Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Qupperneq 44
60 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989. Sunnudagur 21. maí SJÓNVARPIÐ 12.30 Evrópumeistaramót i fimleik- um kvenna. Bein útsending frá Brussel. Umsjón Jónas Tryggvason. 15.00 Þinglok á Borginni. Bein út- sending frá umræðum fulltrúa stjórnmálaflokkanna frá Hótel Borg I Reykjavík, að viðstödd- um kaffigestum. Umsjónar- menn eru Ingimar Ingimarsson og Arnar Páll Hauksson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Gunnar Björnsson flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (Roseanne). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Magni mús (Mighty Mouse). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.45 Vatnsleysuveldið (Dirtvyater Dynasty). Fyrsti þáttur. Ástr- alskur myndaflokkur I tíu þátt- um. Leikstjóri Michael Jenkins. Aðalhlutverk Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. 21.40 Akstur er dauðans alvara. Þáttur um umferðarmál i um- sjón Ragnheiðar Davíðsdóttur. 22.30 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur. 22.45 Prince á hljómleikum (Prince - Lovesexy). Upptaka frá hljómleikum bandarísku rokk- stjörnnnnar Prince I Vestur- Þýskalandi 9. september 1988. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 9.20 Alli og íkomamir. Teiknimynd. 9.45 Smygl. Smuggler. Breskur framhaldsmyndaflokkur I þrett- án þáttum fyrir börn og ungl- inga. 8. hluti. 10.15 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Locks. Falleg teiknimynd. 10.25 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með islensku tali. 10.40 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. 11.05 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. 11.30 Fjölskyidusögur. Teenage Special. Leikin bama- og ungl- ingamynd. AML. 12.30 Óháða rokkið. Tónlistarþáttur. 13.20 Mannslíkaminn Living Body. Einstaklega vandaðir þættir um mannslikamann. ^ 13.50 Blóðrauðar rósir. Blood Red Roses. Endurtekin framhalds- mynd í tveim hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Elizabeth mMcLennan, James Grant og Gregor Fisher. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna. Discoveries Underwater. Ein- staklega fróðlegir og skemmti- legir þættir teknir neðansjávar. 16.10 GoH. Sýnt verður frá alþjóðleg- um stórmótum. Umsjón: Björg- úlfur Lúðvíksson. 17.10 Listamannaskálinn. South Bank Show. George Solti. 18.05 NBA-körfuboltinn. Leikir vik- unnar úr NBA-deildinni. 19.19 19:19 Fréttir, íþróttir, veður og umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.00 Svaðilfarir i suðurhöfum Tales of the Gold Monkey. Ævintýra- legur og spennandi framhalds- myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Step- hen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. 20.55 Þetta er þitl líf. This is Your Life. Hinn heimsfrægi leikari, Richard Todd, er gestur Mic- haels Aspel í þettasinn. Richard Todd fagnar um þessar mundir fimmtiu ára leikferli, baeði á sviði og í kvikmyndum en hann var rétt sextán ára þegar hann kom í fyrsta sinn fram á sviði. 21.25 Lagakrókar. L.A. Law. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 22.15 Verðir laganna. Hill Street Blu- * es. Spennuþaettir um lif og störf á lögreglustöð í Bandaríkjun- um. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Ver- onica Hamel. 23.05 Með óhreinan skjöld. Carly's Web. Spennumynd með gam- ansömu ívafi. Vörubíll með full- an farm af sojabaunum hverfur á dularfullan hátt. Skrifstofu- stúlka í dómsmálaráðuneytinu kemst á snoðir um að ekki er allt með felldu. Aðalhlutverk: Daphne Ashbrook, Carole Cook, Gary Grubbs og Bert Rosario. 0.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ól- öfu Kolbrúnu Haraldsdóttur söngkonu. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Jóhannes 3, 1-15, 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. Sálumessa i c-moll eftir Luigi Cherubini. Kór og hljómsveit hollenska útvarpsins flytja; Lamberto Gradelli stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af menningartímaritum - Líf og list. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 11.00 Messa i Árbaejarkirkju. Prest- ur: séra Ólafur JensSigurðsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Frá hátiðardagskrá í Þjóðleik- húsinu vegna aldarafmælis Gunnars Gunnarssonar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Halla Guðmundsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið-„Ertuaumingi maður?" Þriðji þáttur. Útvarps- gerð Vernharðs Linnet á sögu eftir Dennis Júrgensen. Flytj- endur: Atli Rafn Sigurðsson, Elísabet Gunnlaugsdóttir, Jón Atli Jónasson, Oddný Eir Æv- arsdóttir, Þórdís Valdimarsdóttir og Yrpa Sjöfn Gestsdóttir. Sögumaður: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. (Einnig útvarpað í Ot- varpi unga fólksins nk. miðviku- dag.) 17.00 Tónle'kar á vegum Evrópu- bandalags útvarpsstöðva. Út- varpað verður Ijóðatónleikum frá tónlistarhátíðinni í Salzburg 1988. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“. Viðtalsþáttur í umsjá Ragn- heiðar Davíðsdóttur. (Einnig útvarpað morguninn eftir kl. 10.30.) Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 Islensk tónlist. - Sinfóníetta eftir Karólinu Eiríksdóttur. Sin- fóniuhljómsveit islands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. - Klari- nettukonsert, „Melodious Birds sing madrigals" eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóniuhljómsveit islands: Jean-Pierre Jaquillat. - „Burtflognir pappirsfuglar" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Blás- ,arakvintett Reykjavíkur leikur. (Af hljómplötum.) 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þætt- ir um náttúruna. Niundi þáttur: Grösin. Umsjón: Bjarni Guð- leifsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan:„Löngerdauð- ans leið" eftir Else Fischer. Ög- mundur Helgason þýddi. Erla B. Skúladóttir les (11.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jó- hann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri) 23.00 Hugleiðingar á vorkvöldi. Umsjón: Hannes Örn Blandon. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Danskir leikar- ar fara á kostum. Atriði úr „Tartuffe" eftir Moliére, „En Idealist" eftir Kaj Munk og „Den gamle dame bes ger by- en" eftir Durrenmatt. Flytjend- ur: Bodil Ibsen, Paul Reumert, Svend Methling og Edith Pio. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör við fóninn. Skinandi góð morgunlög sem koma öllum hlustendum í gott skap og fram úr rúminu. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir fer með hlustendum í bíltúr, kíkir í ís- búðirnar og leikur góða tónlist. Margrét sér okkur fyrir skemmti- legri sunnudagsdagskrá með ýmsum óvæntum uppákomum. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnirfram- undan. Góð og þægileg tónlist í helgarlokin. 24.00 Næturstjörnur. FM 90,1 3.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægur- lög, fróðleiksmolar, spurninga- leikir og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dæg- urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. PéturGrétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 14.00 íþróttarásin - Lýsing frá 1. umferð 1. deildar islandsmóts- ins í knattspyrnu. FH og KA, Þór og Víkingur, KR og IA. 16.05 128. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með islenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,8.00,9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Haraldur Gíslason. Hrífandi morguntónlist sem þessi morg- unglaði dagskrárgerðarmaður sér um að raða undir nálina. Förum snemma á fætur með Harðsnúna Halla! 13.00 Ólafur Már Björnsson. Þægileg tónlist er ómissandi hluti af helgarstemningunni og Ölafur Már kann sitt fag. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir fram- undan. Góð og þægileg tónlist í helgarlokin. Omissandi við út- igrillið! 24.00 Næturdagskrá. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur I umsjá Sigurðar ívarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Laust. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Dags og Daða. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur i um- sjá Árna Kristinssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá þriðju- degi. 15.00 Blessandi tónar. Guð er hér og vill finna þig. 21.