Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1989. fþróttir sr Vamarjaxlinn Steve Foster í ensku knatt- spyrnunni, sem leik- iö heí'ur með Luton Town, hefur verið seldur frá félaginu til Oxford United. Lu- ton leikur í l. deild en Oxford í 2. deild. Foster skrifaði undir þriggja ára samning viö Oxford og kaupveröið var 175 þúsund pund. „Við höfttm gert kjara- kaup. Foster heftir leikiö með enska landsliöinu, í úrslitum enska bikarsins og hann mun fylla upp í þau skörð sem ófyht voru bjá okkur á siöasta tíma- bili,“ sagði Brian Horton, stjóri Qxford í gær. Foster var strax gerður aö fyrirliða Oxford. Enn ein iyfjasagan Breska sundkonan, Sharron Davies, sem vann silfurverðlaun í 400 metra fjórsundi á ólympíuleikunum í Moskvu árið 1980, sagöi í gær aö allt væri löðrandi i lyfjum á meðal sundfólks í Evrópu. Sharron sagði að þaö væri ekki einungis í Austur-Þýskalandi þar sem lyfjanotkun væri almenn held- ur um alla Evrópu. „Atta minútna múrinn verður brátt rofinn“ í síöustu viku setti Kenýamaðurinn Pet- er Koech nýtt heims- met í 3000 metra hindrunarhlaupi og fékk tím- ann 8:05,35 mín. I gær sagöi Koech að þess yröi ekki langt að bíöa aö nýtt heimsmet liti dagsins ljós og sá er þaö gerði myndi hlaupa undir átta mín- útum. Koech tók metið í síð- ustu viku af Henri Rono sem átti metið í ellefu ár. Glenn Hysen mun skrifa undir hjá Liverpool Einn af forráða- mönnum ítalska liðs- ins Fiorentina skýröi frá því í gær aö sænski landsliðsmaðurinn Glenn Hysen myndi á næstu dögum skrifa undir samning við enska stórliðið Liverpool. Kaupverðið verður 600 þúsund pund. Til stóð um tíma að Hys- en færi til Manchester United en forráðamaöur ftalska liðsins sagöi í gær að tilboö sem barst frá Liverpool hefði veriö mun betra. Hysen er 29 ára gamall og gekk til liös við Fiorentina árið 1987 frá IFK Gautaborg. Hörður jafn Pétri Höröur Magnússon er orðinn markahæstur í 1. deildinni ásamt Pétri Péturssyni, en báðir hafa þeir skorað 6 mörk. Höröur komst upp við hliðina á Pétri með því að sköra þrennu gegn Fylkismönnum í gær- ’ kvöldi. Áður haföi Hörður skorað tvö mörk gegn Þór og eitt mark gegn Keflavík. Þetta er önnur þrennan sem Hörður skorar í 1. deild en áður hafði hann gert þrjú mörk gegn Eyja- mönnum fyrir nokkrum árum. • Hollenski hjólreiðagarpurinn Mathieu Hermans sigraði glæsilega á 11. sérleiðinni í Tour de France hjólreiðakeppninni í gær. Hér er Hollendingur- inn að komast í mark á undan ítalanum Giovanni Fidanza sem varð annar á þessari sérleið. Frakkinn og heimamaðurinn Laurent Fignon vann sigur í þessari árlegu hjólreiðakeppni. Bónuðu bíla í fjáröflunarskyni Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Njarðvíkingar, íslandsmeistarar í 3. flokki kvenna í handknattleik, eru þessa dagana að keppa á sterku handknattieiksmóti í Danmörku, Dronninglund Cup. Njarðvíkur- stúlkumar, sem eru á aldrinum 15-17 ára, munu dveljast í Danmörku í 8 daga og spila marga leiki. Mótheij- ar Njarðvíkurstúlknanna eru m.a. frá Sovétríkjunum, Júgóslavíu, Vest- ur-Þýskalandi og Tékkóslóvakíu. Ferðakostnaður var að sjálfsögðu mikill en aö sögn Erlings Hannesson- ar, formanns handknattleiksdeildar Njarðvíkur, voru stelpumar dugleg- ar að safna peningum. Þær notuðu alls konar fjáröflunarleiöir og var ein þeirra sú að þær bónuðu bíla á Suð- umesjum og tóku 2000 krónur fyrir hvern bíl. Stúlkumar eru ekki alveg búnar að safna fyrir kostnaði en ætla að halda áfram að bóna þegar þær koma aftur heim. Glæsilegur grasvöllur vígður í Borgamesi: Skallagrímur fær upphifað gras - íslandsmeistarar Fram leika vígsluleik Á laugardag verður vígður glæsi- legur grasvöllur í Borgarnesi. Gras- völlur þessi á að vera einn sá ailra besti á íslandi en völlurinn verður upphitaður. Skallagrímur í Borgar- nesi getur því leikið heimaleiki sína á