Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Qupperneq 48
60
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989.
Sunnudagur 2. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sunnudagshugvekja. Auöunn
Bragi Sveinsson flytur.
18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný
.'óhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Sheliey. (The Return of Shel-
ley). Breskur gamanmynda-
flokkur um hrakfallabálkinn
Shelley sem skemmti sjón-
varpsáhorfendum fyrir nokkrum
árum. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir
og fréttaskýringar.
20.35 Mannlegur þáttur. - Hrein
tunga -. Umsjón Egill Helga-
son.
21.05 Vatnsleysuveldið. (Dirtwater
Dynasty). Sjöundi þáttur. Ástr-
alskur myndaflokkur I tíu þátt-
um. Leikstjóri Michael Jenkins.
Aðalhlutverk Hugo Weaving,
Victoria Longley, Judy Morris,
Steve Jacobs og Dennis Miller.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.55 Spencer Tracy. (The Spencer
Tracy Legacy: A Tribute by
Katharine Hepburn). Banda-
riska leikkonan Katharine Hep-
burn rifjar upp ævi og störf hins
dáða listamanns og fær til liðs
við sig ýmsa þekkta leikara sem
unnu með honum og fiekktu
hann vel. Þýðandi Ýrr Bertels-
dóttir.
23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Alli og íkomamir. Teiknimynd.
9.25 Lafði Lokkaprúð. Falleg teikni-
mynd.
9.35 Utti foiinn og félagar. Falleg og
vönduð teiknimynd með ís-
lensku tali.
10.00 Selurinn Snorrí. Teiknimynd
með íslensku tali.
10.15 Þrumuketttr. Teiknimynd.
10.40 Drekar og dýflissur. Teikni-
mynd.
11.050 Smygl. Breskur framhalds-
myndaflokkur i þrettán þáttum
fyrir börn og unglinga. 12. hluti.
11.35 Kaldir krakkar. Spennandi
framhaldsmyndaflokkur I sex
þáttum fyrir börn og unglinga.
3. jjáttur.
12.00 Albert feití. Skemmtileg teikni-
mynd með Albert og öllum vin-
um hans.
12.25 Óháðarokklð.Tónlistarþáttur.
13.20 Mannslikaminn. Living Body.
Einstaklega vandaðir þættir um
mannslíkamann. Þulur: Guð-
mundur Ölafsson. Endurtekið.
13.50 Stríðsvindar. North and South.
Vegna fjölda áskorana hefur
Stöð 2 ákveðið að endursýna
þessa stórkostlegu framhalds-
mynd sem byggð er á metsölu-
bók John Jake. Annar hluti af
tólf. Aðalhlutverk Kristie Alley,
David Canadine, Philip Casn-
off, Mary Crosby og Lesley-
Ann Down.
15.20 Framttðarsýn. Beyond 2000.
Geimvísindi, stjörnufræði,
fólks- og vöruflutningar, bygg-
ingaraðferðir, arkitektúr og svo
mætti lengi telja, Það er fátt sem
ekki er skoðað með tilliti til
framtíöarinnar.
16.15 GoH. Stöð 2 sýnir frá alþjóðleg-
um stórmótum um víða veröld.
Umsjón Björgúlfur Lúðvíksson.
17.15 Ustamannaskálinn. South
Bank Show. Glen Baxter, um-
sjón: Meivyn Bragg.
18.05 NBA-körfuboltinn. Heimir Karls-
son og Einar Bollason mæta
með leiki vikunnar úr NBA-
deildinni.
19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og
frískleg umfjöllun um málefni
liðandi stundar.
20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum. Tales
of the Gold Monkey. Fram-
haldsmyndaftokkur í ævintýra-
legum stil fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk Stephen Collins,
Caitlin O'Heaney, Rody
McDowell og Jeff Mackay.
20.55 Lagt í’ann. Að þessu sinni
bregður Guðjón sér út fyrir
landsteinana og við hittum
hann á veðreiðum i Edinborg.
