Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1989.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar tíl sölu
Bílaskreytingar. Merki og letur, allt
tölvuskorið. Landlist/Undraland,
Ármúla 7 (bak við Glitni), sími 678077.
Stopp! Renault 11 turbo ’84, gráblár,
verð 430 þús., gangverð 500 þús.,
(skuldabréÓ, rafmagn, tölva, central,
álfelgur, Pioneer græjur o.íl. Uppl. í
síma 92-27198 og 9227289.
Toyota Tercel DL/TG ’83 til sölu, 5 dyra,
sjálfsk., nýsk., ek. 64 þús. km, ljós-
blásans., lítið ek. utanb., aðeins í eigu
2ja eldri manneskja. V. 280.000, afsal
verður 9. júlí. Uppl. í s. 36848 e.kl. 21.
Audi 90 ’85 til sölu, brúnsanseraður,
136 ha., 5 gíra. Hugsanleg skipti á
ódýrari sjálfskiptum. Uppl. í síma
78120 e.kl. 17. Stefán.
BMW 323i ’85 til sölu, 4ra dyra, silfur-
grár, low profile dekk, lituð gler,
topplúga. V. ca 850-900 þ., skipti á ód.
hugsanl. S. 10462 og 92-27037 e.kl. 19.
Bill og ísskápur til sölu. Lada Safír ’86,
í góðu standi, til sölu, einnig notaður
ísskápur á kr. 5.000. Nánari uppl. í
síma 91-38715.
Chevrolet Citation ’81, ekinn 85 þús.
km, til sölu á kr. 100 þús. staðgreitt.
Lítur vel út, þarfnast smáviðgerðar.
Uppl. í síma 91-24229.
Colt turbo ’88, skráður í mars ’89, ekinn
aðeins 5.000 km, rafmagn í sóllúgu,
rúðum og speglum, álfelgur o.fl., skipti
á ódýrari athugandi. Uppl. í s. 689724.
Corolla GTi 16 ’88 til sölu, ekinn 26
þús. km, hvítur, vel með farinn, skipti
á ódýrari eða Hondu CRX ’88. Uppl.
í síma 52526 eða 26835.
Daihatsu Charade ’87 til sölu, Charade
TS, 3 dyra, ekinn 25.000 km, góður
bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-73806
eftir kl. 20.
Fiat 127 ’85, ekinn 25 þús. km, í góðu
standi. Til sölu og sýnis í Vogatungu
69, Kópav., s. 40473. Á sama stað er
til sölu borðstofuborð og sex stólar.
Galant árg. ’79 til sölu, vel með farinn
og góður bíll, ekinn aðeins 84.000 km,
verð 120 þús., staðgreitt 85 þús. Uppl.
í síma 656857 e.kl. 18.
Honda Accord ’89 til sölu, hvítur, með
öllu tilheyrandi, glæsilegur bíll, verð
1.150 þús. Ath., skipti koma til greina.
Uppl. í síma 79841.
Honda Accord EX '84, 4ra dyra, sjálfsk.,
vökvast., útvarp/segulband o.fl., mjög
vel með farinn einkabíll, sk. á ódýrari
koma til greina. Sími 75082 e.kl. 19.
Honda Civic ’83, rauður, mjög vel með
farinn og lítið ekinn, sem nýr að utan
og innan, skoð. ’89, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 91-620089 e. kl. 19.
Lada Samara '86 til sölu, góður bíll,
ekinn aðeins 23 þús. km, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-34632.
Lada Sport ’86 til sölu, 4ra gíra, hvít-
ur, ekinn 42.000 km, hugsanlegt að
taka ódýran bíl upp í. Uppl. í síma
21273 e.kl. 20.
Mercury Topas L '86 til sölu, ekinn 46
þús., sjálfsk., vökvast., bíll sem ekki
hefur farið út í vont veður., verð 650
þús., góð kjör. Uppl. í síma 91-32081.
