Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1989, Síða 50
62
LAUGARDAGUR 13. MAl 1989.
Laugardagur 13. maí
SJÓNVARPIÐ
11.00 Fræðsluvarp - endursýning.
Bakþankar (13 mín.), Þjóð-
garðar (10 mín ), Jurtin (13
mín.), Alles Gute (15 min.),
Evrópski listaskólinn (50 mín ),
Hreyfing dýra, (12 mín.).
13.00 Hlé.
16.00 íþróttaþátturinn. Kl. 17.00
verður bein útsending frá Is-
landsglímunni 1989 og einnig
verður sýnt úr leikjum ensku
knattspyrnunnar og úrslit dags-
i_ns kynnt.
18.00 íkorninn Brúskur (22). Teikni-
myndaflokkur i 26 þáttum.
Leikraddir Aðalsteinn Bergdal.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
18.25 Bangsi besta skinn (The Ad-
ventures of Teddy Ruxpin).
Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir
Örn Árnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay).
Kanadískur myndaflokkur. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá. Dagskrá frá frétta-
stofu sem hefst á fréttum kl.
19.30. Síðan fjallar Sigurður
G. Tómasson um fréttir vikunn-
ar og einnig verða fluttar fréttir
frá Alþingi.
20.30 Lottó.
20.35 '89 á stöðinni. Stöðin kveður.
_ Spaugstofan rifjar upp atburði
liðinna mánaða og þakkar fyrir
sig í bili. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.15 Fyrirmyndarfaðir (Cosby
Show), Bandarískur gaman-
myndaflokkur um fyrirmyndar-
föðurinn Cliff Huxtable og fjöl-
skyldu hans. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson. Framhald.
21.40 Fólkið í landlnu. Svipmyndir
af islendingum i dagsins önn.
- Af hverju er Dalvík betri en
útlöndin? Gestur E. Jónasson
tekur hús á Steingrími Þor-
steinssyni.
22.05 Aðalskrifstofan (Head Office).
- Bandarísk gamanmynd frá
1986. Leikstjóri Ken Finkleman.
Aðalhlutverk Judge Reinhold,
Eddie Albert, Jane Seymour og
Danny De Vito. Áhrifamikill
maður kemur syni sínum í vinnu
hjá stórfyrirtæki. Sonurinn verð-
ur ástfanginn af dóttur stjórnar-
formannsins sem reynist ekki
öll þar sem hún er séð. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
23.40 El Cid (El Cid). Bandarísk kvik-
mynd frá 1961. Leikstjóri Ant-
hony Mann. Aðathlutverk
Charlton Heston Sophia Lor-
en, Raf Vallone og Herbert
Lom. El Cid var var uppi á 11.
öld og varð þjóðhetja Spánverja
og var hann mörgum skáldum
yrkisefni. Þýðandi Sigurgeir
Steingrímsson.
2.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Með Beggu frænku. Góðan
daginn,- krakkar mínir! Ég veit
ekki alveg hvað ég tek upp úr
kistunni minni I dag. Það kemur
í Ijós. Teiknimyndirnar, sem við
horfum á, eru: Glóálfarnir,
Snorkarnir, Tao Tao, Litli töfra-
maðurinn og auðvitað nýju
teiknimyndirnar, Litli pönkarinn
og Kiddi. Myndirnar eru allar
með islensku tali.
10.35 Hinir umbreyttu. Teiknimynd.
11.00 Klementina. Teiknimynd með
íslensku tali um litlu stúlkuna
Klementínu sem lendir I hinum
ótrúlegustu ævintýrum.
11.30 Fálkaeyjan. Ævintýramynd í 13
hlutum fyrir börn og unglinga.
10. hluti.
12.00 Ljáðu mér eyra... Við endur-
sýnum þennan vinsæla tónlist-
arþátt.
12.25 Indlandsferð Leikfélags Hafn-
arfjarðar. Seinni hluti endurtek-
inn.