Umsjón Guðjón Arngrimsson.
21.25 Max Headroom. Óviðjafnan-
legur.
22.15 Ehris '56 konungur rokksins.
Árið 1956 skaut honum snar-
lega upp á stjörnuhimininn.
Þetta er árið sem Elvis söng
„Hound Dog" með einum fer-
fættum og báðir voru þeir
uppáklæddir. En hver þekkir
eWd „Blue Suede Shoes",
„Love me Tender", „Blue mo-
on" og Heartbreak hotel"?
Þetta er þáttur sem enginn
aðdáandi „brillantíns" og
mjaðmahnykksins djarfa lætur
fram hjá sér fara. Virgin Vision.
23.15 Verðir laganna. Hill Street
Blues. Spennuþættir um líf og
störf á lögreglustöð i Bandarikj-
unum. Aðalhlutverk: Michael
Conrad, Daniel Travanti og Ver-
onica Hamel.
00.00 Mackintosh maðurinn. The
Mackintosh man. Spennu-
mynd með Paul Newman og
James Mason í aðalhlutverkum
undir leikstjórn John Huston.
Breskur starfsmaður leyniþjón-
ustunnar reynir að hafa hendur
í hári áhrifamikils njósnara inn-
an breska þingsins. Aðalhlut-
verk. Paul Newman, James
Mason og Peter Vaughan.
01.35 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag.
7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg
J. Hannesson, prófasturá Hvoli
í Saurbæ, flytur ritningarorð og
bæn.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 yeðurfregnir. Tónlist.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Vil-
borgu Dagbjartsdóttur rithöf-
undi. Bernharður Guðmunds-
son ræðir við hana um guð-
spjall dagsins. Mattheus 5, 20
- 26.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni -
Danzi, Dittersdorf, Hándel og Albrech-
tsberger.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Það er svo margt ef að er
gáð. Ölafur H. Torfason og
gestir hans ræða um Jónas
Hallgrímsson, náttúrufræðing
og skáld.
11.00 Messa í Bessastaðakirkju.
Prestur: Séra Gunnlaugur Garð-
arsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðuríregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.00 Sildarævintýrið á Siglufirði.
Fimmti þáttur af sex í umsjá
Kristjáns Róberts Kristjánssonar
og Páls Heiðars Jónssonar.
(Frá Akureyri)
14.00 Að kveðja og sakna. Þáttur um
finnska leikhúsið Kom, tón-
skáldið Kai Chydenius og leik-
arann Pekka Milonoff. Umsjón:
Sigurður Skúlason.
15.10 í góðu tómi með Hönnu G.
Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Með mannabein í magan-
um.„. Jónas Jónasson um
borð i varðskipinu Tý. (Einnig
útvarpað kl 15.03 á þriðjudag.)
17.00 Frá Skálholtstónleikum laug-
ardaginn 1. júlí. Manuela Wi-
esler og Pétur Jónasson leika
verk fyrir flautu og gitar eftir
Johann Sebastian Bach.
18.00 Út í hött með llluga Jökuls-
syni. (Einnig útvarpað kl. 21.40
á miðvikudag.)
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Tónlist. Leikin verða létt lög frá
ýmsum löndum.
20.00 Sagan: Ört rennur æskublóð
eftir Guðjón Sveinsson. Pétur
Már Halldórsson byrjar lestur-
inn.
20.30 íslensk tónlist. - Partíta fyrir
gítar og ásláttarhljóðfæri eftir
Áskel Másson. Josef Ka Che-
ung Fung leikur á gítar og Ro-
ger Carlsson á ásláttarhljóðfæri.
- Dagdraumareftir Hafliða Hall-
grímsson. Strengjasveit æsk-
unnar i Helsinki leikur. - Sónata
VIII eftir Jónas Tómasson.
Anna Áslaug Ragnarsdóttir
leikur á píanó. (Af hljómplötum
og -diskum)
21.10 Kviksjá. (Endurtekinn þáttur
frá fimmtudegi.)
