Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Síða 11
FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1989. 11 Uflönd Leiðtogar kínverskra umbótasinna í París Tveir leiötogar kínverskra andófs- manna, sem eftirlýstir eru i Kína, komu fram opinberlega í París í gær og hvöttu til efnahagslegra refsiaö- gerða gegn kínverskum yfirvöldum. Andófsmennimir, Wuerkaixi og Li Lu, komu Parísarbúum á óvart þegar þeir aíbjúpuðu eftirlíkingu af lýö- ræðisgyðjunni sem reist var á Torgi hins himneska friðar í Peking og síð- ar rifm niöur af kínverskum her- mönnum. Viðstaddur athöfnina í gær var menningarmálaráöherra Frakklands, Jack Lang. Talsmaður kínverska sendiráðsins í París sagði að mennirnir tveir væru frekar glæpamenn en andófsmenn. Þeir væru eftirlýstir fyrir að skipu- leggja gagnbyltingu í Peking. Kínverjarnir tveir vildu ekki tjá sig um þær fregnir sem herma að þeir dvelji í bandaríska sendiráðinu í Par- ís. Þeir vísuðu því hins vegar á bug að þeir hefðu sótt um pólítískt hæli í Bandaríkjunum. Ekki vildu þeir greina frá hvemig þeir hefðu farið frá Kína. Kínversk yfirvöld reyna nú að lokka feröamenn til Kína og í gær var umboðsmönnum ferðaskrifstofa boðið til Torgs hins himneska friðar. Áður en þeim voru sýnd vegsum- merki eftir átök hermanna og náms- Kínversku umbótasinnarnir, Wuerkaixi og Li Lu, sem afhjúpuðu eftirlikingu af lýöræðisgyðjunni í París í gær. Simamynd Reuter manna var lögð áhersla á að kín- verska höfuðborgin væri aftur orðin öruggur ferðamannastaður. í júní komu 22 þúsund erlendir ferðamenn til Peking en það er einn fimmti hluti af þeim fjölda sem kom á sama tíma í fyrra. Reuter Frekari vinnustöðvun Ljóst er að verkfallsöldu þeirri sem nú gengur yfir í Bretlandi er alls ekki lokið því verkfall járnbrautar- starfsmanna er aðeins eifr af mörg- um. Breska ríkisstjórnin hefur hótað hertum lögum gegn verkfollum. Reuter á fimm vikum. afstöðu til tilboðsins. Jimmy Knapp, framkvæmdastjóri Félags starfsmanna járnbrautarlesta í Bretlandi, hcifnaði í gær nýju tilboði vinnuveitenda sinna um launa- hækkun og hvatti til sólarhrings- verkfalls á þriðjudag í næstu viku. Mun það verða .fimmta sólahrings- verkfalls starfsmanna járnbrautar- Sagði Knapp að tilboðið, sem lagt var fram á samningafundi fulltrúa starfsmanna járnbrautarlesta og rík- isreknu járnbrautanna, í gær, gengi ekki nógu langt. Hann vildi þó ekki gefa neinar upplýsingar um hvað fælist í tilboðinu. Framkvæmda- nefnd félagsins hefur enn ekki tekið mngr* Æk BLACKSlDECKER á garðáhöldam JÚLÍTILBOÐ i f GX 303 loftpúðavél Gl 120/220 TILBOÐ 1 GX 303 loftpúðavél GL 120 kantskeri A6261 25 m raftóg kr. 13.821,- kr. 3.964,- kr. 1.123,- 18.908,- TILBOÐSVERÐ KR. 15.882,- TILBOÐ 2 GX 303 loftpúðavél GL 220 kantskeri A6261 25 m kapaltaug kr. 13.821,- kr. 5.333,- kr. 1.123,- 20.276,- TILBOÐSVERÐ KR. 16.829,- Sölustaðir um land allt. SINDRAAaSTÁLHF BORGARTÚNI 31, SÍMI 627222 aður DV ■ Helgarmarkaður DV ■ Helgarmarkaður DV ÞU ÞARFT EKKI AÐ LEITA LENGRA Vélkomin í Gmndarkjör 6RUNMRKJÖR Opið alla virka daga frá kl. 9.00-20.00 'f .'Vt Laugardaga frá kl. 10.00-14.00 XjV) StaldahlíS l7Sími 3812) Furuarund 3 Sími 46955 - 42062i YERSL. HRAUNBERGI Breiðholti sími 72422 OPIÐ FRÁ KL. 10-22 ÁLAUGARDÖGUM KJÖRBÚÐIN STÓRHOLTI16 - SÍMI23380 Opið 10-16 laugardaga Full búö af matvörum. Verslunin Gæðakjör Seljabraut 54 og Leirubakka 36 OPIÐ 10-14 LAUGARADAGA Allt á grillið ★ Heimsendingarþjónusta ★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.