Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1989.
Þekking Reynsla Þjónusta
(FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670
Fréttir
ísaflörður:
Tveir læknar
hætta
Vilborg Davíðsdóttir, DV, ísafirði:
Tveir læknar á Heilsugæslustöð-
inni á ísctfirði eru að hætta störfum
þar vegna samstarfsörðugleika við
yfirlækni stöðvarinnar, Kristin
Benediktsson. Það eru þeir Guð-
mundur Olgeirsson og Þórir Kol-
beinsson.
Þórir tekur við starfi heilsugæslu-
læknis á Hellu 16. júní eða í dag en
Guömundur fer í ársleyfi frá starfi
sínu á ísafirði. í ágúst fer hann til
starfa á Höfn í Homafirði.
Læknarnir vildu ekki tjá sig um
þetta mál í samtali við blaöið.
jjgiSgiSmliMg?"
yRIiHn s,nt ð aSeins v°n , ^ Qg fara[tæUja.
ReVn5lanviðunand" rekstrarörygg' vé
Hjá okkur sitja gæðin í fyrirrúmi.
Gísli Maack, framkvæmdastjóri Von Veritas:
- persónulegu svívirðingamar sárastar
SMagjald einnota umbúða:
Tekið á móti öllum dósum
- bæði beygiuðum og óbeygluðum
„Þaö er ótvírætt að mínu mati
að Endurvinnslunni hf. er skylt að
taka við öllum skilagjaldsskyldum
umbúöum,“ sagði Magnús E.
Einnsson, framkvæmdastjóri
Kaupmannasamtakanna og stjóm-
armaður Endurvinnslunnar hf., í
samtali við DV.
Magnús sagði aö engu máli ætti
að skipta hvort dósimar væru bey-
glaðar eöa heilar því vélar sem
Endurvinnslan hygðist kaupa
væm stfilanlegar eftir því í hver nig
ástandi dósimar væru.
Yfirlýsingar annarra stjórnar-
manna í Endurvinnslunni þess efn-
is að í framtíðinni yrði einungis
tekið við heilum dósum hafa valdið
almenningi nokkrum áhyggjum.
Margir hafa þegar safnað miklu
magni af dósum sem hafa verið
beyglaöar saman til að minnka fyr-
irferð þeirra.
í reglugerð frá iðnaðarráöuneyt-
inu er skýrt kveðiö á um að Endur-
vinnslan hf. skuli sjá um að skila-
gjaldiö verði greitt neytendum við
móttöku á notuðum umhúðum. Á
sama hátt skal fyrirtækið greiða
fyrirtækjum eða félagasamtökum
sem taka að sér söfnun umbúöa.
Einnig er ákvæði um að Endur-
vinnslan hafi einkarétt á þessari
starfsemi hér á landi.
Magnús Finnsson kvaðst reikna
með að á Reykjavikursvæðinu
yrðu svo fljótt sem unnt væri settar/
upp sérstakar móttökustöövar.
Hann sagöi að nokkrir kaupmenn
hefðu þegar sýnt málinu mikinn
áhuga og pantað vélar til að pressa
dósir. Hvort tekið verður viö dós-
um og umbúðum i öllum verslun-
um sem selja drykkina, verður
reynslan aö leiða í ljós.
Rétt er að taka fram að áfengis-
fiöskur teljast ekki einnota urabúð-
ir samkvæmt skilningi reglugerð-
arinnar og því var ekki lagt skfia-
gjaldáþær. -Pá
Magnús Finnsson, sljórnarmaður
í Endurvinnslunni, segir fyrirtæk-
inu ótvirætt skytt aö taka móti öli-
um skilagjaldsskyldum umbúöum
i hvernig ástandi sem þær eru.
DV-mynd Hanna
HEIMSMET SEM KEMUR ÞÉR TIL GÓÐA!
