Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Blaðsíða 40
40 MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bátar Þessi Vikingsbátur er til söiu. Báturinn er tilbúinn til handfæraveiða. Hann er búinn öllum fullkomnustu fiskileit- ar og staðfestingartækjum, einnig fylgir honum vagn. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-34453. Atlander, töivustýrða handfæravindan. Verð kr. 139.000, með öllum festingum og 150 föðmum af gimi, 12 eða 24 v. Kemers umboðið hf., Bíldshöfða 16, sími 91-686470. Sölumenn: Hafsteinn Þorgeirsson, hs. 91-672419, og Sigurð- ur Hafsteinsson, hs. 91-76175. ■ Bflar til sölu Suzuki 413 longbody ’86 (’87), ekinn 20.000 km, Rancho fjaðrir, 1 /2 lift, Rancho demparar RS 7000, stillanleg- ir, 4.56 hlutfall í stað 3.90, Weber, 2 hólfa blöndungur, Tork flækjur, ný- legt púst, ný 33 " dekk + felgur, raf- soðið framdrif, önnur ósoðin keising fylgir. S. 985-29490, 685735 e. kl. 20. GMC Jimmy ’88 til sölu, rauður og svartur, rafdrifnar rúður og hurðalæs- ingar, topplúga, cmise control, velti- stýri, s.s., Dana 60 framhásing, 14 bolta afturhásing, 4,88:1 hlutfall, no spin driflæsing í báðum, 6 tonna spil, 36" dekk, krómfelgur o.m.fl. Verð 3 millj. S. 985-23732 og 91-40587. Peugot 505, árg. ’83, til sölu, ekinn 70 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, út- varp/segulband. Toppeintak. Verð 425 þús. Uppl. í síma 91-672217 eftir kl. 19. Volkswagen Fastback, árg. 1971, til sölu, nýleg vél, þokkalegur bíll eftir aldri. Uppl. í síma 91-30405. Pontiac Grand Am ’85 til sölu, V6 vél, bein inspýting með öllu. Verð 800 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-14859. Mitsubishi L-300 4WD, aldrif, '88 til sölu, ekinn 37 þús., gott útvarp, dráttar- kúla, toppgrind, grjóthlíf og hlífðar- panna. Verð 1350 þús. Uppl. í síma 97-11228. V-8 Trans Am. Til sölu Pontiac Fire- bird Trans Am 1982, V-8, 5.0, 4.bbl, ekinn 54.000 mílur, búinn nær öllum mögulegum aukabúnaði, t.d. leður- innrétting, litað gler, rafmagn í rúð- um, læsingum og stól, álfelgur, splitt- að drif, sjálfskipting, útvarp og 4 há- talarar. Stórgóður sportbíll með ein- staka aksturseiginleika, verð 710.000. Uppl. í síma 985-29401 og 91-616559. Suzuki Carry highroof '88 til sölu, með talstöð og mæli, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 680995. Friðrik. Ford E 350 ’86 til sölu, 6,9 1 dísilvél, sjálfskipting, fljótandi afturöxlar (Dana 60). Uppl. í síma 91-14191 og hjá Bílasölu Guðfinns, sími 621055. Toyota LandCruiser I11988, dísil turbo, upphækkaður, sóllúga, spil og margt fleira. ATH. skipti á ódýrari. Uppl. á Bílasölunni Stórholti, Akureyri, símar 96-23300 og 96-25484. Honda Civic 1500 Sport ’85 til sölu, ekinn 53.000, útvarp/segulband, sum- ar- og vetrardekk, sóllúga, veltistýri. Toppbíll. Uppl. í síma 688516. Til sölu GMC Jimrny ’85, ekinn 48.000 mílur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-11402. Porsche 924 Le Mans, mikið af auka- hlutum, góður bíll, verð 730.000, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í heimasíma 91-652973 og vinnusíma 985-21919. Scania 142 H ’82 til sölu. Uppl. í síma 94-7251. Man 16-320 ’74 til sölu, framdrif, búkki, Hiab 550 krani. Ýmis skipti hugsan- leg. Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124. Plymouth 3ja dyra liftback, árg. 1984, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, bein innspýting, framdrifinn, litað gler, stólar frammi í. Uppl. í síma 72530. Honda Accord Ex, 4ra dyra, árg. 1983, 5 gíra, rafm. í rúðum, vökvastýri, aflbremsur. Uppl. í síma 72530. MMC L-300 minibus ’87 til sölu, ekinn 29.000 km, vel með farinn, einn eig- andi. Uppl. í síma 21940. Chevrolet Monte Carlo SS '86 til sölu, ekinn 30 þús. mílur, einn með öllu, verð ca 1.150.000. Uppl. í síma 91-17329 og 616497. Til sölu Toyota Corolla twin cam '85, gullfallegur sportbíll. Uppl. í síma 91- 674366 e. kl. 18. Ymislegt Hjónamiðlunl! 