Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1989. 21 VERÐLAUNAPENINGAR stærö 42 mm. • Sveinbjörn Hákonarson leikur á leikmann Einherja. Stjörnumenn léku Vopnfirðinga oft grátt í leiknum og skor- uðu átta mörk og eru í efsta sæti í 2. deiidinni. DV-mynd Gunnar íþróttir Einar Guðmundsson var við þriðja mann í Elliðaánum á laugardaginn og hafði fengið einn lax er okkur bar að garði. Hann var að veiða i Skáfossunum. DV-mynd G.Bender Feiknagóð byrjun í Laxá í Leirársveit - Þverá og Kjarrá hafa gefið 20 laxa bertsson fylgdi vel á eftír og skoraði. Fimm mínútum síðar kom síðara markið. Hilmar Gunnlaugsson skor- aði af stuttu færi. Síðari hálfleikur var bamingur og Leiftur sótti í sig veðrið en tókst ekki að skora. • Maður leiksins: Ingólfur Jóns- son. Tindastóll - Víðir 2-3 Þórhailur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Víðir vann sanngjaman sigur á Tindastóli frá Sauðárkróki, 2-3. Heimamenn náðu forystu, 2-0, og þannig var staðan í hálfleik. Eyjólfur Sverrisson gerði fyrra markið en Guðbrandur Guðbrandsson það síð- ara. Tindastóll lék síðari hálfleikinn illa og Víðismenn tóku leikinn í sínar hendur. Vilberg Þorvaldsson minnk- aði muninn í 1-2 úr vafasamri víta- spymu. Grétar Einarsson jafnaði, 2-2, og Grétar var aftur á ferðinni er hann gulltryggði Víðismönnum sigurinn. • Maður leiksins: Gísh Sigurðsson. „Veiðin í Laxá í Leirársveit hefur verið góð. Mimu vera komnir um 45 laxar úr ánni og er sá stærsti 16 punda," sagði tíðindamaður okkar á staðnum í gærdag en fyrstu dagamir hafa verið bændadagar. „Það hafa veiðst tveir 15 og einn 14,5 punda og víða er töluvert af laxi, eins og í Lax- fossi, Vaðstrengum og Grettisstreng, mest er þó í Laxfossi. Veiðin hófst 11. júní og þetta lofar góðu um sum- arið, vatnið er mikið og fiskur að ganga,“ sagði tíðindamaðurinn. „Þetta er ailt að koma í Miðfirðin- um. Það em komnir 26 laxar á land og sá stærsti er 13 punda,“ sagði Böðvar Sigvaldason á Barði í Mið- firði í gærdag en veiðin fór rólega af stað í ánni vegna vatnavaxta. „Laxarnir hafa veiðst í öllum ánum og maðkurinn er sterkastur. Mikið vatn er og ámar litaðar,“ sagði Böð- var ennfremur. Það var Kristján Ragnarsson sem veiddi fyrsta fiskinn í Þverá og hann tók maðk eftír fjórtán daga núllveiði. „Veiðimenn era famir að fá lax bæði hér og uppi í Kjarrá, Þverá hefur gefið 12 laxa og Kjarrá 8,“ sagði heim- ildarmaður okkar á staðnum í gær- dag. Ur Elliðaánum era komnir 24 laxar á land og á laugardaginn veiddust aðeins 4. Það hefur vakið nokkra at- lokakaflanum og skoraði þrívegis. Birgir Sigfússon var að verki í eitt skiptið. Með smáheppni hefði sigur Stjömunnar getað orðið enn stærri en Magni Bjömsson, markvörður Einheija, stóð vel fyrir sínu og varði á köflum vel. Stjarnan fer vel af stað í mótinu og er Jóhannes Atlason að gera mjög góða hluti með hðið. Stjaman leikur létta og skemmtilega knattspymu og með sama áframhaldi verður hðið ekki auðunnið. • Maðurleiksins:ÁrniSveinsson. -JKS Völsungur - Breiðablik 2-3 Jóhaimes Siguijónsson, DV, Húsavik Breiðablik gerði góða ferð norður á Húsavík og sigraði hð Völsungs með þremur mörkum gegn tveimur. Leikurinn var jafn og mikil barátta hjá báðum liðum, Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en í síðari hálf- leik fóra hlutimir að gerast fyrir al- vöra. Breiöablik náði forystunni á 51. mínútu og var Sigurður Hahdórsson þar að verki. Skúh Hahgrímsson jafnaði fyrir heimamenn. Sigurður Víðisson náði á ný forystunni fyrir Kópavogsbúa úr vítaspymu. Völs- ungar voru ekki af baki dottnir og Unnar Jónsson jafnaði með glæsi- legu marki. Mikh barátta var í lokin en Breiðablik hafði sigur er Jón Þór- ir Jónsson skoraði gott mark. Selfoss - Leiftur 2-0 Siguiður Helgason, DV, Selfossi: Selfyssingar voru mun sterkari í viðureigninni gegn