Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Síða 46
58
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989.
Fréttir
Fáskrúðsfjörður:
Léleg viðgerð
Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði:
Nýléga fékk lögreglan á Fáskrúös-
firöi til afnota bifreiö sem veriö haföi
í viðgerð í Skúffunni í Kópavogi. Bif-
reiðin, sem er af gerðinni Ford Cus-
tom, árgerö ’80, haíöi verið sprautuö
og sjálfsagt eitthvað fleira.
Eftir aö lögreglumaður hafði tekið
við bifreiðinni og ekið henni um 700
km leið til Fáskrúðsfjarðar var ásig-
komulag hennar þannig að fara
þurfti með hana beint á verkstæði.
Samstæðan framan á henni var nán-
ast að detta af vegna lélegs frágangs
í Skúffunni en ekki illrar meðferðar
lögreglumannsins á austurleiðinni.
Vinstra frambretti var mikið sprung-
ið þar sem það skrölti hálflaust.
Einnig haföi „gleymst” að setja
þéttikant á afturhurð bifreiðarinnar
þannig að þegar ekið var á malarveg-
um fylltist bifreiðin af ryki og mold
svo varla var líft í henni.
Margir lögreglumenn, sem ég hef
haft samband við, hafa lýst undrun
sinni á að lögreglubifreiðum skuh
stefnt í svo miklum mæh til Skúff-
unnar th viðgerða þar sem verkstæði
eru á mörgum stöðum þar sem þær
eru mest í notkun. Ástandi lögreglu-
bifreiða, sem komiö hafa úr Skúff-
unni úr viðgerð, hefur oftar en einu
sinni verið svo ábótavant aö skömm
er að, að sögn lögreglumanna.
Skipshöfnin á Steinunni SH við duflið.
Ólafsvlk:
Fundu hlustunardufl á reki
Ámi E. Albertsscn, DV, Ólafevik:
Aflasamsetningin er oft marg-
breytiieg á rækjuveiðum undan Jökli
en heldur var hún óvenjuleg hjá
skipshöfninni á Steinunni SH frá
Ólafsvík þegar hún kom th hafnar í
Ólafsvík á laugardaginn. Meðferðis
haföi hún einhvers konar dufl sem
mönnum sýndist vera gert th hlust-
unar á fyrirbærum neðansjávar.
Þetta fyrirbæri var samsett af
ýmiss konar rafmagnstækjum og
rafhlöðum sem komið var fyrir inni
í grind úr stálvinklum. Grindin er
u.þ.b. einn fermetri að grunnfleti og
einn og hálfur metri á hæð. Er dufhð
merkt bandaríska sjóhernum og ah-
ar merkingar á tækjum þess gefa th
kynna að það sé framleitt í Banda-
ríkjunum. Haft var samband við
Hafrannsóknastofnun og höföu þeg-
ar verið gerðar ráðstafanir um flutn-
ing duflsins th Reykjavíkur áður en
Steinunn kom að landi.
Nauðungaruppboð
á eflirtöldum fasteignum fer
fram í skrrfstofu embættisins,
Auðbrekku 10 í Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Auðbrekka 23, 2. hæð, þingl. eig. Sig.
Ólason, Svanur Jónatanss, Guðm.
FJónsson, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 10.10.
Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður
Kópavogs, Brunabótafélag íslands,
Sigurður Georgsson hrl. ogSteingrím-
ur Eiríksson hdl.
Auðbrekka 34,2. hæð, þingl. eig. Ólaf-
ur S. Ólafsson, fimmtud. 6. júh ’89 kl.
10.25. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón
Ármann Jónsson hdl., Veðdehd
Landsbanka íslands og Landsbanki
íslands.
Álfliólsvegur 57, þingl. eig. Sturla
Snorrason, fimmtud. 6. júh ’89 kl.
10.20. Uppboðsbeiðendur eru Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Ásbraut 19, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Þorsteinn Berg o.fl., fimmtud. 6. júlí
’89 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Sig-
urmar Albertsson hdl.
Ástún 12,4. hæð nr. 3, þingl. eig. Jak-
obína Daníelsdóttir, fimmtud. 6. júh
’89 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur eru
Guðmundur Jónsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Ásgeir Thor-
oddsen hdl.
Ástún 12, íbúð 34, þingl. eig. Sigríður
Anna Guðnadóttir, fimmtud. 6. júh ’89
kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur eru Guð-
mundur Jónsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Bæjartún 2, þingl. eig. Hulda Hjalta-
dóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.25.
Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Daltún 32, þingl. eig. Guðrún H.
Krisfjánsdóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands og Bæjarsjóður
Kópavogs.
Efstihjahi 13, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Magnús Alfonsson o.fl., fimmtud. 6.
júh ’89 kl. 11.10. Uppboðsbeiðandi er
Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Engihjalli 11, 3. hæð F, þingl. eig.
Gunnar Harrýsson, fimmtud. 6. júlí ’89
kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Ásdís
Rafnar hdl.
Engihjalh 17, 1. hæð B, þingl. eig.
Þorkeh Guðmundsson, fimmtud. 6.
júh ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
eru Landsbanki íslands og Bæjarsjóð-
ur Kópavogs.
EngihjaUi 19, 8. hæð C, þingl. eig.
Gunnar Antonsson, fimmtud. 6. júh
’89 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Fannborg 5, 5. hæð f.m., þingl. eig.
Hjörtur Jónsson, miðvikud. 5. júh j89
kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Út-
vegsbanki íslands, BæjarsjóðurKópa-
vogs, VeðdeUd Landsbanka íslands
og Tryggingastofoun ríkisins.
Hlégerði 10, þingl. eig. Gunnar Jóns-
son, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.15. Upp-
boðsbeiðandi er Friðjón Öm Friðjóns-
son hdl. og Samband almennra lúeyr-
issjóða
Hhðarvegur 149-A, þingl. eig. Gylfi
Hinriksson, fimmtud. 6. júh ’89 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Hlíðarvegur 28, 2. hæð, þingl. eig.
Björgvin Þorsteinsson, fimmtud. 6.
júh ’89 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur
em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi
og VeðdeUd Landsbanka íslands.
Hraunbraut 3, jarðhæð, þingl. eig.
Hermann Kristjánsson, en tal. eigandi
Róbert Jónss., fimmtud. 6. júlí ’89 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Brunabóta-
félag íslands.
Kársnesbraut 110, þingl. eig. Kristinn
Ragnarsson, fimmtud. 6. júh ’89 kl.
10.10. Uppboðsbeiðandi er Asdís Rafa-
ar hdl.
Kársnesbraut 82, þingl. eig. Valgarður
Ólafsson og Sólveig Steinsson,
fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðendur em Brynjólfur Kjartansson
hrl., VeðdeUd Landsbanka íslands,
Bæjarsjóður Kópavogs og Skatt>
heimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Kársnesbraut 83, 2. hæð, þingl. eig.
Gísh Sveinsson, fimmtud. 6. júh ’89
kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deUd Landsbanka íslands og Jón Ei-
ríksson hdl.
Kársnesbraut 90, efri hæð, þingl. eig.
Jón Gunnar Sæmundsson, fimmtud.
6. júh ’89 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur
em Asdís Rafaar hdl. og Jón Egilsson
lögfr.
Kjarrhólmi 14,1. hæð, þingl. eig. Guð-
mundur O. Halldórsson o.fl., fimmtud.
6. júh ’89 kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur
em bæjarfógetinn á Siglufirði og Veð-
deUd Landsbanka íslands.
Kjarrhólmi 32, 1. hæð A, þingl. eig.
Ólafur Sigurðsson, fimmtud. 6. júh ’89
kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Kópavogsbraut 43,1. hæð, þingl. eig.
Guðlaugur L. Pálsson, fimmtud. 6.
júh ’89 kl. 10.55. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Gústafsson hrl. og Ólafur
Axelsson hrl.
Kópavogsbraut 62,1. hæð, þingl. eig.
Jón Tiyggvason og Hrefaa Magnús-
dóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.55.
Uppboðsbeiðendur em VeðdeUd
Landsbanka íslands og Bæjarsjóður
Kópavogs.
Langabrekka 7, 1. hæð, þingl. eig.
Þórir Jens Ástvaldsson, fimmtud. 6.
júh j89 kl. 10.55. Uppboðsbeiðendur
em Ásgeir Bjömsson hdl. og VeðdeUd
Landsbanka íslands.
Laufbrekka 14, 01-01, þingl. eig. Raf-
virkinn s£, fimmtud. 6. júlí ’89 kl.
10.55. Uppboðsbeiðendur em Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Laufbrekka 26, þingl. eig. Þórmundur
Hjálmtýsson og Hólmfríður Jóns,
fimmtud. 6. júh ’89 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Andri Ámason hdl.,
Bæjarsjóður Kópavogs og Ásgeir
Thoroddsen hdl.
Lyngbrekka 7, 2. hæð, þingl. eig.
