Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989. Hvað flnnst unglingunum um stjómmál dagsins í dag? Sú rfldsstjóm, sem nú fer með hjá fjölda fólks í vor og verðhækk- Hvemig skyldi unga fólkinu, stjóma þessu landi? Hressir og kátir tóku þeir á móti völdin, hefúr þurft aö sæta mikilli unum hefur veriö illa tekið. Nú eru unglingunum sem erfa munu Þaövarnúsvosemekkiáhyggju- okkur og vom tilbúnir að rabba. gagnrýni; kannski rétt eins og ýms- fréttirafþviaölandflóttiséyflrvof- landið, lítast á ástandiö? Hefur þaö svipnum fyrir aö fara hjá þeim Og hreinskiinir og einlægir lágu ir fyrirrennarar hennar. En það fer andi og að við blasi atvinnuleysi áhyggjur af því sem fram undan krökkum sem blaðamaöur og ljós- þeir ekki á skoöunum sínum. ekki hjá þvi að óánægjuraddir hafi hjá mörg þúsund manns. Svo virö- er, hver er framtiöarsýn þess? myndari DV hittu fyrir í göröum -RóG. risiö upp á síöustu vikum. Langæ ist sem þjóðfélagsástandið fram Hvaðfinnstþvíaöbeturmegifara? höfuðborgarinnar, þar sem þeir verkföll settu strik í reikninginn undan sé ekki sérlega bjart Hvemig líst þvi á þá raenn er ' unnu við að snyrta og taka til. „Þótt allt sé dýrt hérna þá er gott aö búa á íslandi," segir Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 14 ára Reykjavíkurmær. Stjómmálamennimir hallærislegir Fyrst á vegi okkar varð Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 14 ára. Hún var að reyta arfa af mikilli natrii er viö trufluðum en hún gaf sér tíma til að setjast niður og spjalla. „Hvaö finnst mér um stjórnmálin í dag? Mér finnst þau ömurleg. Þess- ir karlar gera ekkert fyrir krakka. Mér finnst alveg fáránlegt kaupiö sem við fáum hér í unglingavinn- unni. Það ætti að hækka að minnsta kosti upp í 30.000 á mánuði en núna er það bara 20.000. Svo mættu vera fleiri félagsmiðstöðvar," segir Hulda Lind. „Eina sem þessir stjórnmálamenn gera er að hækka verð. Mér finnst svo óréttlátt að hækka verð á mat. Svo finnst mér að eigi að hækka lágu launin. Annars eru þessir stjóm- málamenn bara hallærislegir. Það þarf að yngja þá upp. Af hverju má ekki leyfa ungu fólki, fólki um tví- tugt, að stjóma landinu. Það eiga all- ir aldurshópar að vera á þingi. Ég kann best við Albert Guðmundsson af þessum stjómmálamönnum. Hann virkar mannlegur. Aftur á móti finnst mér Steingrímur Her- mannsson leiðinlegastur, hann segh bara eintóma dellu. Hann er eitthvaö svo langdreginn." Þrátt fyrir að Hulda taki eftir dýr- tíðinni og eins og hún segir baslinu hjá fullorðna fólkinu þá segist hún hvergi annars staöar vilja búa en á íslandi. Hún segist þó langa til aö flytja um tíma til Ameríku. Þangað hefur hún komið og segir allt miklu skemmtilegra en hérlendis. Langtum fleiri tækifæri segir hún. Því er hún ákveðin í að reyna að komast þangað sem „au pair stúlka“ og kynnast landinu betur. Þegar tahð berst að veru vamar- liðsins á Keflavíkurflugvelh og mót- mælunum sem höfð voru uppi vegna heræfinga bandaríska hersins segist hún vilja hafa varnarhðið hér. „Þeir komu hingað til að verja ís- land og ef einhver kæmi hingað myndu þeir veija okkur. Mér finnst líka þessar heræfingar eiga alveg rétt á sér. En það á að útrýma öhum kjarnorkuvopnum, því ef það kæmi stríð þá yrði heimurinn ekki lengur til,“ sagði