Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Page 4
4 LAUGARDAGÚR 1. JÚLÍ 1989. Fréttir Snæfellsjökufl gerður að ferðamannastað - boöið upp á snjóbílaferðir frá Ólafsvik á jökulinn „Feröimar upp á Snæfellsjökul inni á EgUsstöðum og var hann vik skömmu fyrir sólsetur svo fólk eru á tilraunastigi. Ef við sjáum notaður í fyrrasumar til að fara geti notiö þess að horfa á sólsetrið fram á að þær gangi vel munum uppájökul.Útgerðinábílnumvarö aftindijökulsins.Hverferðájökul- viö ráðast í þær af fullum krafti,“ frekar endaslepp og endaöi með því inn tekur 2-3 tíma. segir Ámi E. Albertsson í Ólafsvík, aö hann bræddi úr sér. Fólk virðist hafa mikinn áhuga á en hann ásamt félaga sínum, Páli Ámi og Páll keyptu svo bílinn í að komast upp á jökul, jafiit inn- Ingólfssyni, býöur nú ferðamönn- vetur og gerðu hann upp. lendir sem erlendir feröamenn, og um jafnt sem heimamönnum á „Bárður er í þokkalegu standi í það hafa einnig komið margar fyr- Snaefellsnesi aö fara á snjóbfi upp dag þó hann sé orðinn 25 ára. Hann irspumir frá heimafólki,“ segir á SnæfeUsjökul. getur tekið 5-6 farþega, fiöldinn fer Ámi að lokum. Það vora nokkrir aðilar í Ólafs- eftir færðinni uppeftir. Við fórum -J.Mar vik sem keyptu umræddan snjóbfi ekki upp á jökul nema í heiðskíru veturinn 1988 af Björgunarsveit- veðri, leggjum þá af stað frá Ólafs- Efst á hverri kvi er fóöurtankur meö tölvustýröum fóörunarbúnaöi. Hægt er aö draga upp nótina til að auðvelda skoöun á fiskinum í henni. Þá er hægt aö leggja nót upp með buröarstoöunum og sökkva kvinni þannig að einung- is toppur hennar standi upp úr. Þannig verst hún öldu og veðri mun betur en ella. DV-mynd JAK Ný tegund fiskeldiskvía á Vatnsleysuströnd: Úthafskvíar sem gætu þolað aðstæður hér „Við eram spenntir að sjá hvað þessar nýju kvíar gera næsta vetur. Það hefur vfijað brenna viö að kvíar, sem hafa verið í notkun, hafi ekki þolað þessa kröppu undiröldu sem hér er, en þetta eru úthafskvíar sem eiga að þola aðstæður og gætu verið álitlegur kostur ef rétt reynist," sagði Friðrik Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Landssambands fiskeldis- og hafbeitarstöðva, í viðtali við DV í morgun. Kvíamar sem um ræðir eru keypt- ar til landsins af Lindalaxi á Vatns- leysuströnd. Þetta era 4500 rúm- metra kvíar sem á að vera hægt að framleiða 100-150 tonn af laxi í. Kvíamar kosta á mfili 6 og 8 mifijón- ir króna hver. Kvíar af þessu tagi eru þegar í notk- un í Færeyjum, á Hjaltlandseyjum og í Eystrasalti. HV Atvinnulausum flölgar í Stykkishólmi: Lokun Rækjuness hf. var áfall fyrir atvinnulífið - reynt veröur að halda kvóta Rækjunessins „Hluta þess atvinnuleysis, sem er í Stykkishólmi, má rekja til lokunar fyrirtækisins Rækjunes/Björgvin. Nú em 50 tfi 60 manns á atvinnuleys- isskrá hjá bænum og margt af því fólki vann h)á Rækjunesinu. Á sama tíma í fyrra vom 10 manns á atvinnu- leysisskrá hér. Anriars er atvinnu- leysi á þessum árstíma ékki óþekkt fyrirbæri í bænum. Fólki á atvinnu- leysisskrá fjölgar vepjulega í júní, jvfií og fram eftir ágústmánuöi eða á meðan vinnsla á skelfiski liggur niðri,“ segir Sturla Böðvarsson bæj- arstjóri. „Þaö er ekki hægt aö neita því að lokun Rækjunessins er áfall fyrir atvinnulífið á staðnum og við mun- um leita leiða til að koma fyrirtæk- inu aftur í gang. Fyrirtækiö skuldar bænum á ann- an tug mifijóna króna og óvíst er með innheimtu á þessari skuld eða hve- nær og hvort hægt verður að opna fyrirtækið aftur en við vonumst til að það verði áður en skelfiskvertíðin hefst í ágúst. Við munum reyna að koma í veg fyrir að skelfiskvóti Rækjunessins, sem er um 2000 tonn, verði seldur til Vestfjarða eins og staðið hefur til. Við vfijum að sá kvóti, sem fyrirtæk- iö hefur haft yfir að ráða verði veidd- ur hér og unninn hér. Það skiptir miklu máli fyrir atvinnulífið á staðn- um,“ segir Sturla. -J.Mar Skagaíjörður: Tilraunir með haf- beit úr Höfðavatni Þórhallur Ásmuridsson, DV, Sauðárkroki: Hólalax og Veiðifélag Höfðavatns era nú að hefja tilraunir með hafbeit úr Höfðavatni. Samningur