MMC Colt turbo ’84 til sölu, ekinn 85
þús. km, rauður, með sóllúgu, rafm. í
rúðum. Uppl. í síma 52775 e.kl. 19.
Ivar.
MMC Lancer 4WD ®88 í mjög góðu
ástandi til sölu, ekinn 30 þús. km.,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 36987.
Plymouth station (Aries) ’86 til sölu,
ekinn 86 þús. km, verð 600.000, skipti
á ódýrari, einnig Dodge Charger ’69,
vél 383, tilboð. Sími 83889 e.kl. 19.
Oldsmobile Cuttlas ’79 til sölu, rafmagn
í öllu, v. 80.000, einnig Ford Granada
’77, nýskoðaður, í góðu standi. v.
50.000. S. 54816 og 39581 e.kl. 19.
Opel '82 til sölu, sumar- og ný vetrar-
dekk, nýjar bremsur og olíudæla,
gangfær, þarfnast smáviðgerðar.
Uppl. í síma 91-23313 eftir kl. 17.30.
Peugeot ’80. Peugeot ’80 dísil, með
mæli, ekinn 138.000 km, mjög góður
einkabíll, skoð. ’89, verð 140.000. Uppl.
í vs. 27676,11609 og hs. 72918 e. kl. 18.
Pickup sendibíll. Til sölu Moskwiths
’83 pickup, kassi fylgir, hægt að setja
hús á á nokkrum mínútum, verð 45-50
þús. Uppl. í síma 46210 og 641480.
Range Rover ’79 til sölu, hvítur, spoke-
felgur, ný dekk, góð vél, skipti á ódýr-
ari/skuldabréf, verð 480 þús. Uppl. í
síma 17770 og 75943 e.kl. 20.
Skodi 120 L árg. 1986, dökkgrænn, ek-
inn aðeins 16.000 km, sumar- og vetr-
ardekk, mjög vel með farinn, verð 105
þús. staðgr. Uppl. í síma 44386 e.kl. 18.
Skoda Rabit árg. '88 til sölu, ekinn
14.000, sumar- og ný vetrardekk, gott
útvarp og segulbandstæki, verð 250
þús. Uppl. í síma 91-53518 eftir kl. 18.
Til sölu vegna brottflutnings vel með
farinn Daihatsu Charade TX ’86, góð-
ur staðgreiðsluafsláttur. Mazda 323
’79, ódýr. Uppl. í síma 74457.
Til sölu VW Golf ’85 (hvítur).útvarp,
kassettutæki og fjórar felgur, góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-51635 e. kl. 20.
Toyota Celica 1600 GTi ’88 til sölu,
skipti koma til greina á ódýrari bíl.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4923.
Toyota Corolla sedan ’88 til sölu, ekinn
aðeins 12.000 km, verð 740 þús., skipti
athugandi á ódýrari. Uppl. í síma
675079.
Toyota Tercel 4x4 ’88 til sölu, lítur út
sem nýr, sumar- og vetrardekk, út-
varp, kassettutæki, má ath. skipti.
Uppl. í síma 38053.
Volvo - Bronco. Til sölu Volvo 244
árg. 1976, sjálfskiptur, í skiptum fyrir
8 cyl. Bronco. Uppl. í síma 98-33823
eftir kl. 20.
Þar sem skynsemin ræður. Trabant
árg. 84, ekinn 23.000 km í góðu standi,
2 dekkjagangar, verð ca 40.000. Uppl.
í síma 91-46407.
AMC Wagoneer ’74 til sölu, 6 cyl., á
33" dekkjum, 2'A" breið, keyrður 20
þús. á vél. Uppl. í síma 97-11215.
Subaru station 1800 turbo ’87, ekinn
aðeins 25.000 km. Bíllinn er með ál-
felgum, sjálfsk., vökvast. og útvarpi.
Verðhug. 1.030.000. S. 38922 á kvöldin.
