Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 157. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 13. JÚLl 1989 VERÐ I LAUSASOLU KR. 85 Landbúnaðarráðimeytið svarar ekki tilboði bandarísks fyrirtækis: Vill kaupa allar um frambirgðir lambakjöts - býður tæpar 40 krónur á kílóið og bankatryggingu - sjá bls. 2 Oddvitadeilan áSkagaströnd -sjábls.5 Efri deild Alþingis lék fyrirdansi -sjábls.5 P Flestirvegir ófæriruppi áhálendinu -sjábls.5 Sá guli í 127 krónur kílóið í Bretlandi -sjábls.6 Papandreouog flugfreyjan í þaðheilaga -sjábls. 10 (löldamorðí Frakklandi -sjábls. 10 Þrefaldur potturí Getraunum -sjábls. 27 Einangrunar- stöðin í Hrísey bráttreist -sjábls.38 Kristján Guðmundsson, bæjarstjóri í Kópavogi, leggur sig allan tram í vítaskotinu. Handasveiflan er fín og tungan gægist meira að segja út í munn- vikið. Bæjarstjórinn tók vítið að ioknum leik í fimmta flokki Breiðabliks og Akraness á dögunum. Kópavogsstrákarnir unnu Skagastrákana og sonur bæjarstjórans skoraði mark í leiknum. Pabbi mátti því til að sýna að hann kynni sitthvaö fyrir sér líka. DV-mynd HH flugstöð á Vellinum -sjábls.4 Ævisögur Sverris Hermanns- sonar og Guðmundar jaka -sjábls.5 Norðmenn negla loðnu- verðiðniðurí 4.600 krónur tonnið -sjábls.6 Jón Baldvln sker niður: Sjö milljóna sparnaður í utanríkis- ráðuneytinu -sjábls.4 Framleiðsla á eldislaxi 200 þúsund tonná essuái sjábls.6 Stöðvuð í Glæsibæ í gallapilsi -sjábls. 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.