Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1989. Fimmtudagur 13. júlí SJÓNVARP1Ð 17.50 Þytur I laufí (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Ölöf Péturs- dóttir. Sögumaður Arni Pétur Guðjónsson. 18.20 Ungllngamlr í hverflnu (De- grassi Junior High). Ný þáttaröð kanadlska myndaflokksins um unglinga í framhaldsskóla. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmilsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasil- Iskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jennj. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðir. Ný þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. - Festarfjall - Húshólmi - Selat- angar. Leiðsögumaður Ólafur Rúnar Þorvarðarson. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 Matlock. Bandariskur mynda- flokkur um lögfraeðing I Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðal- hlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 íþróttir. Stiklað á stóru i heimi íþróttanna hérlendis og erlendis. 22.10 Sjónvarp Kurt Olssons (Kurt Olssons Television). Skemmti- þáttur frá sænska sjónvarpinu, sem var framlag Svía til sjón- varpshátíðarinnar í Montreux 1989. Þýðandi Þrándur Thor- .★ oddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.00 Elletufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu trsenku. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi. Umsjón: Guðrún Þórðar- dóttir. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.00 Brakúla grelfi. Count Duckula. Bráðskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Stöðin á staðnum.Stöð 2 kemur fylktu liði á Vopnafjörð á hring- ferð sinni um landið. 20.45 Það kemur i Ijós. Þátturinn að þessu sinni er sendur frá Akur- eyri og verður gestur kvöldsins söngkonan Helena Eyjólfsdóttir sem söng um árabil með hljóm- sveit Ingimars Eydal. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.20 Af bæ I borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um frænd- urna Larry og Balki og bráð- skemmtilegt lifsmynstur þeirra. 21.50 Valdabaráttan. Golden Gate. Þegar Jordan, sonur dagblaðs- eiganda, er skyndilega kvaddur heim vegna veikinda föðru síns, er honum tilkynnt að hann hafi tíu daga frest til að bjarga fyrir- tækinu frá gjaldjtroti. Þrátt fyrir hörð mótmæli föður síns, sem harðneitar að þiggja nokkra að- stoð, leggur Jordan fyrir ritstjórn þlaðsins drög að umsköpun þess. Fyrsta stórfregn er hneyksl- ismál sem viðkemur helsta lánar- drottni fyrirtækisins en hann hyggst koma ólöglegu eldsneyti á markaðinn. Aðalhlutverk: Perry King, Richard Kiley, Robyn Dou- glas, Mary Crosby, John Saxon og Melanie Griffith. 23.30 Memphis Slim. Þáttur um Memphis Slim sem tekinn var upp i klúbb Ronnie Scott I Lon- don. 00.20 Uns dagur rennur á ný. The All- nighter. Fjögur ár í háskóla án þess að hafa staðið I ástarsam- bandi valda Molly gífurlegum - s áhyggjum. Þessu verður að kippa I liðinn áður en útskriftar- dagurinn rennur upp og jtað er ekki langur timi til stefnu. Hvað er til ráða? Aðalhluverk: Susanna Hoffs, Dedee Pfeiffer, Joan Cusack, John Terlesky og James Anthony Shanta. 1.50 Dagskrárfok. ©Rásl FM 9Z4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. ■ 12.45 Veðurtregnlr. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins cnn - Einhverf börn. Umq'ón: Álfhildur Hallgrimsdótt- ir. 13.35 Mlódegissagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sig- urlina Daviðsdóttir les þýðingu sína. (20.) 14.00 Fréttlr. Tilkynningar. 14.05 Miödeglslögun. Snoni Guð- varðarson blandar. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar - Vitateigur eft- ir Sheilu Hodgson. Þýðing: Gunnar Þorsteinsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikendur: Valdimar Orn Flygenring, Ólafur Guðmundsson, Erla B. Skúla- dóttir, Harald G. Haraldsson og Sigurður Karlsson. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.25 Fremstir meðal jafningja. Um- sjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Áður útvarpað 17. júní sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin - Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið á fimmtudegi. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jean Sibelius. - Svanurinn fráTuonela, sinfónískt Ijóð op. 22 nr. 2. Sinfóníuhljóm- sveitin I Boston leikur; Colin Davis stjórnar. - Sinfónía nr. 1 I e-moll op. 39. Hljómsveitin Fil- harmonía i Lundúnum leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi ins á sjötta timanum. - Mein- hornið. 18.03 Þjó.ðarsálln, þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Átram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Lltvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðar- dóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birg- isdóttir leikur þungarokk á ellefta timanum. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Blltt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Paul McCartney og tónlist hans. Sjötti þáttur. Skúli Helgason fjall- ar um tónlistarferil Paul McCart- ney i tali og tónum. Þættirnir eru byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10.) 20.00 Slgurður Helgl Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óska- lög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 11.00 Poppmessa i G-dúr. E. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síöari daga heilögu. 14.00 Vlð og umhverflð. E. 14.30 Elds er þört.E. 15.30 LausL 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs- jngar um félagslíf. 17.00 í hreinskllnl sagL Pétur Guð- jónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngln 7-9-13. Úháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Haf- liða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 TvHarinn. Tónlistarþáttur I umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 NæturvakL Þátturinn Ef .. hvaö þá? er bókmenntaþáttur á dag- skrá rásar 1. í þættinum í kvöld veröur Qallað um tvær bækur. Á undanfomum árum hafa komið út margar bæk- ur þar sem menn velta fyrir sér hvernig heimurinn væri í dag ef Hitler heföi unniö síöari heimsstyrjöldina og náö heimsyfirráðum. Bæk- umar tvær er teknar veröa fyrir í þessum þætti velta þeim málum fyrir sér. Umsjónarmaöur bók- menntaþáttarins er Sigríö- urAlbertsdóttir. -gh kl. 3.00.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Ódds- sonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatíminn: Fúfú og fjalla- krílin - óvænt heimsókn eftir Ið- unni Steinsdóttur. Höfundur les. (7.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Frá Skálholtstónleikum laugar- daginn 8. júlí. - Hilmar Órn Agn- arsson og Erna Guðmundsdóttir flytja orgel- og söngverk eftir Buxtehude, Schutz, Byrd, Bach, Jón Nordal og fleiri. - Robyn Koh leikur á sembal verk eftir Byrd, Frescobaldi, Rameau, Scarlatti og Bach. Kynnir: Daniel Þorsteinsson. (Hljóðritun Ut- varpsins) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurtregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ef.. hvað þá?. Bókmenntaþáttur í umsjá Sigriðar Albertsdóttur. 23.10 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 12.00 Fréttaytirllt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatlu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Arni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags- 3.20 Rómantiski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blítt og létL... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir slnu. 18.10 Reykjavik siðdegls. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt I umræðunni og lagt þitt til málanna i sima 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Freymóður T. Slgurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00/14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Bjaml Haukur Þórsson. Stjórnar tónlistinni með duglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr í fyrin- úmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóður T. Slgurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scoble. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guönason. SKY C H A N N E L 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Lady Lovely Locks. Teikni- myndaseria. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three's Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni 18.00 Sale of the Century.Spurninga- þáttur. 18.30 Beyond 2000. Visindaþáttur. 19.30 The Streets of San Francisco. Sakamálaþáttur. 20.30 The Paper Chase. Framhalds- myndaflokkur 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Police Story.Sakamálaþáttur. 15.00 Jack and the Wltch. 17.00 The Mystery of the Mlllion Doll- ar Hockey Puck. 19.00 The Emerald Forest. 21.00 Priest of Love. 23.05 The Town that Dreaded Sundown. 00.40 The Wraith. EUROSPORT ★ , ,★ 9.30 Trans World Sport. Fréttir og úrslit. 10.30 Hjólrelðar.Tour de France. 11.30 Knattspyrna kvenna.Úrslit Evr- ópumóts. 12.30 Frjálsar iþróttir.Frá Barcelona. 13.30 Knattspyma.Undanrásir heims- meistarakeppninnar. 14.30 Vatnaskiði. 15.00 Hjólreiöar.Síðustu fréttir af Tour de France. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Mobll Motor Sport News. Fréttir og fleira úr kappaksturkeppnum. 17.30 Surfer magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 18.00 Hjólreiðar.Tour de France. 19.00 GoH.Scottish Open. 20.30 Indy cart.Keppni f kappakstri i Kaliforníu.. 21.30 Ástralskl fótboltinn. 22.30 HJólreiöar.Fréttir af Tour de France. S U P E R CHANNEL 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotllne. 16.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 17.30 ’Allo 'Allo.Gamanþáttur. 18.00 Deadly Encounter.Kvikmynd. 19.50 Fréttlr og veður. 20.00 Surfaclng.Kvikmynd. 22.00 Fréttlr, veöur og popptónllst. Erna Guðmundsdóttir sópransöngkona. Rás 1 kl. 20.15: Tónleikar í Skálholti Orgel, söngur og sembal, gæti verið yfirskrift þeirra tvennu Skálholtstónleika sem útvarpað veröur í kvöld. Á fyrri tónleikunum leikur orgelleikarinn Hilmar Örn Agnarsson á nýtt continuo orgel Skálholtskirkju og Erna Guðmundsdóttir sópransöngkona syngur. Flutt veröa org- el- og söngverk efdr m.a. Jón Nordal, J.S. Bach, D. Buxte- hude, H. Schutz og William Byrd. Á síðari tónleikunum leikur semballeikarinn Robyn Koh einleiksverk fyrir sembal eftir Byrd, Frescobaldi, Rameau, ScarlattiogBach. -Pá Heiena EyjóHsdóttir verður gestur Ríó-triósins á Stöð 2 í kvöid. Stöð 2 kl. 20.45: Það kemur í ljós mars Eydal en syngur nú með Finni Eydal. Ef að líkum lætur munu Helena og Ríó syngja mörg góð og gamalkunn lög. Og til að gera áhorfendum auð- veldara meö aö taka undir eru textar laganna birtir jafnóðum á skjánum. Það ætti því að geta orðið glatt á hjalla i stofum landsmanna í kvöld. Ríó-tríóið hefur stytt ís- lendingum stundirnar á Stöð 2 á fimmtudagskvöld- um i sumar með söng og léttu spjalli og komið víða viö á landinu. Þátturinn í kvöld er send- ur út frá Akureyri. Gestur Ríó-manna að þessu sinni er söngkonan Helena Ey- jólfsdóttir sem um árabil söng með hljómsveit Ingi- Átök innan fjölskyldunnar eru i brennidepli. Stöð 2 kl. 21.50: Valdabaráttan Tveggja stunda löng sjónvarpsmynd sem Qallar um valda- baráttu og átök innan Qölskyldu sem starfar að dagblaðaútg- áfu. Jordan, sonur dagblaðseiganda, er kvaddur heim í skyndi þar sem faðir hans hefur veikst og fyrirtækið rambar á barmi gjaldþrots. Helsti lánardrottinn blaðsins gefur Jordan tíu daga frest til þess að koma Qármálum þess á hreint. Þrátt fyrir hörð mótmæh foður síns, sem þverneitar að þiggja nokkra aðstoð, kallar Jordan ritstjóm blaðsins sam- an á fund og leggur fyrir hana drög að umsköpun blaðsins. Fyrsta stórfrétt blaðsins er hneykshsmál sem áöumefndur lánardrottinn blaðsins er flæktur í en vinnur hyggst koma ólöglegu eldsneyti á markaðinn. Áðalhlutverk leika Perry King, Richard Kiley, Robyn Douglas, Mary Crosby, John Saxon og Melanie Grifíith. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.