Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Side 49
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989.
61
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 2. júli
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þaö gæti reynt mjög á vinskapinn ef þú væntir of mikils.
Vertu dálítið jarðbundinn í metnaði þjninn.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Eitthvað óvænt gæti komið þér til að endurskoða áætlanir
þínar. Gerðu ekki of mikið fyrir þá sem eru fullfærir sjálfir.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir að gefa þér tíma til þess að stoppa og hugsa. Reikn-
aðu með að hugmyndum þínum sé ekki vel tekið í fyrstu
því þú ert á undan í hugmyndaöflun.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú ert ekki ánægður tilfinningalega eins og er. Leggðu
áherslu á að leysa þau vandamál. Treystu á dómgreind þína.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Það verða einhverjar hömlur á ætlun þinni sem pirra þig.
Þú nærð ekki samstöðu með öðrum. Happatölur eru 1, 23
og 26.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Notaðu reynslu þína til að eiga við fólk, sérstaklega ef rnn
einhver vandræði er að ræða. Það getur orðið hörð barátta
ef þú ætlar að ná settu marki.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það er mjög hvetjandi fyrir þig að taka þér eitthvað nýtt
fyrir hendur. Vertu varkár í vali á fólki sem þú ætlar að
treysta.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Peningar eru hálfgert vandræðamál fyrir þig eins og er og
hafa áhrif á áætlanir þínar. Leggðu hausinn í bleyti og finndu
lausn við hæfi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það kemur þér þægilega á óvart hvemig hlutimir þróast.
Það geta orðið einhverjar seinkanir en reyndu að taka með
æðruleysi því sem að höndum ber.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta verður mjög fjölbreyttur dagur, sérstaklega í ákveðn-
um félagsskap. Vertu á varðbergi gagnvart ólíklegum loforð-
um og gármálahugmyndum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir að koma þér í eitthvað annað í dag en hið hefð-
bundna. Gríptu hvaða tækifæri sem býöst. Happatölur em
3, 21 og 29.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þegar þú hefur tekið þína ákvörðun skaltu halda þig við
hana. Breytingar gætu þýtt vonbrigði. Áætlanir kvöldsins
gætu orðið nvjög skemmtÚegar.
Sljömuspá
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 3. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert mjög upptekinn í ákveðnu verkefni og hefur í mörg
hom að líta. Láttu hæfileika þína njóta sín sem best til að
skapa góða ímynd.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Eitthvað sem veldur þér miklum vonbrigðum þarf ekki að
vera svo slæmt þegar upp er staðið. Farðu ekki að sofa frá
háifkláruðu rifrildi.
Hrúturinn (21. mars 19. april):
Taktu eitt og eitt verkefni fyrir í einu. Blandaðu ekki mörgu
saman, þá áttu á hættu að allt fari í mgl. Happatölur em 7,
15 og 33.
Nautiö (20. apríl-20. maí):
Þú ert vinsæll og það er tekið mjög mikið mark á því sem
þú segir. Láttu vinsældimar ekki stíga þér til höfuðs, þaö
kann ekki góðri lukku að stýra.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Þú ættir aö hugsa þig vandlega um hveijum þú segir þínar
leyndustu hugmyndir. Notaðu kvöldið til að mynda ný sam-
bönd.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Haltu þig við hefðbundna vinnu. Það em verkefni sem gefa
þér góð tækifæri en þarfnast tíma. Þér verður vel ágengt að
ræða ýmis mál í dag.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Hlutirnir ganga hraðar en þú hugðir, og þú verður að hafa
þig allan við að fylgja eftir. Reyndu að vera dálítið félagslynd-
ur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Varastu að gagnrýna fólk um of. Haltu því alla vega mest
fyrir sjálfan þig. Láttu ekki tilfmningar þínar ráða ferðinhi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Varastu að vorkenna sjálfum þér um of. Vertu innan um
hresst fólk. Eitthvað gæti gerst í dag sem þú vilt ógjaman
missa af.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta gæti orðiö mjög hagstæður dagur ef þú heldur vel um
stjómvölinn. Sýndu á þér sparihliðina, það kemur sér vel
seinna.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þetta veröur mjög skemmtilegur og villtur dagur. Vertu til-
búinn að taka við þegar aðrir gefast upp. Happatölur em 2,
24 og 36.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Samvinna gæti komið sér sérstaklega vel fyrir þig viö per-
sónuleg verkefni. Þú verður að einbeita þér að því að koma
vel fyrir.
Ruslakarlinn er kominn.. .er það eitthvaö úr
ísskápnum sem þú hefur gefist upp á?
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartmii
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar
deildir lokaðar á laugard. til 31. ágúst.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., ftmmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 ogmánud.-fimmtud. kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, iaugardaga og
sunnudaga frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir SOárum
Laugardagurl.júlí
Þjóðarþingið rís upp gegn Roosevelt
og fellir breytingatillögur hans á
hlutleysislögunum. Bannið við útflutningi
hergagna, nema hernaðarflugvéla stenduráfram
Slökkvilið-lögregla
Reylqavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfj örður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 30. júní - 6. júlí 1989 er í
Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfiaþjónustu eru gefhar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema láugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Krossgáta
z. 1 r r~
8 1 •
1 1
)/ J 75™
n /5
/6 J 11 18 )<1
ZO J
Lárétt: 1 silungur, 5 skóli, 7 svipað, 9
deila, 10 forfeðuma, 11 gælunafh, 12 fugl,
14 lyftitækið, 16 hreyfing, 17 stoðin, 20
beinir.
Lóðrétt: 1 eyða, 2 rammi, 3 fipast, 4 for-
faðir, 5 þræll, 6 saur, 8 rækileg, 9 hrúgir,
13 bjálfar, 15 fóðri, 18 innan, 19 komast.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 djöftill, 8 rún, 9 emja, 10 óður,
11 lóg, 12 sigla, 13 rá, 15 fríðir, 16 leikinn,
18 an, 19 kima.
Lóðrétt: 1 dró, 2 júði, 3 önugri, 4 ferliki,
5 umlaöi, 6 ljóri, 7 lag, 12 sæla, 14 áma,
15 fen, 17 nn.