Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Síða 37
LAÚGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989. 49 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Búslóð til sölu: sófaborð, sófi, eldhús- borð og -stólar, skrifborð, bókaskápar, barnafataskápur, leirtau, blómapott- ar, strauborð og straujárn, ýmisl. í eldhús, útilegudót, verkfæri, vegg- lampar, Dúx-rúm og margt fleira. Uppl. í síma 16796 e.kl 15. Rúmdýnur sniönar eftir máli, margar mýktir, svefasófar, svefnstólar, marg- ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl. og gluggatjaldaefna. Pöntunarþjón., stuttur afgreiðslufr. Snæland, Skeifunni 8, s. 685588. Til sölu 2 brúnir bílstólar m/örmum, háu baki m/sleða, kr. 3000, nýr a- stuðári á Datsun, kr. 5000, bygginga- ljóskastari, halogen, 2000 W, kr. 5000, gúmmírafmagnskapall, ca. 1000 m, kr. 6000. S. 51694 kl. 14-18. Búslóð til sölu vegna brottflutnings. Sem nýtt vatnsrúm og nýlegur hvítur leð- ursófi, heimilistæki o.m.fl. Á sama stað til sölu farsími. Uppl. í síma 14576 á kvöldin.___________________________ Eldhús. Eldhúsinnrétting með vaski, blöndunartæki og helluborði til sölu, mjög þokkaleg til bráðabirgða, verð kr. 10.000. Uppl. í síma 91-82443 milli kl. 13 og 16 laugardag. Nikon AF 501 myndavél, nýtt bíltæki með útvarpi og kassettu, íjarstýrður bátur og bíll með fjarstýringu til sölu, einnig fást gefins 60 W hátalarar. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5231. Saab, Saab, Saab. Til sölu Saab ál- sportfelgur, passa undir 99, 90, 900 og 9000. Einnig Victor PC tölva með hörðum diski. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5168. Ljóst sófasett, 3 + 2 + húsbóndastóll m/skammeli, Ríó hústjald, ca 16 m2, 4 stk. tjaldstólar, fuglabúr, strauvélar, stór og lítil, straupressa til sölu. Uppl. í síma 24497 eftir kl. 17.____ 5 manna tjald frá Seglagerðinni Ægi til sölu, með forjaldi (himinn) sem nær 1 '/j metra fram yfir tjaldið, selst ódýrt. Uppl. í síma 51330. 5 manna tjald til sölu með himni og fortjaldi. Nýtt kostar 40.000 í dag, þetta selst á 20.000. Uppl. í síma 91-72687. Baðinnrétting - húsgögn. Lítil baðinn- rétting, baðker og klósett til sölu. Á sama stað eru unglingahúsgögn frá Ikea. Uppl. í síma 91-77493. Barnavagn og reiðhjól. Mjög góður barnavagn með gluggum, kr. 14 þús., og fallegt kvenreiðhjól fyrir 6-9 ára, kr. 5500. Uppl. í síma 91-651707. Benal Beach. 2ja vikna sólarlandaferð fyrir einn til Costa del Sol til sölu, brottför 18. júlí nk. Verð aðeins kr. 45 þús. Uppl. í síma 91-75108 í dag. Búslóö til sölu v/brottflutn.: bókahillur, sjónvarpsborð, sófi m/stól, eldhúsborð m/3 stólum, afruglari, smádót o.fl. Amtmannsstíg 6, götuhæð, e.kl. 19. Ericson farsími til sölu, einnig nýlegur Simens frystiskápur, hæð 1,46, djúp- steikingarpottur, eldhúsbor og stólar, og uppþvottavél. Uppl. í síma 25331. Gamlar hillur til sölu, úr spónaplötum og plasti, seljast á hálfvirði. Leik- fangahúsið, sími 14806 og 10903. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Glæsilegt plusssófasett 3 + 2+1, einnig koparsófaborð og koparhomborð, selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 26191. Mikiö úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 627763. Seglbretti. Hef til sölu notað, mjög vel með farið seglbretti með fullum reiða, hentugt fyrir byrjendur og lengra komna. Sími 91-53513. Auður. Smiðum skápa, handrið og allar inn- réttingar. Komum, mælum og gerum verðtilboð. Nýr stíll. Hringið í síma 667655. Til sölu: Barnakerruvagn með burðar- rúmi, barnabílstóll, ungbarnastóll, Toyota Carina ’81, keyrð ca 90.000, verð 120.000 staðgreitt. Sími 91-11054. Til sölu: stórt palesandersófaborð með koparplötu, dökkt rúm, breidd 1,20, kr. 10.000, homhilla og notað baðker. Uppl. í síma 91-652539 og 91-43562. Vönduð, blá, Gustafsberg hreinlætis- tæki: baðkar, wc og vaskur með blönd- unartækjum, verð 14.000. Uppl. gefur Karl í síma 91-641067. Þvottavél - sófi. 3ja ára BBC Blomberg þvottavél, verð 25.000, og 3ja ára 2ja sæti sófi, verð 15.000. Uppl. í síma 623064. Amerísk rúm til sölu, stærð 1,50x2 metrar, einnig lítill ísskápur. Uppl. í síma 82327. Grundig gervihnattamóttakari með stereo og öllu til sölu. Uppl. í síma 91-78212. Philips örbylgjuofn til sölu, sem nýr, einnig bílaryksuga. Uppl. í síma 91- 673359. Stórt borðstofuborð (mahóní) og 6 stól- ar með áklæði, einnig sófaborð, stærð 80x140 cm. Uppl. í síma 36901. Stórt og gott 4ra manna tjald til sölu, verðhugmynd 10-12 þús. Uppl. í dag í síma 91-35248. Tec-græjur, 2366 PP, til sölu, einnig Pi- oneer bílgræjur og Yamaha trompet. Uppl. í síma 98-33560. Telefax og loftpressa, notað, óskast til kaups. Uppl. í síma 91-52736 eða 627350. 