Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989. 61 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 19. maí - 25. maí 1989 er í Austurbæjarapóteki og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tO fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og fetjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, stmi 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Krossgáta Lórétt: 1 hristum, 8 karpa, 9 rölt; 10 fugl, 12 inn, 14 vandræði, 16 guö, 17 hey, 19 aöstoð, 20 stilla, 22 mjúki, 23 kona. Lóðrétt: 1 vitur, 2 kona, 3 stækkaði, 4 laun, 5 planta, 6 eyða, 7 ríki, 11 ófrægja, 13 eldstó, 15 fædd, 17 viður, 18 fóðra, 21 mynni. Lausn á síðustu krossgótu. Lórétt: 1 klöpp, 6 sá, 8 rár, 9 leki, 10 ið- aði, 11 laut, 13 eld, 15 uggi, 17 au, 18 aða, 19 eril, 21 pirraði. Lóðrétt: 1 krulla, 2 lái, 3 örðugar, 4 plat, 5 peð, 7 áin, 12 auði, 14 duh, 16 ger, 20 ið. Maturinn verður svolítið seinn ... Lína brenndi ávaxtasalatið. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiUslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadefld) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 2f%lli Nætur-.og helgidagavarsla frá kl. 4.7-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviUðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókriartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Efdr umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fmimtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið suhnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: ér opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. ' Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 20. maí: Þýsk-ítalski hernaðarsáttmálinn undirritaður í Berlín á Mánudag Alger pólitísk og hernaðarleg samvinna, en einstökum samningsákvæðum haldið leyndum Stjömuspá Spóin gildir fyrir sunnudaginn 21. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Einbeittu þér að fj ölskyldumálunum og skipuleggðu framtið- ina. Gefðu hinum líka tækifæri að tjá skoðanir sínar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þótt einveran sé ágæt er hún leiðinleg til lengdar. Finndu þér skemmtilegan félagsskap. Einhver nýr vekur athygh þína. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nú er komið að þér að taka ákvarðanir. Þú ættir að treysta á sjálfan þig og reiknaðu ekki með aðstoð frá öðmm. Nautið (20. apríl-20. maí): Þig skortir dálitið sjálfsöryggi til að ná tilætluðum árangri. Vertu með allt þitt á hreinu áður en þú segir eitthvað. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú ættir að láta aðra vita af þér og því sem þú ert að gera. Þú gætir þurft á stuðningi að halda seinna. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert óþolinmóðari og gengur fastar á eftir einhverju held- ur en þú ættir að gera. Gefðu þér tima til að hugsa málin og ræða þau. Ljónið (23. júlí-22. ógúst): Fólk fær vitlausa ímynd af þér ef þú ert ekki með hugann við það sem fram fer í kringum þig. Þú verður fyrir von- brigðum með ákvörðun einhvers. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Það er mjög nauðsynlegt fyrir þig að tryggja þig í sessi svo flestir muni eftir þér. Veldu heppilegan tíma til að þiggja aðstoð. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hugur þinn dvelur við úrlausn mála sem þú ert ekki sáttur við. Þú verður samt að muna eftir mikúvægum málum líð- andi stundar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að opna augun og sjá mistök og óuppfyllt loforð einhvers í réttu Ijósi. Taktu vandamálin fóstum tökum strax, það verður erfiðara seinna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ný hugmynd varðandi gamalt mál getur verið viðunandi úrlausn. Akveðin samþykkt ætti að gera þér lífið léttara. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú stendur á eins konar krossgötum og ættir að íhuga gaum- gæfilega þinn gang. Reyndu að slaka vel á í dag. Stjömuspá Spóin gildir fyrir mónudaginn 22. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður ekki emn af bestu dögunum þínum þvi þú ert svo annars hugar. Reyndu allavega að vita hvað þú ert að gera og hvar þú leggur frá þér hlutina. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það em aðrir sem hafa forystuna í dag. Þú verður að gera það upp við þig hvort þú vilt vera meö eða ekki. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Eitthvaö óvænt og jafnvel óheillavænlegt gæti snúist þér í hag. Þú ættir að styðja þá sem þurfa að taka stórar ákvarðan- Nautið (20. apríl-20. maí): Þú hefur meira á þinni könnu en þu óskar eftir. Þú hefur ekki mikiö pláss fyrir nýjar hugmyndir. Geföu ekkert frá þér, þetta líður hjá. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Fjármálin eru mjög ótraust eins og er. Þú ættir að varast eyðslusemi. Samskipti við aðra em nauðsynleg svo þú ættir að blanda saman viðskiptum og skemmtunum. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Ástríða þin að gera öðrum til hæfis getur komið þér í erfiða stöðu. Hugsaðu áður en þú framkvæmir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Það er auðveldara að ráða við vandamál nátengds fólks held- ur en áður. Vertu viðbúinn að þurfa að taka skjótar ákvarð- anir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Útilokaðu erfiðleika við aö heimsækja vini eða vandamenn. Það em miklar likur á því að þú stofnir til nýs vinskapar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Heppni gerir þennan dag sérlega skemmtilegan. Haltu þig við ákvarðanir þínar þó að þú getir fengið bakþanka. Happa- tölur em 3, 20 og 28. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er mikiö að gerast í kringum þig og þú ert rnjög virkur sjálfur. Það er ekki víst að útkoman verði eins og ætlast var til. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú mátt búast við rryög ruglingslegum áhrifum í dag og til- finningum sem era auösæranlegar. Haltu þig í ömggu um- hverfi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einbeittu þér að fjölskyldumálum í dag, þá sérstaklega fjár- málunum. Leystu úr þeim málum sem þú ert meö áöur en þú byrjar á nýjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.