grasi hér eftir og er ljóst að það verður mikil breyting til batnaðar. í tilefni dagsins verður mikil hátíð haldin í Borgamesi, sem hefst klukk- an 10 á laugardagsmorgun. Þá verða ýmsar skemmtilegar uppákomur og grillveisla verður í gangi. Klukkan 14 mun Skallagrímur leika vígsluleik gegn íslandsmeistumm Fram og má þá búast við góðum leik. • Hörður Magnússon gerði þrennu í gærkvöldi og er þar með búinn að skora 6 mörk í 1. deild. • Marteinn Geirsson, þjáliari Fylkismann una í hægri hendi. Marteinn hefur verið stjórnað sínum mönnum í undanförnum l< sem hann situr á varamannabekknum em ar þeir léku gegn FH-ingum. Jacobs kennir í Hvammsvík - 16 kylflngar mæta í kennsluna Nú hafa sextán kylfingar tryggt sér rétt til kennslu hjá hinum heimsfræga golfkennara, John Jacobs, sem kominn ,er til landins. Mót hafa staðið yfir í Hvammsvík í Kjós imdanfamar vikur og nú er ljóst hveijir það verða sem njóta munu leiðsagnar hans. Sigurvegarar í 1. flokki urðu eftirtaldir kylfingar: Karl Hólm, Gunn- ar Sigurðsson, Einar B. Jónsson, Eiríkur Guðmundsson og Guö- mundur Jónasson. í 2. flokki urðu þessir í sex efstu sætunum: Ari Guðmundsson, Hans Kristinsson, Jens Jensson, Hannes Guðmunds- son, Jón Ásgeir og Karl Bjamason. Og í 3. flokki: Hannes Amar, Morten Olsen, Ásgeir Ingvason, Guðmundur K. Jónsson og Ámi Pétursson. John Jacobs mun kenna þessum kylfingum á morgun í Hvammsvíkfráklukkan 9.30 0118.30. -SK Þrír leikir í 1. deild í kvöld Þrír leikir verða í 1. deild í kvöld. Á Akureyri leika KA og ÍBK, Vík- ingur og Fram eigast við í Stjörnu- gróf og Skaginn fær Þór í heim- sókn. í 2. deild leika Völsungur og ÍR. Allir þessir leikir hefiast klukk- an 20. Einn leikur var í 4. deild í gær- kvöldi. Ármann og Léttir gerðu 1-1 jafntefli á gervigrasinu. Þrettán leikmenn voru í gær dæmdir í • I leikbann á fUndi aga- nefhdar. Fyrstu deildar leikmennimir Viöar Þorkelsson og Goran Micic fengu báðir eins leiks bann, Viðar vegna brottvísunar í leik gegn Akranesi á dögunum og Micic vegna íjögurra gulra spjalda. Vilhjálmur Einarsson úr Víði fékk tveggja leikja bann og Eysteinn Kristinsson, Ttndastóli, fékk eins leiks bann. Ómar Jóhannesson, ÍK, fékk tveggia leikja bann en honum hefur verið vikið tví- vegis af leikvelll í sumar. Nokkrir aðrir léikmenn ur neöri deildunum fengu eins leiks bann og einnig nokkrir leikmenn úr yngri flokkunmn. Athygli vekur hversu margir leikmenn úr yngri flokkum hafa fengið rauð spjöld í sumar og virðist óiþróttamannsleg framkoma vera að aukast hjá þeim yngri og greinilegt að þaraa þatf að taka í taumana. Alan Harris játinn taka pokann Alan Harris hefur verið rekinn frá spænska félaginu Espanol. Stjómar- skipti urðu hjá félaginu og var Harris látinn taka pokann sinn. Bentite Joanet mun taka við liði Espanol en Harris fer lík- lega heim til Englands. Fjórir tugþrautarmenn keppa i Austurriki Um næstu helgi fer fram í Vín í Austur- ríki Evrópubikar- keppni í tugþraut. ís- lenskt landslið, skipað ftórum tugþrautarmönnum, keppir í C-riðli Þeir sem valdir hafa veriö em Jón Amar Magnús- son, HSK, Unnar Vilhjálmsson, HSÞ, Gísli Sigurðsson, UMSS, og Ólafur Guðmundsson, HSK. Árangur þriggja bestu kepp- endanna er talinn með í saman- lagðri stigatölu íslenska liös- ins. í riðli með íslenska liðinu em lið Austurríkis, Belgíu, Kýpur, Danmerkur, Spánar, Grikklands og Júgóslavíu. Cari vann í Danmörku Skotmaöurinn Carl J. Eiríksson vann sigur á móti í Danmörku á dögunum í riHilskotflmi, enskri keppni með 60 skotura. Carl hlaut 565 stig en hávaðarok var á meö- an mótið fór fram. Nokkrura dög- um síðar keppti Carl á heims- bikannóti í Sviss og þar hlaut hann 586 stig. Varö Carl þar Qór- um stigum á undan Astralíu- manni sem setti heimsmet nokkr- um dogum fyrir mótið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.