21.30 Útvarpssagan: Þorleifs þáttur
jarlsskálds. Gunnar Stefánsson
les.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. .
22.20 Harmónikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson, (Einnig út-
varpað á miðvikudag kl. 14.05)
23.00 Nú birtir i býlunum lágu.
Hannes Hafstein, maðurinn og
skáldið (Fjórði og síðasti þátt-
ur) Handrit: Gils Guðmunds-
son. Stjórnandiflutnings: Klem-
enz Jónsson. Sögumaður:
Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjend-
ur: Arnar Jónsson, Herdís Þor-
valdsdóttir, Pálmi Gestsson og
Þórhallur Sigurðsson. (Áður
útvarpað 1987.)
24.00 Fréttir.
00.10 Siglld tónlist i helgarlok. Pia-
nótrió í f-moll eftir Antonin
Dvorák. Borodin tíóið leikur.
(Af hljómdiski.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
FM 90,1
8.10 Áfram ísland.
9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. Sígild dægur-
lög, fróðleiksmolar, spurninga-
leikur og leitað fanga í seg-
ulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Paul McCartney og tónlist
hans. Fimmti þáttur. Skúli
Helgason fjallar um tónlistarferil
Paul McCartney í tali og tónum.
I þættinum greinir Paul frá síð-
ustu árum Bítlanna. Þættirnir
eru byggðir á nýjum viðtölum
við McCartney frá breska út-
varpinu BBC. (Einnig útvarpað
aðfaranótt föstudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
14.00 í sólskinsskapi. - Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
16.05 Söngleikir i New York - Lítið
næturljóð eftir Stephen Sond-
heim. Árni Blandon kynnir A
Little Night Music eftir banda-
ríska tónskáldið Stephen Sond-
heim. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt fimmtudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 íþróttarásin: KR-FRAM. Bein
lýsing á leik liðanna i fyrstu
deild karla á Islandsmótinu i
knattspyrnu.
22.07 Á ellettu stundu. Anna Björk
Birgisdóttir I helgarlok.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 8.00,
9.00. 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
í bítið kl. 6.01.)
02.00 Fréttir.
02.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Endurtekinn frá miðviku-
dagskvöldi á rás 1.)
03.00 Rómantíski róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Á vettvangi. (Úrval úr þjóð-
málaþáttum vikunnar á rás 1.)
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Næturnótur.
05.00 Fréttir af veóri og flugsam-
göngum.
05.01 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Blítt og iétt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
9.00 Haraldur Gíslason. Hrífandi
morguntónlist sem þessi morg-
unglaði dagskrárgerðarmaður
sér um að raða undir nálina.
13.00 Ólafur Már Bjömsson. Þægileg
tónlist er ómissandi hluti af
helgarstemningunni og Ólafur
Már kann sitt fag.
18.00 Kristófer Helgason. Helgin
senn úti og virku dagarnir fram-
undan. Góð og þægileg tónlist
í helgarlokin. Ómissandi við út-
igrillið!
24.00 Næturdagskrá.
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Fjör við fóninn. Skínandi góð
morgunlög sem koma öllum
hlustendum I gott skap og fram
úr rúminu.
14.00 Kjartan „Daddi” Guðbergsson.
leikur hressa og skemmtilega
tónlist, bæði nýja og gamla.
17.00 Sagan á bak við lögin. Þáttaröð
í umsjón Helgu Tryggvadóttur
og Þorgeirs Ástvaldssonar.
18.00 Kristófer Helgason. Helgin
senn úti og virku dagarnir fram-
undan. Góð og þægileg tónlist
I helgarlokin.
24.00 Næturstjömur.
10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin
klassisk tónlist.
12.00 Jazz & blús.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í
umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt
rokk úr öllum heimsálfum.
15.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón:
Jens Kr. Guð.
17.00 Ferill og „FAN“. Baldur Braga-
son fær tíl sín gesti sem gera
uppáhaldshljómsveit sinni góð
skil.