6 manna hústjald til sölu. Uppl. í sima 41512 e.kl. 17. Lítið notuð Taylor ísvél til sölu. Uppl. í síma 96-24400. Nýlegt gasgrill til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 686928. Til sölu nýlegt hvitt hjónarúm frá IKEA. Uppl. í síma 91-674164. Búslóð til sölu. Uppl. í síma 91-84202. ■ Oskast keypt Farsími. Óska eftir að kaupa Mobira Cityman farsíma. Uppl. gefa Árni í síma 34424, Bárður í síma 44542 eða Árni og Bárður í vinnusíma 25099. Karlmaður óskar eftir að kaupa flug- miða frá Skandinavíu til íslands í kringum 15. ágúst. Uppl. í síma 91-78220. Svalavagn og framköllunartæki. Óska eftir ódýrum svalavagni, einnig fram- köllunartæki á góðu verði. Úppl. í síma 641115 e.kl. 18. Óskum eftir að kaupa góða, notaða ljósritunarvél, litsjónvarp og mynd- bandstæki. Vinsamlegast hringið í síma 95-24123, 95-24311 og 95-24449. Óskum eftir að kaupa ódýrt tjald eða tjaldvagn, ísskáp, 2 svampdýnur og þvottavél. Uppl. í síma 91-16826 og 32031. Óska eftir að kaupa vel með farið Beta myndbandstæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5233. Óska eftir stórum, djúpum vaski, ca 50x70, má vera stærri. Uppl. í síma 74483. Farsími óskast til kaups. Uppl. í síma 91-52115. Gufunestalstöö óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5175. Óska eftir góðri CB talstöð, má ekki vera mjög stór. Uppl. í síma 674171. ■ Verslun Rósótt efni, glæsilegt úrval, vattefni, lánum snið í stuttu jakkana með efn- um, apaskinn, margir litir. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosf., s. 666388. ■ Fyrir ungböm Barnavagn, Britax ungbamastóll og hoppróla til sölu, verð saman 15.000. Uppl. í síma 92-68553. Silver Cross barnavagn til sölu á 13.000, einnig barnavagga á 2.000. Uppl. í síma 91-74237.______ Til sölu grátt Emmaljunga burðarrúm og rauð Emmaljunga léttkerra, vel með farið. Uppl. í síma 91-656537. Til sölu Marmet barnavagn með hvítum stálbotni og bláum skerm og svuntu. Uppl. í síma 91-688704. ■ Hljóðfæri Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum, tryggið ykkur gott hljóð- færi á góðu verði fyrir haustið. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Oberheim! Einstakt tækifær: Ober- heim Matrix-6 synthesizer til sölu ásamt Yamha RX 15 trommuheila. Hvort tveggja sem nýtt. Góðar töskur fylgja. Sími 96-21049 í hád. og á kv. Yamaha FB-01 Sound Module, Roland TR 505 trommuheili og Yamaha PCS500 portasound skemmtari til sölu. Uppl. í síma 91-651609. Rafmagnsgítar til sölu, Morris Hurri- cane, ónotaður, verð kr. 12.000. Uppl. í síma 30787 e.kl. 18. Til sölu Fender studio bass bassamagn- ari, 200w. Uppl. í síma 91-42660. Yamaha 9000 trommusett til sölu. Uppl. í síma 96-71603. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur: Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 626062. Vatnsrúm úr furu til sölu, 2x1,98 m, með tveimur náttborðum og hitastilli. Staðgreiðsluverð 50 þús. Uppl. í síma 92-68635. Vel með farnar furukojur, stærð 0,90x2 m, til sölu, stigi og rúmfataskúffa fylgja ásamt púðum. Uppl. í síma 675271. Mjög gott dökkbrúnt sófasett til sölu, 4 + 1 + 1, sófinn er einnig svefnsófi. Verð 10.000. Uppl. í síma 675611. Til sölu svefnbekkur með góðu áklæði og púðum við bakið, skúffur fyrir sængurfatnað. Uppl. í síma 91-14583. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Sófasett til sölu fyrir lítið verð. Uppl. í dag í síma 680083. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 91-84837. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafa: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur BBC Master Compact 124K til sölu, litaskjár, leikir og stýripinni, lítið notað tölvuborð, kassi fyrir diska. Verð 40-50 þús. Uppl. í síma 96-26509. Victor PC-tölva, með hörðum diski, happdrættisvinningur, til sölu. Selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 93-47888. Vil kaupa PC samhæfða tölvu með hörðum diski, gjarnan m/prentara, ekki eldri en 4ra ára. S. í dag 91-33314 en 95-24285 á morgun og e. það. Apple llc tölva til sölu, 1'/ árs, með skjá, nokkur forrit fylgja. Uppl. í síma 92-14353 e.kl. 16. Lítið notuð Commodore 64 ásamt lita- skjá og 20-30 leikjum til sölu, einnig Astron-vifta. Uppl. í síma 91-29726. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá- bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp í. 1'/: árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Óska eftir að kaupa mótordrive á Canon AE-1, einnig 28-70 linsu á sömu vél. Uppl. í síma 91-78144 á kvöldin eftir kl. 19. ■ Dýrahald Opið gæðingamót Silkiprents í Mos- fellsbæ 15. og 16. júlí. Keppnisgreinar: tölt, A flokkur og B flokkur, fúllorð- inna, unglinga og barna, 150 m skeið, lágmarkstími 16,5, 250 m skeið, lág- markstími 24,5, skeið, meistarakeppni. Vegleg verðlaun verða veitt fyrir fyrstu sætin. Meðal annars 3 utan- landsferðir á Evrópumótið í hesta- íþróttum, í tölti A flokki og B flokki fullorðinna. Heildarverðmæti vinn- inga 200 þús. Skráning er hjá Trausta Þór, síma 91-666821, Hinrik, síma 91- 666988, Valdimar, síma 91-666753 og Sveinbimi, síma 91-666560. Skráningu lýkur mánudaginn 3. júlí. Nánari aug- lýst í Eiðfaxa, síðu 2. Silkiprent. Úrtaka fyrir EM 1989. Val á landsliði í hestaíþróttum fer fram á Varmár- bökkum í Mosfellsbæ föstud. 7. júlí og laugard. 8. júlí og hefst kl. 10 báða dagana. Skráning á skrifstofu LH í síma 29899 og 19200 á skrifstofutíma. Lokadagur skráningar er mánud. 3. júlí. Enginn verður þó skráður endan- lega nema hann hafi greitt þátttöku- gjald, kr. 6þús. fyrir hest. EM nefndin. Hestaþing Sleipnis og Smára verður haldið að Mumeyri 15. og 16. júlí ’89. Á laugardag_ undanrásir og dómar. Kvöldvaka. Á sunnudag mótsetning og úrslit. Skráning keppnishrossa í símum 98-21743, 98-22031, 98-66008 og 98-66601. Skráningu lýkur mánudag- inn 10. júlí kl. 21. Sleipnir og Smári. Hestaáhugafólk. 2ja daga hestaferðir frá Lýsuhóh á Snæfellsnesi að Arnar- stapa og til baka. Fagurt umhverfi skoðað, byrjað 1. júlí. Kr. 5000 á dag með mat og gistingu. Uppl. og pantan- ir í síma 93-56716. Góðir hestar, ákveðnir ferðadagar. Skógarhólar. Hestamenn, athugið! Boðið er upp á góða gistiaðstöðu með hreinlætis- og eldunaraðstöðu, hús- næði fyrir reiðtygi, tjaldstæði, hesta- girðingu og hestarétt, á Skógarhólum í Þingvallasveit í sumar. Pantið í síma 98-22660. (Hafliði Gíslason). Hervar - Gáski. Til sölu 4ra vetra grað- hestur undan Hervari 963 og Hrafns- dóttur 802, toppreiðhestur, viljugur, frá Hofstöðum, einnig gullfallegt vet- urgamalt trippi (hestur), undan Her- vari. Uppl. í síma 44208. Til sölu 5 vetra, góður og fallegur foli, þægur töltari með þægilegan vilja, mjög taumléttur, gæfar úti. Ath. það er leitun að öðru eins hrossi. Uppl. í síma 95-24418. Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu. Hundagæsluheimili Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél. ísL, Arnarstöð- um, 801 Self., s. 98-21031, 98-21030. Fimm 6 vikna gamlir kettlingar fást gef- ins. Sími 91-38584. Glæsilegur klárhestur meö tölti, 9 vetra, rauður, til sölu. Uppl. í síma 96-21663. Tveir páfagaukar í búri fást gefins. Uppl. í síma 98-31107. Tökum að okkur hestaflutninga um land allt. Uppl. í síma 91-72724. Þjónustuauglýsingar Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niöurföllum Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stiflur meö sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bílasímar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 E \ ir stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! r Anton Aöalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. ( iröfuþjónusta gísií skúiason 1 1 .....^ sími 685370, bílas. 985-25227. p' yító’X-v Sigurður Ingólfsson . sími 40579, V/ mJP . bíls. 985-28345. Grafa með opnanlegri framskófiu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baókerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. w VERKPALLAR TENGIMOT UNDIRSTÖÐUR Verkpallarf Bíldshöföa 8, við Bifreiðaeftirlitið, *' simi 673399 LEIGA og SALA á vinnupöllum og stigum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.