Chevrolet Nova ’73 til sölu, 6 cyl.,
beinsk., með vökvastýri, verð kr.
25.000. Uppl. í síma 91-73941 e. kl. 19. '
Citroen Axel ’87 til sölu, ekinn 23.000
km, gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl.
í síma 91-621429.
Colt EXE ’88. Til sölu glæsilegur MMC
Colt ’88, rauður. Uppl. í síma 92-11091
e.kl. 21.
Dodge Aires ’88 til sölu, verð 900 þús.,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 641828.
Dodge B 300 van, innréttaður, árg. '79,
snúningsstólar, svefnaðstaða. Uppl. í
síma 91-21608 og 985-27941.
Fiat Uno 45 S ’86 til sölu, verð kr. 270
þús. Uppl. í síma 91-27189 frá kl. 16-20
og milli kl. 20 og 22 virka daga.
Honda Accord ’79 til sölu, þarfnast smá
lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-40849 eftir kl, 21.________________
Lada Lux ’84 til sölu, ekinn rúmlega
28.000 km, fínn bíll í toppstandi, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 91-39319.
Lada Lux '84 til sölu, þarfnast lagfær-
ingar, verð 25.000. Uppl. í síma 43102
e.kl. 18.
Lada Sport '88. Til sölu Lada Sport
’88, hvít, 4ra gíra, ekin 21 þús. km.
Uppl. í síma 76793.
Lancer ’87 til sölu, ekinn 10 þús. km,
verð 590 þús. Uppl. í síma 91-84398
eftir kl. 19.
Mazda 323 1,3 ’82 til sölu, sjálfsk., í
góðu standi, verð 180 þús., staðgreitt
140 þús. Uppl. í síma 91-29513 e.kl. 20.
Mazda 929 ’79 til sölu, til notkunar
eða niðurrifs, selst mjög ódýrt. Uppl.
í síma 91-77300 e.kl. 19.
Mitsubishi Galant ’81, 2000 vél, til sölu,
ekinn 120 þús. km. Verð tilboð. Uppl.
í síma 91-18290 eftir kl. 17._________
Peugeot 504 station árg. 1978 til sölu.
Uppl. í síma 91-84471 á þriðjudag frá
kl. 8-18. Gunnar.
Saab 96, árg.’74, til sölu í góðu ástandi,
einn eigandi, ekinn aðeins 85.000 km.
Uppl. í síma 91-75091.
Skoda 105 S '84 til sölu, ekinn 35 þús.
km, í góðu lagi, tilboð. Uppl. í síma
91-15488.
Skodi 105L ’88 til sölu, ekinn ca 11
þús. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma
91-673357.
Suzuki Carry '86 til sölu, góð skutla,
með mæli og talstöð. Uppl. í síma
17242 eftir kl. 19.
Toyota Tercel árg. ’81, fallegur bíil, i
góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma
91-43906.
Vegna flutninga er til sölu Ford Escort
1300 árg. 1984, ekinn aðeins 38.000 km.
Uppl. í síma 91-16105.
Volvo 264 árg. ’76 til sölu, gott stað-
greiðsluverð, einnig Dodge Pickup
árg. ’78. Uppl. í síma 651824 og 652314.
Vél og boddíhlutir úr Hondu Accord
EX ’81 til sölu. Uppl. í síma 98-11560
e.kl. 19 í kvöld og annað kvöld.
VW Bjalla ’73 til niðurrifs, ágæt vél og
kassi. Uppl. í síma 13988.
Daihatsu Charade árg. 80 til sölu. Uppl.
í síma 91-74728 eftir kl. 19.
Ford Sierra '84 til sölu, 2ja dyra, kom
á götuna vorið ’85. Uppl. í síma 78212.
Honda Accord ’80 til sölu, verð 135
þús. Uppl. í síma 657058 eftir kl. 18.
Lada 1600 ’80 til sölu, skoðuð ’89, verð
40 þús. Uppl. í síma 41323.
