Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Side 38
50 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hjól Hænco auglýsir. Mikið úrval af Metz- eler hjólbörðum fyrir götu Enduro og Cross hjól. Erum með mikið úrval af notuðum götuhjólum, Endura hjólum og Cross hjólum í umboðssölu. Hæn- co, Suðurgötu 3, símar 12052, 25604. Hænco auglýsir. Nýkomið leðui-jakk- ar, leðurbuxur, leðurskór, silkilamb- húshettur o.fl. Ath. umboðssala á not- uðum bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, símar 12052, 25604. Stórglæsilegur V-MAX. Yamaha V-MAX 1200 ’85, ekið 12.500 km, á 600-650 þús. Uppl. gefur Hilmar í síma 91-40837. Suzuki DR Big 750S ’88, stórskemmti- legt og fallegt hjól í toppstandi. Til sýnis og sölu hjá Bílamiðstöðinni hf., Skeifunni 8, sími 678008. Til sölu nýr, svartur leðurgalli, jakki + buxur (Hein Gericke), gott verð, einn- ig nýr rauður Bell hjálmur. Úppl. í síma 91-42743. 10 gira reiðhjól. Til sölu mjög vel með farið 10 gíra reiðhjól. Verð 15.000 kr. Uppl. í síma 91-51354. Suzuki Dakar ’87 til sölu, ekið 8500 km. Gott hjól, gott verð. Engin skipti. Uppl. í síma 91-77517. Óska eftir fjórhjóli, allt kemur til greina, stgr. hugsanleg. Uppl. í síma 98-78868. 50 cc hjól óskast. Uppl. í síma 94-4709 eftir kl. 18. Kavasaki GPZ 550 til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 98-34626. Kawasaki Z 1000 1R '78 til sölu, ekið 13.000. Uppl. í síma 96-24927. Kawasaki 1100 ’82. Sími 92-27248. Óska eftir 50cc hjóli. Uppl. i síma 51855. Vagnar Hjólhýsi til sölu: nýtt C.I. Alpine 1988, húsið er óvenjufallegt með tvöfaldri einangrun, tvöfalt, litað gler, góður hitaofn, fullbúið eldhús með ísskáp. Húsið hentar hjónum með 1-2 börn, verð 569.000, gefum 100.000 kr. stað- greiðsluafslátt. Sími 17678 kl. 16-20. Amerískt fellihýsi, notað, til sölu, svefn- pláss fyrir 6, eldavél, gas og vaskur, innréttingar. Verð 200 þús. Uppl. í síma 44107. Gamalt, ódýrt hjólhýsi, fellihýsi eða tjaldvagn, óskast, einnig góð dísilvél í japanskan bíl. Vinsamlegast hringið í síma 91-54323. Nokkur hjólhýsi, notuð, nýinnflutt frá Þýskalandi, til sölu, frá 17-18 feta, fullbúin, öll m/fortjöldum. S. 92-14888 á daginn og 92-11767 á kvöldin. Er ekki einhver sem vill leigja mér tjald- vagn í 2 vikur? Góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 91-78958. Óska eftir að kaupa fellihýsi á verð- bilinu 150-170.000. Uppl. í síma 91-43186.____________________________ 12 feta hjólhýsi til sölu, nýtt fortjald. Uppl. í sima 91-24686. Óska eftir að kaupa tjaldvagn, helst Compi Camp. Uppl. í síma 93-51314. ■ Til bygginga Góð plötusög, þykktarhefill og borð- fræsari óskast keypt, einnig lofthefti- og naglabyssur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5203 Járnklæddur vinnuskúr með rafmagns- töflu, þilofhi og 3 fasa tengli til sölu. Verðhugmynd 50-60 þús. Uppl. í síma 91-54323. Vel hreinsað mótatimbur, 1x6", 1300 metrar, og stoðir, 2x4", 1200 metrar, til sölu. Óskast selt í einu lagi. Vinnu- s. 82727 og heimas. 612320. Verktakar - húsbyggjendur. Leigjum út vinnuskúra, samþykkta af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf., símar 35929 og 674745.__________ Óska eftir 2000 m af 16 og 400 m af 2x4 sem búið er að nota einu sinni. Uppl. gefúr Finnbogi í síma 98-71253 í hád. og á kvöldin. Óska eftir að kaupa timbur, 1x6 og 2x4, einnig vinnuskúr. Uppl. í síma 91-71105.____________________________ Óskast keypt. Heftibyssa og nagla- byssa, einnig loftpressa. Uppl. í síma 681485 á laugardag og sunnudag. Til sölu Brelðfjörðsvinklar, 3000 stk. Uppl. í síma 92-15137. Byssur Veiöihúsið auglýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- byssum og -skotum, hleðsluefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennslumyndb. um skotfimi, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. MODESTY BLAISE t» PETER O’DONNEU inn ky ROMERO Allt bendir til aö frú Taunton hafi tekið við stjórninni hér á Belle- meresetrinu, Tá, HonevlHversve9na er frænka\Gamli maðurinn hlýtur Kirby lítur . r^/-»riartc l/nmin nn i_. . .-i X. _ Hún er ömurlegu kvenmaður. Það gerist eitthvað, þegar Desmond biitist hér. Dorians kornin og að hafa hringt til þessi Kirby. —þeirra. Ég hefði átt líí^oj^Áað taka af honum /y \\ símann. út fyrir að, vera lögga og þá erum við í vand ræðum. mig um 5 Kirby, Brock. Eg. $ losa okkur fljótlega ® við hann. a, , 'h 11© <W Th« W.ll DIWMy Comp*ny AU fUghl* ru»*r«*d Andrés Önd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.