Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989. Utlönd Réttur í Dealaware fyiM í Bandaríkjunum heimUaöi á mánudag fjöl- miðlaíyrirtækinu Time, sem er þekktast samnefnt fréttatímarit, aö kaupa annan risa í skemmtanaiðnaöi, Wamer Brothers, og mynda þannig stærsta fyrirtæki heims í fjölmiölun og skemmtanaiðnaöi. Annaö stórt iVrirtæki, Paramount, vfll kaupa Time og höföaði mál, ásamt nokkrum hluthöftun í Time, til aö koma í veg íyrir kaup Time á Wamer. Nýja fyrirtækiö, Time-Wamer, verður einn stærsti framleiöandi kvik- mynda og ifljómplatna í heiminum, umfangsmikiö í bókaútgáíu, tímarita- útgáfu og kapalsjónvarpi i Bandarikjunum auk margvíslegrar annarrar starfsemi, Time kaupir 58 prósent hlutafjár í Wamer fyrir 14 milflaröa dollara. Árleg sala fýrirtaekisins er áætluð 9 mifljarðar dala en fyrirtæk- iö verður stórstafldugt þar sem kaupin eru fjármögnuö meö lántöku. Time-Wamer byrjar meö 15 milljaröa dala skuld á bakinu og einn og hálfan mifljarð í vaxtagreiöslur og afborganir árlega Gagnrýnendur segja kaup Time á Wamer merki um það sem aö er í bandarfsku viðskiptalífi. Stórfé er fest í kaupum á öðru fyrirtæki sem eykur ekkert á fraraleiöslugetu hagkerfísins en raiklu við skuldastöðuna. Þá sé vaxandi saraþjöppun í efnahagslíflnu áhyggjuefiii, einkum í fjölraiöl- un. Sautján stórfyrirtæki réöu yfir obbanum af fjölmiölum í Bandaríkjun- um. Nú em þau orðin sextán og gæti enn fækkaö. Orðrómur er um að Paramount verði na?sta fyrirtæki tfl aö verða tetóð yfir. En einn er sá hópur manna sem græðir vel á kaupunum. Það eru stjóm- endur Wamer fyiirtækisins. Piram hundmö æðstu fyrirtækisins fá 677 mifljónir dala í bónusa vegna sölunnar. Stjórnarformaður Warner fær 193 mifljónir dala í sinn hlut og til viðbótar viö þetta halda þeir störfum sínum. Það er því ekta furða þótt ýmsir hluthafar Tirae hafi heldur vfljaö taka 12,2 mifljarða dala boði Paramount í Time. En þeir töpuðu máli sem þeir höfðuðu ásamt Pararaount til að fá fram atkvæðagreiöslu hluthafa um hvor kaupin væm betri. Rétturinn taldi stjóm Time best færa um að ákveða hvað fyrirtætatnu væri fyrir bestu. Réttlæting kaupanna er að samruni styrta bæöi fyrirtækin. Bátafólk lamið öryggissveitir reyna að hafa hemil á víetnömsku bátafólki i Hong Kong. Símamynd Reuter Lögregla 1 Hong Kong, vopnuð bareflum, lamdi og særði konur, börn og gamalmenni í búöum fyrir vietnamska fióttamenn á sunnudag, að því er yfirmaður flóttamannasamtaka Sameinuðu þjóðanna segir. Flótta- mennimir gengu síðan fylktu liði um búðimar og sökuöu lögregluna um að drepa einn úr hópi þeirra. E'immtíu og niu ára gamall maður lést í átökunum á sunnudag en ekki er ljóst hver orsok dauða hans er, aö sögn yfirvalda í Hong Kong. Vitni segja að lögreglan hafi lamið hvem sem fyrir var þegar fólkið var að taka á móti pökkum frá flóttamönnum utan búöanna. Metverð fyrtr bifreið Mercedes-Benz 500K sportbífl, árgerö 1934, var í gær seldur á þijár milljónir króna, eöa sem svarar tfl hátt í eitt hundrað og áttatíu mifljón- um íslenskra króna, á uppboði í Monakó. Að sögn talsmanns Sotheby’s uppboðshússins er þetta hæsta verö sem fengist hefur fyrir bifreið á upp- boði á þeirra vegum. Talsmaðurmnn sagöi að þessi árgerð væri mjög vinsæl meöal hinn ríku og frægu. Ekki vissi hann nein deili á kaupandanum en ljóst er aö hann vanhagar ekta um fjármagn. Aðstoðarmaður slasast Námumenn i mörgum náma Úkrainu sneru til vinnu á ný i morgun. Símamynd Reuter Námumenn