Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1989.
29
■ Tilsölu
Til sölu 2 mánaöa gömul Silver Reed
EZ 50 ritvél af fullkomnustu gerð með
skjá og tölvuminni (minniskort), kost-
ar ný 75 þús. kr., selst á 60 þús. kr.
staðgreitt. Enn fremur til sölu telefax-
tœki frá Istel (7 mánaða gamalt), selst
á kr. 75 þús. staðgreitt. Uppl. gefur
Ólafur í sima 674580.
Ofmasml? Psoriasia? ör? Bólur?
Hrukkur? Frunsur? Exem? Sþurðu um
Banana Boat og GNC græðandi snyr-
tivörur. Heilsuval, Laugav. 92, s.
626275, 11275, Rvík, Stúdíó Dan, Isaf.,
Heilsuhomið, Akureyri, Bláa lónið,
Suðumesjum, Bergval, Kópavogi.
Rúllugardinur - pappatjöld. Framleið-
um rúllugardínur eftir máli, einlitar,
munstraðar og ljósþéttar. Ódýr hvít,
plíseruð pappatjöíd í stöðluðum
stærðum. Sendum í póstkröfu.
Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús,
sími 17451.
Zetor dráttarvél 5011, árg. ’82, raf-
magnstúpa 30 kw, rafstöð 4 kw, ný
bensínvél, Power Made IC60hz.,
vatnselement, 15 kw, 220/380 v, 30 stk.
jarðvegssíudúkur, vinnuskúrar, til-
valdir íyrir verktaka. Uppl. gefur
Jakop í s. 94-3211 á skrifstofutíma.
Rúmdýnur sniðnar eftir máli, margar
mýktir, svefnsófar, sveftistólar, marg-
ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra
húsgagnaákl. og gluggatjaldaefna.
Pöntunarþjón., stuttur afgreiðslufi-.
Snæland, Skeifunni 8, s. 685588.
Goifsett - álfelgur. Til sölu Wilson 100
golfsett, sem nýtt, með kerrn og tösku,
einnig nýjar álfelgur á low profile
dekkjum (Pirelli) undir Peugeot. Uppl.
í síma 91-35496 og 985-23882.
Innihurðir. Til sölu 4 notaðar innihurð-
ir (70 cm breiðar) í furukörmum, með
skrám, húnum og gerektum. Einnig
til sölu svefnbekkur. Selst á sann-
gjömu verði. Uppl. í s. 77847.
Rúmlega 1 árs Technics hljómtækja-
samstæða, fullkomnar græjur með
fjarstýringu, og Panaconic HiFi
stereo myndbandstæki m/fjarstýringu.
Uppl. í síma 92-12319 e.kl. 17.
Stálbitar og timbur. Til sölu 100x200 I
bitar og 70x200 U bitar, töluvert magn.
Einnig 2x8 timbur og ca 100 fm gólf-
klæðning, 22 mm. Gott efni. Sími 985-
25238 og 91-79349.____________________
Bambusrúm til sölu, einnig bastgler-
náttborð, bastglerhillur og baststóll.
Til sýnis og sölu að Reynigrund 29,
Kópavogi.
Búslóð til sölu: hillusamstæða, hom-
sófi, sófasett, borð + 6 stólar, þvotta-
vél með þurrkara, örbylgjuofti, 2 sófa-
borð, afruglari o.fl. Sími 91-673381.
Búslóð v/brottflutn.: lítil bókahilla,
sjónvarpsb., sófi, eldhúsb. m/3 stólum,
afruglari, smádót o.fl. Amtmannsstíg
6, götuh., e.kl. 19. Aðeins í fáeina daga.
Óska eftir að kaupa ódýra, góða raf-
magnsritvél. Uppl. í síma 20043.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu vegna flutnlngs: stór garðhús-
gögn, úr fum með púðum, stórt sófa-
borð sem þolir allt, 80x140, tvær
svampdýnur, svefiibekkur, eldhúsborð
og 4 stólar úr Stálgerðinni, geysistór,
gamaldags eikarskápur. Allt lítið not-
að, selst á hálfvirði. Sími 36901.
Framlelðl eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Frystikista, reiðhjól m/hjálpardekkjum.
342 1 ftystikista með eins árs ábyrgð
og reiðhjól með hjálpardekkjum til
sölu. Uppl. í síma 71362.
Frá Cobra umboðinu: Radarvarar frá
8.200. Símsvarar frá 7.500, scannerar
frá 27.500 og ódýmstu telefaxtækin frá
64.800. Dverghólar, s. 680360.
Góður vestflrskur harðfiskur til sölu,
lúða á kr. 1400 kg og steinbítur á kr.
1200 kg. Uppl. í síma 651759, á morgn-
ana og kvöídin.
Hið virðulega Chesterfield leðursófa-
sett á stórkostlegu verði, kostar nýtt
rúml. 300.000, selst á 140.000, 2ja sæta
sófi + 2 stólar. Uppl. í síma 54621.
Hjólhýsi, árg. ’74, Abby, til sölu, 16 feta,
lítur mjög vel út, fortjald fylgir, stað-
sett rétt hjá Hvammstanga. Uppl. í
síma 9 1-686297.
