Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Blaðsíða 26
42 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989. TVÖFALDUR 1. VINNINGUR í kvöld handa þér, ef þú hittir á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekki , vanta í þetta sinn! Knattspyma unglinga dv Strákarnir í 6. flokki Aftureldingar unnu í keppni B-liða. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem félagið sigrar í Faxamót- inu og að öllum líkindum fyrsti titillinn sem félagið vinnur í knattspyrnu. Það er því sérstök ástæða til að óska þeim til hamingju. Þeir léku gegn ÍBK og sigruðu nokkuð örugglega, 5-3. Liðið er skipað eftirtöldum ieikmönnum: Björn Ö. Björnsson, Davíð H. Stefánssón, Davíð M. Vilhjálmsson, Atii Reynisson, Haraldur Pétursson, Högni Högnason, Kári Emilsson, Ólafur Már Gunnlaugsson, Ómar Stefánsson, Pétur Matthíasson, Teitur Marshall, Þorvaldur Árna- son, Hörður Bjarnason, Jens Hjartarson, Úlf V. Hjaltason og Hugi Jónsson. Þjálfari strákanna er Ólafur Grétarsson. DV-mynd Hson Faxaflóamót Landsbankans: Afturelding og Haukar með titla í fyrsta skipti Faxaflóakeppni Landsbankans lauk síðastliöinn mánudag í blíð- skaparveðri og var mikið fjör á hin- um ýmsu leikvöllum. Fjöldi áhorf- enda fylgdist með og var framkoma þeirra til mikUlar fyrirmyndar. Já- kvæð hróp í hófi eiga rétt á sér við kringumstæöur sem þessar enda nutu krakkamir þess í ríkum mæli. Mótið var mjög vel skipulagt, þó svo segja megi að það sé í styttra lagi að þessu sinni. En það stendur nú kannski tíl bóta. 10 eftirtalin félög sendu lið til þátttöku: UBK, Aftureld- ing, ÍA, Selfoss, Keflavík, ÍK, Grótta, FH, Haukar og Stjarnan. Mikla at- hygh vakti frammistaða Afturelding- ar og Selfoss í 6. flokki, en þar sigr- aði Afturelding ÍBK í úrsUtaleik B- Uða og Selfoss lék til úrsUta gegn Stjörnunni í A-liði, og urðu Stjömu- strákarnir virkilega að taka á honum stóra sínum tU að knýja fram sigur. Einnig vakti athygli sigur Hauka- stúlknanna í 4. flokki B. 5. flokkur FH stóð sig með miklum ágætum og sigraði bæði í keppni A- og B-liða, en hér er á ferð hinn frá- bæri Uðskjarni sem sigraði tvöfalt á Pollamóti KSÍ í fyrra. FH-ingar hafa undanfarin ár lagt sig verulega fram í uppbyggingu yngri flokkanna og er sú vinna að skUa sér jafnt og þétt. Af öðrum úrslitum kom fátt á óvart, utan kannski hinn stóri sigur UBK á FH í úrslitaleik 3. flokks drengja þar sem UBK sigraði, 4-0. Úrslitin í kvennaflokkunum birtust sl. laugar- dag. A lokadegi mótsins var leikið um sæti öllum flokkum drengja. Spilað var vitt og breitt um Faxaflóa og á Selfossi. Hér á eftir em úrslitin í heUd: 5. flokkur: A-Uð: 9.-10. sæti: SeUoss-Afturelding 4-3 7.-8. sæti: ÍBK-ÍA 4-2 5.-6. sæti: UBK-Stjarnan 5-1 3.-4. sæti: Haukar-Grótta 2-9 1.-2. sæti: ÍK-FH 1-7 Mörk FH: Sigurjón Sigurðsson, Dav- íö Ólafsson og Lárus Long Jóhannes- son, aUir með 1 mark hver, og Pálmi Guðmundsson og Arnar Viðarsson 2 hver. B-lið: 9.-10. sæti: Selfoss-Afturelding 2-3 7.-8. sæti: Haukar-Grótta 2-0 5. -6. sæti: ÍK-Stjarnan 3-1 3.