Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Page 24
24 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989. MYNDARMÓDEL Haldin verða námskeið fyrir alla þá sem vilja læra að myndast vel. Farið verður í öll smáatriði sem tengj- ast tískuljósmyndun. Hver og einn verður myndaður og fær tvær stækkaðar myndir í lok námskeiðsins. Leiðbeinendur verða atvinnuljósmyndari, förðunar- dama og fyrirsæta. Notaðar verða Christian Dior snyrtivörur. Upplýsingar og innritun í síma 22143 milli kl. 6 og 9 á kvöldln. VARNARLIÐIÐ SUMARSTÖRF Varnarliðið óskar §ð ráða eftirtalda iðnaðarmenn til sumarafleysinga: Trésmiði, bifvélavirkja, bifreiða- smiði, pípulagningamenn og rafvirkja. Um er að ræða mismunandi margar stöður í hverri starfsgrein. Ráðning er í flestum tilfellum til seinni hluta septembermánaðar en nokkrir möguleikar á áframhaldandi ráðningu. Krafist er réttinda í viðkom- andi starfsgrein en ráðning á aðstoðarmönnum með rétta starfsreynslu kemur til greina. Hafið samband strax við varnarmálaskrifstofu, ráðn- ingadeild, Brekkustíg 39, Njarðvík. Sími 92-11973. Það var mikiö að gerast þegar þyrlan lenti því sækja átti litia „slasaða" stúlku. Hjálparsveit og lögregla voru til staðar og sömuleiðis kvikmyndagerðarmenn. Sjónvarpsmyndin Steinbam í vinnslu: Útboð Efnisvinnsla á Vesturlandi 1989 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Heildarmagn 27.100 m3. Vinnslustað- ir eru sex. Verki skal lokið 15. september 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- gerð ríkisins í Borgarnesi og í Reykja- vík (aðalgjaldkera) frá og með 4. júlí 1989. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 17. júlí 1989. Vegamálastjóri Alvarlegt slys við Reykjanesvita Æ m Menntamálaráðuneytið Lausar stöður við framhaldsskóla Að Menntaskólanum á Akureyri vantar kenn- ara í íslensku og stærðfræði. Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði er laus til umsóknar staða aðstoðarskólameistara og 2/3 staða í íþróttum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 12. júní nk. Nám á framhaldsskólastigi skólaárið 1989-90 Á vegum menntamálaráðuneytisins er fyrir- huguð kennsla á framhaldsskólastigi fyrir nemendur sem hafa þörf fyrir sérkennslu. Námið fer aðallega fram í formi námskeiða sem haldin verða á ýmsum stöðum i Reykja- vík og Reykjanesumdæmi. Helstu kennslugreinar eru: Heimilisfræði, lestur, leikræn tjáning, líkams- þjálfun, mál og tjáning, mynd og hand- mennt, samfélagsfræði, skrift, stærðfræði, tónlist. Upplýsingar um fyrirkomulag námsins verða veittar í framhaldsskóladeild menntamála- ráðuneytisins kl. 11.00-19.00 3. og 4. júlí nk. í síma 26866. Menntamálaráöuneytiö - þyrla Landhelgisgæslunnar náöi í átta ára slasað bam Undir venjulegum kringumstæð- um er Reykjanesviti og umhverfi hans rólegur og heillandi staður sem ungt fólk sækir gjarnan heim á ró- mantískum kvöldum. Þeir gestir sem lagt hafa leið sína þangað á undan- fomum vikum hafa hins vegar mætt óvenjulegri sjón. Á staðnum hefur verið byggt upp gamalt „steinhús" og þar úir nú og grúir af kvikmynda- gerðarfólki og leikurum sem vinnur að gerð sjónvarpsmyndarinnar Steinbam en handritið hlaut verð- laun í samkeppni sem Sjónvarpið efndi til árið 1987. Stórt verkefni Steinbarn er stærsta verkefnið sem Ríkissjónvarpið ræðst í á þessu ári en áætlað er að myndin verði tilbúin til sýningar um næstu jól. Um miðja vikuna var verið að taka upp lokaat- riði myndarinnar en í því kemur þyrla Landhelgisgæslunnar og slysa- varnadeildin Þorbjöm frá Grindavík allmikið við sögu. Það var því mikið um að vera á þessum annars kyrrl- áta stað og rólegheitunum .ekki fyrir að fara. Þyrlan þurfti alloft aö taka sig á loft og lenda með tilheyrandi hávaða og moldaustri yfir tæknihð myndar- innar. Aðrir reyndu að hlaupa í skjól en kvikmyndatökumaður, aðstoðar- maður og leikstjóri urðu að sætta sig við að sitja nánast á lendingarstaðn- um til að ná sem bestri mynd. Þolin- mæðin þrautir vinnur allar varð ein- hverjuni moldugum að orði. Höfundar Steinbarns: Vilborg Einarsdóttir og Kristján Friðriksson fylgdust með upptökunum. Með mikla leikhæfileika Marín Magnúsdóttir er fram-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.