Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989.
51
Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
Hrollur
Stjáni blái
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki '
Flækju-
fótur
■ Byssur
Nýkomið Thompson Contender cal. 410
3" magnum ryðfríar haglaskammbyss-
ur til minkaveiða.
Remington 11-87 Premier 12 GA 3"
magnum, hálfsjálfvirkar haglabyssur.
Hart riffilhlaup í hæsta gæðaflokki,
til í ýmsum st. og gerðum. S. 98-33817.
M Flug_______________________
Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem
boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið
mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti
2, sími 621626.
■ Sumarbústaðir
Glæsileg og vönduð sumarhús til sölu,
hef sumarbústaðarlóðir, sýningarhús
á staðnum. Eyþór Eiríksson, Borgar-
túni 29, sími 91-623106.
Reykrör fyrir sumarbústaði, samþykkt
af Brunamálastofnun, til sölu. Blikk-
smiðja Benna, Hamraborg 11, sími
91-45122.
Sumarbústaður i Danmörku. Stórt og
gott sumarhús á yndislegum stað á
Fjóni til leigu frá 22. júlí til 5. ágúst.
Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20.
Til sölu 2 samliggjandi sumarbústaða-
lönd (eignarlönd) á fallegum stað í
landi Heyholts i Borgarfirði. Uppl. í
sima 91-40947 og 93-71700.
35 m2 bárujárnsklætt hús til sölu,
tilvalið sem sumarbústaður, gott verð.
Uppl. í síma 91-34839.
Til leigu hjólhýsi sem er á mjög góðum
stað í Fljótshlíðinni. Pantanir í síma
98-78492 á kvöldin.
Elliðavatn. Sumar- eða heilsárshús
óskast við Elliðavatn. Uppl. í síma
72609 og 652364.
■ Pyrir veiðimenn
Lax- og silungsveiðileyfi til sölu.
• Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
• Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax,
2 stangir, nýtt veiðihús.
Upplýsingar í Veiðihúsinu, Nóatúni
17, sími 84085 og 622702.
Veiðileyfi í Núpá. Nokkur veiðileyfi í
Núpá í Eyjahreppi á Snæfellsnesi eru
óseld. f ánni eru leyfðar 2 stangir sem
leigjast helst saman. Lax og silungur.
Viðleguaðstaða fyrir 4-6 í veiðiskýli.
S. 93-71515, 93-71355 eða 93-71206.
Nýtindir lax- og silungsmaðkar eru til
sölu á þessum stöðum í sumar: Thelma
í síma 91-622464, Rvík, Steini 91-44213,
Kóp., Sverrir Om 98-22727, Selfqssi.
Geymið auglýsinguna.
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi:
Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt
umhverfi og útivistarsv., laxveiðileyfi,
fjölskgisting frá kr. 500. S. 93-56789.
Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. .
Til sölu lax- og silungsleyfi í Kálfá í
Gnúpverjahreppi. Gott veiðihús fylg-
ir. Uppl. á kvöldin í síma á 98-33950,
Vilhjálmur, og 98-33908, Gestur.
Veiðim. Silungaflugur, kr. 60, veiði-
stígvél, kr. 2595, Silstar hjól, stangir,
vöðlur, kr. 3430. Op. laug. 10-14. Vers-
lið hagkv. Sport, Laugav. 62, s. 13508.
Góðir lax- og silungsmaðkar til sölu,
verð 12 kr. stk. Uppl. í síma 30291 og
78596.
Laxamaðkar til sölu. Sendum heim ef
óskað er. (Ath. að panta með fyrir-
vara.) Uppl. í síma 985-29434.
Silungsveiði i Andakílsá. Veiðileyfi til
sölu hjá Jóni Sigvaldasyni, Áusu,
Andakílshreppi, sími 93-70044.
Vatnasvæði Lýsu. Laxveiðileyfi til
sölu. Uppl. í síma 91-656394 og
93-56706.
Veiðileyfi í Reykjadalsá. Laxveiðileyfi
til sölu í Reykjadalsá í Borgarfirði,
nýtt veiðihús. Uppl. í síma 93-51191.
■ Fasteignir
Einbýli eða tvíbýli? Uppsteyptur kjall-
ari undir glæsilegt einbýlishús í ná-
grenni Akureyrar til sölu ef viðunandi
tilboð fæst. Teikningar og margt fleira
fylgir. Allar nánari uppl. gefur Her-
mani- í síma 96-21878 milli kl. 17 og
19 virka daga, kvöld- og helgarsími
96-25025.
Einbýlishús. 134 m2 einbýlishús til
sölu, 50 m2 bílskúr, laust nú þegar.
Staðsett í Borgarnesi. Ýmis skipti á
Rvíkursv. koma til greina. Upplýsing-
ar og myndir hjá Fasteignamiðstöð-
inni, Skipholti 50b, s. 622030 og 33382.
Til sölu er 968 m2 lóð i undir einbýlis-
hús. Uppl. í síma 71857 e.kl. 17 alla
daga.
Óska eftir að kaupa bílskúr á verðbilinu
400-800.000 ca. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5211.