Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989. 17 fþróttir Frétta- stúfar _____Lyall hættur f""™/""* Nú er komið að tíma- I I m<^tum b)á enska | /r> | knattspyrnuliðinu * West Ham. John Ly- all, sem verið hefur fram- kvæmdastjóri liðsins síöustu 15 árín. mun láta af störfum í þessum mánuöi er samningur hans rennur út. Enginn fram- kvæmdastjóri í ensku knatt- spymunni hefur verið lengur hjá sama félaginu. Líklegir til að taka viö starfi framkvæmda- stjóra hjá West Ham, sem féll i 2. deild á síðasta tímabili, em þeir Billy Bonds og Trevor Bro- oking, sem léku með liðinu um árabil, og núverandi fram- kvæmdastjóri 2. deildar liðsins Boumemouth, Harry Red- knapp. Careca og Maradona áfram hjá Napoli Brasilíumaöurinn Careca hefur skrifað undir nýjan samning hjá ítalska félaginu Napoli og gildir samningurinn til 1993. Careea varð annar markahæstur í ít- ölsku knattspymunni á síðasta keppnistímabili og skoraði 19 mörk. Hann kom til Napoli 1987 frá Sao Paulo. Fréttir hafa verið á kreiki þess efnis aö Maradona væri á förum frá Napoli til Mar- seille í Frakklandi en slíkt á ekki við rök að styðjast Maradona sagöi i gærkvöldi. „Það er ekki rétt aö ég sé á fömm frá Napoli. Ég hef verið i sambandi við franska liðið og þakkaö þeim áhugann. En ég er og verð leik- maður Napoli.“ Þá má geta þess að þjálfari Napoli hefur ákveðið að vera áfram með lið Napoli íslandsmótið í knattspyrnu: Mínir menn í draumheimum - sagði Ian Ross eftir jafntefli KR og Fylkis, 2-2 „Þetta var mjög góður leikur og ég er virkilega ánægður með strákana. Við áttum á brattann að sækja í seinni hálfleik en strákarnir börðust vel og uppskáru eftir því,“ sagði Marteinn Geirsson, þjálfari Fylkis- manna, eftir að lið hans hafði gert jafntefli við KR-inga, 2-2, í fjörugum og spennandi leik í Kaplaskjóli í gærkvöldi. Nýliðar Fylkis komu enn á óvart með góðum leik og áttu meira skOið en jafntefli í gærkvöldi. Það voru þó KR-ingar sem fengu óskabyrjun þeg- ar Pétur Pétursson skoraði strax á 5. mínútu eftir fallega sókn. Sæbjörn Guömundsson gaf fyrir og Björn Rafnsson skallaði fyrir fætur Péturs sem þrumaði upp í þaknetið. Þrátt fyrir ágætar sóknir Fylkismanna næsta hálftímann gekk hvorki né rak hjá þeim upp við mark KR-inga. Það voru hins vegar vesturbæingar sem bættu öðru marki við á 41. mínútu þegar Bjöm Rafnsson fékk stungu- sendingú inn fyrir vörn Fylkis- manna og skoraði framhjá Guð- mundi Baldurssyni, markverði Fylk- is., Árbæingar komu ákveðnir til leiks í síöari hálfleik og strax á fyrstu mínútu náöu þeir að skora og minnka muninn í 1-2. Baldur Bjarnason skaut föstu skoti með vinstri fæti í bláhornið án þess að Kristján Finnbogason ætti mögu- leika á að verja. Markið virkaði eins og vítamínsprauta fyrir Fylkismenn sem náðu síðan að jafna metin 7 mín- útum síðar. Öm Valdimarsson komst inn fyrir vörn KR en var felld- ur og Ágúst Guðmundsson, ágætur dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu. Valur ...3 2 1 0 3-0 7 KA ...3 1 2 0 3-1 5 Fylkir ...3 1 1 1 4 FH ...3 1 1 1 2-2 4 KR ...3 1 1 1 4-5 4 Fram ...3 1 1 1 3-A 4 Þór ...3 1 1 1 2-3 4 Víkingur... ...3 1 0 2 2-2 3 Akranes.... ...3 1 0 2 3-5 3 Keflavík ...3 0 2 1 2-3 2 Hilmar Sighvatsson skoraði við mik- inn fögnuð Árbæinga. Það sem eftir var leiksins sóttu Fylkismenn meira og voru oft aðgangsharðir upp við mark KR-inga. Kristján varði í tví- gang vel, fyrst frá Hilmari og í síðara skiptið frá Erni Valdimarssyni sem hafði leikið inn í vítateiginn. KR- ingar náðu einstaka skyndisóknum án þess þó að skapa sér virkileg tæk- ifæri. „Það var alger óþarfi að tapa tveim- ur stigum á þennan hátt. Það er ekki nóg að leika vel í 45 mínútur. Leik- menn mínir vom í draumheimum allan seinni hálfleikinn,“ sagði Ian Ross, þjálfari KR, eftir leikinn. Nýliðar Fylkis virðast ætla að spjara sig vel í 1. deild og ef marka má þennan leik gæti liðið náð langt í sumar. Baldur Bjarnason og Hilmar Sigvatsson voru bestu menn liðsins en liðsheildin var annars mjög sterk. Hjá KR-ingum var Rúnar Kristins- son í stóru hlutverki að vanda. Liðið náði ekki nógu vel saman og vörnin var mjög mistæk á köflum. Kristján átti ágætan leik í markinu og bjarg- aði hði sínu í seinni hálfleik. Dómari: Ágúst Guðmundsson.......** Maður leiksins: Baldur Bjarnason, Fylki. -RR Stórátak hjá FH-ingum Framkvæmdir við hið nýja íþróttahús FH-inga í Hafnarfirði ganga mjög veL Fyrsta skófiu- stungan var tekin 11. febrúar sl. og er áætlaö að húsið verði fok- helt í ágúst í sumar. 15. febrúar á næsta ári mun húsið verða af- hent eigendum. Húsið er 44x44 metrar að stærð og mun það taka 2.20(1-2.400 áhorfendur. Heildar- kostnaöur við byggingu hússins er áætlaður um 130-140 mihjónir og greiðir Hafnaríjarðarbær 80% af verðinu en FH 20%. FH þarf því að greiða rúmlega 30 mhljónir af kostnaöi og hafa FH-ingar af því tilefhi efnt til svokahaös stórátaks FH-inga á meöal stuðn- ingsmanna félagsins. Opnaður hefur verið sérstakur innláns- reikningur númer 220 í Útvegs- bankanum í Hafiiarfirði og geta velunnarar félagsins lagt framlög th byggingarinnar inn á reikn- inginn. Gísli íslandsmeistari í tugþrautinni Gísh Sigurðsson, UMSS, varð um síðustu helgi íslandsmeistari i tugþraut. Hann hlaut 6.743 stig. í öðru sæti varð Unnar Vhþjálms- son, UÍA, með 6.626 stig og Olafur Guömundsson, HSK, þriöji með 6.207 stig. I sjöþraut kvenna varð Birgitta Guöjónsdóttir, HSK, íslands- meistari meö 4.486 stig. Önnur varð Berglind Bjarnadóttir, UMSS, með 4.323 stig og þriðja Þuríöur Ingvarsdóttir, HSK, með 4.113 stig. • Einnig var keppt í lengri hlaupum. Sveit FH varð meistari í 4x800 m boðhlaupi (8:19,2), sveit ÍR varð íslandsmeistari í 3x800 m boðhlaupi kvenna (7:51,7), og sveit FH í 4x1500 m boðhlaupi karla (1729,3). Martha Emstdótt- ir, ÍR, varð íslandsmeistari í 5.000 m hlaupi kvenna (16552) og Már Hermannsson, UMFK, í 10.000 m hlaupi karla (31:47,7). Grótta