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lifsins - endurtekið frá fimmtu- degi. 22.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. Sfíf C H A N N E L 4.30 Fugl Baileys. 5.00 The Hour Of Power. 6.00 Gríniðjan. Barnaefni. 10.00 íþróttaþáttur. 11.30 Tískuþáttur. 12.00 Kvikmynd. 14.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 15.00 Poppþáttur. 15.30 Eight Is Enough. Gamanþáttur. 16.00 Dolly. Gamanþáttur. 16.30 Family Ties. Gamanþáttur. 17.30 Kvikmynd. 21.30 Entertainment This Week. 22.30 Poppþáttur. Sjónvarp kl. 22.45: Prince á tónleikum Hér er á ferð upptaka frá rokktónleikum átrúnaðar- goðsins bandaríska, Prince. Milljónir áhorfenda komu á tónleika á ferð hans um Evrópu í fyrra. Ferðin bar heitið Lovesexy. Tónleikarnir, sem hér um ræðir, eru frá Dortmund í V-Þýskalandi frá 9. sept- ember sl. Áhorfendur flykktust á íþróttavöllinn þar sem tónleikamir voru haldnir. Lovesexy-ferðinni var lýst í tónlistarblaðinu Melody Maker sem mögn- uðustu sýningu í heiminum -ÓTT Rokkstjarnan Prince hélt i fyrra í tónleikaferð til Evr- ópu. í þættinum sést hann þegar hann kom fram í Dortmund í V-Þýskalandi. EUROSPORT ★ , .★ 16.00 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Eurosport - What a Week! Lit- ið á helstu viðburöi síðastlið- innar viku. 18.00 Tennis. Italian Men’s Open i Róm. 20.00 Fimleikar. Evrópukeppni kvenna í Brussel. 22.00 Mótorhjólakappakstur. Italian Grand Prix. 22.30 Surfer Magazine. Frá Hawaii. 23.00 íþróttakynning Eurosport. ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu í umferðinni. iJUMFERÐAR Sjónvarp ki. 20.45: - nýr ástralskur framhaldsflokkur í dag hefur göngu sína ástralskur myndaflokkur í tíu hlutum. Atburðarásin nær yfir þrjár kynslóðir og um 80 ár. Þetta er saga um mann sem var álíka víðsýnn og heimsálfan lians er stór. Richard Eastwick cr fæddur í London og fer t.il Ástralíu 20 ára gamall. H;tnn á sér mikia drauma og hefst handa við að láta þá rætast meö hugrekkinu einu. (Jm fertugt verður hann einn best stæði maður landsins. Richard elur upp börn og bamaböm, hann á góða vini, sem standa við hlið hans, en óvinir eru einnig til staðar. Heimsstyrjöldin og kreppan setja mark sitt á líf hans en það sem hann hefur mestan áhuga á er að böm framtíðarinnar not- færi sér það sem hann hefur byggt upp. brúði Richards og dóttur Hugo Weavin leikur aðal- sem hann átti aldrei eftir að hlutverkið - hann fékk þekkja. Steve Jacobs leikur verðlaun fyrir leik sinn í besta vin Richards og Judy Bodyline. Victoria Longley Morris seinni konu hans. leikur tvö hlutverk, unga -ÓTT Tvítugur settlsf Rlchard Eastwick Lundúnabúi að i Ástraliu. Hann átti sér stóra drauma sem komu til með að rætast Rás 2 kl. 14.00: íþróttarásin - þrír leikir í 1. deild í dag verður fylgst með þremur leikjum í fyrstu umferð íslandsmótsins í knattspymu í 1. defld. í Hafnarfirði fer fram leikur FH og KA. Frá Akureyri fá hlustendur fréttir af gangi mála í leik Þórsara og Víkinga sem sækja norðan- menn heim í fyrsta leik. í Reykjavík verður einn leikur, KR-ingar fá Akurnesinga í heimsókn og verður þar áreiðan- lega hörð viðureign. I sumar er ætlunin að fylgjast með sem flestum leikjum í fyrstu deild og skjóta inn lýsingu og frásögnum inn í dag- skrá rásar 2 á meðan leikir standa yfir. -ÓTT Rás 1 kl. 13.30: í Þjóðleikhúsinu - á aldarafmæli Gunnars Gunnarssonar Gunnar Gunnarsson rithöfundur fæddist 18. maí árið 1889. Menntamálaráðuneytiö gekkst fyrir hátíöardagskrá 1 Þjóð- leikhúsinu á afmælisdegi skáldsins. Á rás 1 kl. 13.30 verður útvarpaö völdum atriðum frá dagskránni. Þorsteinn Ö. Stephensen og Bríet Héðinsdóttir lesa ljóð eftir skáldið, Sveinn Skorri Höskuldsson ræðir um verk Gunnars, Arnar Jónsson les kafla úr Fjallkirkjunni og maöur dagskrárinnar er Sigrún Valbergsdóttir. Rás 2 kl. 16.05: Tónlistarkrossgátan nr. 127 Tónlistarkrossgátan nr. 127 Lausnir sendist til Ríkisútvarpsins, rásar 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík, merkt „Tónlistarkrossgátan”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.