Hjónarúm - æfingatæki. Tæplega 3ja
ára gamalt hjónarúm með 2 nátt-
borðum frá Ingvari og Gylfa, einnig
létt alhliða æfingatæki. Simi 35872.
Hlýr svalavagn, Emmaljunga kerra og
Baby-safe bamabílstóll, einnig skrif-
borð.og stóll og nýtt lítið eldhúsborð,
selst allt ódýrt. Uppl. í síma 46138.
Mikið úrval af notuðum skrifstofu-
húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum,
leðursófasettum o.fl. Verslunin sem
vantaði! Skipholti 50B, s. 627763.
Nýtt 5 manna tjald (Seglagerðin Ægir)
til sölu með fleygahimni sem nær 2 m
fram fyrir tjaldið. Óska eftir bamabíl-
stól m/stillanlegu baki. S. 91-77169.
Sala v/brottflutn. Einstaklingsr. m/hill-
um, vandað 24" stereo sjónvarp, raka-
t., kommóða, bleiuskiptib., Emmalj-
unga barnak. m/burðarr. S. 92-13059.
Scheppach borðsög með plötu og bút-
landi, 1,5 kW, hillusamstæða, 3 ein.,
hnotubrún, koja m/skáp og skrifborði.
Uppl. í síma 36391.
Sólarlampl og skemmtari til sölu. 20
peru samloka, kr. 50.000, 2 borða How-
ard skemmtari, kr. 15.000. Uppl. í síma
91-21216 á daginn.
Tll sölu er: vatnsrúm, sem nýtt, hom-
sófasett, örbylgjuofn og 22" Tec sjón-
varp, allt nýlegt. Uppl. í síma 673762
í kvöld og um helgina.
4 manna nýlegt h®ustjald frá Segla-
gerðinni til sölu, mjög lítið notað.
Uppl. í síma 98-31283.
Nýtt karlmannsgolfsett, Northwestem,
til sölu, 3 tré, 8 jám. Verð 15.000.-
Uppl. í síma 613421 eftir kl. 17.
Thermor eldavél, sem ný, til sölu, ca
50x90, alveg ónotuð. Uppl. í síma
91-24496 á kvöldin.
Tll sölu: pylsupottur, 2 kælikistur og
kæliskápur fyrir brauð. Uppl. í síma
14700.
Nýlegt hústjald til sölu. Uppl. í síma
98-33584.
Nýtt garðsett með sólhlíf, 4 stólum og
borði. Uppl. í síma 24225.
Gasgrill til sölu. Uppl. í síma 91-626811.
■ Oskast keypt
Þúsundir kaupenda í Kolaportinu á
laugardaginn óska eftir að kaupa allt
milli himins og jarðar. Seljendur not-
aðra muna fá nú sölubása á aðeins
1000 kr. Skrifstofa Kolaportsins að
Laugavegi 66 er opin virka daga kl.
16-18, s. 621170, kvölds. 687063.
Barnakojur frá Vlðju óskast, einnig til
á sama stað 6 ára gamalt, 26" litsjón-
varp, nýyfirfarið á kr. 24.000, og ónot-
aður Xenon geislaspilari á kr. 18.000.
Uppl. í síma 95-35966 á daginn, og
95-36698 á kvöldin.
Einstæð móðir óskar eftir ódýru eða
gefins sjónvarpi, þvottavél, ísskáp,
sófasetti o.fl. Uppí. í síma 72601 á
kvöldin.
Málmar - málmar. Kaupum alla
málma, staðgreiðsla. Hringrás hf.,
endurvinnsla, Klettagörðum 9,
Sundahöfti, sími 84757.
Tjald - tjaldvagn. Óska eftir góðu tjaldi
eða tjaldvagni til kaups. Hringið í
Hermann í síma 76711 vs. eða 42793
hs.
óska eftir glasarekkum og kökurekkum,
grindum og bökkum úr veitinga-
rekstri eða bakaríi. Uppl. í síma
624191.
Óskum eftlr að kaupa lánsloforð frá
Húsnæðisstofnun ríkisins gegn góðri
greiðslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5416.
Lagerhillur. Óska eftir að kaupa notað-
ar lagerhillur á góðu verði, töluvert
magn. Uppl. í síma 17311.
Óska eftir að kaupa loftræstibúnað f.
veitingastað. Hafið samband við
auglþj. DV í sfma 27022. H-5476
Óskum eftlr að kaupa loftastoðir (stál),
ennfremur óskast mótatimbur og und-
irsláttarefni. Uppl. í síma 641894.
Óskum eftlr að kaupa Sweda peninga-
kassa, 40 liða. Uppl. í síma 91-77989
eftir kl. 19.
Notuð eldhúslnnrétting óskast. Uppl. í
síma 96-27619 og 96-24908.
Notuð steypuhrærivél óskast. Uppl. í
sima 91-79471.
Óska eftir að kaupa 40 kg fleyghamar,
helst Thor. Uppl. í síma 91-30652.
Óska eftir að kaupa farsíma af gömlu
gerðinni. Uppl. í síma 75300 og 83351.
