Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1989. Fréttir__________________________ Hátt fiskverð í Bretlandi: Þorskurinn upp í 127 krónur kflóið - nýtt loðnuverð 1 Noregi er 4.600 krónur tonnið Fiskmarkaðurinn Ingólfur Stefánsson Nýtt loðnuverð var ákveðið á dögunum í Noregi og gildir það út allt þetta ár. Tonnið af vetrarloðnu er 4.600 krónur ísienskar. Verðið á sumarloðn- unni er hærra, eða um 5.100 krónur tonnið. Þá er hátt verð á fiski í Bret- landi um þessar mundir og sömuleiðis í Þýskalandi en þar hefur kílóið af karfanum komist í um 111 krónur kilóið. Bretland Að undanförnu hefur verið gott verð á fiskmörkuðunum í Bretlandi. Hef- ur fengist ágætt verð fyrir allan fisk, hvort heldur hann hefur verið í gám- um eða úr skipum. Bv Gullver land- aði í Grimsby 5. júlí 1989 alls 149 lest- um fyrir 13,4 millj. kr. Meðalverð var 90,35 kr. kg. Hæsta verð var fyrir þorsk, 95,90 kr. kg, ýsa 83,82 kr. kg, grálúöa 98,24 kr. kg. Bv. Dalborg seldi afla sinn í Hull 10. júlí 1989. Seldar voru alls 116 lestir fyrir 13,2 millj. kr. Meðalverð var 113,91 kr. kg. Hæsta verðið var á ýsu, 136,28 kr. kg. Þorskur seldist á 112,35 kr. kg, koli var á 130,50 kr. kg, grálúða á 100,71 og flatfiskur seldist á 103,19 kr. kg. Selt i Grimsby 10. júlí Bv Gullþorg seldi afla sinn í Grims- by 10. júlí 1989 alls 67,7 lestir fyrir 6,288 millj. kr. Meðalverð 92,82. Þorskur á 106,11 kr. kg, ýsa 102,46 kr. kg, koli 111,86 kr. kg, blandaður flatf. 110,41 kr. kg. Grimsby 11. júlí Bv. Börkur seldi afia sinn 11. júli 1989 í Grimsby alls 118 lestir fyrir 12,7 millj. kr. Meðalverð var 107,13 kr. kg. Þorskur seldist á 113,45 kr. kg, ýsa á 116,18 kr. kg, blandaður flat- fiskur 161,92 kr. kg. Fiskur seldur úr gámum í Bretlandi 5. júlí 1989 alls 354,4 lestir fyrir 32,3 millj. kr. Meðal- verð 91,18 kr. kg. Þorskur 118,81 kr. kg, ýsa 86,31 kr. kg, grálúða 95,77 kr. kg, blandaður flatfiskur 100,14 kr. kg. Gámafiskur 6. júlí var seldur fiskur úr gámum alls 99,566 lestir fyrir 10,750 millj. kr. Meðalverð 107,98 kr. kg. Þorskurinn seldist á 127,96 kr. kg, ýsa á 95,63 kr. kg, koli 87,45 kr. kg og blandaöur flat- fiskur 132,71 kr. kg. 10 júlí voru seld 63,290 tonn úr gámum fyrir 6,88 milij. kr. Meðalverð 108,84 kr. kg. Þorskur 111,76 kr. kg, ýsa 110,21 kr. kg, grá- lúða 99,09 kr. kg og blandaður flat- fiskur 158,29 kr. kg. 460 kr. kílóið af laxi London: Lágt verð er enn á laxi á markaðnum á Billingsgate. Til dæmis hefur verð- ið í fiskbúðunum verið um 460 kr. kg., en það er svipað verð og var á laxi á markaðnum á Billingsgate á síðasta ári um svipað leyti. Allar al- gengar fisktegundir virðast halda nokkuð vel verði og upp úr mánaöa- mótunum júní-júlí fór verðið á þorskinum í 260 kr. kg. Landanir í Skotlandi fyrstu 4 mán- uði ársins minnkuðu um 16% miðað við sama tima á síðasta ári. Að verð- mæti minnkaði landaður afli mn 14% á sama tíma. Ýsulandanir voru 19% minni á tímabilinu. Einnig minnkaði fiskur úr uppsjávarstofnum um 9% á sama tíma. Mílanó: Verð á laxi hefur á síðustu vikum verið 230-240 kr. kílóið. Eru menn svartsýnir á að verðið eigi eftir hækka fyrst um