Hulda Lind. Kannski best að fá Dani aftur? í stórri steinahrúgu sat ungur pht- ur, Pétur Hrafn Árnason, 15 ára, og lagaði th í blómabeðum. Ákveðið var að ná tah af honum. Það kemur strax í ljós í spjalli okkar að hér er á ferð- inni ungur maður með skoðanir; maður sem lætur sig þjóðmáhn skipta. „Það er alltaf verið að kvarta og aht virðist í óreiðu í þessu landi. Stjómmálamennimir ráða ekki við hlutina en maður veit ekki hvort eitt- hvað betra tæki við þótt þessi stjóm færi frá og önnur kæmi í staðinn,“ segir Pétur, „hér hafa allir flokkar verið meira eða minna við stjóm og manni sýnist ekki skipta miklu máh hver þeirra er við stjómvölinn. Pétur segist vera nokkuð sáttur við launin sem boðið er upp á í landinu en það sé verðlagið sem sé aht of hátt. Ekki hefur hann sjálfur, að eig- in sögn, hugmynd um hvemig ætti að fara að th að breyta því. Segir hann sumar aðgerðir núverandi rík- isstjómar ágætar eins og söluskatts- aðgerðimar en segir þó að í sumum tilfeUum hafi þær verið of harkaleg- ar. „Þeir gátu þó komið í veg fyrir þaö mikla atvinnuleysi sem spáð var fyrr á árinu Mér finnst rétt að láta þau fyrirtæki fara á hausinn sem ekki standa undir sér og em hla rekin. Svo þarf bara aö finna ný arðvænleg atvinnutækifæri. En það virðist eng- inn geta stjómað þessu landi. Kannski ættum viö bara aö taka við Dönum aftur? Og þó að alhr séu að kvarta þá sér maður þegar Utið er í kringum sig að íslendingar hafa það ekkert slæmt. Það em bara gerðar „Sumar aðgerðir þessarar ríkis- stjórnar eru ágætar, eins og sölu- skattsaðgerðirnar, en þær voru þó i sumum tilfelium of harkalegar," segir Pétur Hrafn Árnason, 15 ára. alltof miklar kröfur hérna,“ segir Pétur alvarlegur í bragði. Pétur segist vera hlynntur vem vamarhðsins hér á landi en segir heræfingamar ekki eiga rétt á sér nú. „Þær hefðu kannski verið réttlæt- anlegar fyrir 20 ámm. Annars vora þær ekki það stórar í sniðum að gera hefði þurft mikið veður út af þeim. Seinna verða kannski engin not fyrir þessa herstöð hér í Keflavík." Er afvopnunarmál bar á góma svaraði Pétur því th, líkt og félagar hans, að vonandi yrði fyrr en seinna búið að útrýma öllum kjamorku- vopnum. Segist hann vera mátulega trúaður á að risaveldin vhji í raun afvopnun en Pétur segist hafa lesið einhvers staðar að Bush væri algjör bjáni... „Ef þyrlur Landhelgisgæslunnar bila koma hermenn varnarliðsins okkur til hjálpar," segir Áslaug Cassata, 14 ára. Vantar nýtt blóð í stjómmálin Ólafur J. Einarsson, 15 ára, leyfði okkur aðeins að trufla sig þar sem hann vann við að skera graskanta af miklu afh í Hljómskálagarðinum. „Ég veit ekki hvort þessi stjóm er eitthvað betri eða verri en þær ríkis- stjómir sem hafa verið á undan,“ segir Ólafur, „mér finnst enginn þessara stjómmálamanna standa sig vel, sama úr hvaða flokki þeir koma. Hahdór Ásgrímsson finnst mér þó kannski sá eini sem er ágætur. Hann stendur fast á sínu og beygði sig ekki í hvalamáhnu. Það virðist sem aht sé á botninum í þessu þjóðfélagi núna „Það virðist enginn ráða við að stjórna þessu landi sómasamlega," segir Ólafur J. Einarsson, 15 ára. og virðist ekkert duga eða vera hægt að gera th að laga ástandið." Ólafur segir að tilfinnanlega vanti nýtt blóð í hð stjómmálamannanna og að þeir mættu koma víðs vegar að; koma úr fleiri stéttum. Aðspurð- ur hverju hann myndi breyta ef hann fengi aö fara með stjóm þessa lands um tíma segist hann myndi verða fljótur að afþakka boðið. „Það virðist enginn ráða við þetta. Tekjuskipting hér mætti vera jafnari og verðlag verður að lækka. Mér finnst þó gott að þeir grípi til ein- hverra aðgerða vegna ógreidds sölu- skatts en þær aðgerðir, sem nú hafa staöið yfir, hafa þó verið fuh harka- legar.