var gerð- ur milli þessara aðila á síðasta ári og á dögunum voru sett 12 þúsund gönguseiði í aðlöguncirtjöm úti við Bæjarkletta. Reiknað er með að næstu daga gangi seiðin til sjávar og í sumar verður síðan unnið að þróun á móttöku fyrir fiskinn. Nýlega urðu framkvæmdastjóra- skipti í Hólalaxi. Jón Stefánsson lét af störfum og mun framvegis helga sig framkvæmdastjórn nýlegs fisk- eldisfyrirtækis á Sauðárkróki, Fom- óss hf. Nýráðinn framkvæmdastjóri Hólalax er Pétur Brynjólfsson, mfitill áhugamaður um fiskeldi en hann er einn sex aðila á Blönduósi sem hafa reynt fyrir sér í bleikjueldi. Þá var á dögunum tæpum 15 þús- und seiðum frá Hólalaxi sleppt í Mið- fjarðará og þverár hennar. Er það mesta magn sem sleppt hefur verið í ána í einu. í Miðfjarðará er einnig veriö að gera tilraunir með hafbeit og hefur Tumi Tómasson hjá Norö- urlandsdeild veiðimálastofnunar á Hólum yfirumsjón meö þeim tilraun- um. Þegar DV ræddi við Pétur var beðið eftir að Vatnsdalsá kæmist í eðlilegt horf svo að hægt yrði að setja seiði í hana en búið er að sleppa í Gljúfurá og Víðidalsá. Hólalax er að stórum hluta í eigu veiðifélaga í Norðurlandskjördæmi vestra. Framleidd era í stöðinni ár- lega um 200 þúsund gönguseiði sem að stórum hluta er sleppt í ámar á svæðinu og einnig hefur nokkur hluti framleiðslunnar verið seldur til sjóeldis en útlit er fyrir samdrátt í þeirri sölu. Þátttaka Hólalax í haf- beitartilraunum er einmitt svar við þeirri þróun. Skákstig íslendinga: Margeir efstur á Elo-listanum - Jóhann tapaði 60 stigum Margeir Pétursson hefur nú tekið forystusætið á íslenska Elo-listanum yfir skákstig. Margeir er með 2580 stig og hefur hækkað sig um 50 stig frá því listinn var síðast reiknaður í janúar. Margeir hefur færst úr 95. sæti upp í 36. sæti. Það sem vekur þó hvað mesta at- hygli þegar fistinn er skoðaður núna er fall Jóhanns Hjartarsonar. í jan- úar var hann komin í 11. sæti á list- anum með 2615 stig. Fall hans er hins vegar mikið en hann er kominn í 66. sæti með 2555 stig og er þá síðasta heimsbikarmót með í þeim útreikn- ingum. Þriöji íslendingurinn á lista yfir 100 stigahæstu menn er Helgi Ólafsson sem er með 2545 stig og í 80. sæti. Hann hefur hækkað um 25 stig síðan í janúar. Jón L. Ámason hefur hins vegar ekki átt góðu gengi að fagna síðasta hálfa árið og er kominn út af topplistanum en var með 2550 stig. Reyndar eru sumir skákmannanna ekki sáttir við fistann núna og má búast við að kært verði að nokkur mót vora ekki reiknuð með. -SMJ Hótel Saga hindr- aði ekki inn- heimtuaðgerðir - segir Konráð Guðmundsson hótelstjóri Að sögn Konráös Guömundsson- rekstur á hótelinu og þjónustu við ar, hótelstjóra á Hótel Sögu, þá hótelgesti. Rekstur hótelsins var hindraði hótelið ekki á nokkum eltir sem áöur i höndum Bænda- hátt innheimtuaðgeröir tollstjóra- hallarinnar/Hótel Sogu en Gildi hf. embættisins gagnvart Gildi hf. þó tók á leigu húsnæði í hótelinu tii aö lokun hótelsins vegna skulda þessaögetasinntveitingarekstrin- Gildis væri mótmælt. um. Konráð tekur fram að rekstur hótelsins og Gildis hafi frá upphafí Um leið tekur Konráð fram aö veriö algerlega aðskfiinn og hafi innheimtuaðgerðimar hafi beinst hvor aöili greitt öll opinber gjöld að söluskattsskuld Gildis hf. sem af sínum rekstri. Hótel Saga beri hvorki siðferðis- lega né lagalega ábyrgð á. Þá kem- í samningi Hótels Sögu við Gildi ur fram í tilkynningu Konráðs aö var öryggisákvæði þess efhis að Hótel Saga hafl ekki verið verið í vanefndi Gildi hf. skyidur slnar við neinumvanskilummeðþannsölu- hótelgesti gæti Hótel Saga fyrir- skatt sem hótelinu ber að greiöa. varalaust gripið inn 1 til aö bæta úr þvi. Samkvæmt því ákvasði Gildi hf. hefur hins vegar veriö greip Hótel Saga inn í rekstur Gild- tekið til giaidþrotaskipta í kjölfar is á föstudaginn síöasta þegar tfi þessara aöburða. Það var áriö 1982 stóð aö loka hótelinu vegna sölu- sera Hótel Saga samdi viö nýstofn- skattsskuldar tyrirtækislns. aö fyrtrtæki, Gildi hf., um veitinga- -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.