lagði Þróttara - storsigur Hvergerðinga a Vikverja 1 3. deildinni 1 gærkvöldi Gróttumenn komu á óvart í gær- kvöldi þegar þeir lögðu Þróttara að vehi í suðvesturriðh 3. deildarinnar í knattspymu. Þeim tókst að sigra, 0-1, í miklum baráttuleik á gerv- igrasinu í Laugardal og skoraði Karl Sæberg sigurmarkið þegar 10 mínút- ur vom hðnar af síöari hálfleik. • Nýhðamir úr Hveragerði gerðu það líka heldur betur gott þegar þeir fengu Víkverja í heimsókn og sigr- uðu, 6-0, eftir að staðan hafði verið 1-0 í hálfleik. Ólafur Jósefsson skor- aöi 3 mörk, Jóhannes Björnsson 2 og Arnar Gestsson innsiglaði stórsigur- inn með fallegu skahamarki í lokin. • Grindvíkingar sigruðu Leikni í Grindavík, 4-2, eftir 3-1 í hálfleik. Einar Ásbjöm Ölafsson, Páll Bjöms- son og Guðlaugur Jónsson skomöu I "~W* I 3.deild Grindavík .... 2 2 0 0 8-2 6 Grótta......2 2 0 0 5-3 6 Hveragerði...2 10 16-1 3 Þróttur, R..2 1 0 1 3-í 3 Afturelding..2 10 16-53 BÍ...........2 10 12-2 3 Leiknir.R....2 10 13-4 3 ÍK...........2 10 1 2-4 3 Reynir.S.....2 0 0 2 1-5 0 Víkverji.....2 0 0 2 0-9 0 fyrir heimamenn sem einnig fengu sjálfsmark í bónus. Baldur Baldurs- son og Jóhann Viðarsson svömðu fyrir Breiðhyltinga. Grindvíkingar voru mun sterkari og hefðu getað bætt við fleiri mörkum. • ÍK sigraði BÍ örugglega í Kópa- vogi, 2-0. Júhus Þorfinnsson og Óm- ar Jóhannsson skoruðu mörkin, sitt í hvorum hálfleik. ÍK átti auk þess þrjú skot í markstangir ísfirðinga og góð færi sem ekki nýttust. • Afturelding vann Reyni frá Sandgerði, 3-1, í Mosfehsbæ. Arnar Óskarsson kom Reyni yfir í fyrri hálfleik en í þeim síðari svöruðu Ól- afur Grétarsson, Þór Hinriksson og Samúel Grytvik fyrir heimaliðiö. -ÆMK/RR/VS Atli Már enn í efsta sætinu íslendingar náðu ágætum árangri í gær á heimsmeistaramóti unglinga í snóker sem stendur yfir þessa dag- ana í Hafnarfirði. Ásgeir Guðbjartsson vann Ástral- íumanninn Wayne Turpin, 4-3, í A- riðli og Amar Richardsson vann 4-2 sigur á Said Karim frá Frakklandi í C-riðlinum. Þá vann Eðvarð Matthí- asson ömggan sigur á Raymond Van Herpen í D-riðh. Ath Már Bjamason tapaði nokkuð óvænt fyrir Alain De Cock frá Belgíu. Ath Már er eini ís- lendingurinn sem á möguleika á aö komast í 8 hða úrshtin en tveir sph- arar komast upp úr hverjum riðh. Ath Már er í efsta sæti ásamt þremur öðmm spilurum og á eftir tvo inn- byrðisleiki við efstu menn, Bretana Gary Hih og Lee Grant. Hinir íslensku spharamir töpuðu allir sínum leikjum. Hahdór Sverris- son tapaði, 0-4, fyrir John Read, Ragnar Ómarsson steinlá fyrir Wim Andries með sömu stigatölu. Kristj- án Finnsson tapaði, 04, fyrir Bretan- um Sean Lynskey en Jóhannes B. Jóhannsson náði einum vinningi af Gary Hhl en tapaði að lokum, 1-4. Þess má geta að Hih þessi setti met- skor gegn Gunnari Ingasyni í fyrra- dag og setti þá 147 stig sem er ótrúleg- ur árangur. Mótið heldur áfram á morgun og stendur yfir fram á laugardag. -RR • Bretinn Gary Hill setti