Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Page 43
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989.
55
■ Tilsölu
Tilboðsverð á Swilken golfkylfum: ef
keyptar eru 5 kylfur eða fleiri. Verð
t.d. á hálfu setti, 3 jám, 1 tré, 1 pútt-
er, áður kír. 11.250, nú kr. 9.000. Swil-
ken golfkylfur _eru skosk gæðavara.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími
82922.
■ Verslun
(amo(aré~
Throat Spray/Gargle
Lykteyðandi munnúði og skol I einu.
Tekur burt andremmu vegna tóbaks,
vins, bjórs, hvítlauks, krydds, maga-
sým, einnig andfýlu vegna tann-
skemmda. Fæst í apótekum og heilsu-
búðum. Póstkröfusími allan sólar-
hringinn: 681680, sendum strax. Kr.
345. Kamilla, Sundaborg 1.
London, Austurstræti 14, sími 14260.
Frábært verð, stuttir regnheldir
frakkar á 4485-, sendum í póstkröfu.
BW
BW Svissneska parketið
erlímtá gólfið og er
auðveltað leggja
Parketið er full lakkað
með fullkominni tækni
Svissneska parketið er
ódýrt gæðaparket og
fæst í helstu
byggingavöruverslun-
um landsins.
Lítið inn í sýningarsal okkar
í versluninni Bíldshöfða 14.
Burstafell hf., Bíldshöfða 14,
Reykjavík, sími 38840.
Sturtuklefar, tilvalið fyrir sumarbústað-
inn. Fittingsbúðin hf., allt til pípu-
lagna, Nýbýlavegi 14, sími 641068.
Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
í
SKEIFAN^
Húsgagnamiðlun s. 77560 ^r
Notuð húsgögn.
Höfum opnað verslun með notuð, vel
með farin húsgögn að Smiðjuvegi 6,
Kópavogi. Allt fyrir heimilið og skrif-
stofuna. Tökum í umboðssölu notuð,
vel með farin húsgögn o.fl. Hringið
og við komum og lítum á húsgögnin.
Einnig veitum við ráðgjöf og þjónustu
vegna sölu húsbúnaðar úr dánarbúum
og þrotabúum.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6, Kópavögi, sími 77560 milli kl. 9 og
18. Magnús Jóhannsson framkvstj.
SEVER rafmótorar, SITI snekkjugírar,
SITI variatorar, HÖRZ tannhjólagír-
ar. Allir snúningshraðar, 0,12-100 kW.
IP 65, ryðfríir öxlar.
Scanver hf., Bolholti .4, sími 678040.
■ Sumarbústaðir
Stórglæsilegur 42 m2 einingabústaður
til sölu, einnig margar stærðir af
ósamsettum bústöðum. Fljótlegt í
uppsetningu. Allt efni tilsniðið. Inn-
réttingar og rúmstæði fylgja. Tvöfalt
gler og mjög góð einangrun. Sjón er
sögu ríkari. Sýningarbústaður í landi
Hæðarenda, Grímsnesi. Mjög falleg
lönd með góðu útsýni. Til sýnis laug-
ardag og sunnud. Uppl. í síma 92-68567
og 92-68625.
Bli ÖKER
Kraftmiklar handryksugur með langri
hleðsluendingu. Hentar jafnt í sumar-
bústaðinn, bílinn eða hvar sem er.
Útsölustaðir um land allt. Borgarljós
hf., Skeifunni 8, s. 82660.
■ Bátar
Þessi sumarbústaður, ca 33 fermetrar
+ svefnloft, er til sölu. Er skemmti-
lega hannaður, stendur á einum hekt-
ara eignarlands í Grímsnesi. Nánari
uppl. í símum 92-12723, 91-35782 og
91-83790.
Þessi skemmtibátur, „Saga 25 CC“,
verður til afhendingar innan 2ja
vikna. Uppl. í síma 91-641344 og á
kvöldin í síma 91-667322.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Höfum til sölu og sýnis í Snarfara Rvk.
þennan glæsta norska skemmtibát,
„Saga 27 AC Classic”. Uppl. í síma
91-641344 og á kvöldin sími 667322.
Af sérstökum ástæðum er þessi litið
notaði svifnökkvi ásamt vagni til sölu,
ganghraði um 35 mílur á klst. á vatni,
landi og ís. Uppl. í síma 91-10914.
■ BOar til sölu
• Camper hús f. USA pickup, lítið not-
að, niðurfellanl. á keyrslu, en hátt og
rúmgott í notkun, svefnpl. f/4, eldav.
og góður hitaofh, vaskur og vatns-
tankur, íssk., klósett o.fl. Bíllinn getur
líka werið til sölu, Chevrolet 1982, ek.
65 þús., dísilvél, sjálfsk., vökvast. o.fl.
• Toyota Hilux X Cap ’85, bíllinn er
m/skyggni, veltigr. m/ljósum, grind að
framan, upphækk., á 31" dekkjum,
útv./segulb., talst., aukaflautu o.fl.
• GMC 3500 Van, 6.2 1 dísil ’86 8 cyl„
burðarmesta gerðin, sjálfsk., vökvast.,
útv./segulb., með skyggni, ljós á þaki.
Hagstæð greiðluskjör. Uppl. í síma
17678 milli kl. 16 og 20.