sinn, þrátt fyrir að ferðamannastraumur sé nú mikill. Nýtt loðnuverð í Noregi Markaðshorfur í Noregi hafa gert það að verkum að nauðsynlegt er að breyta verði á fiski til bræðslu. Svo segir í tilkynningu frá kaupendum bræðslufisks. Verð er miðað við hek- tólítra sem er óhætt að reikna um 90 kg. norskar kr./hektólítri Vetrarloðna.................49,86 Sumarloðna..................55,28 Pólarþorskur................32,65 Kolmunni....................46,99 Sandsíli........................57,18 Spærlingur 55,30 Brislingur 61,29 Síld “ 68,34 Makríll 64,66 Hestamakríll 56,97 Þetta þýðir að verðið hefur lækkað að meðaltah um 6 norskar krónur hektólítrinn. Verð þetta gildir út árið. Norskir togarar til Ástralíu Fyrií- skömmu gat ég um aö norsk- ir togarar væru á leiðinni á miðin við Ástralíu. í Tímaritinu „Fish Boat World“ segir frá því að bv. John Longva sé byijaður að veiða við Ástr- alíu og veiðarnar gangi vel, en það er haft eftir lögfræðingi skipsins. Fengist hefur leyfi fyrir veiðum inn- an 200 mílna fiskveiðilögsögunnar. Margir bíða spenntir eftir því hvern- ig útgerð skipsins gengur, því lítill kvóti margra norskra skipa ýtir und- ir veiðar á fjarlægum miðum. Fiskveiðisamningur Cape Verde og Guinea hafa gert með sér fiskveiðisamning og má nú hvor þjóð um sig fiska í fiskveiðilög- sögu hinnar. Auk þess hafa Gambía, Guinea Bissau, Mauritanía og Seneg- al gert með sér sams konar samninga og má nú hver þjóð fiska i landhelgi annarrar. 216 þús. tonn af eldislaxi Eldislax verður yfir 200.000 tonn árið 1989 segir i frétt frá „The Intern- ational Salmon Farmers Associati- on“. Áætla samtökin að alls verði framleidd af eldislaxi 216 þúsund tonn árið 1989. Framleiðsla ársins 1988 var alls 135 þúsund tonn og skiptist á eftirfarandi hátt: Norður- Atlantshafslax var 111 þúsund tonn og Kyrrahafslax 25 þúsund tonn. í ár gera samtökin ráð fyrir, eins og fyrr segir, að framleiðslan verði yfir 200 þúsund tonn, sem skiptast þann- ig: Noregur 80 þús. tonn, Skotland 38 þús. tonn, Færeyjar 8 þús. tonn, írland 7 þús. tonn, Kanada 5 þús. tonn, ísland 4 þús. tonn og Chile 16 þús. tonn. Samtökin telja að birgðir af Kyrrahafslaxi verði 19 þús. tonn, Kanada (British Colombía) 14 þús. tonn og Chile með 5 þús. tonn. Þessi spá rekst á við aðrar spár sem birtar hafa verið. Fyrstu dagana í júlí var verð á helstu tegundum sem hér segir: Sundurliðuni Verð í erl. Meðalverð Söluverð eftirtegundum: Selt magn kg mynt pr.kg isl. kr. kr. pr. kg Þorskur 160.420,00 170.153,00 1,06 15.640.502,39 97,50 Ýsa 133.575,00 136.730.80 1,02 12.500.103,51 93,58 Ufsi 42.220,00 16.015,10 0,38 1.461.982,99 34,63 Karfi 9.975,00 6.621,80 0,66 606.038,22 60,76 Kofi 790,00 503,40 0,64 45.889,55 58,09 Grálúða 13.535,00 12.915,00 0,95 1.194.340,46 88,24 Blandað 6.224,00 6.044,20 0,97 553.645,18 88,95 Samtals: 366.739,00 348.983,20 0,95 32.002.493,20 87,26 Selt í Bremerhaven: Bv. Runólfur seldi afla sinn í Bremerhaven alls 126 lestir fyrir 12,6 millj. kr. Sundurliðun Verðíerl. Meðalverð Söluverð eftirtegundum: Seltmagnkg mynt pr.kg ísl. kr. kr. pr. kg Þorskur 14,550,00 43.563,00 2,99 