Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Blaðsíða 5
marflug innanlands hf. er mikilvægur þáttur í sam- göngumálum íslendinga. Þar sem samgöngur á landi em oft erfiðar og vegir ekki opnir allt árið kemur Arnarflugsvélin fljúg- andi að sunnan með vörur og póst og flytur fólkið að heiman og heim. Fólkið á landsbyggðinni treystir því á að Amarflug annist þessa þjónustu nú eins og áður. tarfsemi Amarflugs byggist á þekkingu fólksins á ömggri flugþjónustu fyrirtækisins og reynslu traustra flugmanna. Fjölbreyttur flugvélakostur býður upp á að vélar félagsins geta athafnað sig á allt að 100 lendingarstöðum víðs vegar á landinu. Amarflug innanlands hf. býður einnig upp á leiguflug til Evrópu. N ý flugvél Domier D228 frá Þýskalandi bætist nú í flug- flotann. Vélin hefur flugdrægni allt að 2.600 km, tekur 19 farþega og flýgur á um 420 km hraða á klst. Domier flugvélin er afar þægileg og hraðfleyg og hefur óviðjafnanlega flugeiginleika við erfíð skilyrði. Aðrar vélar í flugflota innanlandsflugsins eru: Twin Otter 19 farþega, Piper Chieftain 9 farþega, Cessna Business- liner 9 farþega og Cessna 310 tveggja hreyfla og 5 farþega. Hlugferð með Arnarflugi innanlands í stórri eða lítilli flug- vél er gott ferðalag og hagkvæmt. ARNARFLUG INNANLANDS hf. 101 REYKJAVÍK Sími 91-29577.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.