Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Síða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Honda MCX '86, nýsprautuð og nýyfir- farin, til sölu. Uppl. í síma 92-12778 eftir kl. 18. Einar. Suzuki 50 TS '87 til sölu, í mjög góðu standi, sem nýtt. Uppl. í síma 91-79308 allan daginn. Til sölu Honda MTX 70 '87, Kawazaki Tecate '87 fjórhjól og Suzuki GT 250 '76. Uppl. í síma 82896. Einar. Til sölu Yamaha XT 600 árg. 1984, ekið 16 þús. km, verð kr. 150 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 96-41624 eftir kl. 19. Toppeintak af Suzuki TS 50 X með Kraft kit blöndungi og pústi til sölu. Uppl. í síma 672261. Kawasaki Feta 650 '81 til sölu. Uppl. í síma 92-15575. ■ Vagnar Hjólhýsi, hjólhýsi. Eigum örfá hús eftir af ’89 módelinu af Sprite, glæsileg og vönduð, í hæsta gæðaflokki, 2 her- bergi og eldhús, 5 manna, greiðslu- kjör. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 43911 og 45270. Combi Camp tjaldvagn til sölu, lítur mjög vel út, er á fjöðrum og með demp- ara. Uppl. í síma 54786. Combi Camp tjaldvagn til sölu, lítið notaður, vel með farinn. Uppl. í síma 33960 e. kl. 17. Óska eftir aö kaupa jeppakerru. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5729. Hjólhýsi til sölu á góðum stað. Uppl. í síma 39843. Til sölu tjaldvagn, Camp tourist '82. Uppl. í síma 73506 og 985-29139. Hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 91-41602. Tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 91-54464. ■ Til bygginga Þak- og veggmálning. Perma-Dri er þak- og veggmálning sem hefur enst í 23 ár á íslandi, =18 litir. Þetta er sennilega besta þak- og veggmálning- in sem til er á markaðnum. Verð að- eins nú staðgr. kr. 304.00 pr. kg. Smiðs- búð, byggingarvv., Garðatorgi 1, s. 91-656300 (Sigurður Pálsson bygging- am.). Þéttiefni-Múrviðgerðarefni. Lekur steypta bílskúrsplatan? Leka svalim- ar? Ertu með lárétta vátnsdræga kanta eða sprungna veggi? „Ombran“ þéttiefnin leysa öll leka- og viðgerða vandamál. Smiðsbúð, byggingaw. Garðatorgi 1, s. 91-656300. (Sigurður Pálsson byggingam.). Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Til sölu notað steyputimbur, áætluð stærð staflans er 250 m3. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, sími 681200. Tlug___________________ Mótordreki, vel með farinn og í góðu lagi, til sölu, verð 180 þús. Uppl. í síma 96-41786. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðir - veiðihús. Af sérstök- um ástæðum eru til sölu 2 nýleg 180 m2 hús. Innréttingar em 4 rúm með dýnum, WC, eldhús og borðkrókur. Húsin em öll hin vönduðustu, panel- klædd og þeim fylgir allur húsbúnað- ur. flusin henta mjög vel sem veiði- hús eða sumarbústaðir. Húsin em í Borgarfirði og em sérlega auðveld í flutningi. Hvort hús kostar kr. 800.000 og má að hluta greiðast með skulda- bréfi. Uppl. veittar í síma 91-84230, 91-673737, 91-685582. Sumarbústaður óskast, allt kemur til greina, lítið - stórt, lélegt - gott, hálf- byggt - fullbyggt, eða land fyrir sumar- bústað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 og gefið upp nafn og síma. H-5709.____________________________ Sólarrafhl. 25W-60W, rafgeymar, stýri- og tengibún., einnig handslökkvit., reykskynj. og eldvamateppi. Ólafur Gíslason, Sundab. 22, s. 84800. Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð- ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot- bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð- um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211. seljum staura (rekastaura) undir sól- palla og sumarbústaði. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 50205, bílas. 985-27941. M Fyrir veiðimerm Lax- og silungsveiðileyfi til sölu. • Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús. • Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús. • Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax, 2 stangir, nýtt veiðihús. •Auk þess veiðileyfi í fleiri lax-, sil- ungs- og sjóbirtingsám. Uppl. í Veiði- húsinu, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Reyndu að horfast í augu, við staðreyndírnar, lifið er ekkert nema mikil og stór óhöpp. W242 Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.