Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Síða 29
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989. 41 4. flokkur — B-riðill: Týr V.-Leiknir 7-1 Leiknir-Þróttur 4-0 Haukar-Þróttur 2-1 Bæði mörk Hauka gerði Haraldur Thorlacius, hið fyrra eftir sendingu frá Lárusi Guömundssyni og hið síðara eftir snyrtilegan imdirbúning Páls Pálssonar. - Mark Þróttar skoraði Skúh Hilmarsson. 4. flokkur — B-riöill: Valur Rf.-Sindri 5-4 Súlan-Sindri 1-2 5.flokkur-A-riðill: Stjaman-UBK (A) 0-6 Sfjaman-UBK (B) 3-4 FH-Víkingur (A) 12-3 FH-Víkingur (B) 12-0 KR-Valur (A) 10-1 KR-Valur (B) 2-1 Leikurinn var spilaður á KR- daginn. Það er óhætt að segja aö KR-liðin hafi átt góðan dag því þau tóku öll fimm stigin og em nú með 16 stig í riðlinum. Vais- menn hafa aö öllum líkindum misst af lestinni hvað varðar úrshtasæti. En þó skal aldrei segja aldrei þegar knattspym- an er annars vegar. A-lið KR var í mikl- um ham og er erfitt að stöðva strákana á slíkum degi. Að visu vantaði eitthvað af fastamönnum í hð Vals en ég tel að það hefði htlu breytt að þessu sinni þvi svo ójafn var leikurinn. - Leikur B-hð- anna var aftur á móti þrunginn spennu og hefði eins getað endað jafntefh en KR-ingamir vora harðari á endasprettin- um. KR-hðin hafa vaxið að getu að und- anfomu og em strákamir til ahs visir. Mörk KR í A-hði gerðu þessir: Andri Sig- þórsson var í miklu stuði og skoraði 4, sömuleiðis Sverrir Viðarsson með sín 3, Yilhjálmur Vilhjálmsson 2 og Höskuldur Ólafsson 1. Mark Vals gerði Þorvaldur Steinarsson. - Mörk KR í leik B-hðp: Tómas Sigmundsson gerði bæði mörkin. Mark Vals: Ólafur Jónasson. - Þjálfari KR-inga er Einar Sigurðsson. Þjálfari Vals: Kristján Siguijónsson. Athygh vakti að góður dómari leiksins, Ólafur Lámsson, gaf einum Valsdrengjanna f B-hðinu rautt spjald. Slíkt er mjög fátítt því þetta er í annað sinn, gegnum árin, sem ég hef orðið vitni að slíku í þessum aldursflokki. Nánar í skoti. Staðan í 5. flokki A-riðils: FH 22 stig, ÍR 21 stig og 1 leik fleiri en FH, KR og ÍA 17 stig, Valur 15, UBK 12, Fram 8, Víkingur 3, Stjaman 3 og Týr V. ekkert stig. 5. flokkur — B-riðill: ÍBK-Leiknir (A) 1-6 ÍBK-Leiknir (B) 2-2 Leiknir-Selfoss (A) 4-1 Leiknir-Selfoss (B) 10-0 Þróttur-Leiknir (A) 3-0 Þróttur-Leiknir (B) 1-1 5. flokkur — C-riðill: Skallagrímur-Grótta (A) 0-10 Mörk Gróttu: Þórhallur Stefánsson 3, Magnús Guðmundsson 3, Björn Agnarsson 2, Gunnar Hafliðason 1, Sigurður Friðjónsson 1. - Skalla- grímur teflir ekki fram B-Iiði. 5. flokkur - D-riöill: Þór A.