Lada Lux '84 til sölu, þarfnast smálag-
færingar. Uppl. í síma 79559.
Lada station ’82 til sölu. Verð 40 þús.
staðgreitt. Uppl. í sima 91-53818.
Mitsubishi Lancer '86 til sölu, skemmd-
ur eftir veltu. Uppl. í síma 91-686915.
MMC Colt GLX ’84 til sölu. Uppl. í síma
91-37656.
Original herjeppi ’45 til sölu. Uppl. í
síma 91-16033 e.kl. 19.
Subaru ’80 til sölu, í mjög góðu standi.
Uppl. í síma 19497 e.kl. 20.
Trabant station ’86, ekinn 12.000. Uppl.
í síma 91-84154 e. kl. 18.
Volvo 240 GL '83 til sölu. Bílasalan
Bilás, sími 93-12622.
■ Húsnæöi í boði
Ný, glæsileg 4ra herb. íbuð (stór) til
leigu strax í 2 -3 ár. íbúðin er við Hlíð-
arhjalla í Kópavogi og hefur ekki ver-
ið búið í henni áður, trygging skil-
yrði, fyrirframgreiðsla ekki nauðsyn-
leg. Uppl. um greiðslugetu og fjöl-
skylduhagi sendist DV fyrir 24. júní,
merkt „Snyrtimennska 4921“.
Reykjavík - Berlín. I boði er falleg 4
herb. íbúð nálægt miðborg Berlínar í
skiptum fyrir íbúð í Rvík í ágúst og
september. Uppl. í síma
90-49-30-3964636. Guðný Gústafsdóttir.
Smáíbúðahverfi. Til leigu 3ja herb.
íbúð á 1. hæð í tvíbýli, stór bílskúr,
góður garður með verönd, lítil fyrir-
framgr. Leigist frá 1.8., í 2 ár. Tilb.
sendist DV, merkt „T-4912“,f. 23.6.
2 herbergja góð einstaklingsibúð í Hlíð-
unum er til leigu frá 1. júlí nk. Ibúðin
leigist til lengri tíma. Tilboð ásamt
uppl. sendist DV, merkt „E 4909“.
Falleg 4ra herb. ibúð í vesturbæ til
leigu. Tilboð er greinir fjölskyldu-
stærð og greiðslugetu sendist DV,
merkt „AHE-4891”.
Hafnarfjörður. Til leigu herbergi, að-
gangur að setustofu, eldhúsi og baði,
fyrirframgreiðsla samkomulag. Sími
51076 e.kl. 17.
Kóngsbakki. Góð 3 herb. íbúð til leigu,
þvottaherbergi í íbúð, suðursvalir, 3-6
mán. fyrirfram, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „K-4924“.
Osló. 99 m2 íbúð í miðborg Oslóar,
rétt hjá Karl Johan, til leigu frá ca
1. júlí til 31. ágúst. íþúðinni fylgja öll
þægindi. Uppl. í síma 91-29954 „strax”.
Til leigu 2ja herb. íbúð í smáíbúða-
hverfi, laus eftir næstkomandi mán-
aðamót. Tilboð sendist DV fyrir nk.
miðvikudagskvöld, merkt „5555“.
Til leigu ný 3ja herb. ibúð i Selási frá
15. ágúst 1989 til júní 1991, fyrirfram-
greiðsla 3 mánuðir. Tilboð sendist DV,
fyrir 25. júní, merkt „FIT 1479“.
3ja herb. ibúð í neðra Breiholti til
leigu, laus strax. Tilboð sendist DV,
merkt „Ú-4914".
4 herb. ibúð við Suðurhóla til leigu
strax. Uppl. í síma 91-83975 milli kl.
18 og 20.
4ra herbergja íbúð til leigu á Klepps-
vegi frá 1.7.’89-1.6.’90. Tilboð sendist
DV, merkt „Y-4916.”