Á siðasta ári seldust hvorki meira né minna en 400 Chrysler bilar á Islandi og markaðshlutdeild Chrysler var sú hæsta í heimin-
um utan Bandaríkjanna. Vegna þessa árangurs náðust sérsamningar um verð á einni sendingu á Dodge Aries bilum sem nú eru
komnir til Iandsins.
DODGE ARIES - Qölskyldtibittinn sem slegíð hefar í gegn á íslandi enda vel átbúinn rúmgóðar bitt á
frábæra verði, frá kr. 977.200,-
Búnaður m.a.:
Sjálfskipting * afistýri * aflhemlar * 2,2L 4 cyi. vél með beinni innspýtingu * framhjóladrif’ Iitað gler* stereo útvarp með 4 hátölurum og stöðvaminni
o.fl. o.fl.
VERÐ FRÁ KR. 977.200,-
JOFUR HF
Nýbýlavegi 2 • Sími 42600
JÖFUR - ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BlL
„Ég get eiginlega ekki lesið annað
út úr skrifum Extrabladet um Von
Veritas en að ætlun þeirra sé að
koma fyrirtækinu á kaldan klaka.
Við höfum raunar fengið það staðfest
í verki. Fyrir nokkru kom ráöherra
i heimsókn hingað og með honum
blaöakona frá Extrabladet sem skrif-
aði afskaplega jákvæða grein um
okkur. Þegar greinih birtist ekki
fengum við þá skýringu hjá Extra-
bladet að þar væri ritstjómarstefna
að vera á móti okkur,“ sagði Gísli
Maack, framkvæmdastjóri meðferð-
arstofnunarinnar Von Veritas í Dan-
mörku, í viðtali við DV.
„Danir eru mörgum árum á eftir
íslendingum hvað varðar meðferð
áfengis- og fikniefnasjúkhnga,“ sagði
GísU ennfremur, „og ég sé ekki betur
en þeir séu einnig langt á eftir kolleg-
um sínum á íslandi í blaðamennsk-
unni líka. Ég minnist þess að
minnsta kosti ekki að sjá svona per-
sónulegar svívirðingar í íslenskum
blöðum og þær eru það sem mér
þykir sárast við málið.“
í grein Extrabladet í síðustu viku
er ráðist harkalega að þrem íslensk-
um aðstandendum Von Veritas. Er
gefið í skyn að þeir séu óheiðarlegir
ævintýramenn.
„Þessi starfsemi hér var byggð upp
af hugsjónamönnum," sagði Gísli,
„og eftir á má segja að þar hafi eld-
móðurinn ráðið ferðinni meir á
stundum en fyrirhyggjan. Fyrirtæk-
ið á þess vegna við ákveðna erfið-
leika að glíma, en við erum að endur-
skipuleggja fiármálin hér og nú orðið
ber reksturinn sig þannig að þetta
stefnir allt í betra horf. Það sem við
erum að gera hér í dag teldist að
minnsta kosti góð latína heima á ís-
landi og það er gert í fullu samráöi
við danskar fjármálastofnanir og
opinbera aðfia hér.
Upplýsingar Extrabladet eru al-
rangar. Ég get til dæmis upplýst að
fullyrðingar um laun Fritz Hendrik
Berndsen eru algerlega úr lausu lofti
gripnar. Hér eru mönnum ekki
greidd óhóflega há laun, enda fer hér
fram hugsjónastarf sem starfsmenn
hafa yfirleitt mikinn áhuga á.
Sá aðili, sem Extrabladet byggir
fréttir sínar á í þetta sinn, er hins
vegar Dani sem var vikið úr starfi
hér skömmu eftir að ég tók við stöðu
framkvæmdastjóra. HV
optjbeit (onlineníal
precision
SACHS
FAE Kúlu- og rúllulegur
TIMKEN Keilulegur
Ásþétti
Viftu- og tímareimar
Hjöruliðir
Höggdeyfar
og kúplingar
Bón- og bílasnyrtivörur
Ætlun blaðsins að koma
okkur á kaldan klaka