-Dalvík (A) 1-2 Mark Þórs: Heiðmar Felixson. Dalvík ekki með B-lið. KA-Leiftur (A) 7-0 Mörk KA: Tómas Jóhannsson 3, Arn- ar M. Vilhjálmsson 2, Ingibjörg Ól- afsdóttir 1, Halldór Sigfússon 1. Leiftur hefur ekki B-lið. Heiðmar Feiixson 5. fl. Þórs með þrennu Sl. laugardag misritaðist nafn Heiðmars Felixsonar, markaskorar- ans mikla í A-hði 5. fl. Þórs, þegar fjallað var um leik strákanna gegn KS. Heiðmar skoraði þrennu, Bjarni Guðmundsson 2 og Vilhjálmur Brynjarsson 2. Drengurinn er beðinn velvirðingar á þessum mistökum. 5. flokkur-E-riðill: Sindri-Huginn (A) 10-1 Huginn ekki með B-Uð. 2. flokkur kvenna - C-riðill: Tindastóll-KA 2-10 Þór-Tindastóll 5-2 3. flokkur kvenna - C-riðill: Þór Ak.-Tindastóll 1-0 Bikarkeppni 2. fiokks karla: 16 liða úrslit. ÍBK-Þór, A. 1-2 Stjarnan-Fylkir 0-2 KR-Fram 1-2 KA-Víðir 5-0 FH-Selfoss 3-6 UBK-Víkingur 2-3 Valur-ÍBV 3-2 ÍK-ÍA 1-2 Dregið hefur verið í 8 liða úrslitin, sem spiluð verða 7. júli og mætast þá eftir- talin lið: Víkingur-Fylkir ÍA-Selfoss Valur-Þór Ak. Fram-KA Bikarkeppni 3. flokks: 8 liða úrslit. Fram-KR 0-1 Leik UBK og ÍK er ólokið og fer hann fram 15. júh. Dregið hefur verið í undanúrshtin, sem fara fram í ágúst, og eigast þessi hð við: KR-ÍA ÍR-UBK/ÍK Iðnaðarbankamót Hauka í 4: fl. kvenna Blikarnir sigruðu í A og B Hið árlega Haukamót í 4. fl. kvenna fór fram um síöustu helgi. Keppt var í A- og B-höum og sigmðu UBK-stelpumar tvö- falt. Athygli vekur hinn stóri sigur UBK í A-hði ytir hinu fymasterka hði frá Akranesi. Leikið var í einum riðli og urðu úrsht þessi. A-hð: Stjaman-Haukar 1-1 UBK-ÍA 6-1 Stjaman-UBK 0-3 ÍA-Haukar 5-0 Stjaman-ÍA 0-6 Haukar-UBK 0-2 UBK 6 stig, ÍA 4, Stjaman 1 og Haukar 1. B-hð: Stjaman-UBK 0-2 ÍA-Haukar 1-0 Stjaman-Haukar 1-0 ÍA-UBK (L2 Stjarnan-ÍA 2-1 Haukar-UBK 0-0 UBK 5 stig, Stjaman 4, í A 3 og Haukar 1. Skagamótið og Esso-mótið um þessa helgi Hin árvissu mót í 5. flokki, Skaga- mótið á Akranesi og Esso-mótið á Akureyri standa yfir um þessa helgi. Unglingasíðan mun íjalla um þau nk. laugardag. TommamótTýs Hið vinsæla mót þeirra Eyjamanna í 6. flokki er í fullum gangi þessa dagana og mun verða fjallaö ítarlega um það í DV nk. mánudag. Unghnga- síðan flytur öhum krökkunum á Tommamótinu hressandi knatt- spymukveðjur. Enn um riðlakeppni 5. fl. Flestir vita að keppt er í A- og B-hðum í riðlakeppni 5. fl. í íslandsmótinu. Sendi félög aðeins eitt hð til keppni er félagið þar með búið að afsala sér rétti til þátt- töku í úrshtunum. Aftur á móti geta þessi hð haft mikil áhrif á heildamiðurstöðu riðilsins eins og til að mynda frekar óvæntur sigur A-hðs Dalvíkur yfir Þórs- urum í D-riðh, 2-1. Dalvík teflir bara fram einu hði og kemst þvi ekki í úrshtin. Þetta tap Þórsara getur aftur á móti haft þær afleiðingar að þeir missi af lestinni. Þetta er ekki sagt til að gera htið úr strák- unum