Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1989.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mummi
meinhom
Adamson
Flækju-
fótur
■ Hjól_____________________________
Yamaha Virago 750 '82, ekið aðeins 400
mílur, og Honda Interceptor 750, árgf'
’83, topphjól. Uppl. í síma 91-29090 og
91-46599.___________________________
Til söiu Suzuki Dakar '88, ekið 4000 km,
sem nýtt. Til sýnis og sölu í Nýju bíla-
höllinni, sími 91-672277.
Vel meö farið 12 gira keppnishjól til
sölu, verð ca 13.000. Uppl. í síma
671439.
Yamaha RD 350 ’84 til sölu, lítur mjög
vel út, lítið ekið. Uppl. í síma 50104
e.kl. 17.
Yamaha YZ 490 '83 til sölu, til greina
koma skipti á ódýrari hjóli. Uppl. í
síma 91-79142.
Óska eftir aö kaupa létt bifhjól, 50 cub.;
má vera MB, á góðum kjörum. Uppl.
í síma 91-74744.
Honda CBR 1000 '87 til sölu. Uppl. í
síma 91-74983 eftir kl. 19.
Yamaha mótorhjól ’85, 650 turbo, svart
og rautt, til sölu. Uppl. í síma 41618.
■ Vagnar
Hjólhýsi, feiiihýsi, tjaldvagnar, kerrur
og mótorhjól. Tökum í umboðssölu
ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið.
Opið til 22 á föstud. og til 18 laugard.
Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12,
112 Reykjavík, símar 674100.
Nokkur hjólhýsi, notuö, nýinnilutt frá
Þýskalandi, til sölu, frá 17 til 23 feta,
fullbúin, öll m/fortjöldum. S. 92-14888
á daginn og 92-11767 á kvöldin.
14 feta hjólhýsi til sölu, staðsett á góð-
um stað í Þjórsárdal. Uppl. í síma
92-13043._________________________
Stórglæsiiegt hjólhýsi til sölu, stórt og
rúmgott, með nýju fortjaldi. Uppl. í
síma 985-31128 og 985-25328.
Til sölu Combi Camp 2000 tjaldvagn
með fortjaldi, verð 80 þús. Uppl. í síma
91-54656 eftir kl. 19.
Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl.
í síma 34479.
■ Til bygginga v
Einangrunarplast í öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Milliveggir. Eigum allt í milliveggina
svo sem Mátefrii og nótaðar
spónaplötur. Leitið tilboða.
Mátveggir hf., sími 98-33900.
Verktakar - húsbyggjendur.
Leigjum út vinnuskúra, samþykkta
af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan
hf., símar 35929 og 35735.
Notað timbur til sölu, 2x4, í löngum
og stuttum lengdum. Uppl. í síma
681300 milli kl: 14 og 17.
Til sölu vinnuskúr meö töflu, einnig ósk-
ast mótatimbur, 1x6. Uppl. í síma
91-43027. ^
Litill vinnuskúr meö rafrnagnstöflu til
sölu. Uppl. í síma 676704.
Vinnuskálar - veiðikofar. Gáskahús sf.,
Bíldshöfða 8, s. 673399 og 674344.
M Byssur_______________________
Jónsmessumót S.A.S. í haglabyssu-
skotfimi, Skeet, verður haldið á Höfri
laugard. 24.6. og hefst kl. 9.00. Keppt
verður skv. reglum S.T.I. og skotnar
verða 100 dúfur. Skráning fer fram hjá
S.A.S og Veiðimanninum og lýkur
21.6. kl. 18. Þátttökugjald er 1200 kr.
og greiðist við skráningu. Stjórnin.
Veióihúsið augiýsir: Fjárbyssur ný-
komnar, Sako og Remington rifflar í
úrvali. Landsins mesta úrval af hagla-
byssum og -skotum, hleðsluefni og
-tæki, leirdúfur og leirdúfusk*4<íi
kennslumyndb. um skotfimi, hunda-
þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Óska eftir Benelli Super 90 Automatic
haglabyssu, 3" magnum. LTppl. í síma
91-46443 eða 985-28456.
M Flug_____________________
Óska eftir hlut i 2-4 sæta flugvél. Uppl.
í síma 91-622985 og 622986.
■ Verðbréf
Til sölu slrax skuldabr. til 2ja ára með
lánskjaravísitölu, nafnv. 6x500.000
(veðsett innan 70% af brunabm. í góðu
íbúðarhús, á besta stað í Rvík.). Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-4930.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús - teikningar. Allar teikning-
ar af stöðluðum sumarhúsum, ótal
gerðir og stærðir, sérstaklega þægi-
legar fyrir þá sem byggja sjálfir. Bækl-
ingar á boðstólum. Teiknivangur,
Súðavogur 4, s. 681317.