Forstofuherbergi með sér snyrtingu og
eldunaraðstöðu til _ leigu. Tilboð
sendist DV, merkt „Úthverfi 4906“.
Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð til leigu
frá 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt
„Norðurbær 4890“, fyrir 23. júní.
100 ferm ibúð til leigu í a.m.k. 1-2 ár.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „X-4874".
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 2 ibúðir í Hafnarfirði, 3 herb.
og 4-5 herb. Uppl. í síma 91-680444 í
dag og á morgun milli kl. 13 og 17.
■ Húsnæði óskast
Herb. i vesturbæ. Ungur snyrtilegur
danskur kjötiðnaðarmeistari vill
leigja herb. með aðgangi að hreinlæt-
isaðstöðu, helst eldunaraðst., í vestur-
bænum. Reglusemi heitið. Herb. þarf
ekki að vera laust fyrr en 1. ágúst.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4907.
Halló, halló! Ég er 27 ára með 2 börn
á skólaaldri. Búið er að selja íbúðina
sem við vorum í og þurfum við því að
fá öruggt húsnæði í austurbæ Kóp. í
1 ár. Ef ernhver á íbúð að leigja okkur
hafið þá samb. í s. 641257 e. kl. 19.
Leigumiðlun húseigenda hf. hefur
fjölda leigutaka á skrá. Vantar íbúð-
ar- og atvinnuhúsnæði af öllum stærð-
um og gerðum. Leigumiðlun húseig-
enda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla
19, s. 680510 og 680511._______
Okkur vantar 1-2ja herb. íbúð 15. júlí,
helst á Seltjarnamesi, í vesturbæ eða
annars staðar. Erum miðaldra hjón,
róleg og reglusöm. Heitum góðri um-
gengni og öruggum greiðslum. Uppl.
í síma 612163 e.kl. 18 alla daga.
Ath. 3-4ra herb. ibúð óskast i Hafnar-
firði, erum 4ra manna fjölskylda sem
ji sárvantar íbúð fyrir haustið, öruggum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Úppl. í síma 78192 e. kl. 20.
Stopp! 22 ára reglusaman háskóla-
nema, búsettan í Bólstaðarhlíð,vantar
herbergi til leigu, helst í nágrenninu.
Leiga frá og með hausti kemur til
greina. Skilvísar greiðslur. Sími 12267.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herb., helst nálægt
HÍ. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. S. 621080 milli kl. 9 og 18.
3ja herbergja ibúð óskast til leigu fyrir
1. júlí í nágrenni Réttarholtsskóla.
100% reglusemi og umgengni, öruggar
mánaðargreiðslur. S. 91-38575.
Einbýlishús eða raðhús, helst í
Seljahverfi í Reykjavík, óskast til
leigu sem fyrst í ca 2 ár. Uppl. í síma
91-79857 e.kl. 17.
Hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb.
íbúð til leigu sem fyrst. Eru reglusöm.
Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsam-
legast hringið í síma 91-23986.
Kópavogur - Kópavogur. Óska eftir
góðri íbúð til leigu í 1 ár. Skilvísar
greiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 45197.
Reglusamt par utan af landi óskar eft-
ir 2ja herb. íbúð á leigu, skilvísum
greiðslum heitið. Erum í síma 20323 á
kvöldin.
Starfsmaður Hótel Holts óskar eftir 3
herb. íbúð í ágúst. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-72922.
Tvö systkin að austan óska eftir lítilli
íbúð á mánaðargreiðslum, greiðslu-
geta 25-30 þús. á mánuði, reglusemi
og skilvísi heitið. Uppl. í s. 91-77963.
Ung hjón utan af landi með eitt barn
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til lengri
tíma, reglusemi og skilvísum mángr.
heitið. Uppl. í síma 675343 e.kl. 19.
Ung hjón, barnlaus, bindindisfólk á
áfengi og tóbak, óska eftir. 2ja-3ja
herb. íbúð, helst í vesturborginni.
