðj-
ur og óskalög.
11.00 Hljómplötuþátturinn Hans
Alexanders. E.
13.30 Af vettvangi baráttunnar.
Gömlum eða nýjum baráttu-
málum gerð skil. E.
15.30 LausL
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi
þáttur verður meðan verkfallið
stendur.
17.00 Samband sérskóla.
17.30 Laust.
18.00 Opið hús hjá Bahá’ium.
19.00 Opiö. Ólafur Hrafnsson.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Klara og Katrín.
21.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í um-
sjá Ásvalds Kristjánssonar.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur
i umsjá Hilmars Þórs Guð-
mundssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
FM 104,8
12.00 MK.
14.00 Kvennó.
16.00 MS.
18.00 IR.
20.00 MR.
22.00 MS.
24.00 FB.
02.00 Dagkskrárlok.
ALFA
FM-102,9
17.00 Blessandi boðskapur í marg-
víslegum tónum.
21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá
föstudegi.
23.00 Blessandi boðskapur i marg-
víslegum tónum.
24.00 Dagskrárlok.
stc/
C II A N N E L
4.30 Viðskiptaþáttur.
5.00 The DJ KatShow. Barnaþáttur.
7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga-
þánur.
9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttt-
ur.
9.30 Sky by Day. Frénaþáttur
10.30 A Proplem Shared. Fræðslu-
þáttur.
11 00 Anolher World. Sápuópera.
12.00 General Hospital. Sakamála-
þáttur
13.00 Asthe WorldsTurns. Sápuóp-
era.
14.00 Loving.
14_30 Family Afair. Gamanþáttur.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Is a Company. Gam-
anþáttur.,
17.00 Sky Star Search. Skemmtiþátt-
ur.
18.00 Sale Of The Century.
18.30 Voyagers.
17.30 The Last Outlaw. Framhalds-
þáttur.
21.30 Jameson Tonight.
22.30 Tandarra.
£UROSPORT
16.00 íþróttakynning Eurosport.
17.00 Bilasport. Shell International
Motor Sport.
18.00 Tennis. Womans Open. Frá
Róm.
20.00 Dýfingar. World Cup. Frá Indi-
anapolis.
22.00 Rugby.
23.00 Íþróttakynning Eurosport.
Mánudagnr 15. maí
Tónlistarþáttur sem gerður var til styrktar armönsku þjóð-
inni er á dagskrá í kvöld.
Stöð 2 kl. 20.00:
Vinarþel
-tónlistarþáttur
Tónlistarþáttur var gerður til styrktar armensku þjóðinni
sem varð illa úti í jarðskjálftum í lok síöasta árs.
Joel Cohen á veg og vanda aö þættinum. Samhliða gerð
þáttarins réðst hann einnig í gerð hljómplötu til styrktar
sama málefni.
Undirbúningur þáttarins hófst 29. janúar síðastliðinn og
lauk endanlega í kringum 5. apríl. Byrjað var á að fá fjöl-
marga listamenn sem þekktir eru í Bandaríkjunum og við-
ar til liðs við málefnið. Meðal þeirra sem koma fram í þætt-
inum eru Chareles Azanavour, Lisa Minnelli, Ray Parker,
Jr. Vanity, Ria Coolidge, Juice Newton, Dionne Warwick,
Ben Vereen, David Soul, Appolonia, Lainee Kazan, Stece
Lawrence, Helen Reddy og Connie Stevens.
Rás 1 kl. 13.30:
Söngvar
séra Friðriks
Dagskrá um söngva séra Friðriks Friörikssonar æsku-
lýðsleiðtoga í umsjón séra Gylfa Þ. Gíslasonar verður flutt
í dag.
í inngangi að þættinum segir umsjónarmaður meðal ann-
ars: „Þættinum er ætlað aö fjalla um einn þátt í starfl séra
Friðriks sem æskulýösleiðtoga, sem rnér vitanlega hefur
ekki verið sérstakur gaumur gefinn, en er þó mikilvæg
skýring á þeim ótrúlegu áhrifum sem hann haföi á ungl-
inga, - söngvunum sem hann samdi og geröu samkomur
er hann stjómaði að sannri gleðihátíð og fylltu hjörtu ungra
drengja af sönnum fógnuði, bjartsýni og bamslegu trúnaö-
artrausti á fegurö lífsins og algóöan guö.“ TónMstin í þættin-
um er flutt af skólakór Kársness undir stjóm Þómnnar
Björnsdóttur. Gunnar Eyjólfsson les Ijóð og sálma séra Friö-
riks. -J.Mar
Krakkarnir ákveða að leggja allt í sölurnar til að vernda
leiksvæði sitt.
Sjónvarp M. 16.35:
Heilagt stríð
- írsk verðlaunamynd
Nokkrir skólakrakkar komast að raun um að það á aö
leggja leiksvæði þeirra, í úthverfi í Belfast, undir byggingar-
framkvæmdir.
Þau verða mjög reið og ákveða að leggja allt í sölurnar
til að stoppa fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir og beita
til þess öllum tiltækum ráðum í því sambandi. Útbúa þau
meöal annars mótmælaspjöld og komast loks í sjónvarpið.
Barátta þeirra vekur athygli en það er lengi vel tvísýnt
hver hefur betur, börnin eða yfirvöldin.
Mynd þessi, sem er 82 mínútna löng, hlaut meðal annars
verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Berlín. v