Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Page 9
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989.
9
ÍSLAND
-ENGLAND
Laugardalsvöllur,
föstudaginn 19. maí kl. 20.00
Fyrsti stórleikur ársins
Guðni Bergsson Paul Gascoigne
M ætum öll og hvetjum strákana okkar til sigurs. Knattspyrnusam-
bandið reiðir sig á að landsmenn fjölmenni á leikinn.
Skorar Atli Eðvaldsson gegn Englandi?
Dómari er: Kim Milton Nielsen
Línuverðir: Gísli Guðmundsson,
Ólafur Sveinsson
Sala aðgöngumiða við
Laugardalsvöllinn
föstudaginn 19. maí frá kl. 11
Pétur Pétursson Steve Bull Sigurður Jónsson
FYLKIR L.T.D., GRIMSBY styrkir Steve Bull, leik-
manninn hjá Úlfunum. Bull hefur skorað yfir 100 mörk á tveim keppn-
istímabilum í Englandi. Tekst honum að skora hjá Bjarna Sigurðssyni?
AÐGÖNGUMIÐINN GILDIR SEM HAPPDRÆTTISMIÐI
AÐ SEX FERÐAVINNINGUM. GEYMIÐ ÞVÍ MIÐANN
HORNAFLOKKUR KÓPAVOGS FLYTUR NOKKUR
LÖG UNDIR STJÓRN BJÖRNS GUÐJÓNSSONAR
SÍÐAST VAR JAFNTEFLI - HVAÐ GERIST NÚ?
adidas
íslenskir aðalverktakar s/f.
VEUUM
fSLENSKT!
Keflavíkurverktakar
FLUGLEIÐIR
SJÓVÁ-ALMENNAR
Nýtt félag með sterkar rætur
ÍÞRÓTTIR BYGGJA UPP
ÁFENGI BRÝTUR NIÐUR
KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS