Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Blaðsíða 39
MÁNUD'AGUR'19. )JÖNf/1989.
39
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
HTilsölu
Þrykkjum allar myndir á boli o.fl. Prent-
um einnig texta. Póstsendum. Fótó-
húsið Prima, Bankastræti 8. Sími
21556.
Samsung myndavélar - Sumartilboð.
•Winky 2, f/4,5, sjálfv. fokus, v. 2.990.-
• SF-200, 35 mm, f/4,5, sjálfv. fokus,
sjálfv. flass og -filmufærsla, v. 5.990,-
• AF-500, 35 mm, f/2,8, snilldarverk,
létt alsjálfvirk vél, verð 8.990.-
Póstkröfusendingar. Ameríska Búðin,
Faxafeni 11, s. 678588 og 670288.
Aspar - leiktæki. Aspar leiktæki eru
ætluð bömum á öllum aldri. Þau em
gerð úr gagnvarinni furu og lökkuð-
um krossvið í ýmsum litum. Leiktækin
henta jafnt á almennum leikvöllum, í
skemmtigarða, sem á leiksvæðum
íbúðarhúsa eða í garðinn. Eining hf.,
Nesvegi 13, Stykkishólmi, sími
93-81225.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 91-43911, 45270, 72087.
Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
óg liprar. Norm-X hf., sími 53822.
H Verslun
Barhnettirnir komnir! Einnig mikið
úrval af sófaborðum, hornborðum,
innskotsborðum, speglum, símabekkj-
um, skrifborðum, kommóðum og stök-
um stólum. Nýja bólsturgerðin,
Garðshorni, sími 16541.
Nýkominn æðislega smart nærfatnaður
á dömur í úrvali, s.s. korselett, heilir
bolir með og án sokkabanda, topp-
ar/buxur, sokkabelti, nælonsokkar,
netsokkar, netsokkabuxur, sokkar
m/blúndu o.m.fl. Sjón er sögu ríkari.
Rómeó og Júlía.
Erum tlutt að Grundarstig 2, (Spitala-
stígsmegin) sími 14448. Meiri háttar
úrval af hjálpartækjum ástarlífsins í
fjölmörgum gerðum fyrir dömur og
herra. Sjón er sögu ríkari. ATH., allar
póstkröfur dulnefndar. Opið frá 10 18
virka daga og 10-14 laugardaga.
Rómeó & Júlía.
Upphækkunarsett fyrir jeppa. Dempar-
ar, fjaðrir, og fl. Nýkomin sénding af
vélarhlutum, einnig hraðpöntunar-
þjónusta fyrir USA bíla og Toyota
jeppa. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23,
sími 685825.
Kokkaföt, kynningarverð, buxur kr
1.281, jakkar frá kr. 1.884, húfur kr.
342, svuntur kr. 285, klútar kr. 213.
Merkjum kokkaföt Burstafell, Bílds-
höfða 14, sími 38840. Kreditkortaþj.
Nýja línan, rósóttar og einlitar buxur frá
kr. 1800, blússur frá kr. 500, pils frá
kr. 900, 100 kr. karfan o.fl. Sendum í
póstkröfu. S. 44433. Ceres hf., Nýbýla-
vegi 12, Kóp.
Húsbyggjendur: Nú er tími til að huga
að öryggismálum. Við smíðum hand-
rið eftir þinni ósk úr prófíl og rörum,
ryðfrí og timburklædd jámhandrið.
Gneisti hf. - vélsmiðja, Laufbrekku 2
(Dalbrekkumegin), 200 Kóp., s. 641745.
Sólargeislinn býður góðan dag. Já, nú
er rétti tíminn fyrir sólbað. Við bjóð-
um staka tíma á kr. 300, 10 t. kort kr.
2300 og 10 t. morgunk. kr. 1800. Opið
frá kl. 8-23 og 10-23 um helgar. Láttu
sjá þig, því þú ert velkominn. Sólar-
geislinn, Hverfisgötu 105, s. 11975.
Odýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeisfum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Gúmmibátarnir komnir, 1-6 manna, frá
kr. 720. Sundlaugar, 3 stærðir, ódýr
krokket, indíánatjöld, 4 teg., hústjöld,
traktorar, þríhjól, boltar, hoppboltar,
golfsett, 3 stærðir, sandkassar o.fl.
Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, sími 91-14806.
MEGRUNAR-
BYLTINGIN í
FULLUM
Til sölu er seglskútan „Funi“, sem er
7,5 m langur kappsiglingabátur úr
trefjaplasti. Lipur og hraðskreið skúta
með 5 seglum og svefhplássi fyrir 4.
Uppl. gefur Hjörtur í s. 622866 á dag-
inn og s. 667477 á kvöldin.
Vatnabátar.
• Vandaðir vatnabátar.
• Góð greiðslukjör.
• Stöðugir með lokuð flothólf.
• Léttir og meðfærilegir.
• Hagstætt verð.
•Til afgreiðslu strax.
BENCO hf. Lágmúla 7, Rvík. Sími
91-84077.
Micro 18 skútuskrokkur, yfirbyggður og
á vagni, er til sölu. Er til i að taka
vatnabát upp í. Uppl. í síma 91-35631
og 666109 eftir kl. 19.
H Bátar
Tjald við 16 feta hjólhýsi til sölu, lítið
notað. Allar nánari uppl. í síma 685209
eftir kl. 16 virka daga.
Nuddpottar m/loftdælu og öllum teng-
ingum, uppblásnir, hægt að setja þá
upp hvar sem er, t.d. inni, úti í garði,
uppi í sumarbústað o.v. 3 stærðir, 2
m, verðtilboð m/öllu 68.500. Hringið
og fáið uppl. Markaðsvörur, sími
678430. Visa, Eurt>.
Rennuniðurföli og snjóbræðslurör i pla-
nið. Fittingsbúðin hf., allt til pípu-
lagna, Nýbýlavegi 14, sími 641068.
Vagnar
SPARIÐ
25%
KAUPIÐ
JUMB0-
PAKKA
SÆNSKAR
ÓBLEIKTAR
GÆÐABLEIUR
ENGIN AUKAEFNI
NÁTTÚRULEGAR í GEGN
OFNÆMISPRÓFAÐAR
qp Útboð
Bæjarsjóður Selfoss óskar hér með eftir sendnu túni
til þökuskurðar þar sem ríkjandi grastegund er vallar-
sveifgras. Túnið verður að vera vel slétt og má hvorki
innihalda varpasveifgras né snarrót, stærð túns þarf
að vera um 1,6-2 hektarar, aðkoma að túni þarf að
vera auðveld fyrir vörubíla. Ekki verða greiddar bæt-
ur vegna umferðar. Bjóðendur skulu tilgreina verð á
ferm. eða hektara. Bæjarsjóður áskilur sér rétt til að
láta skoða túnin og taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum. Túnskurður er æskilegur í síðasta lagi
10.-15. júlí. Heimilt er að senda tilboð í tún ásamt
þökuskurði og flutningi á þökum að íþróttasvæði
Selfoss, gerð verður krafa um að þökurnar verði þykk-
ar og jafnar á þykkt og þær afhendist á brettum.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Selfossbæjar, Austur-
vegi 10, Selfossi, í síðasta lagi fimmtudaginn 22.
júní kl. 14.00. Opnun tilboða hefst kl. 14.00 sama
dag að viðstöddum þeim þjóðendum er þess óska.
Bæjartæknifræðingur