metskor í Hafnarfiröi. • Björn Rafnsson sendir knöttinn framhjá Guðmundi Baldurssyni, markveröi Fylkismanna, og kemur KR-ingum 2-0 yfir gegn nýliðunum. En það dugði ekki til sigurs þvi að Árbæingar náðu að jafna. DV-mynd Brynjar Gauti ________________________________fþróttir Ásgeir Sigurvinsson væntanlega með gegn Austurríki: „Hef mikla trú á því að ég komi“ - meiðslin eru varla til staðar lengur, segir Ásgeir „Ég hef mikla trú á því að ég komi í landsleikinn gegn Austurríkis- mönnum 14. júní. Forráðamenn Stuttgart vita af þessum leik og þeir standa ekki í vegi fyrir því að ég fari heim í leikinn. Meiðslin, sem hijáð hafa mig undanfamar vikur, eru varla th staðar lengur. Ég lagaðist mikið í fríinu sem kom í síðustu viku,“ sagði Ásgeir Sigurvinsson, leikmaður með Stuttgart, í samtali við DV í gær. Ásgeir lék með Stuttgart um helg- ina gegn Leverkusen og átti þokka- legan leik. Tveimur umferðum er ólokið í vestur-þýsku úrvalsdeildinni og hefur Stuttgart góöa möguleika á að trggja sér sæti í UEFA-keppninni. Ef Stuttgart vinnur báða þá leiki er sá möguleiki fyrir hendi. Um næstu „Ég er ahur að koma th og er hóf- lega bjartsýnn á að geta leikið gegn FH-ingum á fimmtudagskvöldið,“ sagði Ragnar Margeirsson, landshðs- maður úr Fram, í samtali við DV í gærkvöldi. Ragnar meiddist á æfingu fyrir leik Fram við KA fyrir skömmu og missti af honum, sem og leik Fram og ÍBK á sunnudágskvöldið. Th stóð að hann færi í meðferö th læknis í Múnchen á morgun, þess hins sama og hefur stundað Arnór Guðjohnsen og fleiri helgi leikur Stuttgart gegn Mönchen- gladbach á heimavelh og síðasti leik- ur hðsins verður á útivelli gegn Bremen 17. júní. Ásgeir sagði ennfremur að KSÍ væri búið að senda bréf til Stuttgart, þar sem þess væri óskað að hann léki fyrir Islands hönd gegn Austur- ríki í Reykjavík 14. júní. KSÍ hefur reyndar sent bréf sama eðhs th félaga í Evrópu sem hafa íslenska atvinnu- menn á sínum snærum. Það eru þeir Sigurður Grétarsson, Luzem, og Guömundur Torfason, Rapid Vín. Arnór Guðjohnsen getur ekki komið í leikinn vegna meiðsla. Gunnar Gíslason og Ágúst Már Jóns- son hjá Hácken koma örugglega í leikinn og það sama er að segja um Ólaf Þórðarson hjá Brann. íslenska atvinnumenn í knattspyrnu með góðum árangri. Hætti við að fara í meðferð í Munchen „Ég var búinn að fá tíma hjá hon- um á miðvikudag en hætti við að fara þar sem mér fannst ég vera á góðum batavegi. Þetta er tognun í vöðvafestingum neðst í lærinu og á að geta lagast á fáum dögum,“ sagði Ragnar Margeirsson. -VS Úrslitin í Moskvu stórkostleg „Úrshtin í leiknum gegn Sovét- mönnum í Moskvu voru stórkostleg. Úrslitin auka möguleika okkar á að hreppa annað sætið í riðhnum. Það er samt óvarlegt að vera með of mikla bjartsýni í þessu sambandi, það kann ekki góðri lukku að stýra. Það hefur oft orðið okkur að falli að vera með stór plön þegar vel gengur. Leikur- inn gegn Austurríki verður geysilega erfiður og við