'M \ og. ■' kynnmg Simi 26628 BORGARNESI 21.-23. JÚU’89 Dagskrá: Föstudagur 21. júlí 08.00 Fjórgangur unglinga 09.15 Fjórgangur fullorðinna 12.30 Matarhlé 13.00 Fjórgangur barna 14.15 Fimmgangur unglinga 15.00 Fimmgangur fullorðinna 19.00 150 m skeið, fyrri sprettur Laugardagur 22. júlí 08.00 Hlýðniæfingar A 09.00 Hlýðniæfingar B 10.00 Tölt unglinga 11.30 Tölt bama 12.30 Matarhlé 13.00 Tölt fullorðinna 17.30 Gæðingaskeið 20.30 Dagskrárlok Sunnudagur 23. iúlí 09.00 Hindrimarstökk, forkeppni og úrslit 10.00 Fimmgangur unglinga, úrslit 10.30 Fimmgangur fullorðinna, úrsl. B 11.00 Fimmgangur fúllorðinna, úrsl. A 11.30 Fjórgangur barna, úrslit 12.00 Fjórgangur unglinga, úrslit 12.30 Matarhlé 13.00 Ávörp 13.30 Fjórgangur fullórðinna, úrslit B 14.00 Fjórgangur fullorðinna, úrslit A 14.30 150 m skeið, seinni sprettur 16.00 Tölt bama, úrslit 16.30 Tölt unglinga, úrslit 17.00 Tölt fullorðinna, úrslit B 17.30 Tölt fullorðinna, úrslit A 18.00 Verðlaunaafhending 19.00 Mótsslit Dansleikur verður í Hótel Borgarnesi föstudags- og laugardagskvöld. Skráning fer fram dagana 20. júní-10. júlí í símum 93-71760, 93-71749 og 93-71530. Ath. það þarf enga lágmarks- punkta til skráningar. Skráningar- gjöld: 1.200 fyrsta skráning hjá fúU- orðnum og síðan 500 næstu skráning- ar. í unglingaflokki er greitt eitt gjald kr. 900.1 barnaflokki em engin gjöld. JEPPAKUÚBBUR REYKJAVÍKUR^_ ■hs® PÖSTHÖLF 5398, 125REYKJAVÍK. Torfærukeppni. Fyrsta bikarmeistarakeppni Jeppa- klúbbs Reykjavíkur og Bílabúðar Benna verður haldin laugardaginn 24. júní í gryfjunum við Litlu kaffistof- una, ath., vegleg verðlaun í boði. Flokkur sérútbúinna: 1. sæti, 100 þús., 2. sæti, 50 þús., 3. sæti, 25 þús. Flokkur götubíla: 1. sæti, 50 þús., 2. sæti, 25 þús., 3. sæti, 10 þús. Skráning keppenda í síma 46755 milli kl. 15 og 18. Síðasti skráningardagur miðviku- dagurinn 21. júní. Einstakt tækifæri. Harley Davidson 1340 cc ’86, ekið aðeins 7.000 km, rautt, með miklu krómi, eins og nýtt, skipti/skuldabréf. Til sýnis og sölu Bílasölunni Bílatorg, Nóatúni 2, sími 621033 eða í heimasíma 619062. Þú kemst í flottform í Kramhúsinu. Stór- lækkað verð. 8 tímar á kr. 2.800, 14 tímar á kr. 4.600, 30 tímar á kr. 9.300. Tímabókanir standa yfir í símum 15103 og 17860. Fagurfífillinn er falur. Hjól og sæla. Eitt fallegasta hjól landsins, Yamaha Virago XV 1000 SEL ’85, ekið 3.500 m, extra mikið króm, aukahlutir, al- vöm hippi. Viðráðanlegt verð. Uppl. í síma 73311. Golfvörur s/f, Allt fyrir golfið: Eigum ávalt á lager allt sem þarf til að leika gott golf. Mjög hagstætt verð á öllum okkar vörum. Verslið í sér- versl. golfarans. Golfvömr sf., Goðatúni 2, Garðabæ. sími 91-651044. Þjónusta Gröfuþjónusta, sími 985-20995 og 667637. Til leigu ný Cat 4x4 í öll verk, stór og smá. Gerum tilboð og útvegum einnig vömbíla. Vinnum á kvöldin og um helgar. Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. Ferðalög Islenskt hótel í Lúx. Við erum í Mósel- dalnum, mitt á milli Findelflugvallar í Lúx. og Trier í Þýskalandi (20 km frá flugv. og 17 km frá Trier). Gestum ekið endurgjaldslaust til og frá flugv. ef óskað er. Ökum fólki á hina ýmsu staði í nágr. og sækjum það aftur gegn vægu gjaldi. Hotel Le Roi Dagobert, 32 Rue de Treves, 6793 Grevenmac- her, Luxemburg, s. (352) 75717 og 75718, telexnr. 60446 Dagob-Lu. HJÓLBARÐAR þurfa aö vera meö góöu mynstri allt áriö. Slitnir hjólbaröar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki sist í hálku og bleytu. DRÖGUM ÚR HRAÐA! yUMFERÐAR RÁD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.