Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 18
26 FIMMTUDAGUR 13. JÚLf 1989. íþróttir Þessi lið drégust saman Spora Luxemborg - Real Madrid (Spáni) Steua Búkarest (Rúmeníu) - Fram (íslandi) Ruch Chorsow (Póllandi) - Sredetz Sofia (Búlgaríu) PSV Eindhoven - Luzem (Sviss) Rosenborg (Noregi) - Mechelen AC Milano (Ítalíu) - HJK Helsinki Swarovski Tyrol (Austurríki) - Omonia Nikosia (Kýpur) MarseiUes (Frakkandi) - Bröndby (Danmörku) Derry City (íriandi) - Benfica Inter Milano (Ítalíu) - Malmö Glasgow Rangers - Bayern Múnchen Dinamo Dresden (A-Þýskalandi) - AEK Aþena (Grikklandi) Sparta Prag (Tékkóslóvakíu) - Fenerbache Istanbul (Tyrklandi) Dnéprópetroysk (Sovétrikjunum) - Linfield (N-írlandi) Sliema Wanderers (Möltu) - Nent- ori Tirana (Aibaniu) Honved (Ungvetjalandi) - Voj- vodina Novi Sad (Júgóslavíu) Evrópukeppni bikarhafa Besiktas Istanbul (Tyrklandi) - Borussia Dortmund (V-Þýska- landi) US Luxemborg - Djurgarden Glasgow Celtic - Partiz Belgrad Dinamo Berlín - Valur Panathnaikos - Swansea Ballymena United (N-írlandi) - Anderlecht (Belgíu) Brann - Sampdoria (Ítalíu) Barcelona (Spáni) - Legia Varsjá 1 (Póllandi) Bratisjava - Grasshoppers Belenenses (Portúgal) - Monaco Real Valladolid (Spáni) - Hamrun Spartans (Möltu) Dinamo Bukarest (Rúmeníu) - Chemomoretz (Búlgaríu) - Din- amo Tirana (Albaniu) Groningen (Hollandi) - Ikast (Dan- mörku) Ferencvaros (Ungveijalandi) - Vaikakosken (Finniandi Wacker Vín (Austurríki) - Limas- sol (Portúgal) Torpedó Moskva (Sovétrikjunura) - Cork City (írlandi) UEFA-keppnin Gornik (PóJlandi) - Juventus (ítal- íu) Hibemian (Skotlandi) - Videoton ' íUngveijalandi) Orgryte - Hamburger SV Liege (Belgíu) - Akranes (íslandi) Twente (Hollandi) - Club Bmgge Köln - Plastika (Tékkóslóvakíu) Sochaux (Frakklandi) - Jeunesse Esch (Lúxemborg) KarJ Marx Stadt (A-Þýskalandi) - Boavista (Portúgal) Rostock (A-Þýskalandi) - Banik Ostrava (TékkósJóvakíu) Lahti (Finnlandi) - Paris SG Dundee United - Glentoran Zalgiris (Sovétrikjunum) - Gauta- borg (Sviþjóð) Austria Vín - Ajax Lille8tröm - Werder Bremen Palloseura (Finnalandi) Katowice (Póllandi) Zenit Leningrad - Naestved . Apolion Nikosia (Kýpur) - Real ' Zaragossa (Spáni) Atalanta - Spartak Moskva Olympiakos (Grikklandi) - Rad Belgrad (Júgóslaviu) Vitoslia Sofia (Búlgaríu) - Ant- werpen (Belgiu) Porto (Portúgal) - Flacara Moreni (Rúmenia) Fiorentina (ítaliu) - Atletico Madrid (Spáni) Saloniki (Grikklandi) - Sion (Sviss) Auxerre (Frakklandi) - Dinamo Zagreb (Júgóslavíu) Galtasaray (Tyrklandi) - Rauöa Stjarnan (Júgóslavíu) Sporting Lissabon (Portúgal) - Napólí (Ítalíu) Valetta (Möltu) - Foto Net (Aust- urríki) Stuttgart (V-Þýskalandi) - Feyeno- ord (Hollandi) Aberdeen (Skotlandi) - Rapid Vín (Austurríki) Dinamo Kiev (Sovétrikjunum) - MTK Budapest (Ungverjalandi) Wettingen (Sviss) - Dundalk (ír- landi) „Hefði getað hugsað mér léttari mótherja“ - segir Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, en Uðið dróst gegn Steaua Búkarest 1 Evrópukeppni meistaraliða „Ég heföi getað hugsaö mér léttari og skemmtilegri motherja. Steaua Búkar- est er mjög sterkt hö, enda komst þaö alla leið í úrslit keppninnar í vor en t>eið lægri hlut fyrir AC Milan í skemmtilegum leik. Það er alltaf gaman að taka þátt í Evrópukeppninni í knattspymu og kannsld skiptir ekki svo miJdu máli hverjir eru mótheijar hverju sinni,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari ís- landsmeistara Fram, í samtali við DV en þá var Ásgeir staddur austur á Laugarvatni. Fram fékk fyrri leikinn heima en fulltrúar Fram Við dráttinn í gær reyndu að fá fyrri leikinn í Reykja- vík og tóku forráðamenn Steaua vel á þá hugmynd. Félögin verða í nán- ara sambandi á næstu dögum og í framhaldi af því verða