1.310.331,48 90,06 Ýsa 1.757,00 5.505,00 3,13 165.584,90 94,24 Ufsi 25.508,00 70.548,76 2,77 2.122.036,15 83,19 Karfi 80.548,00 297.786,64 3,70 8.957.124,34 111,20 Koli 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 Gralúða 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 Blandað 4.600,00 4.273,74 0,93 128.549,83 27,95 Samtals: 126.963,00 421.677,14 3,32 12.683.626,69 99,90 Sandkom dv Þaðáekkiaf Hæstai'éttiað ganga. Þekkter raunasaga Magnúsa" Thoroddsen semi'yrirekki löngusíðanvai' forsetiréttar- ins. Borgar- dómurhcfur ákveðiðað hannskuli s viptur dómarasæti. Rey ndar á Hæstiréttur eftir að ákveða hvort borgardómaramir hafi haft rétt fyrir sér í máli hæstaréttardómaraus. Nú er kotnið upp nýtt vandtæðamál i Hæstarétti. A hverju ári er réttarhlé í júli og ágúst. Svo átli einnig að vera í sumar. Landsbankinn og Olís ætla að sjá til þess að ekkert. verði af sum- .arfríi hæstaréttardómaranna. Hinir ýmsu úrskurðir fógetaréttar eru kærðir til Hæstaréttar sem verður að gera sér að góðu aö fi alta um kærumálin hvert af öðru. Ef ekki veröur lát á kærum vegna úrskurðar fógetaréttar má reikna með að það verði þreyttir dómarar scm mæta i fýrsta málflutninginn næsta liaust. Tíu mínútur Flugleiðir eruþekktfyrir- ta:kiálsian.(li - ogþaðfyrir margtannaðen stundvísi. A þriðjudagvar ákvcðiðað fijúgafrá Reykjaviktíl Akureyrar ; klukkan 14.45. /; Þegarfarþegar ma:ttu ávöilinn var tilkyrmt aöbrott- íör haíi verið frestaö um hálfa klukkustund. l’arþegamir urðu að sjálfsögðu að taka þessu. En frestun- in var ekki allt - því Fluglciöir höfðu einnig ákveðið að millilenda á Kefla- víkurflugvelli - já á Kefla víkurflug- velli. En afhvetju? Jú, verið var að sæfij a Akureyringa sem voru aö koma ur sólhaði einhvers staöar úti í heimi. Þegar lent var á Keílavíkur- flugvelli tilkynnti flugstjórinn að 10 mínútna bið yrði eftir farþegunum og því yrði farið í loftið fljótlega. feð var beðíð í 10 mínútur og aörar og aðrar. Loks var íarið i loftíð eftir um 50 minútna bið. Lent var á Akurey ri réttfyrirklukkan hálfsex. Því var komið til Akureyrar nærri þremur timum eftír að fyrst átti að fara frá Reykjavík. Fleiri pirraðiren Halldór HalldórÁs- grímssonsjáv- arútvegsráð- herragaftil kynnaaðhann væriþreytturá óstundvísi Flugleiðaþegar hannbciðeftír aðþýskisjávar- útvegsráðhcn'- annkæmitil landsins Vegna tafa á flugi fór dagskrá ráð- herranna öfl úr skorðura. Það er haigt að fullyrða að þeir farþegar sem fóru með miðdegisvélinni til Ákur- eyrai' á þriðjudag eru ekki síöur pirr- aðir en Háfldór ráðherra. Fógetaaðgerð á Húsavík . Húsvikingar hafahaftraikl- aráityggjural' götóttri voni Völsungaí suinar I Víkur- blaðinuvar sagtfráþessu áhygguefniog þeim lausnum sem vallargest- ir lögðutil. Að mati áhorfenda raáttiþétta vömina hér og þar, færa menn til eöa jafnvel skipta um leikmenn. Fleiii góðar tillögur komu fram, Einn áhorfendanna, ViðarÞórðarson, átti frumlegustu tíflögtma. En hann vfidi kanna möguleika á því h vort ekki væri hægt að fá fógeta til að innsigla markVölsunga, Umsjón: Slgurjón Egilsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.