Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Page 27
9
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989.
39
Ættir Spánarkonungs og Yigdísar
forseta liggja saman
Jóhann Karl Spánarkonungur er fæddur 5. janúar 1938. Hann var tilnefndur af Franco einræðisherra sem viðtakandi konungdæmis Spánar árið 1969. Er Franco lést árið 1975 tók Jóhann Karl við sem kon- ungur Spánar. Hann er sonarsonur síðasta konungs Spánar fyrir valdatöku Francos. Jóhann Karl er kvæntur Soffíu prinsessu frá Grikklandi og eiga þau þrjú böm.
Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, tók við emb-
ætti sínu 1. ágúst 1980. Ættfræðingar DV hafa leikið
sér að því að rekja ættir Vigdísar til þjóðhöfðingja
annarra landa og tekist vel. Hér á síðunni má sjá
hvemig Vigdís Finnbogadóttir og gestur hennar í
næstu viku, Jóhann Karl Spánarkonungur, mætast
í ættgreiningu skyldmenna sinna.
Juan (Jóhann) f. 1913,
greifi af Barcelona.
Alfonso XIII, f. 1886,
d. 1941, Spánarkonungur.
Francisco de Asis (Frans), Isabel II, f. 1830, d 1904,
f. 1822, d. 1902. Spánarkonungur.
Francesco de Paula, f. 1784, d. 1885. Ferinando VII, f.1784, d. 1883, Spánark.
Carlos IV (Karl), f.1748, d. 1819, Spánarkonungur. 1 1
Carlos III, f. 1716,
d, 1819, Spánarkonungur.
Felipe V (Filippus) f. 1683.
d. 1746, Spánarkonungur.
Louis (Lúðvík) le Dauphin,
f. 1661, d. 1711.
Louis XIV (Lúðvík), f. 1638,
d. 1715, Frakkakonungur.
Marie Terese, f. 1638.
d. 1683.
Móðir Louis XIV var Anna.
f. 1601, d. 1666.
Felipe III (Filippus),
f. 1578, d. 1621, Spánark.
Felipe IV, f. 1605,
d. 1665, Spánarkonungur.
Felipe II. f. 1527,
d. 1598, Spánarkonungur.
Carlos V (Karl), f. 1500,
d. 1558, Spánarkonungur.
Móðir Carlosar var Juana,
f. 14t9, d. 1555.
Fernando II (Ferdinand)
kaþólski, f. 1452, d. 1516,
konungur Aragóniu.
Isabel I (fsabella) f. 1451,
d. 1504.
Juan II (Jóhann) f. 1397,
d. 1479, kon. Aragóníu.
Ferdinando I, f. 1380.
d. 1416, kon. Aragóníu.
Juan II, f. 1405, d. 1454,
konungur Kastaliu.
Enrique III (Hinrik), f. 1379,
d. 1406, kon. Kastalíu.
Juan I, f. 1358, d. 1390,
konungur Kastaliu.
Enrique II, f. 1334, d. 1379,
konungur Kastalíu.
Alfonso XI, f. 1311, d. 1350,
konungur Kastaliu.
Constance, f. 1290,
d. 1313, drottn. Kastalíu.
.........■..—---------7
Diniz, f. 1261, d. 1325,
Portúgalskonungur.
Alfonso III, d. 1279,
Portúgalskonungur.
Alfonso II, d. 1223,
Portúgalskonungur.
Sanchol, f. 1154,
d. 1211, Portúgalskonungur.
Berengaria f. 1192,
d. 1221, Danadrottning.
Valdimar Valdimarsson,
sigursæli, d. 1241, Danak.
Eiríkur plógpeningur,
f. 1216, d. 1250, Danak.
Ingeborg, f. 1244,
d. 1287, Noregsdrottning.
Magnús Hákonarson laga-
bætir, f. 1238, d. 1280.
Hákon Magnússon,
f. 1270, d. 1319, IMoregsk.
Agnes, gift Hafþóri Jóns-
syni, d. 1320, riddara.
Jón Hafþórsson, á lífi
1388, riddari i Huseby.
Hákon Jónsson, d. 1392,
féhirðir i Björgvin.
Kona Keneks Gottskálks-
sonar, riddara í Noregi.
Rögnvaldur Keneksson,
bróðir Gottskálks biskups.
Nikulás Rögnvaldsson,
vopnari á Þórsnesi.
Gottskálk Nikulásson,
d. 1520, Hólabiskup.
Kristín Gottskálksdóttir,
gift Jóni Einarssyni, d. 1544,
Egill Jónsson, d. 1559,
lögréttum. á Geitaskarði.
Rannveig Eyjólfsdóttir,
gift Jóni Einarssyni, d. 1630.
Oddný Jónsdóttir, gift Bimi
Magnússyni, á lífi 1641.
Benedikt Björnsson, f. um
1610, lögréttumaður.
Þorsteinn Benediktsson,
d. 1697, sýslumaður.
Árni Þorsteinsson, f. 1693,
d. 1768, b. Bólstaðarhlíð.
Jón Árnason, d. 1805,
b. Bólstaðarhlíð.
Björn Jónsson, f. 1749,
d. 1825, prestur i Bólsthl.
Kristín Björnsdóttir,
f. 1780, d. 1843.
Þuríður Þorvaldsdóttir,
f. 1822, d. 1866.
Þorvaldur Jakobsson,
f. 1860, d. 1954, prestur.
Finnbogi Rútur Þorvaldss.,
f. 1891, d. 1973, prófessor.
Vigdís Finnbogadóttir,
forseti íslands.