Uppl. í síma 91-42727.
Ungt par með 1 /i árs gamalt barn óskar
eftir íbúð til leigu í Hafnarfirði. Reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 53940. Stefán.
Vantar strax! Lítið hús óskast á leigu
á höfuðborgarsvæðinu, skilvísri
greiðslu og góðri umgengni heitið.
Úppl. í s. 95-22619, Leifur eða Sigríður.
Óska eftir lítilli ibúð í Hafnarfirði eða
nágrenni, erum tvö með eitt barn,
öruggar greiðslur og meðmæli. Uppl.
í síma 54716 í kvöld og næstu kvöld.
Óskum eftir að taka á leigu einbýli, rað-
hús eða sérhæð í Garðabæ eða Hafn-
arfirði í a.m.k. 18 mánuði. Uppl. í s.
652873 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
24ra ára stúlka óskar eftir að taka á
leigu einstaklingsíbúð, ekki herbergi.
Uppl. í síma 671381.
Fullorðna konu með dóttur í námi vant-
ar 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 36545 eftir kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Óska eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða
stórri íbúð á leigu. Öruggar greiðslu.
Uppl. í síma 91-673569 á kvöldin.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Reglusemi og öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 98-64436.
2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 46320.
íbúð óskast til leigu, 1-2 manna, sem
fyrst. Uppl. í síma 39984 og 32383.
■ Atvinnuhúsnædi
Atvinnuhúsnæöi, ca 100 m1, með inn-
keyrsludyrum óskast til leigu eða
kaups í Rvík, Kópavogi eða Garðabæ.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4932.
Bílskúr eða pláss fyrir einn bíl óskast
til leigu í skemmri eða lengri tíma
(undir einkabíl). Uppl. í síma 673843
eftir kl. 19.______________________
Verslunarhúsn. við fjölfarna aðalgötu
í miðborginni til leigu, hentar einnig
fyrir þjónustustarfs. ýmiskonar. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-4868.
Óska eftir að taka á leigu 100-150 m2
iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæð-
inu, helst á jarðhæð. Uppl. í síma
30677._____________________________
Höfum til leigu 1-2 stæði undir bílavið-
gerðir á Smiðshöfða 13, ódýr leiga.
Úppl. á staðnum alla vikuna.
Óska eftir ca 50 fm verslunarhúsnæði
í Árbæ eða nágrenni. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4836.
■ Atvinna í boði
Meiraprófsbílstjóri óskasttil afleysinga
frá 24. júlí og í einn mánuð, möguleik-
ar á áframhaldandi starfi, aðeins.
traustur og reyndur maður sem getur
unnið sjálfstætt kemur til greina, góð
laun í boði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4919.
Aukavinna. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslustarfa á kassa
á föstudagseftirmiðdögum í verslun
okkar að Skeifunni 15. Nánari uppl.
hjá verslunarstjóra á staðnum. Hag-
kaup, starfsmannahald.
Óskum eftir aðila til að sjá um inn-
heimtu seinni hluta dags og um helgar
f. fyrirtæki sem er með starfsemi í
Rvík. og á Suðurnesjum. Gæti hentað
laganema. Umsóknir sendist DV,
merkt „Innheimta 4837“, fyrir 25.6. ’89.
Byggingavöruverslun óskar eftir að
ráða starfsmann til framtíðarstarfa
við akstur og afgreiðslu, meirapróf og
reynsa á lyftara nauðsynleg. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-4905.
Matvöruverslun óskar eftir starfskrafti
til afgreiðslustarfa, aðeins vön mann-
eskja kemur til greina. Lágmarksald-
ur 25 ár. Framtíðarstarf. Uppl. í síma
91-76878 eftir kl. 19.
Skálatúnsheimilið óskar að ráða starfs-
kraft í eldhús, vinnutími frá kl. 12-16,
sumarvinna. Úppl. gefur forstöðumað-
ur í síma 666249 milli kl. 8 og 16 og
666489 e.kl. 16.
