Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ'1089. Mánudagur 19. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnirnir (2) (Racco- ons). Nýr, bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigriður Hdrðardóttir. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.15 Litla vampiran (9) (The Little Vampire). Sjónvarpsmynda- flokkur unninn í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanada- manna. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. ^9 .20 Ambátt (Escrava Isaura). Bras- ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20 00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar (Lou Grant). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. Aðal- hlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kelsey og Ma- son Adams. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.20 M-hátið á Egilsstöðum. Um- sjón Skúli Gautason. Stjórn upptoku EirikurThorsteinsson. 22.00 Brotin lilja (Le Lys Cassé). Kanadisk sjónvarpsmynd frá 1986. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Krókódíla Dundee, Crocodile Dundee. Bráðskemmtileg æv- intýra- og gamanmynd sem sló óll aðsóknarmet i Bandarikjun- 19.19 19:19. Fréttum, veðri, iþróttum og þeim málefnum, sem hæst ber hverju sinni, gerð friskleg skil. 20.00 Mikki og Andrés. Uppátektar- semi þeirra félaga kemur allri fjölskyldunni í gott skap. 20.30 Kæri Jón, Dear John. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isa- bella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. 21.00 Dagbók smalahunds, Diary of a Sheepdog. Óviðjafnanlegur hollenskur framhaldsmynda- flokkur, 5. þáttur. Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. 21.50 Dýrarikið, Wild Kingdom. Ein- staklega vandaðir dýralifsþættir. 22.15 Stræti San Fransiskó, The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. 23.05 Leigjandinn, Tenant. Hver man ekki eftir „Rosemary's Baby" eða „Repulsion"? Menn nög- uðu neglurnar af spennu. Ro- man Polanski lét sig ekki muna um að bæta Leigjandanum við í þessa röð afburða spennu- mynda. Þetta er ekki mynd fyrir viðkvæmar sálir. Aðalhlutverk: Isabelle Adjani, Melvyn Dou- glas, Shelley Winters og Jo Van Fleet. 0.05 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Baráttukonur. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan - Að drepa hermikráku, eftir Harper Lee. Sigurlina Davíðsdóttir les þýð- ingu sína (2.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar- dagsmorgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Samt ertu systir min. Umsjón: Steinunn Jó- hannesdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Sigurlaug M. Jónasdóttir sér um stelpuþátt. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Joseph Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk. Gamanmál í umsjá Spaugstofunnar. (End- urflutt frá laugardegi) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegtmál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Drifa Kristjánsdóttir, Torfastöðum i Biskupstungum talar. 20.00 Litli barnatiminn: Hanna Maria eftir Magneu frá Kleifum. Bryndis Jónsdóttir les (11.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist - Bach og Graun. 21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Útvarpssagan: Svarfdæla saga. Gunnar Stefánsson les (2.) 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudagi á Rás 1.) 03.00 Rómantiski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blítt og létt... Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Stöð 2 kl. 17.30: Krókódíla-Dundee Fáar myndir hafa notið jafnmikilla vinsælda und- anfarin ár eins og þessi. Veiðimaðurinn og hjarta- knúsarinn fámáli, Krókó- díla- Ðundee, lagði heims- byggðina gjörvalla aö fótum sér. Myndin er ein allsherjar klisja frá upphafi til enda. Hugrayndin um fáfróða borgarbaraið, sem hefði íar- ið sér að voða í eyðimörk- inni ef Dundee hefði ekki drepið krókdílinn, er jafn- útjöskuð og allt annað. Þó tekur steininn úr þegar blaðakonan fær Dundee með sér til New York þar sem hlutverkin eiga að snú- ast við og hún hefur leið- sögn um steinsteypufrum- skóginn. Þar tekur kvik- myndin á sig blæ sem á sér ótal hliöstæður í kvikmynd- unum og minnir einna helst á Reykjavíkurævintýri Hetja ástralskra eyðimarka, krókódilasnararinn Dundee. Bakkabræöra, kvikmynd Óskars Gíslasonar. En Dundee er okkar mað- ur og tekst á við öll verkefni með sömu snillinni og stöð- ugu jafnaðargeði, hvort sem hann dáleiöir fólgrimma varðhunda eða rotar vasa- þjóf með því að senda niður- suðudós í hnakkann á hon- um á fertugu færi. -Pá 22.00 Fréttir. . 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Undarleg ósköp að vera kona. Blönduð dagskrá með gaman- sömu ívafi. Handrit og leikstjórn Asdís Skúladóttir. Flytjendur ásamt henni: Hanna María Karlsdóttir og Sigurður Karls- son. (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhijómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurtregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Arni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Rugldagsinskl. 