Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Side 47
LAUGARDA.GUR;1.. 3'Úlí-1989. 59 Þorsteinn Bjömsson Þorsteinn Bjömsson, fyrrv. frí- kirkjuprestur, til heimilis að Hrafn- istu við Kleppsveg í Reykjavík, er áttræðurídag. Þorsteinn fæddist í Miðhúsum í Garði en ólst upp í foreldrahúsum í Hafnarfirði. Hann lauk stúdents- prófi í Reykjavík 1931 og embætt- isprófi í guðfræði við HI1936. Þorsteinn var aðstoðarprestur í Ámesprestskalli í Strandasýslu 1936- 37 og sóknarprestur þar 1937- 42. Hann var sóknarprestur í Sandaprestakalli í Vestur-ísafiarð- arsýslu 1943-50 og sat þá á prestsetr- inu á Þingeyri. Þorsteinn var kosinn prestur evangehsk-lútherska frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík 1950 og gegndi því embætti til 1978 er hann lét af prestskap. Þorsteinn var prófdómari við Núpsskóla 1944-49. Hann var for- stöðumaður kvöldskóla á Þingeyri 1947-49 og sat í skattanefnd þar 1943-49. Hann sat í stjórn Prestafé- lags íslands 1950-54. Kona Þorsteins er Sigurrós Torfa- dóttir, f. 18.11.1920, dóttir Torfa Þor- kels Guðmundssonar, kaupfélags- stjóra á Norðurfirði á Ströndum, og konu hans, Ingigerðar Danivals- dóttur. Þorsteinn og Sigurrós eiga átta böm. Þau em Bjöm, f. 7.1.1940, bankastarfsmaður í Reykjavík, kvæntur Eddu Svavarsdóttur hús- móður og eiga þau einn son; Torfi, f. 23.6.1941, starfsmaður Pósts og síma í Reykjavík, kvæntur Sigríði Kristinsdóttur, húsmóður og fóstru, og eiga þau þrjá syni; Páll, f. 20.3. 1943, borgarfógeti, kvæntur Guð- rúnu Kristínu Þórsdóttur húsmóð- ur og eiga þau tvær dætur; Þor- steinn, flugvélaverkfr., f. 23.7.1944, kvæntur Hildigunni Þórsdóttur, húsmóður og kennara, og eiga þau þrjá syni; Ingigerður, f. 21.10.1945, húsmóðir og fóstra, gift Hilmari Thorarensen bankastarfsmanni og eiga þau tvo syni og eina dóttur; Gunnlaugur, f. 24.8.1947, húsgagna- smiður og starfsmaður Rafmagns- veitu Reykjavíkur, kvæntur Ingi- björgu Engilbertsdóttur Hafberg húsmóður og eiga þau tvo syni og tvær dætur; Þorgeir, f. 19.7.1952, skrifstofumaður hjá Ingólfsapóteki í Reykjavík, og Guðmundur, f. 5.10. 1953, starfsmaður við Iðnskólann í Reykjavík, en sambýhskona hans er Bergþóra Skarphéðinsdóttir. Foreldrar Þorsteins voru Björn Þorsteinsson, f. 16.8.1884, d. 9.5. 1940, b. að Miðhúsum í Garði og síð- ar bryggjuvörður í Hafnarfirði, og kona hans, Pálína Þórðardóttir, f. 5.6.1880, d. 4.7.1964. Þorsteinn Björnsson. Þorsteinn og Sigurrós verða að heiman á afmæhsdaginn. Rúnar Birgisson Rúnar Birgisson hárskeri, Stóra- garði 11, Húsavík, er fertugur í dag. Rúnar fæddist á Húsavík og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann hóf nám í hárskurði á Húsavík 1967 en var síðar búsettur í Hafnarfirði í þrjú ár þar sem hann lauk sveins- prófinu 1972. Þá flutti hann aftur norður til Húsavíkur þar sem hann hefur búið síðan og rekið eigin hársnyrtistofu. Rúnar átti þrjú börn í hjónabandi. Þau eru Birgir Haukdal, f. 28.7.1973; Linda Rós, f. 26.2.1975, og Arnþór Haukdal, f. 8.9.1980. Móðir þeirra er Særún Haukdal Jónsdóttir en hún og Rúnar shtu samvistum 1984. Auk þess á Rúnar einn son frá því fyrir hjónaband, Guðjón, f. 30.12. 