leikdagar ákveðnir. „Lið frá Austur-Evrópu eru alltaf erfið viðureignar og möguleikar okk- ar gegn Steaua Búkarest eru eldd mildir í fljótu bragði en við Framarar reynum aö ,gera okkar besta gegn þessu sterka liði,“ sagði Ásgeir Ehas- son. - Hvað viltu segja um mótherja Vals- manna og Akurnesinga? „Valsmenn standa í sömu sporum og við. Þeir eiga þó alltaf einhverja möguleika gegn Dinamo Berlín. Fyr- ir hönd Akumesinga líst mér nokkuð vel á mótherja þeirra. FC Liege er þó áreiðanlega sterkt atvinnuknatt- spyrnulið en á góðum degi getur allt gerst,“ sagði Asgeir Eliasson, þjál Fram. -JKS • Ásgeir Elíasson, þjálfari islandsmeistara Fram, í deildarleikfyrir nokkru. • Siguróur Lárusson, þjálfari ÍA, er mjög ánægöur með FC Liege sem mótherja í Evrópukeppni félagsliða. ÍA leikur gegn FC Liege: „Mjög sáttur með dráttinn“ Valur austur fyrir jámtjald: „Við eigum möguleika gegn Dinamo Berlin“ - segir Hörður Helgason, þjálfari Vals „Ég er mjög ánægður með mót- herja okkar frá Austur-Þýskalandi. Það er staöreynd að austur-þýsk knattspyrna er í lægö um þessar mundir, því til stuðnings getum við bent á slæma frammistöðu landsliðs þeirra. Valsmenn náðu góðum ár- angri gegn austur-þýska hðinu Wismut Aue fyrir tveimur árum, jafntefli varð í báðum leikjunum og óheppni að komast ekki áfram í keppninni," sagði Hörður Helgason, þjálfari Vaismanna, í samtali við DV. Valsmenn leika fyrri leildnn á Laugardalsvelhnum 13. september. UEFA breytti leikdögum liðanna en upphaflega átti fyrri leikurinn aö vera í Berhn. „Ég get ekki séð annað en að Valur eigi góða möguleika gegn Dinamo Berhn. Þetta er liö sem rekið er af ríkinu og þess vegna er þaö ekki vin- sælt í Austur-Þýskaiandi. í liöi þeirra eru nokkrir landsliðsmenn, þeirra þekktastur er Andreas Thom en við gerum ráðstafanir til að halda hon- um niðri í leikjunum sem framundan eru. - Hverja telur þú möguleika Framara og Akurnesinga? „Mótherjar Fram, Steaua Búkar- est, eru í fremstu röð og af þeim sök- um eru Framarar ekki öfundsverðir upp á framhald í keppninni. Ég held samt að knattspyrnan sem Steaua leikur henti FYam-hðinu vel og með skynsamlegum leik getur allt gerst. Mótherja Akurnesinga þekki ég ekki vel en Skagamenn eiga góða mögu- leika í leiknum heima. Akurnesingar léku gegn beigiska liðinu Beveren fyrir nokkrum árum og stóðu sig vel,“ sagði Hörður Helgason. -JKS - segir Sigurður Lárusson, þjálfari ÍA „Ég er mjög sáttur viö FC Liege sem mótherja okkar í Evrópu- keppni félagsliða. Ég þekki samt lítið til þeirra en belgísk knattspyma er ekki á háu plani. Við lékum gegn belgíska Uð- inu Beveren fyrir nokkrum árum og stóðum okkur þokka- lega, náðum jafntefli heima en töpuðum stórt úti eftir dómarahneyksh. Við Akumesingar ætlum að standa okkur vel í Evrópukeppninni í ár,“ sagði Sigurður Lámsson, þjálfari Akumesinga, í samtali við DV. Fulltrúar Akurnesinga viö drátt- inn í Genf í gær víxluðu leikdögum í samráði við forráðamenn FC Liege. Akumesingar áttu upphafiega að leika fyrri leikinn úti en hann verður á Akranesi 12. september. „Það er kostur fyrir okkur að leika á Akranesi. Við höfum undanfarin tvö ár leikið okkar Evrópuleiki á Akranesi með góðum árangri, gert jafntefli í bæði skiptin, en nú verður stefnan tekin á sigur gegn FC Li- ege,“ sagði Siguröur. - Hvað viltu segja um mótherja Framara og Valsmanna? „Ég þekki ekki vel mótheija Fram og Vals og er feginn að við þurfum ekki að fara austur fyrir járntjald. Þangað er alltaf leiðinlegt að. fara. Steaua er frægt hö og Fram á erfiða leiki fyri'r höndum. Valsmenn eiga mun meiri möguleika gegn Dinamo Berlín," sagði Sigurður Lárusson. -JKS • Höröur Helgason, þjálfari bikarmeistara Vals i knattspyrnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.