Leiftri frá Ólafs- firði. Selfoss sigraði í leiknum, 2-0, og vora bæði mörkin skorað í fyrri hálfleik. Selfyssingar vora mun grimmari og sýndu á köflum gott sph. Fyrra mark leiksins kom á 30. mínútu. Hhmar Gunnlaugsson átti fast skot að markinu en Þorvaldur Jónsson, markvörður Leifturs, hélt ekki knettinum og Ingi Bjöm Al- hygh hvað laxinn tekur iha. Stærsti laxinn er 10,5 punda og veiddist á maðk. Fossinn hefur gefið best, 13. í gegnum teljarann era komnir 63 lax- ar. -G.Bender Stjörnunni úr Garðabæ gengur aht í haginn um þessar mundir í 2. dehd- inni í knattspymu. Stjaman situr nú ein á toppi deildarinnar og hefur enn ekki tapaö leik th þessa en fjórum umferðum er lokið í 2. dehd. Á föstu- dagskvöldið kom Einheiji frá Vopna- firði í heimsókn í Garðabæinn. Stjaman sýndi enga gestrisni því að þegar upp var staðið þurftu Ein- herjamenn að sækja knöttínn átta sinnum í eigið mark. Stjaman sigraði í leiknum, 8-2, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 1-2. Bæði þessi félög eru nýhðar í dehdinni en þau komu upp úr 3. dehd á síðasta keppnistíma- bih. Einheiji fékk óskabyijun í leiknum er Njáh Eiðsson, þjálfari hðsins, skoraði úr vítaspymu á 13. mínútu. Friðgeir Hahgrímsson, dómari leiks- ins, dæmdi vítaspyrnu eftir að Hall- grímur Guðmundsson var fehdur innan víteigs. Tíu mínútum síðar jafnaði Steinar Loftsson fyrir Stjöm- una. En það reyndist skammgóður vermir því að Stjömumenn voru varla búnir að fagna marki sínu er Einheiji náði forystunni á nýjan leik. Þrándur Sigurðsson skoraði markið og töldu margir sig finna rangstöðu- þef af því en dómarinn var á öðru máh og dæmdi markið ght. Stjaman gerði harða hríð að marki Einheija en aht kom fyrir ekki. Jóhannes Atlason, þjálfari Stjöm- unnar, hefur greinilega messað vel yfir sínum mönnum í leikhléi því að þeir mættu th leiks í síðari hálfleik sem hungraðir úlfar. Strax í upphafi hálfleiksins jafnaði Valdimar Kristó- fersson fyrir Stjömuna með góðu skahamarki. Heimir Erlingsson komu Stjömunni loks yfir á 56. mín- útu og tíu mínútum síðar skoraði Valdimar Kristófersson sitt annað mark í leiknum og kom Stjömunni í 4-2. Stjaman var langt frá því búin að segja sitt síðasta orð í leiknum því að á síðustu tíu mínútum leiksins bættí hðið við fjóram mörkum. Árni Sveinsson var iðinn við kolann á • 7 1 #o 2.deild jpWM V-: r staðan Æ Stjaman - Einherji............8-2 Völsungur- Breiðablik:......2-3 Tindastóll-Víðir............2-3 Selfoss - Leiftur...........2-0 Stjaman.......4 3 1 0 14-4 10 ÍBV...........4 3 0 1 7-4 9 Víðir.........4 2 2 0 5-3 8 Breiöablik....4 2 113-57 Völsungur.....4 112 7-74 Tindastóll .......4 112 5-64 ÍR............4 112 5-74 Einheiji......4 1 1 2 6-13 4 Selfoss......4 1 0 3 3-7 3 Leiftur.......4 0 2 2 2-6 2 Veró 195 l<r. stk. með áletrun Einnig mikið úrval af bikurum og öörum verðlaunagripum. Pantið tímanlega. GULLSMIÐIR Sigtryggur & Pétur. Brekkugötu 5 - Akureyri. Sími: 96-23524. Islandsmótið í knattspymu-2. dehd Markaregn í Garðabæ - Stjaman skoraði átta mörk gegn Einherja og er 1 efsta sæti 20 laxar í fyrsta holli í Grímsá í Borgarfirði „Veiðin hefur gengið vel. Fyrsta hohið fékk 20 laxa og sá stærsti var 14 punda,“ sagði Sturla Guðbjarnar- son er við spurðum um Grímsá í gærdag en þar hófst veiði 15. júní. „Eitthvað hefur bæst við þessa tölu og lax er víða í ánni. Ég horfði á veiði- menn fá 4 í Laxfossinum í morgun. Þetta er mjög gott miðað við aðstæð- ur því að vatnið er mikið í Grímsá núna,“ sagði Sturla. „Laxá í Kjós er komin í 60 laxa og sá stærsti er 17 punda,“ sagði Árni Baldursson á bökkum Langár í gær- dag en þar var hann við veiðar. Langá hafði þá aðeins gefið einn lax og veiddist hann fyrir landi Ingva Hrafns. „Það eru tíu laxar á dag í Kjósinni,“ sagði Ámi. G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.