“ Hann segist frekar vhja sjá vamar- hðið hverfa af landi brott en þó sé honum nokk sama. Taldi hann hlut- leysi í vamarmálum skástan kost fyrir íslensku þjóðina en var ekki viss um hvernig við gætum komið því á. Ólafur segist hafa verið htið var við heræfingamar, sem mikiö veður var gert út af, og því hafi hann haft litlar áhyggjur af þeim. Einnig telur hann að innganga íslands í EB sé ekki tímabær því það yrði mjög slæmt ef önnur lönd sæktust eftir fiskimiðum okkar. Sagði hann þó að sameiginlegur innri markaður í Evr- ópu yrði örugglega góður kostur fyr- ir mörg Evrópuríki þar sem tollar myndu faha niður og fleira. Ög kjamorkuvopnin koma til tals. Telur Ólafur það mögulegt fyrir ríki heims að afvopnast alveg og segir.að íslenska þjóðin eigi, á alþjóðavett- vangi, tvímælalaust að mæla með öhum yfirlýsingum og samningum af því tagi. Er svolítið fyrir AlbertGuðmundsson „Ég fylgist nú bara með forseta- kosningum og svoleiðis," sagði hressheg stelpa, Áslaug Cassata, 14 ára, sem var að snyrta th í Hljóm- skálagaröinum er hún var spurð hvort hún fylgdist eitthvað með stjórnmálum. En hún hafði sínar skoðanir þegar betur var að gáð. „Mér finnst þetta aht saman vera mgl. Launin em ekki nærri nógu há. Og svo er alltof dýrt héma. Það er alveg ferlega dýrt að kaupa í matinn eins og ost og brauð. Mjólkin er líka ahtof dýr. Maður heyrir allt full- orðna fólkið tala um að það vanti peninga. Það er örugglega erfitt að halda uppi heimhi. Stjómmálamennirnir þykjast aht- af vera að gera eitthvað gott fyrir landiö en þeir eru bara aö hugsa um að græða sem mest á þessu sjálfir. Þeir keppast um að halda finu veisl- umar og fá sér nýja bíla. Mér finnst aht vitlaust sem Ólafur Ragnar er að gera. Hann á ekki að vera í þessu starfi. Samt heldur hann örugglega aö hann sé aö gera rétt en svo er ekki. Svo finnst mér Jón Baldvin ætti líka að gera eitthvað annað því hann lítur svo stórt á sig. Albert Guðmundsson er aftur á móti alveg ágætur. Ég er eitthvaö svohtið fyrir hann. Þegar hann er í sjónvarpinu er hann nokkuð „spes“. Annars vantar fijálslegra' fólk til að stjórna hér á landi, fólk með skemmtilegri hugmyndir.“ Áslaug er alveg á því að þrátt fyrir að allt sé dýrt og launin lág þá sé gott að búa á íslandi. „En ef ég yrði að flytjast brott myndi ég helst vhja búa í Bandaríkj- unum eða Danmörku því ég kann eitthvað í þeim tungumálum sem þar em töluð,“ segir hún. Aðspurð segist hún endilega vilja hafa varnarhðið hérna áfram. „Ég fór aö skoða Landhelgisgæsl- una um daginn. Ég spurði mennina þar hvað gerðist ef þyrlumar biluðu og eitthvert slys ætti sér staö. Þá sögöu þeir að varnarliðið kæmi þeim til bjargar. Þess vegna er traustvekj- andi að hafa þá hérna. En þeir þurfa ekkert endhega að vera hér að eilífu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.