Sveinn Óskar Ólafsson, fimmtud. 6.
júh ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Guðjón Armann Jónsson hdl.
Neðstatröð 4, neðri hæð, þingl. eig.
Ragnar Sigurjónsson og Harpa Guð-
mundsdóttir, fimmtud. 6. júlí ’89 kl.
11.05. Uppboðsbeiðendur em VeðdeUd
Landsbanka íslands, Tómas Þorvalds-
son hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs.
Smiðjuvegur 11, nyrðra hús, þingl.
eig. Timbur og stál h£, fimmtud. 6.
júlí ’89 kl. 11.05. Uppboðsbeiðendur
em Skattheimta ríkissjóðs í Kópa-
vogi, Magnús Norðdahl hdl. og Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Túnhvammur í Lækjarbotnalandi 48,
þingl. eig. Adam David, fimmtud. 6.
júh ’89 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er
Guðjón Armann Jónsson hdl.
Vatnsendablettur 38, þingl. eig. Rann-
veig Sveinsdóttir, fimmtud. 6. júh ’89
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Ævar
Guðmundsson hdl.
Vogatunga 20, kjaUari, þingl. eig.
Páh Viðar Jensson, fimmtud. 6. júh
’89 kl. 11.05. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands og Bæjarsjóður
Kópavogs.
Þinghólsbraut 24, efri hæð, þingl. eig.
Þorgeir Axel Örlygsson, fimmtud. 6.
júlí ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Tryggingastofaun ríkisins, Guð-
jón Armann Jónsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi.
Þinghólsbraut 32, þingl. eig. Guð-
mundur Jón Jónsson, fimmtud. 6. júh
’89 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Þinghólsbraut 58, rishæð, þingl. eig.
Sverrir Þórólfsson, fimmtud. 6. júh ’89
kl. 11.10. Uppboðsbeiðandi er Bæjar-
sjóður Kópavogs.
Þverbrekka 2, 8. hæð t.v., talinn eig.
Guðni Sigurbjamarson, fimmtud. 6.
júlí ’89 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofaun ríkisins.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10 í Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Álfaheiði 15, talinn eig. Ómar Jónas-
son, miðvikud. 5. júlí ’89 kl. 10.10.
Uppboðsbeiðendur em Skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður
Kópavogs, Ari Isberg hdl. og Skúh
J. Pálmason hrl.
Ástún 4, íbúð 3-2, þingl. eig. Vilhjálm-
ur Þ. Vilhjálmsson o.fl., miðvikud. 5.
júh ’89 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur
em bæjarfógetinn í Hafaarfirði og
Bæjarsjóður Kópavogs.
Birkigrund 18, þingl. eig. Elísabet Ing-
varsdóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Skattheimta rík-
issjóðs í Kópavogi.
Hlégerði 7, þingl. eig. Ólafur Garðar
Þórðarson, miðvikud. 5. júh ’89 kl.
10.05. Uppboðsbeiðendur em Skatt>
heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Nýbýlavegur 82, 2. hæð, þingl. eig.
Helgi Gunnar Jónsson o.fl., miðvikud.
5. júh ’89 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur
em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi
og Bæjarsjóður Kópavogs.
Spilda úr landi Smárahvamms, þingl.
eig. Sindrasmiðjan h£, fimmtud. 6.
júh ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur
em Sigurður G. Guðjónsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B.
Ólafsson hdl., Iðnlánasjóður, Magnús
Norðdahl hdl., Guðjón Ármann Jóns-
son hdl., Landsbanki íslands, Ólafur
Gústafsson hrl., Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hdl., Ólafur Axelsson hrl.
og Bæjarsjóður Kópavogs.
Sæbólsbraut 28, íbúð 02-01, þingl. eig.
Hermann Sölvason, miðvikud. 5. júlí
’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em
Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi,
Reynir Karlsson hdl., Bæjarsjóður
Kópavogs, Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Jón Þóroddsson hdl., Jón Ei-
ríksson hdl., Gjaldskil sf. og Ingi H.
Sigurðsson hdl.
VS Straumsvík KÓ-40, þingl. eig.
Hafeldi h£, föstud. 7. júh ’89 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur em Byggðastofa-
un, Jón Þóroddsson hdl. og Guðmund-
ur Kristjánsson hdl.
Víðigrund 19, þingl. eig. Ema S. Jó-
hannesd. og Knstinn Guðlaugs, mið-
vikud. 5. júh ’89 kl. 10.05. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
Islands, Skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi og Sveinn H. Valdimarsson
hrl.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI