Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Qupperneq 42
54 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Kennsla Kanntu aö vélrlta? Ef ekki, því ekki að nota sumarið og læra vélritun hjá okkur. Nýtt námskeið byrjar 3. júlí. Innritun í s. 76728 og 36112. Vélritun- arskólin, Ánanaustum 15, s. 28040. ■ Spákonur Viltu skyggnast inn á framtið, huga að nútíð, líta um öxl á fortíð? Er með spil, vinn úr tölum og draumaráðning- ar. Tímapantanir í síma 91-50074. ■ Skernmtanir Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð- ir, þrífum og sótthreinsum sorp- geymslur og rennur. Sími 72773. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allar alhliða hreingemingar, teppa- og húsgagnahreingemingar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega íyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til vamar steypuskemmdum, fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf., Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Háþrýstiþvottur, steypuviðgeróir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gemm við spmngur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gemm föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315. Múrvinna, múrviög. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Flutningaþjónusta. Sparaðu tíma og bakþrautir, handlangarinn er tæki, tímabært fyrir flutn.: upp á svalir, inn um glugga og upp á þök. Sendibílast. Kópavogs, s. 79090 á vinnut., og Sig- urður Eggertss., s. 73492 utan vt. Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Fagvirkni sf., s. 674148. Viðhald hús- eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300 bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð- ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl. Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400 bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf. Skipholti 25. Símar 28933 og 28870. Trésmiðlr, s. 611051 og 27348. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétt., milliveggi, klæðningar, þök, veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn hreingerningar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Álhliða heimilisþjónusta, vinna - efni - heimilistæki. Ár hf.. ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Bygglngameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Tökum að okkur allar alhliða múrvið- gerðir, einnig háþrýstiþvott. Fljót og góð þ'ónusta. Uppl. í síma 91-74775. Flisalagning, múrviðgerðir. Getum bætt við okkur flísalagningu og tröppuviðgerðum. Erum meistarar. Uppl. í síma 91-42151 og 19123. Húsaþjónustan sf. Tökum að okkur alla almenna málningarþjónustu, einnig húsaviðgerðir. Áratuga reynsla. Símar 672950 og 681546. Rafmagnsviögeröir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Tökum að okkur háþrýstiþvott og sprunguviðgerðir, m/viðurkenndum efnum, alhliða viðgerðir og girðingar- vinnu. Stór sem smá verk. S. 92-37731. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lyngbálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660 og 672417. Gerum við gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 73275. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifbjólakennsla. Aögætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgogn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442._____________ Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant2000 GLSi '89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. ■ Irmrömmun Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Garðúðun. Fljót afgreiðsla. Úðum trjágróður með permasect sem er hættulaust mönnum. Fagmenn með áralanga reyhslu. 100% ábyrgð. Pantanir teknar í s. 19409 alla daga og öll kvöld vikunnar. Tökum Euro og Visa. Islenska skrúðgarðyrkjuþjónustan. Jón Stefánsson garðyrkjumaður. Garðúöun-samdægurs, 100% ábyrgð. Uðum tré og runna með plöntulyfinu permasect, skaðlaust mönnum og dýr- um með heitt blóð. Margra ára reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl. 20 og 985-28163 ef úðunar er óskað samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð- yrkjufræðingur. Visa, Euro. Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 76106. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burðj Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9 19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Úrvals túnþökur tll sölu, sérræktaðar fyrir garða. Uppl. í síma 91-672977. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Húsfélög, garðeigendur. Hellu- oghita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Trjáúöun strax. Tek að mér að úða garða með permasect sem er skaðlaust mönnum. Áratugareynsla, 100% áb., sanngj. verð. Úða samdægurs eða dag- inn eftir að pantað er. Alfreð Adolfss. skrúðgarðyrkjumaður, sími 622243. Úrvals túnþökur og gróöurmold til sölu, góður losunarútb. við dreifingu á túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk, túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Garðelgendur. Eigum mikið úrval af stórum trjám: ösp, reyni, birki, selju og greni, einnig harðgerða runna. Gróandi, Mosfellsdal, sími 91-667339. Garðsláttur - hellulagnlr. Mold í beð, mosaeyðing o.fl. Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og sanngjamt verð. PJ-verktakar, s. 670108. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og almenna garðvinnu. Garðunnandi, sími 91-674593 og uppl. í Blómaverslun Michelsen, sími 73460. Alhliða garðyrkja. Úðun, garðsláttur, hellulagning, trjáklipping, umhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-31623. Gróðurmold, túnamold og húsdýraá- burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt- orsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663. Góöar túnþökur. Topptúnþökur, topp- útbúnaður. Flytjum þökurnar í net- um. Ótrúlegur vinnuspamaður. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Gróðrarstöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusal- an hafin, allar plöntur á 75 kr., magn- afsláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. S. 93-51169. Hellulagning, girðingar, röralagnir, tyrfing o.fl. Vönduð vinna, gott verð. H.M.H. verktakar. Símar á kvöldin: 91-25736 og 41743. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökuíagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Portúgalskt granit, 100x25x10 cm hver steinn, tilvalið í hléðslur, kantsteina o.fl., mjög fallegt grjót. Úppl. í síma 91-11024. Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafmagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni, Símar 46899 og 46980. Sumarbústaðaeig. Birki frá kr. 10, al- askavíðir frá kr. 30, alaskaösp frá kr. 50, viðja frá kr. 60, sitkagreni frá kr. 250. Gróandi, Mosfellsdal, s. 667339. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856._____________________________ Viltu láta sjá um garðinn? Komúm og sláum grasflötina, hreinsum og þrífum í kringum húsið. Fagleg ráðgjöf og vant fólk. Uppl. í síma 91-14170. Úöi-úði. Garðaúðun. Lc-iðandi þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Ölfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Ath. Legg túnþökur á stór og smá svæði, mjög vönduð vinnubrögð. Allar uppl. í síma 91-78153. Garðaúðun, lóðastandsetning o.fl. Sím- ar 686444 og 38174. Skrúðgarðastöðin Akur. Garðaúðun. Leiðandi þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gísla- son, sími 91-74455. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Pantan- ir í síma 985-20103, 985-20338 og 985- 27694. Tökum að okkur allar hellulagningar, t.d. stétfir og innkeyrslur, einnig hita- lagnir. Upp]. í síma 20266 á dáginn. Til sölu góð gróðurmold, heimkeyrsla á daginn, kvöldin og um helgar. Úppl. í síma 91-75836. Lóðastandsetning og viöhald garóa, Garðeigendur, húsfélög, athugið. Bjóðum alla almenna garðvinnu, s.s. hellulagningar, tyrfingar, gróðursetn- ingu og aðra umhirðu, vinnum einnig e. teikningum. Sanngjarnt verð. Ger- um tilboð ykkur að kostnaðarlausu. Uppl. í Blóm & skreytingar virka daga kl. 9-18, ld. kl. 10-16. Sími 20266. Danskur skrúðgarðamelstari teiknar og hannar garða. Uppl. í síma 91-34591. Gróöurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. M Húsaviðgerðir Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Til múrviðgerða: Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, komastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Húseigendur. Alhliða múr- og spmnguviðgerðir, einnig: flísalagnir, hellulagnir o.fl., vönduð vinna, sann- gjamt verð, Visa. S. 35606 e. kl. 19. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Get tekið börn í svelt. Uppl. í síma 95-38095. Óska eftir 15-16 ára strák í sveit, vanan vélum. Uppl. í síma 98-74756. ■ Ferðaþjónusta Gisting i uppbúnum rúmum eða svefn- pokapláss í 1, 2ja, 3ja og 4ra m. herb. 10 mín. akstur frá Ak. Góð hreinlætis- og eldunaraðstaða. Verslun. Verið velkomin. Gistiheimiíið Smáratúni 5, Svalbarðseyri, sími 96-25043. Ferðamenn. I miðbæ borgarinnar eru til leigu 2ja, 3ja og 4ra manna herb. ásamt morgunverði. Góð þjónusta. Gistiheimilið Brautarholti 4, pósthólf 5312, Rvk., s. 16239 og 666909. Gisting i 2ja manna herb. frá 750 kr. á mann, íbúðir og sumarhús með eldun- araðstöðu ferðamannaverslun, tjald- stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit- ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011. Hestaleiga/gisting. Skemmtilegir reið- túrar. Komið með litlu börnin og fáið hest til afnota. Svefnpokapl. í íbúð. Hálftímaakstur frá Rvík, S. 666096. ■ Fyrirskiiistofuna Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár- vík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. ■ Til sölu Original dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. Þrykkjum allar myndir á boli o.fl. Prent- um einnig texta. Póstsendum. Fótó- húsið Prima, Bankastræti 8. Sími 21556. Verslið ódýrt: Mislitir strigaskór, t.d. gult m/blágrænu, bleikt m/bláu, einn- ig svartir eða hvítir. St. 36- 40, verð 950. Ódýri skómarkaðurinn, Hverfis- götu 89, opið frá kl. 12. Sími 91-18199. Póstsendum. FLEX-ÞAKIÐ HREYFANLEGA ÚTIÞAKIÐ Flex-þakið getur fylgt árstíðunum og veðurbreytingum. Flex-þakið hlífir húsgögnum á útiverönd fyrir regni. Flex-þakinu má renna upp á veturna. B. Sæmundsson, Markarflöt 19, Garðabæ, sími 641677. Tylo-gufuklefi (ekki sána), 4ra manna til sölu ásamt ofni o.fl. tilheyrandi. Klefinn er hálfsamansettur, ónotaður. Búðarverð kr. 400 þús. Selst á 250 þús. sem greiða má að hluta eða öllu leyti m/skuldabr. Uppl. í síma 91-73977. Samsung myndavélar - Sumartilboð. • Winky 2, f/4,5, sjálfv. fókus, v. 2.990. • SF-200, 35 mm, f/4,5, sjálfv. fókus, sjálfv. fiass og filmufærsla, v. 5.990. • AF-500, 35 mm, f/2,8, snilldarverk, létt alsjálfvirk vél, verð 8.990. Póstkröfusendingar. Ameríska búðin, Faxafeni 11, s. 678588 og 670288. GULLBRÁ NÓATÚN117 S. 624217 Seljum Clarins, Clinique, Estée Lauder, Ellen Betrix, Lancome, Margret Astor 100% silkislæður á ótrúlega lágú verði. Sendum í póstkröfu. Opið á laugardögum kl. 10-14 íeumar. Veljurn íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala smásala. Gúmmívinnslan hf., Réttar- hvammi 1, Akureyri, sími 96-26776. VEÐURKORTAMÓTTAKARt Ódýrt og einfalt að smiða. Sýnir gervi- hnattaloftmyndir á tölvur og/eða fax- tæki. Smíðateikningar og leiðbeining- ar aðeins kr. 1000. Sendum í póstkröfu um land allt. Uppl. í síma 623606 kl. 16-20. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.