Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Page 7
FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1989. 7 DV Erlendir markaðir: Dollarinn á léttu róli Dollarinn er á léttu miðjuróli þessa dagana á erlendum mörkuðum. Eftir að hafa lækkað í verði undanfarið hefur hann hægt um sig núna og bíða sérfræðingar þess hvort hann heldur áfram að lækka í verði eöa hvort hann fikrar sig upp á við. Raunar var hann lítillega byrjaður að klifra í gær. Dollarinn reis hæst á erlendum gjaldeyrismörkuðum í kringum þjóðhátíðardag íslendinga. Hinn 15. júní seldist hann á 2,004 þýsk mörk og daginn eftir á 2,0038 þýsk mörk. Á sama tíma var dollarinn kominn yfir 59 krónur á íslandi. Nú selst dollarinn á 57,7 krónur á íslandi og 1,875 þýsk mörk á erlend- um gjaldeyrismörkuðum. Megnið af þessu ári hefur hann verið á rólinu á milli 1,8 og 1,9 þýskra marka. í október og nóvember síðasthðnum var dollarinn að vísu kominn niður í um 1,7 þýsk mörk. Það sem fyrst og fremst veldur því að dollarinn hefur lækkað í verði erlendis er vaxtalækkun í Bandaríkj- unum. Frekari lækkun dollarans byggist á ótta við frekari lækkun vaxta í Bandaríkjunum vegna aukins atvinnuleysis, samdráttar í efna- hagslífinu. Við það að vextir lækka kemur upp ótti um að menn fari með peningana sína annað. Eftirspurn eftir dollar lækkar og þar meö lækk- ar hann í verði. Vextir í Bandaríkjunum, milli- bankavextir, eru nú um 8,7 prósent. Nýlega voru þessir vextir um 9 pró- sent og ekki fyrir margt löngu mátti sjá 11 prósent vexti í Bandaríkjun- um. Kaffi heldur áfram að lækka í verði. Þær þjóðir sem framleiða kaffi höfðu bundist samtökum um kvóta og að halda verðinu uppi. Stærsti kaffiframleiðandi heims, Brasilía, hefur svikið samkomulagið að und- anfórnu og lækkað verð á kaffi og þar með hefur heimsmarkaðsverðið lækkaðíkjölfarið. -JGH Peningainarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og meö 7,5% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 7,5% raunvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæðureru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 15,5% og ársávöxtun 15,5%. Sérbók. Nafnvextir 35% og vísitölusaman- burður tvisvar á ári. 38,1% ársávöxtun. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun á óhreyfðri innstæöu, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 28% nafnvöxtum og 30 ársávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur með 27-28,5 % nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 28,8-30,5% ársávöxtun. Verðtryggð bón- uskjör eru 3-4,5% eftir þrepum. Borin eru sam- an verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 32% Inafnvöxtum og 32% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 28,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 30,4% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 29% nafnvextir sem gefa 31,1% ársávöxtun. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við verðtryggðan reikning og gildir hærri ávöxt- unin. Hlutabréfavísitala Hámarks, 100 =? 31.121986 Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 14%, næstu 3 mánuði 30%, eftir 6 mánuði 31% og eftir 24 mánuði 32% og gerir það 34,56% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mán- aða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 31% nafnvexti og 33,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aða. Útvegsbankinn Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman- burður. Ábótarreikningur ber 27% nafnvexti sem gefa 28,8% ávöxtun. Samanburður er gerður við verðtryggða reikninga. Raunvextireftir þrep- um eru frá 3,5-5%. Sérstök Spariábót ber 4,5 prósent raunvexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 28% nafnvexti sem gefa 31,1% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mán- aða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 28,0% nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggða reikn- inga. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 27,5% sem gefa 30,4 prósent ársávöxtun. Samanburður er gerður við verðtryggðan reikning. Óhreyfö inn- stæða fær 1% vaxtaauka eftir 12 mánuði. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 29% upp að 500 þúsund krónum, eða 3,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 30%, eða 4% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 31 % vextir, eða 4,5% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 14-20 Úb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 15-20 Vb.Úb 6mán. uppsögn 16-22 Vb 12mán.uppsögn 18-20 Úb 18mán. uppsögn 30 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab.Sp Sértékkareikninqar 4-17 Vb.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb 6 mán, uppsögn 2,5-3 Allir nema Innlán með sérkjörum 27-31 Sp Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 8-8,75 Ab Sterlingspund 11,75-13 Lb.Bb,- Ib.Vb,- Sb Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb.Ab Danskar krónur 7,75-8,25 Lb.lb,- Vb.Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 32,5-34,5 Bb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 34,25- 37,25 Bb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 35,5-39 Lb Utlán verðtryggð , Skuldabréf 7-8,25 Lb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 27,5-37 Úb SDR 10-10,5 Lb Bandaríkjadalir 11-11,25 Allir nema Úb Sterlingspund 15,75-16 Allir nema Úb Vestur-þýsk mörk 8,25-8.5 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42.8 MEÐALVEXTIR óverðtr. júlí 89 34,2 Verötr. júlí 89 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júli 2540 stig Byggingavísitala júlí 461,5stig Byggingavísitalajúli 144,3stig Húsaleiguvisitala 5% hækkun 1-júll VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,033 Einingabréf 2 2,236 Einingabréf 3 2,633 Skammtímabréf 1,388 Lífeyrisbréf 2,028 Gengisbréf 1,801 Kjarabréf 4,007 Markbréf 2,132 Tekjubréf 1,731 Skyndibréf 1,217 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,937 Sjóösbréf 2 1,551 Sjóðsbréf 3 1.368 Sjóðsbréf 4 1,140 Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,3663 Söluverð aö lokinni jöfnu m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 360 kr. Flugleiöir 175 kr. Hampiðjan 164 kr. Hlutabréfasjóður 128 kr. lönaðarbankinn 157 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 145 kr. Tollvörugeymslan hf. 108 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum al þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Vidskipti Verð á eriendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, venjulegt,....192$ tonnið, eða um.........8,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um...........................202$ tonnið Bensín, súper,.......205$ tonnið, eða um.........9,0 ísL kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................210$ tonnið Gasolia..............145$ tonnið, eöa um.........7,1 ísi. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...:.............. 141$ tonnið Svartolía............101$ tonnið, eða um.........5,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................105$ tonnið Hráolia Um..............17,50$ tunnan, eða um.....1010 ísL kr. tunnan Verð i síðustu viku Um..............17,44$ tunnan Gull London Um................380$ únsan, eða um.....21.926 isl. kr. únsan Verð i síðustu viku Um..................379 únsan Al London Um..........1.815 dollar tonnið, eða um....104.726 ísl kr. tonnið Verð i siðustu viku Um........1.795 dollar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um.........11,0 dollarar kilóiö, eða um.....634 ísL kr. kílóið Verð í siðustu viku Um.........10,0 dollarar kílóið Bómull London Um............81 cent pundiö, eöa um....103 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............80 cent pundið Hrásykur London Um.......332 dollarar tonnið, eöa um.19.156 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...........350 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......224 doliarar tonnið, eða um.12.924 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um........,215 dollarar tonniö Kaffibaunir London Um............96 cent pundið, eða um........122 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.............101 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., mai Blárefur............185 d. kr. Skuggarefur.........176 d. kr. Silfurrefur.........409 d. kr. BlueFrost...........351 d. kr. Minkaskinn K.höfn, maí Svartminkur.........147 d. kr. Brúnminkur..........167 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.......1.030 dollarar tonnið Lodnumjöl Um.........630 dollarar tonnið Loönulýsi Um.........230 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.