í Úkraínu snúa til vinnu á ný Tugir þúsunda sovóskra námu- manna í Donbass-héraði í Úkraínu, sem verið hafa í verkfalli, sneru til vinnu á ný í morgun eftir hvatningu Gorbatsjovs Sovétforseta og loforö um að kröfum þeirra yrði uppfyllt. Að sögn embættismanns í Donetsk- héraði lauk verkfóflum í morgun og sneru allir námumennimir til vinnu á ný. Embættismaður kolanámu- samtakanna í Úkraínu staðfesti að vinna heföi hafist í Donbass-héraði í morgun og kemur þaö í kjölfar fund- ar Nikolai Ryzhkov, forsætisráð- herra og fulltrúa úkraínskra námu- manna þar sem forsætisráðherrann hét þeim aðgerðum. Námumenn í Úkraínu höfðu verið í verkfalli í rúma viku. Þeir lögðu niður vinnu nokkrum dögum eftir aö starfsfélagar þeirra í Kúzbass- héraði í Vestur-Síberíu hættu störf- um í mótmælaskyni við aðstæður og laun. Námumennimir í Síberíu sneru til vinnu í síðustu viku eftir aö samningar tókust með þeim og stjórnvöldum. I þeim samningum er gert ráö fyrir betri vinnuaðstöðu og auknu efnahagslegu sjálfstæði hér- aðsins. Námumenn í Vorkuta, í norður- héraði Sovétríkjanna, ákváðu í gær aö hefja vinnu á ný en samkvæmt fréttum Moskvufréttastofunnar snerist þeim hugur á ný. Aðeins er unnið í þremur af 13 námum bæjar- ins. Þegar mest var tók allt að hálf milljón námumanna þátt í verkfóll- unum sem em þau verstu sem sov- ésk yfirvöld hafa horfst í augu við síðan á þriðja áratugnum. Fulltrúar í æösta ráöinu ræddu um ástandið í kjölfar verkfallanna í gær. Umræður voru heitar og gekk hver fulltrúinn af fætur öðrum í ræðustól til að gagnrýna verkalýðsfélög og kommúnistaflokkinn fyrir að vernda ekki rétt námumanna. í Tiblisi, höfuöborg lýðveldisins Georgíu, fylktu tugir þúsunda manna liði á götum úti til að krefjast fulls sjálfstæðis. Öllum helstu versl- unum og fyrirtækjum var lokað í borginni í gær vegna mótmælanna. Ekki kom til átaka í þetta sinn en þess er skemmst að minnast aö í apríl létust tuttugu þegar lögregla réöst að mótmælendum meö táragasi og kylfum. Mótmælin í gær voru þau mestu síðan í apríl. Mótmælendurnir gengu fylktu liði um götur borgarinnar, um fimm kílómetra leið, og staðnæmdust fyrir framan Vísindaakademíuna. Reuter Meira en milljarðs fpænskur aöstoðarmaður nautabana slasaðist alvarlega á Spáni á sunnudag og að sögn lækna er iíðan hans slæm. Á myndinn sést nauta- baninn reyna aö koma aðstoðarmanni sínum til hjálpar þegar nautið rekur í hann eitt hornið. dollara hreinsunarátak Hreinsun vegna olíuslyssins í Al- aska í marsmánuði síöastliðnum, þegar olíuskipið Exxon Valdez tók niðri, kemur til með að kosta 1,3 mifljarða dollara samkvæmt tölum Exxon olíufélagsins og að mati sér- fræðinga. Þar með er ljóst að þetta stærsta olíuslys, sem átt hefur sér stað í Bandaríkjunum, er einnig kostnaöarsamasta iönaðarslysið þegar upp er staðið. Fufltrúar Exxon olíufélagsins sögðu í gær aö tekjur fyrirtækisins annan fjórðung þessa árs hefðu rým- að um 850 milljón dollara kostnaðar- ins við hreinsun strandlengju AI- aska. Ellefu mflljón gallon af olíu runnu úr skipinu Exxon Valdez þeg- ar það tók niðri í marsmánuði síðast- liðnum. Sérfræðingar segja að trygginga- fyrirtæki muni líklega greiða Exxon um íjögur til fimm hundruð milljónir hreinsun vegna slyssins kostað fyrir- dollara. Án þeirrar greiðslu hefði tækiðl,3milljarðadollara. Reuter Dýraverndunarsinnar bjarga sjávardýrum i kjölfar versta olíusiyss í sögu Bandaríkjanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.