■ Verslun
Góðar vörur á lágu verðl. Fatnaður,
gjafavara, leikföng, skólatöskur.
Sendum í póstkröfu. Kjarabót,
Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111.
Rósótt efni, glæsilegt úrval, vatteftú,
lánum snið í stuttu jakkana með efn-
um, apaskinn, margir litir. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mosf., s. 666388.
■ Fyrir ungböm
Mothercare barnavagn, Simo kerra og
burðarrúm með hjólagrind til sölu,
allt mjög vel með farið. Uppl. í síma
91-13447.
Sparlð þúsurtdlr. Notaðir bamavagn-
ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup - leiga -
sala, allt notað yfirfarið. Bamaland,
Njálsgötu 65, sími 21180.
■ Hljóðfæri
Ath.I Til sölu Roland JX-8P synthesizer
og Roland S-10 sampler, selst ódýrt
gegn stgr., möguleiki að taka tölvu-
litaskjá (Rgb Analog) upp í, einnig 10
gíra karimreiðhjól, nýtt. S. 622273.
Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafinagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Opið á laugard.
Hljómsvelt á Selfossl vantar ódýrt,
notað söngkerfi, einnig vantar söngv-
ara á sama stað. Uppl. í síma 98-21264
e. kl. 20 (Heimir) og 98-22022 (V alur).
Rockbúðin - búðln þin. Skinn í flestum
stærðum, strengir, Vic Firth í úrvali,
ódýrir rafgítarar, Emax, Ensoniq,
hljóðkerfi. Rockbúðin, sími 91-12028.
Roland gítarmagnari, 30 W, með over
drive, einnig rafinagnsgítar, Kawai,
japanskur. Selst á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 91-76701.
Area Pro „Cappas” til sölu, keyptur
fyrir rúmu ári, en ónotaður. Uppl. í
síma 674209 e. kl. 19.
Píanó óskast. Vil kaupa notað, gott
píanó, helst þýskt. Þarif helst að hafa
demparapedal. Uppl. í síma 98-34567.
Trommusett til sölu vegna sérstakra
ástæðna, selst ódýrt fyrir helgi. Uppl.
í síma 675527.
Maxtone trommusett til sölu. Uppl. í
síma 97-81215 á kvöldin.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin.
Erum með djúphreinsunarvélar. Ema
og Þorsteinn, 20888.
Tökum að okkur stærrl og smærri verk **
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skeifan, húsgagnamiðlun, sími 77560.
Notuð húsgögn.
Verslun með notuð, vel með farin
húsgögn og ný á hálfvirði. Tökum í
umboðssölu. Állt fyrir heimilið og
skrifstofuna. Hringið og við komum
og lítum á húsgögnin. Einnig veitum
við ráðgjöf og þjónustu vegna sölu
húsbúnaðar úr dánarbúum og
þrotabúum.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, sími 77560 milli kl. 13
og 19.
Magnús Jóhannsson framkvæmdastj.,
Guðlaugur Laufdal verslunarstj.
Sem nýtt enskt leðursófasett og kampa-
vínsbrúnt grófrifflað plusssófasett,
3 + 2 + 1, til sölu. Einnig 2 fullorðins-
reiðhjól og seglbretti. Uppl. í s. 91-
657977 milli kl. 16 og 19.
Mikið úrval af notuðum skrifstofu-
húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum,
leðursófasettum o.fl. Verslunin sem
vantaði! Skipholti 50B, s. 626062.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
Svefnsófi til sölu, með tveimur skúffum
og þremur púðum. Uppl. i síma 52952.
■ Búslóð
Smiðagallerí, Mjóstræti 2b. Smíðum
húsgögn eftir þínum hugmyndum úr
jámi eða öðru. Seljum einnig öðmvísi
húsgögn eftir okkar hugmyndum, allt
frá sjónvarpsborðum til sófasetta.
Sími 625515.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.___________________
Húsgagnaáktæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
hom í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822.
■ Tölvur
Lítið notuð, vel með farin Macintosh
Plus tölva, ásamt prentara og diskl-
ingadrifi til sölu, verð kr. 120 þús. stgr.
Uppl. í síma 14650 e. kl. 18.
Maclntosh SE tll sölu, á sama stað er
einnig 45 MB innbyggður harður disk-
ur og 2 MB vinnsluminni. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-5451.
Þjónustuauglýsingar
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og nióurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
SMÁAUGLÝSINGAR
Þvorholti 11
s: 27022
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! þrunna, niðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Slmi 651882
Bflaslmar 985-23662
985-23663
Akureyrl 985-23661
Gröfuþjónusta Sigurður Ingólfsson
sími 40579,
bíls. 985-28345.
Gísli Skúlason
simi 685370,
bílas. 985-25227.
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
Er stíflað? - Stifluþjónustan
H
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Loftpressuleiga
Fjölnis
Múrbrot — Fleygun
Vanur maöur
Sími 3-06-52
W VERKPALLAR TENGIMOT UNDIRSTÖÐUR
Verkpallarf
Bíldshöfða 8,
' við Bifrelðaeftirlitlð, ■*
sími 673399
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum