Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989. 17 Hugrún Linda Guðmundsdóttir, 19 ára Reykjavíkurmær, var kjörin ungfrú ísland með pompi og prakt sl. mánudagskvöld. Áður en að vali kom var tilkynnt um áhugamál stúlknanna og kom þá fram að Hug- rún Linda er mikill náttúruunnandi. Það var þess vegna sem fegurðar- drottningunni var boðið í nokkurs konar ferðalag um náttúruna með ljósmyndara DV. „Þetta var ipjög skemmtileg ferð og ágætis tilbreyting,“ sagði Hugrún er hún hafði farið út fyrir bæinn þar sem hún lenti meðal annars í að kasta með stöng. „Á vetuma fer ég mikið í velsleðaferðir og á skíði. Að- allega fer ég í Jósepsdal en einnig talsvert í Bláíjöll. Foreldrar mínir eiga sumarbústað við Elhðavatn og á veturna fer ég oft þangað með skólafélögiun mínum, við grillum, spilum og höfum það gott. Á sumrin vinn ég yfirleitt svo mikið að htill tími gefst til frístunda, nema þá helst um helgar. Þá fer ég meö foreldmm mínum upp í sumarbústað." Hugrún Linda útskrifast eftir nokkra daga sem stúdent úr Mennta- skólanum við Sund. Nú, eftir að verkfalhð leystist, hafði hún mestar áhyggjur af þeim tveimur prófum sem hún á eftir að fara í. „Eg þarf að taka próf í íslensku og líffræði og kvíði því nokkuð, sérstaklega líf- fræðinni. Flestir skólafélagar mínir gáfust upp við lærdóminn þegar mis- tókst í byrjun mánaðarins að semja. Æth við höfum ekki misst trúna á að verkfahið myndi leysast," sagði hún. Stúdentar MS hafa ákveðið ferða- lag til Rhodos þann 29. maí og þá vilja þau víst öll hafa hvíta kolla. „Þó mér hafi gengið ágætlega í miðsvetr- arprófunum fmnst mér þau ahs ekki gefa rétta mynd en það er skárra en að taka öll prófin aftur núna,“ sagði Hugrún. Rhodos-ferðinni verður heldur ekki breytt úr þessu því nem- endurnir hafa starfrækt sjoppu og mötuneyti í skólanum í vetur til að komast í ferðina. það verði Hafnfirðingar sem fái að njóta vinnu hennar. Fegurðardrottningin á ættir sínar að rekja til Svalvoga í Dýrafirði. Hún segir að ferðalög fjölskyldunnar hafi oftast verið vestur á firði og því hafi hún komið oftar í þann landshluta en aðra. Auk þess bjó Hugrún ásamt fjölskyldu sinni sumarlangt á Isafirði. Hugrún segir að það hafi verið til- viljun að hún hafi tekið þátt í keppn- inni um ungfrú Reykjavík. „Ég var reyndar beðin að taka þátt í keppn- inni í fyrra en þorði ekki í það skipt- ið. Þegar ég var beðin í þetta skiptið var ég stödd í kvikmyndahúsi. Ung kona gekk að mér og bað mig að taka þátt í keppninni og kom þá í ljós að hún hafði reynt að hafa uppi á mér í MS en hringt í aðra Hugrúnu. Sá misskilningur komst síðan upp,“ sagði Hugrún Linda. Hún var vahn ungfrú Reykjavík og þá var ekki aftur snúið hvað varð- ar fegurðarsamkeppni íslands. Ég er fegin að hafa tekið þátt í keppninni. Mér finnst ég hafa lært heilmargt sem ég ekki hugsaði um áður. Þjálf- unin gat líka verið erfið því við þurft- um að ganga nokkra kílómetra á tíu sm háum hælum." Hugrún sagði að hún hefði þurft aö léttast fyrir fyrri keppnina og náði hún þá af sér sex kílóum. „Það var auðvelt. Ég boröaði vel á morgnana og í hádeginu og ekkert meira yfir daginn. Drakk mikið af soðnu vatni og fékk mér einstaka sinnum epli. Ég get vel mælt fneð þessari aðferð til megrunar." Á síðustu mínútum fegurðarsam- keppni íslands, rétt áður en nafn þeirrar heppnu var kahað upp, sagð- ist Hugrún hafa farið að velta því fyrir sér hvort hún ynni. „Þar sem bæði Thea og Hhdur voru komnar í úrsht hvarflaði að mér að það gæti verið ég. Engu að síður hrá mér þeg- ar nafnið mitt var nefnt,“ sagði Hug- rún. Hún hefur fylgst með fegurðarsam- keppninni ár hvert og sagðist hafa fylgst sérstaklega með Unni Steins- og ekki sakar að eiga góðan hund. Fegurðardrottning íslands: Próflestur framundan - kvíði líffræðinni, segir Hugrún linda Guðmundsdóttir Hugrún segist ekki ætla að halda áfram námi næsta vetur heldur reyna að fá sér góða vinnu. Að öhu óbreyttu verður hún að vinna í mal- bikunarvinnu í sumar og býst við að son. „Mér finnst hún alltaf jafnsæt,“ sagði Hugrún. Nú bíður keppni á erlendum vett- vangi. Hugrún veit ekki enn hvort hún taki þátt í Miss Universe eða Miss World en vonast til að fá að fara í báðar. „íslendingar vita meira af Miss World keppninni, þannig að mig langar að taka þátt í henni." Þegar Hugrún var valin ungfrú Reykjavík fékk hún ferð til Benidorm í verðlaun. Hún sagðist hafa selt þá ferð. „Ég hef þrisvar verið á Beni- dorm og þar sem ég er á leið th Rhod- os hafði ég ekki áhuga á að fara þang- að aftur.“ Sumarið fer að mestu í vinnu og sjálfsagt fær kærastinn, Magnús Jar- úslav Magnússon, einhvern tima meðdrottningunni. -ELA Þetta litla fjögurra daga gamla folald varð á vegi Hugrúnar Lindu sem „Ég hef stundum farið í veiðiferðir en ekki get ég sagt að það sé oft,“ sagði Hugrún Linda, sem lét sig ekki muna sannarlega er mikill dýravinur. Folaldið heitir Máni Gáskason og myndin um að fara út í vatn og kasta stönginni. Hundurinn Spori fór ekki langt frá drottningunni. var tékin á Selbakka við Vatnsenda. DV-myndir Kristján Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.