Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1989. 39 Veiðivon Höröur Smári Hákonarsson var mættur aftur í Korpu í gærmorgun og var kominn með 6 laxa er okkur bar aö. Höröur Smári hefur því veitt 17 laxa í Korpu á tveimur hálfum dögum. Korpa hefur gefið 73 laxa. DV-mynd G.Bender. Laxá í Dölum: Mikið af smálaxi í ósi árinnar „Veiðin gekk rólega í Laxá í Dölum og við veiddum 20 laxa hollið, tvær stangir fengu 12 laxa,“ sagði Helgi Eyjólfsson í gærdag, en hann hefur oft veitt í Laxánni og var koma í vik- unni. „Við sáum töluvert af smálaxi fyrir neðan MatarpoUinn, þeir voru í torfum. Með okkur var Jón Kristj- ánsson og hann sagði að það væri aðeins spuming um mínútur hvenær laxinn færi upp í ána. Við settum í smálaxa neðst en þeir voru styggir. Ofar í ánni virðist vera stærri fisk- ur,“ sagði Helgi ennfremur. Úr Laxá í Dölum eru komnir 155 laxar á land og var sá stærsti 20 pund. í gær var eitthvað af smálaxinum byijað að veiðast í nokkrum af veiði- stöðum árinnar. Stangaveiöifélag Reykjavíkur: Fréttir víða að úr veiðinni „Sogið hefur gefið um 50 laxa og þetta er allt að koma þarna, Gísla- staðir í Hvítá hafa gefið 10 laxa og hann er 18- pund sá stærsti," sagði Friðrik D. Stefánsson í gærdag er við spurðum frétta. „Úr Leirvogsá eru komnir yfir 30 laxar og þegar ég síð- ast frétti hafði Gljúfurá gefið 50 laxa, eitt hollið var með 10 laxa. Fyrir nokkrum dögum veiddist fyrsti regn- bogasilungurinn í Gljúfurá og þótti það nokkrum tiðindum sæta. Breið- dalsá í Breiðdal hefur gefið 5 laxa og eitthvað af bleikju," sagði Friðrik í lokin. G.Bender Sigurður Jensson með 3,5 punda lax úr Höfuöhylnum í Elliðaánum sem hann veiddi á maðk. DV-mynd Gunnbjörn FACD FACD FACD FACD FACD FACÍ LISTINN A HVERJUM MÁNUDEGI O J Nýtt á íslandi Pústkerfi úr ryöfríu gæöastáli í flestokutæki Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfríu gæöastáli í flestar geröir ökutækja og bifreiöa. Komiö eöa hringiö og kynniö ykkur pústkerfin sem endast og endast. Geriö góöan bíl enn betri setjiö undir hann vandaö pústkerli úr ryöfríu gæöastáli 5 ára ábyrgó á efni og vinnu. Hljððdeyfikerfi hf. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRDI SIMI 652 777 Mongolian barbecue Grensásvegi 7 sími 688311 Opið alla virka daga 18.00-23.30. Laugard., sunnud 12.00-23.30. Þú stjórnar þinni eig- in matseld og' borðar eins og þú getur í þig látið fyrir aðeins KR. 1.280,- (Börn 6-12 1/2 veró og yngri 1 /4 verö) Mongolian barbecue ><T Y O II N l. 1’ H A N G 'IIIII II III 11 111 SUMARTILBC ÁPÍANÓUM © L greidast á allt ad 2 árum Kennarar! Kennara vantar aö Grenivíkurskóla. Aðalkennslugrein: stæröfræði í 7. og 9. bekk. Uppl. gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. HLJÓÐFÆRAVERSLUN PÁI.MARS ÁRNAHF HLJÓDFÆRASALA - STILLINGAR -VIDGERDIR . ÁRMÚLI38.108 REYKJAVlK. SlMI 91-32845 SlMNEFNI: PALMUSIC-FAX: 91-82260 evjpvocArera j Nú er hægt aó hringja inn smáauglýsingar og greiða með korti. K... IpíJBF' Þú gefur okkur upp: ammmm VI Nafn þitt og heimilisfang, ■ síma, nafnnúmer og gildistlma og númer greiðslukorts. • Hámark kortaúttektar í sima kr. 5.000,- • SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 j i Leikhús Muer er hræddur við Virginíu Woolf? í kuöld kl. 20.30. Ath., síðustu sýningar. Niöasala i síma 16620. Leikhópurinn Virginía i Iðnó. Kvikmyndahús Bíóborgin JAMES BOND 007 Forsýning kl. 9.00. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Low- ell, Robert Davi, Talisa Soto og Anthony Zerbe. Frumsýning á toppspennumyndinni Á HÆTTUSLÓÐUM Á hættuslóðum er með betri spennumynd- um sem komið hafa í langan tima enda er hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston og Rick Rossovich slá rækilega í gegn í þessari toppspennumynd. Aðalhlutverk: Ti- mothy Daly (Diner), Kelly Preston (Twins), Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley (Best Friends). Framleiðandi: Joe Wizan, Brian Russel. Leikstjóri: Janet Greek. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. Bíóhöllin MEÐ ALLTl LAGI Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu Porizkovu sem er að gera það gott um þess- ar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck i Three Men and a Baby þar sem hann sló rækilega i gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár i kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Seileck-myndina. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will- iam Daniels, James Farentino. Framleið- andi: Keith Barish. Leikstjóri: Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ ÁFLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýnd kl. 7 og 11. ENDURKOMAN Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SVIKAHRAPPAR Þetta er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin. Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Laugarásbíó A-salur ARNOLD Fordómalaus og vel leikin bráðskemmtileg gamanmynd um baráttu hommans Arnolds við að öðlast ást og virðingu. Aðalhlutverk: Ann Bancroft, Matthew Broderick, Harvey Fierstein og Brian Kerwin. Sýnd kl. 9 og 11.10. Sýnd sunud. kl. 9 og 11.10. B-salur Hörkukarlar Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. C-salur FLETCH LIFIR Fjörug gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu- dögum í sumar. Regnboginn BLÓÐUG KEPPNI I þessum leik er engin miskunn. Færustu bardagamenn heims keppa, ekki um verð- laun heldur lif og dauða. Hörkuspennumynd með hraðri atburðarás og frábærum bardág- asenum. Leikstjóri: Newt Arnold. Aðalhlut- verk: Jean Claude van Damme, Leah Ayres og Donald Gibb. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BEINT Á SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GIFT MAFÍUNNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SVEITARFORINGINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjörnubíó STJÚPA MlN GEIMVERAN Grínmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HARRY... .HVAÐ? Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. Veður Hægviðri eða vestan gola, skýjað með köflum vestanlands en léttskýj- að í öðrum landshlutum. Hiti yfir- leitt 8-12 stig vestantil á landinu en allt að 18 stig suðaustanlands. Akureyri léttskýjað 7 Egilsstaðir léttskýjað 8 Hjarðarnes léttskýjað 6 Galtarviti léttskýjað 6 Keílavíkurílugvöllur þokumóða 8 Kirkjubæjarklausturskýjab 10 Raufarhöfn þokumóða 7 Reykjavík þokumóða 8 Sauðárkrókur léttskýjað 10 Vestmannaeyjar skýjað 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skúr 10 Helsinki skýjað 18 Kaupmannahöfn rigning 15 Osló skýjað 14 Stokkhólmur skýjað 16 Þórshöfn léttskýjað 9 Aigarve heiðskírt 21 Amsterdam léttskýjað 17 Barcelona þokumóða 21 Berlin skýjað 16 Chicago alskýjað 18 Feneyjar þokumóða 18 Frankfurt skýjað 18 Glasgow skýjað 12 Hamborg skúr 14 London skýjað 16 LosAngeles þokumóða 17 Lúxemborg þokumóða 13 Madrid heiðskirt 18 Maiaga þokumóða 22 Maliorca skýjað 19 Montreal skýjað 18 New York alskýjað 23 Nuuk skýjað 5 Orlando þokumóða 24 París hálfskýjað 16 Róm þokumóða 22 Vín mistur 20 Valencia þokumóða 20 Gengið Gengisskráning nr. 131 - 13. júli 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,520 57.680 58,600 Pund 93,542 93.802 91,346 Kas.dollar 48.350 48.485 49.048 Donsk kr. 7,9092 7,9312 7.6526 Norsk kr. 8,3290 8.3522 8,1878 Sænsk kr. 8,9567 8,9816 8.8028 Fi. mark 13,5821 13,6198 13.2910 Fra.franki 9.0514 9,0765 8,7744 Beig.franki 1,4645 1.4686 1,4225 Sviss. franki 35,6492 35,7484 34.6285 Holl. gyllini 27,2413 27,3171 26.4196 Vþ. mark 30,7093 38,7947 29,7757 It. lira 0.04234 0,04246 0.04120 Aust. sch. 4,3642 4,3763 4,2303 Port. escudo 0.3667 0,4906 0.3568 Spá.peseti 0.4892 0,4906 0,4687 Jap.yen 0,41270 0.41385 0,40965 írskt pund 82.124 82,353 79,359 SDR 73,5526 73,7571 72,9681 ECU 63,3985 63.5749 61.6999 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 12. júli seldust alls 245.554 tonn Magn I Verð i krónum ______________tonnum Meðai Uegsta Hæsra Karfi 118.938 25.74 23,00 29.00 Langa 0.586 34,00 34,00 34,00 Koli 0.240 29.32 25.00 42.00 Steinbitur 0,257 44,00 44.00 44,00 Þorskur 17,562 59,78 57,00 61,00 Þorskui.smár 2,408 50.00Ö 50.00 50.00 Ufsi 85.272 29.08 26.00 33.00 Ýsa___________20,151 77,80 72,00 87,00 A morgun verður selt ur Keili, Ottó, N.. Krossvik og fleirum bátum, 120 tonn af karfa og eitthvað af þorski. ýsu og ufsa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 12. júlí seldust alls 33,902 tonn___________ Karfi 14,778 26,04 19,00 27,00 Langa 2.044 26.52 25.00 27,00 Ufsi 11,244 28,70 24,00 29,00 Ýsa 1,226 66.87 40.00 80,00 Grálúða 0.129 25.00 25,00 25.00 Þorskur 3.574 51.25 49.00 58.50 Steinbitur 0,373 44.26 44,00 48,00 Lúða___________0,458 106,20 70,00 145,00 A morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 12. júli seldust alls 155,433 tonn Þorskur 2,482 59.10 56,00 63.00 Ýsa 1,042 85.39 70.00 97.00 Karíi 147,294 27,84 15,00 28.50 Ufsi 2,125 26,81 15,00 28,50 Steinbítur 0,246 29.04 25.00 32.50 Lúða 0.018 160,58 145,00 165,00 Sandkoli 0,299 10.00 10.00 10,00 Skarkoli 1,561 52.84 45,00 56,50 Keila 0,150 10.00 10.00 10.00 Skata 0.150 57,50 57,50 57,50 Skötuselur 0,019 100.00 100.00 100.00 Undirmálsf. 0,150 20.00 20.00 20.00 HJÓLBARÐAR þorta aö vera meö góðu mynstn altt ánö. Slitnir hjóibaröar hafa mun minna veggnp og geta veriö hættuleglr - ekki síst í hálku og bleytu. DRÚGUM ÚR HRAÐA! yUMFEFIÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.