frá Dalvík því þetta er glæsilegur árangur hjá þeim en ef reglumar væm öðm visi ættu þeir kannski möguleika á að komast í úrsht í keppni A-hða, þ.e. ef A- og B-hð spiluðu aðskilin. „Tökum þennan leik ekki al- varlega" - sagði Arna Steinsen eftir tapleik gegn Hinir nýkrýndu Reykjavíkur- meistarar KR-inga í 2. flokki kvenna léku gegn Val á KR- daginn og sigmðu Valsstúlk- umar með miklum mun, eða 1-5. Leikur þessi er ekki hður í íslandsmótinu og var KR-hðið ipjög breytt frá fyrri leikjum, t.d. lék markvörður hðsins, Sigríður Pálsdóttir, framheija. Ástæða þessa mun hafa verið fjarvera fastamanna í hðinu að sögn þjálfara KR, Ömu Steinsen. „Við tökum þennan leik ekki alvarlega," vom hennar orð. Engu að síður er Valshðið vaxandi að getu undir stjóm Brynju Guðjónsdóttur. - KR-ingar léku einnig við Stjömuna í 6. flokki A og B og varð jafntefli í leik A-liða, 1-1. Mark KR gerði Ásgeir Ólafsson en Hilmar Sveinssor, skoraði fyrir Stjömuna. KR-ingar sóttu fast undir lokin en Stjömustrákamir vörðust vel. í leik B-hða sigraði Stjarnan, 0-2, og skoraði Ásgeir Jónsson bæði mörkin og var sigur strákanna aldrei í hættu. - Það er með ólíkindum hvað krakkamir bám sig vel að hlutunum. í yngstu aldursflokkunum er tæknin eins og meðsköpuð en síðan, eftir því sem árin færast yfir, glatast oft þessir eigin- leikar einstaklinganna. Þetta er rann- sóknarefni út af fyrir sig. Það er greini- legt að þeir Stjörnumenn og KR-ingar gefa þessum aldurshópi góðan tima og er það vel. Þjálfari KR er Tryggvi Haf- stein. Stjörnuhðið þjálfar Jóhann Ragn- arsson. Vormót KRA í 5. flokki 1989 Vormót Knattspyrnuráðs Ákureyrar í 5. fl. fór fram 14. júní sl. Keppt var í A,-B- og C-hðum. Úrslit urðu: A-hð: Þór-KA 5-1 Mörk Þórs: Vilhjálmur Brynjarsson 2, Heiðmar Felixson 1, Orri Stefánsson 1 og Bjami Guömundsson 1. B-lið: Þór-KA 2-1 Bæði mörk Þórs skoraði Ingólfur Péturs- son. C-hð: Þór-KA 3-3 Mörk Þórs: Rúnar Freyr Rúnarsson 2 og Birgir Davíðsson 1. Val Pfc Knattspyma unglinga 6. flokkur KR varð Gróttumeistari í keppni A-liða á dögunum. Strákarnir eru góðir því þeir töpuðu naumlega, 2-1, í úrslitaleik gegn Víkingi í Reykjavíkurmótinu. Hér eru svo sannarlega leikmenn framtiðarinnar hjá KR-ingum. Liðið skipa eftirtaldir leikmenn: Örn Þorsteinsson, Ólafur M. Finnsson, Ásgeir Ólafsson, Guðjón V. Sigurðsson, Heiðar Guðmundsson, Búi Bendtsen, Árni Pétursson og Kristján Guðmundsson. Þjálfari strákanna er Tryggvi Hafstein. DV-mynd Hson I Gróttumóti 6. flokks, sem háð var fyrir skömmu, urðu Leiknisstrákarnir meistarar í keppni B-liða og voru þeir vel að sigrinum komnir því þeir sýndu mikla þrautseigju í úrslitaleiknum gegn Gróttu. Liðið skipa þessir krakkar: Arnar Arnórsson, Arnar Páll Unnarsson, Fannar Már Stefánsson, Hrefna H. Jóhannsdóttir, Karl Hagensen, Úlfar Gíslason, Pétur Arnórsson, Ragnar K. Jöhannsson, Sævar Levisson, Stefán Friðleifsson og Valur Jóhannes Vals- son. Þjálfari þeirra er örn Eyjólfsson. DV-mynd Hson ÍR-ingar unnu tvöfalt á peyjamóti Þórara I'cvj amót Þórara, fyrir 5. flokk, fór fram í Vestmannaeyjum helgina 17. og 18. júní sl. Þetta er i fyrsta skipti sem mótið er haldið og var það vel skipulagt og tókst með miklum ágætum. Þórarar ætla að gera þetta mót að árvissum viðburði. ÍR-ingar fóru ekki erindis- leysu þvi þeir sigruðu bæði í keppni A- og B-liða. Riðlakeppnin A-hð, a-riðih: Þór V.-ÍBV 12-0 Þróttur R.-ÍR 0-10 Þór V.-ÍR 0-16 ÍBV-Þróttur 0-19 B-riðill: TýÞ-Valur 1-4 ÍBK-Þór Þorl. 6-2 Valur-ÍBK 5-1 Þór Þor.-Týr 2-5 B-lið, a:riðill: Þór V.-ÍRc 1-2 Þróttur-ÍR 3-11 ÍRc-Þróttur 3-2 B-riðill: Týr-Valur 2-4 ÍBK-Þór Þorl. 7-0 Valur-ÍBK 2-0 Þór Þorl.-Týr 1-8 Úrslitaleikir um sæti fóru síðan fram á sunnudeginum 18. júní og urðu sem hér segir. A-lið: 1.-2. sæti: ÍR-Valur 6-0 Mörk ÍR: Ólafur Sigurjónsson 3, Ólafur Öm Jósepsson 2 og Eiður Smári Guðjo- hnsen 1. 3.-4. sæti: ÍBK-Þróttur 4-8 5.-6. sæti: Þór Þorl.-ÍBV 9-0 B-lið: 1.-2. sæti: ÍR-Valur 2-0 Bæði mörk ÍR gerði Róbert Hjálmtýsson. 3.-4. sæti: ÍBK-ÍRc 3-0 5.-6. sæti: Þór V.-Týr 0-2 7.-8. sæti: Þór Þorl.-Þróttur 1-3 Úrslit i knattþrautum Keppt var í hinum ýmsu þrautum og urðu þessir drengir sigurvegarar. Skotkeppni: Jósef Agnar Róbertsson, Tý. Rekja bolta: Eiður Smári Guðjohnsen, ÍR. Halda bolta á lofti: Brynjar Óðinsson, ÍR. Halda bolta á lofti með höfði: Ásgeir Hlöð- versson, Þrótti. Vítaspymukeppni: Ólafur Sigurjónsson og Ólafúr Þ. Gunnarsson, ÍR. Úrsht í tilnefningum til bestu leik- manna peyjamótsins urðu sem hér segir. Prúðasta A-hð: Þróttur, Reykjavík. Prúðasta B-hð: Þór, Þorlákshöfn. Prúðasta hð mótsins: ÍBK. Besti markmaður A-liða: Fjcilar Þor- geirsson, Þrótti. Besti markmaður B-hða: Sigurður Val- ur Jakobsson, Val. Besti vamarmaður A-hða: Davið L. Gunnarsson, Þrótti. Besti vamarmaður B-hða: Hlynur Guð- jónsson, Tý. Besti sóknarmaður A-liða: Breki Jo- hnsen, Val. Besti sóknarmaður B-hða: Sverrir Bjamfmnsson, Þór, Þorlh. Hæsti markaskorari A-hða: Ólafur Sig- uijónsson ÍR, 23 mörk. Hæsti markaskorari B-hða: Þorsteinn Þorsteinsson, Þór, Þorlh., 14 mörk. Besti leikmaður peyjamóts: Ólafur Öm Jósefsson, ÍR. í lokin færðu forráðamenn mótsins bestu þakkir til leikmanna fyrir góða og drenghega keppni og vonuðust th að sjá sem flesta af þeim á næsta ári. Myndir af meisturunum verður því miður að bíða th næsta laugardags.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.