Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Side 34
50 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989. Smáauglýsingar Til sölu Amstrad PPC 640 ferðatölva með innbyggðu mótaldi, mikið af for- ritum fylgir. Uppl. í síma 21028. Tölva óskast. Macintoshtölva með fylgibúnaði óskast keypt. Uppl. í síma 76050.____________________ Töivuprentari. Epson FX-800 til sölu. Verð kr. 19.000 stgr. Uppl. í síma 91-75677. 2400 BAUD spjaldmodem til sölu. Uppl. í síma 91-78212. M Sjónvörp________________________ Sjónvarps- og myndbandsviögerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ársgamalt Samsung videotæki með fjarstýringu, verð 20 þús., einnig Goldstar 14" litsjónvarp, verð 17 þús. Uppl. í síma 92-37839. ■ Ljósmyndun Ljósmyndavinna. Eftirtökur á gömlum myndum, fermingarmyndatökur. Ljósmyndarinn, Mjóuhlíð 4, jarðhæð, sími 91-23081. Opið frá kl. 13-19. 14" litsjónvarp með fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 41297 e.kl. 18. ■ Dýrahald • Reykjavíkurmeistaramót fullorðinna í hestaíþróttum verður haldið dagana 26.-28. maí á félagssvæði Fáks. Keppt verður í öllum greinum hestaíþrótta, einnig í 250 m skeiði. Tekið er á móti skráningu á skrifstofu Fáks 22. og 23. maí milli kl. 17 og 19. •Dansleikur í félagsheimilinu laug- ardaginn 27. maí. Húsið opnað kl. 22. Stjóm íþróttadeildar Fáks. Tíu vetra hestur til sölu, einnig íslensk- ur hnakkur, slatti af beislum og 6 cyl. Broncovél. Til greina kemur að taka 8 cyl. Bronco til niðurrifs, 4ra hólfa Tor + millihedd í 302 upp í. Á sama stað óskast aðstaða til bílavið- gerða. Sími 91-82182, Guðmundur. Hundahlýðniþjálfun. Hafin er skráning í hundahlýðniþjálfun fyrir alla hunda, blandaða og hreinræktaða. Leiðbein- andi verður Dave Brain, kunnur kanadískur hundaþjálfari. Árangur tryggður. Símar 652662 og 79518. Hundaræktarfélag íslands. Deild is- lenskra fjárhundsins óskar eftir góðu heimili fyrir íslenskan hund. Lysthaf- endur sendi inn nafh og heimilisfang á DV, merkt DlF-4310. Hestakerrur til leigu. Höfúm til leigu góðar tveggja hesta kerrur á tveimur hásingum. Bílaleiga Amarflugs- Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400. Hestamiðlun. Fagleg þjónusta fyrir þá sem vilja kaupa eða selja hesta. Höf- um góða gæðinga á skrá. Uppl. í síma 24431. Nýtt hesthús til sölu. Til sölu er nýtt 20 hesta hús á félagssvæði Andvara, fallegt hús með mikla möguleika. Nánari uppl. veittar í síma 686663. Til sölu 6 vetra hestur, faðir: Hrafii 805 frá Holtsmúla, viljamikill og ekki fyr- ir óvana, verð 130.000. Uppl. í síma 53256 e.kl. 20. Gullfalleglr kettlingar fást gefins. Til sölu notað He-man og Playmo dót. Uppl. í síma 29639. Poodle hvolpar. Til söfu 4ra mánaða poodle hvolpar, verð 25.000. Uppl. í síma 23079 e. kí. 19. Tll sölu 4 vetra hryssa með fyli undan Kjarvalssyni. Á sama stað óskast not- aður hnakkur. Uppl. í síma 91-675411. Brúnn 7 vetra klárhestur, alþægur, til sölu. Uppl. í síma 91-73722. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-39914. ■ Hjól Vólhjólamenn, fjórhjólamenn. Vorið er komið. Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Olíur, síur, kerti og varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. MTX-50 ’89. Eigum nú fyrirliggjandi þessi frábæru hjól á hagstæðu verði. Honda á Islandi, Vatnagörðum 24, sími 689900. Öska eftir 600 cub. endurohjóli á ca 130 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 93-50030. Sími 27022 Þverholti 11 4*4^ fÞú ættir aó skola augun og svo skal ég V setja.dropa í þau fyrir þig. fveimur stundum MODESTY BLAISE ky PETER O'DONIEU fGömlu kúrek^ arnir áttu ekki augn ■dropa hér áður og . fyrr. J ^^Kannski ■Butch og félagar hafi einhvern j tímann baðað l sig hér. |r Þér er enn illXjP í augunum út af M) eiturúðanum semF, þú varðst fyrir. ' m slið skulum fara hér af slóðinni fa og slá upp búðum . Modesty

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.