12.55 Stikilsberja-Finnur. Rascals
and Robbers. Stikilsberja-Finn-
ur og besti vinur hans, Tumi
Sawyer, hlera áform glæpa-
manna um að pretta bæjarbúa
í Missouri og búa sig í skyndi
til að vara bæjarbúa við en upp-
götva þá að hópur glæpa-
manna er á hælum þeirra. Strák-
arnir leita sér undankomuleiðar
og lenda þá í alls kyns
ógöngum og ævintýrum. Aðal-
hlutverk: Patrick Creadon og
Anthony Michael Hall.
14.30 Ættarveldiö. Dynasty. Fram-
haldsþáttur.
15.20 Sterk lyf. Strong Medicine.
Endurtekin framhaldsmynd i 2
hlutum. Fyrri hluti. Seinni hluti
— verður & dagskrá á morgun.
Aðalhlutverk: Ben Cross,
.Patrick Duffy, Douglas .Fair-
banks, Pamela Sue Martin,
Sam Neill, Annette O'Toole og
Dick Van Dyke.
17.00 íþróttir á laugardegi. Heilar
tvær klukkustundir af únrals
íþróttaefni, bæði innlendu og
erlendu. Umsjón Heimir Karls-
son og Birgir Þór Bragason.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og iþróttafréttum.
20.00 Heimsmetabók Guinness. Að
jjessu sinni fylgjumst við með
áströlskum sæförum berjast við
20 feta háar öldur I spennandi
keppni. Kynnir: David Frost.
20.30 Ruglukollar. Marblehead Ma-
nor. Snarruglaðir, bandarískir
gamanþættir með bresku yfir-
bragði. Aðalhlutverk: Bob Fras-
er, Linda Thorson, Phil Morris,
Rodney Scott Hudson og Pax-
ton Whitehead.
20.55 Friða og dýrið Beauty and the
Beast. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur með ævintýra-
legu sniði. Aðalhlutverk: Linda
Hamilton og Ron Perlman.
21.45 Maður á mann. One on One.
Styrkur til fjögurra ára háskóla-
náms vegna afburða árangurs I
körfuknattleik breytir lifi Henrýs
mikið. Hann hyggst láta að sér
kveða i nýja skólanum en verð-
ur fyrir miklum vonbrigðum.
Skólafélagarnir útiloka hann og
þjálfari körfuboltaliðsins leggur
hann i einelti. Aðalhlutverk:
Robby Benson, Annette O'To-
ole og G.D. Spradlin.
23.25 Herskyldan. Nam, Tour of
Duty. Spennuþáttaröð um her-
flokk í Víetnam. Aðalhlutverk:
Terence Knox, Stephen Caffrey,
Joshua Maurer og Ramon
Franco.
0.15 Hamslaus heift. The Fury.
Myndin fjallar um föður í leit
að syni sínum. Stráknum hefur
verið rænt í þeim tilgangi að
virkja dulræna hæfileika hans.
Faðirinn fær til liðs við sig unga
stúlku sem einnig er gædd dul-
rænum hæfileikum. Saman
reyna þau að hafa upp á strákn-
um hans. Aðalhlutverk: Kirk
Douglas, John Cassavetes,
Carrie Snodgress, Charles
Durning og Amy Irving. Alls
ekki við hæfi barna.
2.10 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur
Guðmundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur". Pétur Pétursson sér um
þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veðurfregn-
ir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokn-
um heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn - „Kráku-
brúðkaupið" eftir Önnu Wa-
hlenborg. Ingólfur Jónsson frá
Prestbakka þýddi. Bryndís
Baldursdóttir les siðari lestur
sögunnar. (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir leitar svara við fyrir-
spurnum hlustenda um dagskrá
Ríkisútvarpsins.
9.30 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10 25 Sigildir morguntónar. - Tólf
etýður Op. 25 eftir Frédéric
Chopin. Vladimir Ashkenazy
leikurá píanó. (Af hljómdiski.)
11.00 Tilkynningar.
11.03 i liðinni viku. Atburðir vikunnar
á innlendum og erlendum vett-
vangi vegnir og metnir. Um-
sjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I viku-
lokin.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Sinna. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist
og tónmenntir á líðandi stund.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Laugardagsútkall. Þáttur i
umsjá Arnar Inga sendur út
beint frá Akureyri.
17.30 Stúdió 11. Nýlegar hljóðritanir
útvarpsins kynntar og rætt við
þá listamenn sem hlut eiga að
máli. - „Psychomachia" eftir
Þorstein Hauksson. Signý Sæ-
mundsdóttir syngur. Inga Rós
Ingólfsdóttir leikur á selló. -
„För" eftir Leif Þórarinsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands leik-
ur; Petrí Sakari stjórnar. Um-
sjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Gagn og gaman - Tónsmíðar
ungs fólks. Umsjón: Sigrún
Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynn-
______jngac___________________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ól-
afur Þórðarson.
20.00 Litli barnatiminn - „Kráku-
brúðkaupið" eftir Önnu Wa-
hlenborg. Ingólfur Jónsson frá
Prestbakka þýddi. Bryndís
Baldursdóttir les síðari lestur
sögunnar. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Visur og þjóðlög.
20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir
ræðir við Björn Steinar Sól-
bergsson organista i Akureyrar-
kirkju. (Frá Akureyri)
21.30 islenskir einsöngvarar. - Erna
Guðmunsdóttir syngur lög eftir
Joaquin Rodrigo, Ned Rorem
og Vincenzo Bellini. Hólmfriður
Sigurðardóttir leikur með á
pianó. - Magnús Jónsson
syngur ariur eftir Giordano,
Leoncavallo, Bizet og Puccini.
Ölafur Vignir Albertsson leikur
með á pianó. (Hljóðritun Út-
varpsins og af hljómplötu.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Dansað með harmoníkuunn-
endum. Saumastofudansleikur
i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld-
skemmtun Útvarpsins á laugar-
dagskvöldi. Stjórnandi: Hanna
G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn. Andlegir söngvar eftir
Monteverdi, Leonard Bernstein
og Aaron Copland. Jón Örn
Marinósson kynnir.
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morg-
uns.
3.00 Vökulögin.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris-
dóttir gluggar I helgarblöðin og
leikur bandaríska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12 45 „Að loknum hádegisfréttum".
Gísli Kristjánsson leikur létta
tónlist og gluggar I gamlar
bækur.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli
Helgason sér um þáttinn.
17 00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Páls-
dóttir tekur á móti gestum og
bregður lögum á fóninn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu
tagi.
22.07 Út á lifið. Georg Magnússon
ber kveðjur milli hlustenda og
leikur óskalög.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur
Jakobsdóttir spjallar við Þor-
stein Hannesson óperusöngv-
ara, sem velur eftirlætislögin sín.
(Endurtekinn þáttur frá þriðju-
degi.)
3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns.
Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veð-
urfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22,00 og 24.00.
laugardagur. Hressilegir þættit
uppfullir af skemmtiefni, fróð-
leik, upplýsingum og góðri tón-
list. Gestir koma i heimsókn og
gestahljómsveitir Stjörnunnar
leika tónlist í beinni útsendingu
úr hljóðstofu. Stórgóðir þættir
með hressu ryksugurokki og
skemmtilegum uppákomum.
Magga í sannkölluðu helgar-
stuði.
18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laug-
ardagskvöldið tekið með
trompi. Óskalög og kveðjur I
símum 6819 00 og 611111.
22.00 Sigursteinn Másson mættur á
næturvaktina, næturvakt sem
segir „6". Hafið samband I síma
68 19 00 eða 61 11 11 og
sendið vinum og kunningum
kveðjur og óskalög á öldum
helgarljósvakans í bland við öll
nýjustu lögin.
2.00 Næturstjörnur.
6.00 Meiri háttar morgunhanar.
Björn Ingi Hrafnsson og Steinar
Björnsson snúa skífunum.
10.00 Útvarp Rót i hjarta borgarinn-
ar. Bein útsending frá markað-
inum í Kolaporti, litið á mannlíf-
ið i miðborginni og leikin tón--
list úr öllum áttum.
15.00 Af vettvangi baráttunnar.
Gömlum eða nýjum baráttu-
máium gerð skil.
17.00 Laust.
18.00 Frá vímu til veruleika. Krýsuvík-
ursamtökin
18.30 Ferill og „FAN“. Baldur Braga-
son fær til sín gesti sem gera
uppáhaldshljómsveit sinni góð
skil.
20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjón
Árna Freys og Inga.
21.00 Síbyljan með Jóhannesi K.
Kristjánssyni.
23.30 Rótardraugar.
2400 Næturvakt til morguns með
Steinari K. og Reyni Smára.
Fjölbreytt tónlist og svarað I '
síma 623666.
HVI 104,8
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 IR.
18.00 KV.
20.00 FB.
22.00 FÁ.
24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög,
kveðjur og góó tónlist. Simi
680288.
04.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið
frá miðvikudagskvöldi.
19.00 Blessandi boóskapur í marg-
víslegum tónum.
22.30 KA-lykillinn. Blandaður tóilist-
arþáttur með plötu þáttarins.
Orð og bæn um miðnætti.
Umsjón: Ágúst Magnússon.
0.30 Dagskrárlok.
9.00 Ólafur Már Björnsson. Það
leynir sér ekkí að helgin er byrj-
uð þegar Ólafur mætir á vakt-
ina. Hann kemur öllum í helgar-
skap með skemmtilegri tónlist
úr ýmsum áttum.
13.00 Kristófer Helgason. Leikir,
uppákomur og glens taka völd-
in á laugardegi. Uppáhaldslög-
inogkveðjurísíma61 1111.
18.00 Bjarni Haukur Þórsson. Laug-
ardagskvöldið tekiö með
trompi. Óskalög og kveðjur í
símum681900og61 1111.
22.00 Sigursteinn Másson mættur á
næturvaktina, nætun/akt sem
segir „6". Hafið samband í síma
68 19 00 eða 61 11 11 og
sendið vinum og kunningum
kveðjur og óskalög á öldum
helgarljósvakans i bland við öll
nýjustu lögin.
2.00 Næturdagskrá.
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Fjör við fóninn. Hress en þægi-
leg tónlist í morgunsárið.
13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins
SC/
; H A N N E L
4.30 Tiskuþáttur.
5 00 Poppþáttur.
6.00 Gríniðjan. Barnaþættir.
10.00 iþróttaþáttur.
11.00 Fjölbragðaglima.
12.00 Kvikmynd.
13.50 Sylvannians. Teiknimynd.
14.00 Planet Of Apes. Spennu-
myndaflokkur.
15.00 50 vinsælustu lögin.
16.00 Litil kraftaverk.
16.30 Neyðartilfelli. (Emergency).
17.30 Ástarfleyið. (The Love Boat).
18.30 Kvikmynd.
20.30 Fjölbragðaglima.
21.30 Poppþáttur.
EUROSPORT
★ ★
16.00 íþróttakynning Eurosport.
17.00 Mazda's Eye On Sport. Fréttir
og fleira.
18.00 Judo. Frá Evrópumótinu i Hels-
ingi.
19.00 Tennis. The Audi International
í Hollandi.
21.00 Fimleikar.Valin atriði frá Evr-
ópumeistaramótinu i Stokk-
hólmi.
23.00 jþrpttakynning Eurosport.
Rás 1 kl. 17.30:
Stúdíó 11
í Stúdíó 11 í dag verða fluttar tvær nýjar hljóðritanir sem
Útvarpið hefur látið gera. Það eru verkin Psychomachia
fyrir sópran og selló, eftir Þorstein Hauksson, og För, fyrir
hljómsveit, eftir Leif Þórarinsson.
Psychomachia eða Bardaginn um mannssálina samdi
Þorsteinn við ljóð Prudentiusar. Það er sungið á latínu og
lýsir hildarleik góðs og ills. Þrátt fyrir að það sé sextán
hundruð ára gamalt hentar það vel við tónlist okkar tíma
að mati tónskáldsins. Verkið verður annað tveggja verka
sem kynnt verður á tónskáldaþingi í París í þessum mánuði.
Leifur samdi För að hluta til upp úr efni sem kemur fram
í tónlist fyrir leikritið Damaskus eftir Strindberg. Höfundur
segir að tónamál verksins sé að mestu ættað úr kirkjutón-
leikum. Stjórnandi hljómsveitarverksins er Petri Sakari. í
þættinum ræðir Sigurður Einarsson einnig við tónskáldin
um verk þeirra.
Sögusviðið er Spánn á elleftu öld, þegar spænska þjóðin
er í tveimur hlutum.
Sjónvarp kl. 23.40:
Charlton Heston og Sophia Loren fara raeð aðalhlutverk
í þessari stórmynd sem tekur um þrjár klukkustundir í
sýningu. Sagan gerist á elleftu öld á Spáni. Friður hefur
komist á milli kristinna konungsmanna og mára - þjóðimii
er skipt í tvo hluta.
Rodrigo Diaz de Bivar er stoltur og reifur baráttumaður.
Þegar hann er að fara að hitta konuna sem hann ætlar að
giftast verður á vegi hans hópur af márum sera nýlega
hafa lagt þorp í rúst. Hann tekur uppreisnarmenn til fanga
en sleppir þeim síðan á göfugmannlegan hátt. í þakklætis-
skyni er honum gefið nafnið E1 Cid sem er viðumefni sem
márar nota í virðingarskyni og merkir göfugur, sanngjarn
og miskunnsamur. Kvikmyndahandbókin gefur E1 Cid þrjár
stjörnur. -ÓTT
Robby Benson ásamt leikstjóranum í Maður á mann, Lam-
ont Johnson. Kvikmyndin er tekin upp í Colorado State
University í Fort Collins.
Stöð 2 kl. 21.45:
Maður á mann
Er lífið körfubolti eða er það líka eitthvað annað? Henry
Steele er frá smábæ í Colorado. Honum býðst fjögurra ára
skólastyrkur í Western háskólanum þar sem hann þykir
afburða góður körfuboltamaður. Þegar hann kemur í há-
skólann kemst hann að því að lífið er ekki bara leikur. Það
þarf að standa sig vel í náminu og félagar hans og þjálfari
í liðinu era langt frá því að vera hliðhollir honum. Henry
er látin í niðurlægjandi starf á íþróttavelli og honum finnst
að allir séu á móti honum.
Henry kynnist Janet Hays og hjálpar hún honum eins og
kostur er. Ástir takast með þeim og brátt verður mikilvæg-
ur leikur hjá körfuboltaliðinu. Henry er varamaður og situr
á bekknum. í hálfleik er staðan slæm hjá liðinu og þá fær
strákurinn tækifæri til að sýna sig innan um alla hávöxnu
sniflingana. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni þrjár
stjörnur sem veröur að teljast allgott. Aðalhlutverk leika
Robby Benson, Annette O’Toole og G.D. Spradlin. -ÓTT
Útvarp Rót kl. 15.00:
Ólgar í Dagsbrún
í þessum þætti verður rætt við ungt fólk í Dagsbrún og
íjallað um haráttusögu félagsins. Áður fyrr var Verka-
mannafélagið Dagsbrún brimbijótur íslenskrar verkalýðs-
baráttu. Það var í átökum milli Dagsbrúnar og atvinnurek-
enda sem stefna í kjarasamningum var ráðin.
Á síðustu einum til tveimur árum hefur farið minna fyr-
ir félaginu. Reyndar spáðu ýmsir því aö Dagsbrún væri að
hverfa afsjónarsviðinu. Athygli hefúr vakið á undanförnum
áram að mótmælaöldur hafa risið innan félagsins gegn for-
ystunni. Hún hefur verið talin allt of hægfara. Er þar
skemmst að minnastmikils fjölda mótatkvæöa gegn nýgerð-
um kjarasamningum á Dagshrúnarfundinum sl. mánudag.
í þaittinum verður einnig endurtekinn 7. þáttur viötals
Einars Ólafssonar viö Brynjólf Bjarnason um lífshlaup
hans.