Vanur gröfumaður með réttindi óskast
á beltagröfu, þarf einnig að hafa
meirapróf bifreiðarstjóra. Hafið sam-
band v/auglþj. DV í s.. 27022. H-4895.
Veitingahúsið Fjörðurinn, Hafnarfirði,
óskar eftir fólki í kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. veittar frá kl. 14-18 í síma
91-50249.
Þekkt veitingahús óskar að ráða starfs-
fólk til vinnu á bar og í þjónustu um
helgar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4928.
Maður vanur bílaviðgerðum óskast í
vinnu. Uppl. í síma 91-54332 kl. 8-18
og 91-51051 á kvöldin.
Roskin og ráðsett kona óskast til að
annast aldraða konu. Uppl. í síma
91-15735 eftir kl. 17.
Ráðskona óskast á sveitaheimili, má
hafa með sér börn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4904.
Skólafólk - aukavinna. Vantar í sölu-
störf, kvöld og laugardaga. Hafið sam-
band v/auglþj. DV í.s. 27022. H-4920.
Óska að ráða veghefilsstjóra, vanan
vegagerð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4900.
Trésmiðir óskast í mótauppslátt o.íl.
Uppl. í síma 91-35557 e. kl. 19.
M Atvinna óskast
20 ára stúlku bráðvantar sumarvinnu,
er með stúdents- og verslunarpróf,
flestallt kemur til greina. Uppl. í síma
91-43019.
26 ára, nýútskrifaður tölvufræðingur
óskar eftir vinnu, hefur góða reynslu
og hefur unnið við forritun og notkun
PC-tölva. Uppl. í síma 17931.
Ræsting. Get tekið að mér húshjálp
eða ræstingu, hef meðmæli. Uppl. í
síma 91-78864 e. kl. 17 í dag og næstu
daga.
Tækniteiknari með stúdentspróf óskar
eftir vinnu strax, margt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4918.
Þrælvanur meiraprófsbilstjóri óskar
eftir vinnu í sumar og jafnvel til fram-
búðar. Er einnig vanur rútu- og trai-
lerkeyrslu. Uppl. í síma 34185.
23 ára stúlka með stúdentspróf óskar
eftir vinnu strax, er vön skrifstofu-
störfum. Uppl. í síma 91-16293 e. kl. 19.
Dugleg 19 ára stúlka óskar eftir kvöld-
og helgarvinnu, er laus frá 16:30 virka
daga. Úppl. í síma 91-686877.
Samviskusöm 15 ára stúlka óskar eftir
vinnu, er vön afgreiðslu og verslunar-
störfum. Uppl. í síma 53030 e.kl. 19.
■ Bamagæsla
Rétt við Hlemm. Uppeldismenntuö
dagmamma getur bætt við sig bömum
hálfan eða allan daginn í sumar, t.d.
í sumarfríum dagmæðra og/eða dag-
heimila, mjög gott, lokað útivistar-
svæði fyrir hendi. S. 622969.
■■*
' l
Ósamningsbundin barnagæsla óskast
fyrir 5 ára dreng í Garðabæ frá og
með miðjum júlí, fer í Hofsstaðaskóla '
næsta vetur. Uppl. í s. 656942 e. kl. 18.
Óska eftir barnapiu til að gæta hálfs
árs barns fyrir hádegi í miðbænum,
ekki yngri en 14 ára. Uppl. í síma 91- :
621820 eftir hádegi.
Au-pair Svíþjóð. Sænsk læknishjón
óska eftir au-pair frá og með 1. ágúst
’89, má ekki reykja. Allar nánari uppl.
í síma 94-7248 e. kl. 17. Elísabet.
Óska eftir góðri dagmömmu til að gæta
eins árs stelpu allan daginn, við búum
í vesturbænum. Uppl. í síma 18589.
Ragnhildur.