Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Blaðsíða 11
Útborgun Kr. 350.000
x) 18 mán. lán Kr. 550.000
Kr. 700.000 CIF
MÁNUDAGUR119. JÚNÍ 1989.
Utlönd
Papandreou viðurkennir ósigur sinn í nótt. Hann kveðst samt ætla að reyna
að mynda samsteypustjórn með Bandalagi vinstrimanna. Símamynd Reuter
Papandreou
beið ósigur
Andreas Papandreou, forsætísráð-
herra Grikklands, tapaði stórt í þing-
kosningunum í gær. Samkvæmt út-
reikningum gríska sjónvarpsins um
miðja nótt hafði stjórnarflokkur
hans, Pasok, misst um þrjátíu þing-
sæti til Nýja demókrataflokksins
sem er hægrisinnaður.
í vasa háttsettra manna innan Pasok-
flokksins. EeuterogTT
Honda Accord Aerodeck 2000EXI,
árg. 1987, ekirm 25.000 km, topp-
lúga, álfelgur, bein innspýting, 5
gíra, vökvastýri, útvarp og segul-
band. Ath. skuldabréf, ath. skipti á
ódýrari. Verð 960.000.
Saab 900I, árg. 1986, ekinn aðeins
39.000 km, rafm. í rúðum, álfelgur,
5 gíra, vökvastýri, útvarp og segul-
band. Aðeins bein sala. Verð
890.000.
Nissan Patrol dísil highroof, árg,
1989, ekinn 16.000 km, topplúga,
rafm. í rúðum, samlæsing upp-
hækkaður, 33" dekk, álfelgur,
brettakantar, útvarp og segulband,
5 gíra o.fl. Ath. skipti á ódýrari.
Verð 2.700.000.
Kjör við allra hæfi
- aldrei eins mikið
úrval bíla.
Toyota Corolla 1300, árg. 1988,
ýmsar teg., ekið frá 5.000 km. Verð
frá 580.000.
Subaru 1800 station 4x4, árg. 1989, ekinn 9.000 km, special edition týpa, rafm. í rúðum, splittað drif,
samlæsing, vindskeið, útvarp, 5
gíra, alhvítur. Ath. skipti á ódýrari,
nýlegum bfl. Verð 1.130.000.
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ
TEG. ÁRG. VERÐ ÞÚS.
Accord EX 1987 970
BlazerSIO 1986 1350
Bronco XL, upph. 1986 1180
BMW520I 1988 1550
Carina1600 1987 710
Charade 1988 460
Cherokee Laredo 4L 1988 2100
Colt1500GLX 1987 515
Corolla 1600GTI 1988 950
Dodge Shadow turbo 1988 950
Golf 1987 550
Honda Prelude EX 1988 1230
Lada Sport 1987 400
Lancer 1500GLX 1987 550
Laurel dísil 1986 970
LandCruiser disil L 1988 2700
Mazda 3231500 1987 520
Mercedes Benz 190E 1988 1870
Micra special vers. 1989 590
Pajero, stuttur 1987 1200
Peugeot 205XR 1989 590
Range Rover 1985 1250
VILTU VERA t>INN EIGIM
Eigum í landinu nokkra Mercury Topaz '88, byggða fyrir Canada (kalt lofts-
lag), með öllum þægindum, s.s. sjálfskipting - vökvastýri - samlæsing á
hurðum - bein innspýting - kassettutæki - framdrif eða aldrif.x)
Við afhendum þér innflutningsgögn og þú sérð um tollafgreiðslu sjálfur. ,
x) Lán miðað víð kaupgengi verðbréfa
x) Aldrif - dýrara
FORD-UMBOÐIÐ
smm EGILSSON HF.
FRAMTÍÐ VIÐ SKEIFUNA
Sími 685100
Glæsivagnar á góðu verði
Nýr Mercury Topaz kr. 700 þús. CIF-verð
Þrátt fyrir það virtíst Nýi demó-
krataflokkurinn í morgun ekki hafa
fengið næga forystu tíl að mynda
hreinan þingmeirihluta. Papandreou
gaf þá í skyn að hann myndi reyna
að ná samkomulagi við vinstrimenn
til að halda völdum. Á meðan á kosn-
ingabaráttunni stóð hafnaði Banda-
lag vinstrisinnaðra samvinnu við
Pasokflokkinn á meðan Papandreou
eða aðrir bendlaðir við hneykslismál
væru enn við völd.
Þegar 63 prósent atkvæðanna
höfðu verið taiin haíði Nýi demó-
krataflokkurinn hlotið 45,1 prósent,
Pasokflokkurinn 38,6, Bandalag
vinstrisinnaöra 13 prósent og litlu
flokkamir 3,3.
Strax upp úr miðnætti kom Pap-
andreou fram í sjónvarpi og viður-
kenndi að Nýi demókrataflokkurinn
væri nú stærsti flokkurinn. Samtím-
is þakkaði hann löndum sínum fyrir
að láta ekki erkióvininn Mitsotakis,
leiðtoga Nýja demókrataflokksins,
ná hreinum meirihluta.
Talning atkvæða hafði varla byijað
í gærkvöldi fyrr en fyrstu ásakanim-
ar um kosningasvindl heyrðust. An-
tonis Tritsis, fyrrum ráðherra úr
Pasokflokknum, sakaði innanríkis-
ráðuneytið um skipuiagt kosninga-
svindl gegn nýmynduðum flokki
hans, Gríska róttæka flokknum.
Tritsis var umhverfismálaráðherra í
stjóm Papandreous þar til í vor er
hann myndaði hinn nýja flokk.
Öngþveiti ríkti á sumum kjörstöö-
um í gær. Sums staðar vantaði annað
hvort kosningaseðla einhvers flokks
eða starfsmenn og í Thessaloniki var
ekki hægt að opna hundrað og þijá-
tíu kjörstaði fyrr en um hádegi. í
Aþenu var sagt að látnir eða brott-
fluttir hefðu verið á kjörskrá.
Barir í höfuðborginni vom lokaðir
í gær og á kaíflhúsum gátu Grikkir
ekki keypt sér áfenga drykki. Þetta
var til þess að koma í veg fyrir ólæti
á götum úti um nóttina þegar úrslit
væm kunn.
Það var í ágúst í fyrra sem fyrsta
hneykslismálið sem skaðaði Pap-
andreou og flokk hans kom upp. For-
sætisráðherrann gekkst þá undir
hjartaaðgerð í London og við sjúkra-
beð hans sat vinkona hans, Dimitra
Liani. Um svipað leyti varð uppvíst
um Koskotamáliö. Bankamaðurinn
Giorgios Koskotas er sakaður um að
hafa dregið að sér nær tíu milljarða
íslenskra króna en hann heldur því
fram að þessir peningar hafi mnnið