1968. Foreldrar Rúnars eru Birgir Lúð- víksson, f. á Húsavík 5.9.1925, sjó- maður á Húsavik, og kona hans, Kristín Árnadóttir, f. á Húsavík 19.6. 1928, húsmóðir. Föðurforeldrar Rúnars: Lúðvík Friðfinnsson, sjómaður og verka- maður á Húsavík, sem er látinn, og kona hans, Kristrún Þorsteinsdótt- ir, húsmóðir frá Flatey á Skjálfanda. Móðurforeldrar Rúnars eru Ámi Jónsson, vélstjóri og vörubifreiðar- sfióri á Húsavík, og kona hans, Guð- rún Steingrímsdóttir. Rúnar verður staddur í Reykjavík áafmælisdaginn. Rúnar Birgisson Sigurður O. Pétursson Sigurður O. Pétursson bankastarfs- maður, til heimhis að Jakaseh 11, Reykjavík, verður fertugur á morg- un. Sigurður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp 1 foreldrahúsum í vest- urbænum. Hann lauk gagnfræða- prófi frá Hagaskólanum og síðan verslunarnámskeiði frá VÍ. Sigurður starfaði fyrst við gatna- gerð hjá Reykjavíkurborg en réð sig síðan til Landshankans og starfaði þar nokkur ár. Hann starfaði um skeið hjá Seðlabankanum en flutti með fiöldskyldu sína tU Svíþjóðar 1978 þar sem hann var starfsmaður Höganás-verksmiðjanna og síðan Gullfiber-verksmiðj anna. Sigurður flutti aftur heim til ís- lands 1981 og hefur verið starfsmað- ur Landsbankans síðan, fyrst starfs- maður í sparisjóðsdeUd í aðalbanka, síðan í sparisjóðsdeUd í Múlaútibúi, síðan fuUtrúi í Múlaútibúi, þá deUd- arstjóri þar og loks starfsmaður út- lánaeftirhts bankans frá 1988. Sigurður spUaði með meistara- flokki Gróttu í handbolta og knatt- spymu. Hann sat í Knattspymuráði Reykjavíkur sem fuUtrúi Þróttar og hefur starfað fyrir yngri flokka fé- lagsins. Sigimður kvæntist 1971 Önnu Kjartansdóttur, fuUtrúa við Loft- leiðaútibú Landsbankans, f. 4.11. 1949. Foreldrar Önnu em Kjartan Magnússon, fyrrv. kaupmaður í Reykjavík, og kona hans, Guðrún H. Viihjálmsdóttir húsmóðir. Synir Sigurðar og Önnu em Kjart- an Hauksson menntaskólanemi, f. 28.2.1970; Pétur Sigurðsson mennta- skólanemi, f. 23.9.1971, og Gunnar Þpr, f. 8.6.1980. Bræður Sigurðar em Þór Ottesen, rafvirki í Reykjavík, kvæntur Bryn- hUdi Ólafsdóttur kennara, og á hann fimm börn, og Bjöm O. Pétursson kennari, kvæntur Katrínu Magnús- dóttur og á hann þijár dætur. Foreldrar Sigurðar em Pétur Ott- esen, fyrrv. kaupmaður í Reykjavík, og Ágústa Ágústsdóttir húsmóðir og afgreiðslumaöur. Foreldrar Péturs voru Jósafat Sig- urðsson, múrari í Reykjavík og einn af stofnendum Múrarafélagsins 1917, og kona hans, Sigríður Jóns- dóttir. Jósafat var sonur Sigurðar Brandssonar, b. á Miðhúsum í Álfta- neshreppi, og konu hans, HaUdóru Jónsdóttur. Systir Sigríðar er Þórunn, amma þeirra bræðra Þórs Sigþórssonar, forsfióra Lyfiaverslunar ríkisins, Guðmundar, skrifstofusfióra í land- búnaðarráðuneytinu og Þórarins, bridgemanns ogtannlæknis. Sigríð- ur var dóttir Jóns, b. í Galtarholti í Borgarhreppi, Jónssonar, h. í Galt- arholti, Jónssonar. Móðir Jóns í Galtarholti var Þórunn Kristófers- Siguröur O. Pétursson. dóttir, bókbindara á StórafiaUi, Finnbogasonar, bróður Jakobs, langafa Vigdísar Finnbogadóttur. Móðir Sigríðar var Sigríður Guð- mundsdóttir, gullsmiðs á Kvíum, Stefánssonar og konu hans, Þór- unnar, systur Þórdísar, ömmu HaU- dórs Þorbjarnarsonar