19.00 GulróL Guðlaugur Harðarson.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá
Dags og Daða.
21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur I um-
sjá Árna Kristinssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 NæturvakL
ALFA
FMTQ2.9
14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
lífsins - endurtekið frá þriðju-
degi.
15.00 Blessandi tónar. Guð er hér og
vill finna þig.
21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
lífsins - endurtekið frá fimmtu-
degi.
22.00 Blessandi boðskapur I marg-
vislegum tónum.
24.00 Dagskrárlok.
m
8.00 Stefán Baxter. 12.00 Ásgeir Tómasson. 15.00 ÓvænL 22.00-7.00 Sigurður Ragnarsson.
SK/ C H A N N E L
4.30 Fugl Baileys. Ævintýrasería.
5.00 TheHourofPower.Trúarþáttur
6.00 Griniðjan. Barnaefni.
10.00 íþróttaþáttur. Kappakstur.
11.30 Tískuþáttur.
12.00 Kvikmynd.
14.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur.
15.00 Big Valley.Vestraþáttur.
16.00 Joannie Loves Chachi. Gam-
anþáttur.
16.30 Elght Is Enough. Gamanþáttur.
17.30 Dolly. Skemmtiþáttur með
Dolly Parton.
18.30 Family Ties. Gamanþáttur.
19.30 The Critical LisLFramhals-
flokkur.
21.30 Entertainment This We-
ek.Fréttir úr skemmtanaiðnað-
inum.
22.30 Poppþáttur.
15.00 Doctor Dolittle.
17.00 W W and the Dixie.
19.00 Just between Friends.
21.00 Straight Time.
23.00 Revenge of the Nerds.
00,30 Arctic Heat.
EUROSPORT
★, . ★
9.30 Trans World Sport.Iþróttafrétt-
ir.
10.30 Hjólreiðar.Kynning á Tour de
France hjólreiðakeppninni.
11.00 Rugby.Ástralla gegn Bresku
Ijónunum.
12.30 Frjálsar íþróttir.Bislett leikarnir
i Osló.
14.30 Golf.US Senior Golf. Keppni
eldri manna I Bandarikjunum.
15.30 Eurosport Menu.
17.00 Irish Derby.Kappreiðar frá
Curragh á Irlandi.
17.30 Hjólreiðar.Upphaf. Tour de
France.
18.30 Rugby.Nýja Sjáland gegn
Frakklandi.
20.00 Vélhjólaakstur.Grand Prix
keppni I Belgíu.
21.00 Frjálsar íþróttir.Bislett leikarnir
i Osló.
21.30 Golf. Lokadagur US Seniors
keppninnar i Bandaríkjunum.
SUPER
CHANNEL
5.00 Teiknimyndir.
9.00 Evrópulistinn. Poppþáttur.
10.00 Tískuþáttur.
10.30 Heimildarmynd.
11.00 Trúarþáttur.
11.30 Blake’s Seven.Vísindaskáld-
skapur.
12.30 Salvage One. Gamanþáttur.
13.30 Euro Magazine.
13.45 Tónlist og tiska.
15.30 Veröldin á morgun.
16.00 European Business Weekly.
Viðskiptaþáttur.
16.30 Roving Report. Fréttaskýr-
ingaþáttur
17.00 Poppþáttur.
18.00 Breski vinsældalistinn.
19.00 Shoestrlng.Sakamálaþáttur.
20.00 Körfubolti. Úrslitakeppni í
NBA.
20.25 A Far Cry from Home.Kvik-
mynd.
22.30 Tíska og tónlist.
Stgurður Hlöðversson er „helgarfjörsmaður “ á Stjörnunni.