^4. sæti: ÍBK-IA 1-3 1.-2. sæti: UBK-FH 2-5 Mörk FH: Guðmundur Sævarsson 3, Friðbjörn Oddsson 2 og Egill Sigur- jónsson 1. Mörk UBK: Guðjón Gúst- afsson og Jón Steindór Sveinsson. 6. flokkur: A-Uð: 9.-10. sæti: Grótta-ÍK 6-1 7. -8. sæti: FH-UBK 1-0 5.-6. sæti: Mturelding-Haukar 2-0 3.-4. sæti: ÍA-ÍBK 2-1 1.-2. sæti: Stjarnan-Selfoss 3-0 Mörk Stjömunnar gerðu þeir Óttar Sigurðsson 2 og Hilmar Sveinsson 1. B-Uð: 9.-10. sæti: Grótta-Haukar 6-1 7.-8. sæti: ÍA-ÍK 2-0 5.-6. sæti: Stjaman-Selfoss 1-1 3. -4. sæti: FH-UBK 2-1 1.-2. sæti: Afturelding-ÍBK 5-3 Mörk Aftureldingar: Högni Högna- son var aldeUis á skotskónum og gerði 4 mörk og AtU Reynisson, 1 mark. Mörk ÍBK: Ingvi Þór Hákonar- son 2 og Jón Viðar Viðarsson 1. 4. flokkur: 9.-10. sæti: Haukar-Grótta 1-3 7.-8. sæti: UBK-Stjarnan 3-0 5. -6. sæti: Selfoss-Afturelding 2-1 3M. sæti: ÍK-ÍA 1-2 1.-2. sæti: ÍBK-FH 1-3 Hörkuleikur. Staðan í Uálfleik 2-0 fyrir FH. Mörk FH: Hrafnkell Kristj- ánsson 2 og Darri Gunnarsson 1. - Mark ÍBK skoraði Gunnar Sindrason og var það sérlega glæsflegt, skorað af löngu færi. Engin B-Uð í 4. flokki. 3. flokkur: 7.-8. sæti: ÍK-Afturelding 3-0 5.-6. sæti: Stjaman-ÍBK 2-1 3.-4. sæti: ÍA-Selfoss 11-0 1.-2. sæti: UBK-FH 4-0 Myndir af hinum ýmsu meisturum verða birtar jafnt og þétt næstu laug- ardaga. Umsjón: Halldór HaUdórsson Skot Titlatog verður von- andi aldrei úr sögunni Á ráðstefnu ÍSÍ um íþróttir ungl- inga fyrir skömmu var að sjálf- sögöu mikið rætt um keppni barna og unglinga og virðist útkoman vera sú að öll keppni í unglinga- íþróttum sé á vilUgötum og sé því af hinu iUa. Meðai annarra hafði Magnús Harðarson, form. ÍK, framsögu um þetta tiltekna mál, en hann hefur haldið því fram undan- fann ár að leggja eigi niður keppni í íslandsmóti knattspymu yngra fólks. Myndi það breyta einhverju þótt mótið héti eitthvað annað, það held ég varla. Og Magnús minn, það eru félögin og þjálfararnir sem skipta öllu varðandi velferö barn- anna, þegar keppnin er annars veg- ar. Fyrirlestur Þráins Hafsteinsson- ar miðaðist aftur á móti meir við keppni í einstaklingsíþróttum, sem er allt annars eðlis og er hann í sjálfu sér utan við umræðuna, ekki síst þegar það er haft í huga að hann hefur aldrei þjálfað knatt- spyrnuflokk, utan eitthvað lítils- háttar á Selfossi þegar hann var 13 ára. Ég hef, bæði sem þjálfari og í sambandi við unglingasíðu DV, verið nánast daglega úti á knatt- spyrnuvöllum undanfarin 8 ár og það verð ég aö segja að ástandið er í engu samræmi viö þær lýsingar sem hafa verið settar fram á ráð- stefnu ÍSÍ. Vissulega má margt bæta og laga, en að ástandið sé með slíkum hætti er ég ekki sammála. Undangengin ár hef ég nefnilega orðið var við mjög jákvæða þróun í sambandi við hegðun leikmanna bæði gagnvart andstæöingum og dómurum og vonandi heldur sú þróun áfram. Hjá sumum knatt- spyrnufélögum eru þessi mál í nokkuð góðu lagi en hjá öðrum lak- ara - og auðvitað geta allir bætt sig efviljierfyrirhendi. Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.