GMC Jimmy 6.2 1 D ’88 til sölu, rauður
og svartur, toppplúga, driflæsingar,
talstöð, rafdrifnar rúður og læsingar,
cruise control, veltistýri, sjálfskiptur,
6 tonna spil, 36" dekk, krómfelgur,
verð 3,2 milljónir. Uppl. í síma
985-23732 og 91-40587.
rafmagn í topplúgu, leðuráklæði o.fl.
Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 91-674366
e.kl. 18.
Toyota 4Runner ’86 til sölu, glæsilegur
bíll. Ýmsir aukahlutir. Uppl. í hs.
95-35024 og vs. 95-36765. Björn.
BMW 318i ’84, ekinn 97.000, spoiler að
framan, höfuðpúðar aftur í, ný low
profile sumardekk og nýleg vetrar-
dekk, útvarp/segulband. Sílsalistar,
brettabogar o.fl. fylgir með. Skipti á
ódýrari. Mjög góður bíll. Uppl. i síma
91-12153.
Pontiac Ventura ’71 til sölu, 400 vél,
400 skipting, mikið endurnýjaður,
skoðaður ’89. Uppl. í síma 91-51269
milli kl. 19 og 22.
AMC Cherokee '80 til sölu. Bifreiðin
er öll nýupptekin, svo sem lakk, vél
401 með 4 hólfa bl„ Torkerás og undir-
lyftur, flækjur og fleira. Nýupptekin
727 ss. og millikassi, Ranchofjaðrir
aftan og framan, 4,56 hlutföll og no
spin læsingar, 40" mudderar, nýir
hjöruliðir og bremsur í hjólum. Skipti
möguleg, gott verð. Uppl. í síma
9671742.
AMC CJ-5 '74 (’88) til sölu, vél AMC
401 m/ýmsum aukahlutum, 4ra gíra,
drifl. framan og aftan, 4,27 hlutföll,
36" radial mudder á 12" felgum. Allur
nýendurbyggður, t.d. nýjar fjaðrir og
demparar, ryðfrír, 86 1 bensíntankur,
loftdæla, ný blæja o.m.fl. Sérskoðaður
og skoð. ’89. Uppl. í síma 74692 e.kl. 15.
Þessi stórglæsilegi Saab er til sölu á
góðu verði. Bíllinn er Saab 900 GLS
'81, 4ra dyra, vökvastýrður, sjálfskipt-
ur og með álfelgum. Útvarp, ljósblár,
með góðu lakki, ekinn 107 þús„ verð
300-350 þús„ fer eftir því hvernig hann
borgast. Skipti á ódýrari koma til
greina, víxlar og eða skuldabréf. Uppl.
í síma 51332 og 611633.
Trans Am, árg. ’81, svartur, ekinn 8
þús. m. á vél, 8 cyl., 455 cub„ þrykktir
stimplar, 3040 heiturás, MSD, Holley
800 Spread-Bor, styrkt turbo 350 sjálf-
skipting, Transpack B. og M. skipt-
ari, læst drif, skipti á ódýrari bíl. Uppl.
í síma 91-685555 til kl. 20 og eftir kl. 20
í s. 77424.
Mercedes 190 E ’85, mjög fallegur og
góður, ekinn 85.000, topplúga, sjálf-
skiptur, litað gler, sentrallæsingar,
verð 1280.000. Uppl. í vinnusíma
91-44666, heimasíma 91-32565.
Þessi stórfallegi AMC Concord '80 er
til sölu, 6 cyl„ beinskiptur, vökva-
stýri, krómfelgur, litur hvítur. Bíllinn
er í stórgóðu standi, nýskoðaður, ek-
inn aðeins 60 þús. mílur. Ath. skipti á
ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í sfma
91-46995.
Mercedes Benz 230 ’77 til sölu, sjálf-
skiptur, með topplúgu o.fl„ ekinn 160
þús. km, mjög góður og fallegur bíll.
Uppl. í síma 91-79906.
Tii sölu Toyota Corolla Twin Cam ’85,
gullfallegur sportbíll. Uppl. í síma
91-674366 e. kl. 18.
Toyota Corolia 1988 til sölu, litur rauð-
ur, ekinn 25.000 km. Uppl. í síma
91-40966.
Til sölu VW Golf '85. Uppl. í síma
91-51635.
Toyota Corolla XL liftback ’88 til sölu,
verð 760 þús„ ekinn 23 þús. km. Uppl.
í símum 36893 og 22040 eftir kl. 15. Jón.
M. Benz 2632 AK ’83 til sölu, 3ja drifa.
Uppl. í síma 94-7335.
BMW 318Í ’82, ekinn 82 ]>us. km, kvóm-
aðir brettakantar og rafmagn í spegl-
um. Góð kjör. Uppl. eftir kl. 18 í síma
91-641467,
Daihatsu Charade TS 100, árgerð 1988,
ekinn 14.000, litur ljósblár sans., mjög
góður bíll. Úppl. í síma 91-675043 og
91-84767.
Til sölu er þessi Pontiac Trans-Am, árg.
’86, ekinn 37.000 mílur, rafinagn i rúð-
um og T-toppur, litur grásanseraður.
Uppl. í síma 91-38154. Ingólfur.