verðum aö leika af skynsemi. Það skiptir miklu að veðr- ið verði gott á leikdag og áhorfendur fjölmenni á leikinn. Ef þessir hlutir ganga upp gæti þetta orðið virkilega gaman,“ sagði Ásgeir Sigurvinsson í samtali við DV. -JKS Sigurður með besta kast í ár Sigurður Matthiasson, UMSE, hlaut silfurverðlaun á háskóla- meistararaótinu í Bricham Young í Utah í Bandaríkjunum á dögun- ura. Sigurður kastaði 77,70 raetra sem er besti árangur íslendings í greininni í ár. Patrick Bodin frá Svíþjóð kast- aði 77,82 metra og sigraði í grein- inni. Patrick þessi er æfingafélagi Einars Vhhjálmssonar í Austin í Texas og hefur kastað lengst 8228 metra á þessu ári en það er einn besti árangurinn í heiminum í ár. ól. Unnst. Ragnar er á góðum batavegi - leikur líklega gegn FH á fimmtudag Yfirburðir hjá ÚKari tilfar Jónsson, GK, vann mikinn yfir- burðasigur á 4. stigamóti Golfsambands Islands sem fram fór um helgina. Mótið fór fram í Grafarholti og lék Úlfar á 228 höggum. í öðru sæti varð Sigurður Péturs- son, GR, á 233 höggum og Hannes Eyvinds- son, GR, varö þriðji á 233 höggum. Staöan í stigakeppninni er nú þannig að Ragnar Ólafsson, GR, er enn efstur með 216 stig. í öðru sæti er Siguröur Sigurös- son, GS, meö 197 stig og þriöji er Hannes Eyvindsson, GR, með 197 stig. • Um helgina var einnig á dagskrá stigamót hjá konum. Þar sigraði Þórdís Geirsdóttir, GK, á 253 höggum. Önnur varö Karen Sævarsdóttir, GS, á 264 högg* um og Alda Siguröardóttir, GK, varð þriðja á 264 höggum. Staðan í stigakeppn- inni er þannig aö efst er Þórdís Geirs- dóttir meö 67 stig, Karen Sævarsdóttir er önnur með 58 stig og Alda Sigurðardóttir þriðja með 42 stig. Aðalgeir og Helgi unnu Helgi Þórisson, GS, varð sigurvegari í keppni án forgjafar á opnu unglingamóti hjá Goliklúbbi Suöurnesja um helgina. Helgi lék á 79 höggum. í keppni með för- gjöf sigraði Aðalgeir Jónsson, GS, á 68 höggum nettó. • Þess má aö lokum geta að 14 ára kylf- ingur, Ríkharður Ibsen, GS, vann það frækilegaa afrek á dögunum aö fara holu í höggi á 8. braut vallarins í Leim. -SK &**£l'*** LUKKUPOTTUR VERALDAR, DV 0G BYLGJUNNAR LUKKUSDILL NR. 6 VINNINGUR: TVEGGJA VIKNA DVÖL Á CASTILLO DE VIGIA Á COSTA DEL SOL MEÐ FERÐAMIÐSTÖÐINNI VERÖLD Hlustaðu á Bylgjuna í dag, FERÐALÖGIN koma í þessari röð: 1. ÉG SÁ ÞIG SNEMMA DAGS - RÍÓ TRÍÓ 2. CHERISH - MADONNA 3. VÍMAN - MANNAKORN Ég heyrði ferðalögin leikin í ofangreindri röð áBylgjunni, FM 98,9 í dag kl. _______________ Nafn:_______________________________________________ Heimilisfang: _______________________________ Sími: Vinsamlega látið seðilinn minn í Lukkupott- inn 1989 svo ég fái tækifæri til að vinna tveggja vikna dvöl á Castillo de Vigia á Costa del Sol að verðmæti kr. 65.550,- í Veraldarferð þann 19. september næstkomandi. FERflAMIflSTÖfllN Póstleggðu seðilinn strax í dag. Merktu umslagið: LUKKUPOTTURÍNN 1989 SN0RRABRAUT54 105 REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.