hæstaréttar- dómara og langömmu Þorsteins skálds frá Hamri. Þórdís var dóttir Þorbjarnar, b. á Helgavatni, Sig- urðssonar og konu hans, Margrétar HaUdórsdóttur „fróða", b. á Ás- bjamarstöðum, Pálssonar. Sigurður og Anna eru að heiman umhelgina. Tilmæli til afmaelisbarna Blaðið hvetur afmælisbörn og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum fyrir afmælið. Munið að senda okkur myndir. Til hamingju með daginn Sigriðui' Guðmundsdóttir, Hátúni 10, Reykjavik. Stefán Valur Pálsson, Hvassaleiti 12, Reykjavík. Guðrún Lilja Guðmundsdóttir, Bjamhólastíg 10, Kópavogi. Jórunn Stefánsdóttir, Hátúni 10, Reykjavík. Sólveig Rögnvaldsdótth-, Barðstúni 3, Akureyri. Magnúsína Guðmundsdóttir, GOjaseli 11, Reykjavík. Elínrós Steingrímsdóttir, Noröurgötu 1, AkureyiL Konný Haligrimsdóttir, Áshamri 57, Vestmannaeyjum. Tiarnarbóh 12, SelfiamarnesL Lára Hansdóttir, Á, Skarðshreppi. Bragi Hólm Krifiánsson, míöarbyggð 12, Garðabæ. Ásta Maiía Marinósdóttir, Þykkvabæ 19, Reykjavík. Svala Valgeirsdóttir, Heiövangi 76, Hafharfirði. 80 ára 40 ára Indriði Jakobsson, Hallgrimur Jóhannsson, Aöalstræti 42, Akureyri. Austurbergi 38, Reykjavík. Guðmunda Vigfúsdóttir, Ólöf Guðrún Ketilsdóttir, Ðalbraut l, Reykjavik. Laugamesvegi 116, Reykjavík. 7o ara Smáratúni 18, Selfossi. Gísli Steingrímsson, Hugborg Guðjónsdóttir, Álfaskeiði 35, Hafnarfirði. Lyngheiði 22, Kópavogi. Hafsteinn Vilhelmsson, Fjarðarseli 9, Reykjavík. 70 ára Halldóra Jónsdóttir, Sjafnargötu 9, Reykjavík. _ Keymr Mar itagnarsson, Bjora Gestsson, Engihjalla 17, Kópavogi. Sunnubraut 2, Kopavogi. þorbjörg þórðardóttir> Signður Bjarnadothr, Markarvegi 11, Reylfiavík. Hátuni 8, Reykjavík. Sigurður Steingrímsson, Bjora Enul Jonsson, Fífuseli 39, Reykjavík. Asgarði 139, Reykjavik. Jóhann Eysteinn Pálmason, 60 ára IJ.U1 VJUUctiblii tJppi. Jón H. Eiríksson, Gyða Jóhannsdóttir, Engihjalla 1, Kópavogi. Halldór Halldórsson, Bragagötu 25, Reykjavík. Hún verður að heiman á afmæli daginn. S- Sigrún Einarsdóttir, Krossholli I, Keflavik. Til hamingju með morgundaginn QC Hamrahiíð 12, Vopnafirði. OO ara Björn Guðmar Maronsson, Þórey Böðvarsdóttir, Karfavogi 20, Reykjavík. Sveinbjörn K. Árnason, Hávallagötu 35, Reykjavík. Hiioargotu 32, Mionesnreppi. 40 ára 80 ára Ingi Þór Vigfús60n, Barrholti 17, Mosfellsbæ. Ragna Jónsdóttir, Hlíf, Torfnesi, ísafirði. Jón Sveinsson, Hvannstóði, Borgarfiarðarhreppi. Bjöm Hauksson, 75 ára Heiðarbrún 10, Hveragerði. Guðrún Eggertsdóttir, Helga Moth Jónsspn, Hjallaseli 19, Reykjavík. r íoKagotu o/, KeyigaviK. Guðmundur Guðjónsson, Kambaseli 17, Reykjavik. 70 ára Margret PoriSuöttu‘9 Skriðuseli 3, Reykjavík. Ragnheiður Valderaarsdóttir, Víghólastíg 15A, Kópavogi. Byggðavegi 89, Akureyri. Páll Mortensen, VallhAlH Ifi niafwík 60 ára Elísabet Mortensen, Brautarholti 19, Ólafsvík. Guðný Málfríður Pálsdóttir, Álfhólsvegi 12A, Kópavogi. Guðmundur Gíslason, Þverbrekku 2, Kópavogi. Guðrún Gunnarsdóttir, Sundabakka 10A, Stykkishólmi. Þóra Pétursdóttir, Reyöarkvísl 4, Reykjavik. Halla E. Jónsdóttir, 50 ára Hellubraut 3, Grindavík. Gunnlaugur Már Olsen, Aspanem z, KeyKjavm. Sigurbjöm Bjömsson,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.