Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 1. JÚLl 1989.
25
"""........ ' ......................." ..........
j
■. : ■ . ' ■: :
■
:. ■'■": :
Í'í ' 'jVí''
.
■ -
-
• -0; <
kvæmdastjóri myndarinnar. Hún
sagöi að meö stærstu hlutverkin í
myndinni færu þau Rúrik Haralds-
son, Margrét Ólafsdóttir, Lilja Þóris-
dóttir og lílil, átta ára hnáta, Klara
íris, sem er að leika í sinni annarri
kvikmynd. Klara íris fór með stórt
hlutverk í kvikmynd Hrafns Gunn-
laugssonar, í skugga hrafnsins.
Hrafn uppgötvaði hana á leikskóla
borgarinnar en í sama skóla var dótt-
ir Hrafns í gæslu.
Að sögn Marínar er Klara litla
fædd leikkona. „Hún er alveg frá-
bær. Klara getur breytt andliti sínu
eins og handritið gerir ráð fyrir án
þess að hafa nokkuð fyrir því. Hún
á auðvelt með að hlæja eða gráta
hvenær sem þörf er,“ sagði Marín.
Aðstandendur myndarinnar hafa
unnið við Reykjanesvita í þrjár vikur
en útiatriðum er lokið. Inniatriði
verða tekin upp í stúdíói á næst-
unni. „Við höfum fengið mjög góðar
viðtökur hjá öllum sem við höfum
þurft að leita til. Má þar nefna Vita-
og hafnamálaskrifstofuna, Óskar
Aðalstein rithöfund og konu hans,
sem hér búa, og marga fleiri. Grind-
víkingar hafa verið okkur mjög
hjálplegir en við höfum dvalið mikið
í verbúð í Grindavík á meðan upp-
tökumar hafa staðið yfir. Það er mun
þægilegra að vera nálægt staðnum
því tökur fara fram á öllum tímum
sólarhringsins. Auk þess er ódýrara
að vera með tækin sem næst staðn-
um,“ sagði Marin. Hún viðurkenndi
að það gæti verið erfitt að vera svo
mikið að heiman en bætti við að
vinnan væri mjög skemmtileg.
Spennandi
verðlaunasaga
Steinbam er byggt á sögu eftir Vil-
borgu Einarsdóttur og Kristján Frið-
riksson. Marín sagði að sagan væri
spennandi og áhugaverð. „Sagan á
að gerast langt frá öllum manna-
byggðum. Ung kona kemur á staðinn
í þeim tilgangi að skrifa handrit sem
er einnig lokaverkefni hennar í
skóla. Konan er fráskilin og á barn
sem hún skilur eftir heima. Á þess-
um eyöistað búa systkini og ósjálf-
rátt flækist unga konan inn í sögu
þeirra sem henni finnst mun merki-
legri en sú saga sem hún upphaflega
ætlaði að skrifa.
Þessi unga kona sem leikin er af
Lilju Þórisdóttur, er einnig að ghma
við innri baráttu, sérstaklega í sam-
bandi við dóttur sína. Saga systkin-
anna er mjög dramatísk og hér ger-
Þyrla Landhelgisgæslunnar var í nýju hlutverki í vikunni er hún sinnti mikilvægu atriði í sjónvarpsmynd sem nú er verið að vinna að. Eins og sjá má var
það erfitt fyrir nærstadda þegar þyrlan hóf sig á loft.
ast hlutir sem ég ætla ekki að segja
frá en em mjög spennandi. Myndin
verður klukkustundar löng,“ sagði
Marín.
Létgabbast
af leikmynd
Atriðið sem tekið var upp á mið-
vikudag er lokaatriði myndarinnar.
„Dóttir ungu konunnar, sem komin
er á staðinn, slasast og þyrlan er
komin til að sækja hana.“ sagði Mar-
ín og ákvað að halda öðrum sögu-
þræði leyndum.
Sjónvarpsmenn hafa verið mjög
heppnir með veður þessar þrjár vik-
ur. Að sögn Marínar er eins og þau
hafi gert pantanir þvi rignt hefur á
réttum stöðum og sólskin verið þegar
Klara Iris leikur stórt hlutverk í
Steinbarni. Hún er aðeins átta ára
gömul en þó er þetta í annað skipti
sem hún leikur í kvikmynd.
DV-myndir Brynjar Gauti
engum hefði dottið í hug að skrifa
handrit að kvikmynd sem gerðist á
þessum stað. „Nokkur tími leið síðan
frá því hugmyndin kom upp og þang-
að tíl við byijuðum að skrifa,“ sagði
Vilborg. Þegar Sjónvarpið efndi til
samkeppni um sjónvarpshandrit
sendu þau handritið inn og unnu tíl
verðlauna. Þau Vilborg og Krislján
fengu síðan styrk til að fullvinna
handritið ásamt níu öðrum. Stein-
barn var síðan sent í samkeppni um
sjónvarpshandrit evrópskra sjón-
varpsstöðva þar sem það hlaut viður-
kenningu.
Toppfólk
í öllum störfum
Þau Vilborg og Kristján voru í
fyrsta skipti viðstödd upptökur á
myndinni á miðvikudag og létu htið
fara fyrir sér. „Hér er toppfólk í öh-
um störfum sem við treystum vel tíl
að gera þessa mynd,“ sagði VUborg.
„Mér finnst skemmtilegt að fylgjast
með þessu því leikmyndin er nánast
alveg eins og við höfðum hugsað
okkur.“
Klara íris, 8 ára, haföi í nógu að
snúast í lokaatriðinu. Hún var „slös-
uð“ á höfði og þurfti alloft að láta
flytja sig í sjúkraflugi. Atriði sem
einu sinni birtíst á skjánum í ein-
hveijar sekúndur tekur nefnflega
heUan dag í upptökum. Klara sagðist
hvorki finna fyrir hræðslu né þreytu.
Hún sagðist ekkert vita af hverju hún
væri að leika í þessari mynd en fynd-
ist það gaman. „Hlutverkið er
skemmtUegt,“ sagði þessi Utla hnáta
sem líklegast á eftir að heiUa áhorf-
endur Sjónvarps um jóhn. -ELA
■ ■
,
PH
:
Leikmynd sjónvarpsmyndarinnar er listavel gerð. Gamla „steinhúsið“ á
myndinni gæti hafa staðið á þessum stað i áratugi en er einungis tilbúin
leikmynd. Vegfarendur létu þó blekkjast.
það hefur átt við. Starfsfólkið er mjög
útitekið og leynir sér ekki að góða
veðrið hefur sýnt sig oftar en rign-
ingin.
Fimmtán starfsmenn frá sjónvarp-
inu vinna að gerð myndarinnar en
leikarar eru átta. Leikstjóri er EgiU
Eðvarðsson en Jón Þórisson hefur
gert skemmtilegar og eðhlegar leik-
myndir á svæðinu. Má geta þess að
hús systkinanna í myndinni er gam-
alt steinhús sem nú hefur verið reist
undir Reykjanesvita. Þó húsið sé ein-
ungis úr timbri og holt að innan htur
það út eins og gamalt steinhús sem
staðið hefur á staðnum í áratugi. Svo
eðhlega htur húsið út að sumir hafa
látið blekkjast og á Marín sögu af
því: „Hingað kom kona sem sagðist
hafa komið hér oft sem barn. Hún
benti á húsið og sagðist muna svo
vel eftír þegar gömlu vitavarðar-
hjónin bjuggu í þessu gamla húsi.“
Sjónvarpsmenn gátu ekki varist
brosi en slepptu því að segja konunni
sannleikann.
Lögreglubíll
frá Selfossi
Tvö önnur hús hafa verið byggð á
staðnum sem notuð eru sem leik-
mynd. En við gamla steinhúsið hefur
verið komið gömlum jeppa og í ná-
grenninu er skreiðarhjallur. Lög-
reglubíll var fenginn að láni hjá lög-
reglunni á Selfossi því aðrir slíkir
eru ekki fáanlegir. Að sögn Marínar
hafa allir verið mjög hjálplegir í leit
þeirra að leikmunum.
Vilborg Einarsdóttir og Kristján
Friðriksson, höfundar Steinbarns,
segjast hafa fengið hugmyndina að
verkinu er þau voru eitt sinn stödd
við Reykjanesvita. „Kristjáni varð
að orði hvað það væri skrýtíð að
Egill Eðvarðsson, leikstjóri Steinbarns, hafði i miklu að snúast og fylgdist
af athygli með öllu því sem kvikmyndatökumaðurinn tók upp á þar til gerð-
um skjá.