15.30 ogveiði- hornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Sal- varsson og Siguróur G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafs- son talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum, 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Kristjana Bergsdóttir og austfirskir ungl- ingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir, (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, NÆTURÚTVARP 01.00 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl: 6.01) 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kVeðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sinum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 islenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt i eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. 7.00Hörður Amarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks/Steinunn Hall- dórsdóttir. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðjónsson. 9.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttu- málum gerð skil. E. 15.30 LausL 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Lausl 17.30 LausL 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Bland i poka. Tónlistarþáttur i umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Bragi og Þorgeir. 21.00 FART. Þáttur með illa blönduðu efni í umsjá Alexanders. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Hilmars Þórs Guð- mundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 NæturvakL ALFA FM-102,9 17.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Blessandi boðskapur i marg- vislegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SCf C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþátt- ur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gaman- þáttur; 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 18.30 Voyagers. Spennumynda- flokkur. 19.30 Burning Rage.Kvikmynd. 21.30 JamesonTonight. Rabbþáttur. 22.30 Boney. Ævintýrasería. 15.00 Savage Wild. 17.00 Saving Grace. 19.00 The Color ol Money. 21.00 Class. 23.00 Georgia. EUROSPORT ★, ,★ 9.30 Eurosport - What a Week! Lit- ið á helstu viðburði síðastliðinn- ar viku. 10.30 Tennis. Stella Artois mótið. Úrslit frá London. 12.30 Kappakstur. Formula 1 Grand Prix frá Kanada. 14.30 Hockey. Holland-Ástralía og Þýskaland-Pakistan. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Bilasport. 18.00 Hestasýning. Alþjóðleg sýning í Birmingham. 19.00 Knattspyrna. Brasilía-Dan- mörk. 20.30 Hestasýning. 21.30 Körfuknattleikur. Úrslit Evr- ópumóts kvenna í Varna í Búlg- ariu. S U P E R C M A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Poppþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Big Valley. Vestraþáttur. 19.00 Dick Powell Theatre. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Discovery Zone. 21.00 Wild World. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Sigurður Karlsson og Hanna María Karlsdóttir leikarar ásamt Ásdísi Skúladóttur, umsjónarmanni þáttarins. Rás 1 kl. 22.30: Undarleg ósköp að vera kona 19. júní er helgaður kven- réttindum og í tilefni þess er þáttur á Rás 1 sem nefn- ist Undarleg ósköp að vera kona. Umsjónarmaður og leik- stjóri er Ásdis Skúladóttir en auk hennar koma fram í þættinum leikaramir Sig- urður Karlsson og Hanna María Karlsdóttir. í þættin- um verða flutt brot úr nokkrum leikritum sem fjalla sérstaklega um kven- réttindi og stöðu kvenna. Ásdís tengir dagskrána saman og segja má að hún fjalli um sögu kvenna allt frá því að Drottinn skóp konuna úr rifi mannsins eða eins og segir í kunnri vísu: Eitt rif úr mannsins síðu annað ekki en ekkert rif ég skemmti- legra þekki. Og jafnvel þó á rifinu héngi hangiket sem er þó ásamt baunum eitt það besta sem ég ét. -Pá Sjónvarp ki. 22.00: Brotin lilja Kanadískt sjónvarpsleik- rit sem fjallar þær afleiðing- ar sem sifjaspell getur haft á sálarlíf þolandans. Aðal- söguhetjan Marielle situr ein um nótt í eldhúsinu og rifjar upp sársaukafullar endurminningar. Ár er liðið frá dauöa fóður hennar og frænka hennar ung á að fermast. Marielle rifjar upp eigin æsku sem var lituð af ótta hennar við fóöurinn og sektarkennd vegna þess sem skeð hafði milli þeirra. Á aldrinum frá sex til ell- efu ára var Marielle misnot- uð kynferðislega af fóöur sínum. Þessir atburöir hafa síðan þrúgað alia fjöl-' skyldumeðlimi. Marielle ákveður að nú þegar faðir hennar er horfmn af sjónar- sviöinu, sé tímabært að rjúfa þögnina. Hún ákveður að gera upp sakirnar viö móður sína og horfast í augu við fortíðina. Sifjaspell er af mörgum taliö mun útbreiddara en opinberar skýrslur gefa til kynna. Sjónvarpið lét ný- lega gera tvo þætti um sifja- spell og afleiðingar þess í íslensku samfélagi. Leikrit kvöldsins svarar ef til vill einhverjum spurningum sem vaknað hafa um þetta samfélagsmein. -Pá Stöð 2 kl. 23.05: Leigjandinn Roman Polanski hefur lengi þótt liðtækur við gerð spennu- og hryllingsmynda. Segja má að ferill hans á því sviði hafi byrjað með gerð Rosemary’s Baby en síðar komu myndir eins og Rep- ulsion og Leigjandinn. Á síðasta ári sýndi svo Pol- anski með Frantic að hann kann enn tökin á þessari tegund kvikmynda. Leigjandinn, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, er ein af þekktari myndum Polanski og athyglisverð fyrir þær sakir að hann leik- ur sjálfur aðalhlutverkið. Ungur maöur tekur á leigu herbergi í París. Hann er einrænn og á við ýmis geðræn vandamál að stríða. Herbergið leigði áður ung stúlka sem stytti sér aldur með því að henda sér út um gluggann. Ungi maðurinn Roman Polanski leikstýrir og leikur aðalhlutverkió i Leigjandanum. heillast af örlögum hennar og þar kemur að hann grein- ir ekki lengur milli draums og vöku. Myndin er alls ekki við hæfi barna. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.