Stjarnan kl. 09.00-14.00:
Fjör viö fóninn
í tUkynningu frá Sljömunm segir aö helgarmorgnar hafl
heldur betur lifnaö viö. Frá 9-14 spilar Sigurðitr Hlöðvers-
son, emn af þekktati dagskrárgeröarmönnum Störnunnar,
hressa tónlist við húsverkin. Siggi svarar i sírna 681900 og
tekur við óskaiögum og afinæliskveðjum sem njóta mikilla
vinsælda hjá afmælisbörnum dagsins. Þeir sem eru aö ryk-
suga, bóna bílinn, mála húsiö eöa slá garðinn aettu að hafa
kveikt á ötvarpinu. Þaö er fjör við fóninn um helgar á
Stjörnunni. ÖTT
Sjonvarp kl. 21.55:
Spencer Tracy
Leikarinn Spencer Tracy ..
var einn af dáöustu persón-
um Hollywood á meðan
hans naut við þar. Hann lék
í 74 kvikmyndum á 37 ára
löngum kvikmyndaferli. í
þessari mynd segir ein besta
vinkona hans Katherine
Hepbum frá lífi hans og
kynnir ferii Tracys. Sagan
byrjar í leikiistarskóla í
New York og greinir frá
fyrstu hlutverkum hans á
Broadway. Hepbum sá
Tracy ávallt fyrir sér sem
mann sem átti auðvelt með
aö leika en var í vandræöum
með lífið. Hún upplýsir
áhorfendur um leyndarmál
Tracys - hvernig hann
skapaði áhrifaríkar persón-
ur á tjaldinu. Hún leitast
einnig við að finna ástæðu
fyrir því hvers vegna bíó-
gestir vom svo hrifnir af
I þessum þætti kynnir Kat-
herine Hepburn vin sinn,
Spencer Tracy.
þessum fræga dúett,
Tracy/Hepburn. í myndinni
koma fram mörg fræg atriði
úr kvikmyndum þessara
leikara.
-ÓTT
Elvis '56
Þessi kvikmynd, sem er fram í fyrsta og eina skiptiö
gerðafRCAogElvisPresley í Las Vegas í 14 ár. Hann
býlinu, fjallar á nákvæman kom einnig fram í Milton
hátt um árið sem Presley Berle Show sem haföi þær
varð konungur rokksins. sögulegu afleiöingar í fór
Þaö var áriö 1956 sem Elvis með sér að NBC sjónvarps-
fór í fýrsta skipti tíl Hofly- stöðin reyndi aö skreyta
wood í prufútöku á sviði. ímynd Presleys meö vafa-
Þetta var þegar hann kom söraum hætti - aö láta hann
syngja Hound dog í dúett
ásamt hundi. Þessi mynd
byggir á sögulegum mynda-
tökum af goðinu þegar hann
var að stíga sín fyrstu spor
í sjónvarpsupptökum og
víðar. Einnig koma fram
HpiwilaWPmwlWilBBffl- útvarpsviðtöl frá þessum
myndlnni um Etvis Presley tíma. Auk þess birtast
birtast margar myndir frá margar myndir úr einkalífi
einkalifi rokkkóngsíns. Presleys.
Sjónvaorp kl. 18.00:
Sumarglugginn
í dag fer Sumarglugginn í
Vatnaskóg þar sem eru
sumarbúðir fyrir drengi.
Þar hafa meira að segja afar
margra snáðanna verið.
Einnig verður fylgst með
veiðimennsku - hvemig
maður á að fara að því að
fiska. í Frístundinni verður
svo knattspymuleikur þar
sem Atli Eðvaldsson, Pétur
Ormslev og bangsinn Padd-
ington leika hstir sínar.
Teikningar og teiknimyndir
verða líka á dagskrá - t.d.
Snúlli snigill, Alli álfur og
Tuskudúkkumar. Auk þess
Atli Eðvaldsson, Padding-
ton (fyrir miðju) og Péfur
Ormslev.
byija tveir nýir teikni-
myndaílokkar í dag. Annar
heitir Litla vélmennið en
hinn Rottuskottumar. Um-
sjónarmaður Sumar-
gluggans er Ámý Jóhanns-
dóttir en stóm upptöku ann-
ast Eggert Gunnarsson.